Þjóðviljinn - 27.09.1959, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 27.09.1959, Blaðsíða 4
'4) — ÞJÓDVILJINN — Sunnudagur 27. september 1959 f r F r FRAMBOÐSLISTAR í Suðsarlandskjörðæmi við alþingiskósningarnar 25. og 26. október 1959. A. Listi Albýðufiolcksins: 1. Unnar Steíánsson, viðskiptafræðingur, Hveragerði 2. Ingólfur Arnarson, bæjarfulltrúi, Austurvegi 7, V estmannaey jum 3. Vigfús Jónsson oddviti, Eyrarbakka 4. Magnús H. Magnússon, símstöðvarstjóri, Vest- mannaeyjum 5. Jón Einarsson, kennari, S'kógaskóla 6. Erlendur Gíslason, bóndi, Dalsmynni, Bisups- tungum 7. Helgi Sigurðsson, skipstjóri, Stokkseyri 8. Unnur Guðjónsdóttir, frú, Heiðarvegi 39, Vest- mannaeyjum 9. Sigurður Ólafsson, skipstjóri, Hólagötu 17, Vest- mannaeyjum 10. Magnús Ingileifsson, verkamaður, Vík, Mýrdal. 11. Guðmundur Jónsson, skósmiður, Selfossi 12. Þórður Elías Sigfússon, verkamaður, Hásteinsvegi 15 A, Vestmannaeyjum. B. Listi Fiamsóknarflokksins: 1. Ágúst Þorvaldsson, bóndi, Brúnastöðum 2. Björn Fr Björnsson, sýslumaður, Hvolsvelli 3. Helgi Bergs, verkfræðingur, Snekkjuvogi 11, Rvík 4. Óskar Jónsson, bókari, Vik, V.-Skaftafellssýslu 5. Sigurður I Sigurðsson, oddviti, Selfossi 6. Sigurður Tómasson, bóndi, Barkarstöðum 7. Jón Gislason, bóndi, Norðurhjáleigu 8. Sigurgeir Kristjánsson, lögregluþjónn, Vest- mannaeyjum 9. Þórarinn Sigurjónsson, bóndi, Laugardælum 10. Erlendur Árnason, bóndi, Skíðbakka 11. Guðmundur Guðmundsson, bóndi, Efri-Brú 12. Stefán Runólfsson, bóndi, Berustöðum. D. Listi Sjálfstæðisflokksins: 1. Ingólfur Jónsson, alþingismaður, Hellu 2. Guðiaugur Gíslason, alþingismaður, Skólavegi 21, Vestmannaeyjum 3. Sigurður Öli Ölason, alþingismaður, Hafnartúni, Selfossi 4. Jón Kjartansson, sýslumaður, Vík, Mýrdal 5. Páll Scheving, verksmiðjustjóri, Vestmannabraut 57, Vestmannaeyjum 6. Steinþór Gestsson, bóndi, Hæli 7. Ragnar Jónsson, framkvæmdastjóri, Vík, Mýrdal 8. Sigurjón Sigurðsson, bóndi, Raftholti 9. Siggeir Björnsson, bóndi, Holti á Síðu 10. Sigurður S. Haukdal, prestur, Bergþórshvoli 11. Gunnar Sigurðsson, bóndi, Seljatungu 12. Jóhann Friðfinnsson, kaupmaður, Kirkjuvegi 26, Vestmannaeyjum. 6. Listi Albvðnbandalaqsins: 1. Kari Guðjónsson, alþingismaður, Heiðarvegi 54, Vestmannaeyjum 2. Bergþór Finnbogason, kennari, Bir'kivöllum 4, Selfossi 3. Björgvin Salómonsson, verkamaður, Ketilsstöðum Mýrdal 4. Guðrún Haraldsdóttir, húsfrú, Hellu, Rangárvallas. 5. Sigurður Stefánsson, sjómaður, Heiðarvegi 49, Vestmannaeyjum 6. Rögnvaldur Guðjónsson, verkamaður, Reykjamör'k 12, Hveragerði 7. Guðmundur Jóhannesson, tímavörður Vík í Mýrdal 8. Þorsteinn Magnússon, bóndi, Álfhólahjáleigu, V.-Landeyjum 9. Guðmunda Gunnarsdóttir, húsfrú, Kirkjubæjar- braut 15, Vestmannaeyjum 10. Björgvin Sigurðsson, oddviti, Jaðri, Stokkseyri 11. Gunnar Stefánsson, bóndi, Vatnsskarðshólum, Mýrdal 12. Kristján Einarsson, skáld frá Djúpalæk, Hveragerði. Aðsetur yfirkjörstjórnar á kjördegi og við talningu atkvæða verður á Hvolsvelli. Yíirkjörstjórn Suðurlandskjördæmis 24. sept. 1959. Torfi Jóhannsson. Páll Hallgrímsson. Gunnar Benediktsson. Guðmundur Daníelsson. ísak Eiríksson. . - i ""SKÁkP-ÁtTlift ' V > 1111 Þe sar Keres ætlaði að hefna sín Paul Keres svaf lítið aðfara- nótt 7. september s.l. Hann var í hefndarhug. 16 ára strákur hafði gerzt svo djarf- ur, að máta hann á skákþing- inu í Ziirich á síðastliðnu vori. Og nú var loks sú stund að renna upp er hann fengi tækifæri til að hefna sín, því hann átti að tefla við hinn sama strák daginn eftir. Keres bylti sér í rúminu og hrollkenndur glímuskjálfti hríslaðist út í hverja taug líkamans. Og hafi honum ein- hverntíma runnið í brjóst, þá hefur hann sjálfsagt haft erf- iðar draumfarir. Svo gæti maður a.m.k. ályktað, eftir að hafa eéð viðureign hans við unglinginn: Hvítt: Keres Svart Fischer Sikileyjarvörn. Ii4 Kg7 23. Bf4 24. Hd8f 25. He e8 Hótar máti þeirri hótun þó á næsta ein- faldan hátt. 25. ----- Dglf 26. Kd2 Df2f 27. Be2 Hg6 28. g3 f5 Opnar kóngnum neyðarút- gang. Sókn hvíts er runnin út í sandinn. 29. Hg8t IvfO 30. HxgOt Eftir 30. Hh8, hxg3. 31. hxg3, Hxg3 gæti svartur brátt farið að ógna hvíta kóngnum. En eftir hrókaskiptin hlýtur að berjast í ekki til lengdar varizt hin- um margvíslegu hótunum svörtu drottningarinnar. 39. ----- Dcl 40. Hxa4 De3 Hér fór skákin í bið.. Eng- ar skýrslur liggja fyrir um Fischer verst SVefngetu Keresar, en fram- haldið tefldist svo: 41. Bxa6 f4 42. Hd4 Kf5! Hér mátti Fischer ekki vera of veiðíbráður. Þannig mundi 42. — — f3? leiða til jafn- teflis eftir 43. Rc5. Leiki svartur þá 43.-------f2 kæmi 44. Re4f og síðan 45. Rxf2, Dxf2. 46,- Kb3 og svartur fær ekki unnið. Eða 44. — — Dxe4-. 45. Hxe4, flD. 46. Hd4 og svartur fær ekki unnið að heldur. 43. Bb4 De7 44. Kb3 Dxh4 Nú er vinningurinn hinsveg- ar aðeins tímaatriði. 1. e4 c5 2. Bf3 d6 3. d4 cxd4 4. Bxd4 Bf6 5. Kc3 a6 6. Bg5 Fischer hefur meira dálæti á leiknum 6. Bc4, er hann teflir með hvítt. 6. r- e6 7. f4 Be7 8. Df3 Dc7 9. 0-0-0 Kb-d7 10. Be2 Ymsar leiðir komu hér til greina. I Ziirich í vor lék Tal 10. Dg3 gegn Fischer, en Glig- oric 10. g4 gegn sama manni. 10. b5 11. Bxf6 Kxf6 12. e5 Bb7 Leiki hvítur nú . 13. Dg3 gæti komið 13. — — dxe5. <$►- Keres einnig bökkum. 30. ----- fxg6 31. gxh4 Dxh2 32. Hd4 Dhl 45. Bd3 33. Kc2 Ke5 46. c4 34. a4 Dfl 47. c5 35. Bcl Dg2f 48. Kc4 36. Kb3 bxa4 49. Exf2 37. Ka3 Dc2 50. c6 38. Kd3f Kf6 51. Kc5 39. Kc5 52. Kd5 Keres verst vel, en fær þó 53. Hc4 g5 Dg3 f3 f2 Dxf2 Dxb2 Dc3f De5 mát 14. fxe5, Rd7. 15. Dxg7, Dxe5 og nú sýnist 16. Rxe6! ? stranda á 16. — — fxe6 17. Bh5f, Dxh5 18. Dxh8f, Rf8, og sókn hvíts virðist fjöruð út, þótt staðan sé vandtefld. 13. exf6! Þessi drottningarfórn er að sögn Freysteins Þorbergs- sonar kennd við Júgóslavann Trifunovic. Hvítur fær all- mikinn liðstyrk fyrir drottn- inguna, en eftir þessari skák að dæma er hæpið að fórnin etandist. En Keres vill hleypa lífi í tuskurnar enda í víga- hug, sem fyrr var getið. 13. -----Bxf3 14. Bxf3 Bxf6 15. Bxa8 d5 Króar inni biskupinn, sem á sér nú enga undankomuleið. 16. Bxd5 Keres afræður því að næla sér í tvö peð fyrir hann og viðhalda jáfnframt sókninni. 16.------------ Bxd4 Til þess að minnka árásar- SSF' . «< ' BÆJARPOSTURINh 'v mm' 1 i ' wm Tfa'.iT Úívarpssögu fyrir börnin — Stungið upp á „Óla frá Skuld'' OTVARPSHLUSTANDI skrif- ar: „Mætti ég biðja Bæjar- póst Þjóðviljans fyrir fáein orð til Ríkisútvarpsins ? Nú líður senn að vetri, börn- in koma heim úr sveitinni, þau sem í bæjum búa, en hin sem eru svo lánsöm að <fá að eyða æskunni við bú- störf og heyannir, fara nú sem óðast að opna bækurnar sínar — og að hlusta á út- varpið. Hvernig væri nú að biðja hann Stefán Jónsson, rithöfund, að lesa eitthvað ÞAÐ ER tvímælalaust rétt, að gott fyrir þau? Hann er tví- Óli frá Skuld er afbragðs góð er hún þó hið bezta lestrar- efni einnig handa fullorðnum. Enda er það aðal snjallra barnabóka. — Ekki má held- ur gleyma því, að hversu snilldarlega sem sögur Stefáns eru skrifaðar, þá öðlast þær þó margfalt gil.di, þegar hann les þær sjálfur. Biðjum því Stefán að lesa Óla frá Skuld fyrir okkur í haust“. — Útvarpshlustandi. mælalaust einhver allra vin- sælasti maður, sem komið hef- ur í útvarp til þess að skemmta börnum, og þær vin- sældir á hann sannarlega skil- ið. Nú vill svo vel til að Stef- an á að minnsta kosti eina sögu ólesna — og það líklega einmitt sitt allra bezta verk, nefnilega söguna um hann Öla litla frá Skuld. Eg efast ekki um að sú saga yrði vel þegin af ungu hlustendunum, enda hefur hún flesta þá kosti, sem góða barnabók prýða. En þótt hún sé fyrst og fremst ætluð börnum, þá saga, og áreiðanlega mundu margir fullorðnir fagna því að fá hana lesna í útvarpið. En ég er ekki viss um, að börn mundu hlusta á hana að gagni því miður. Að .vísu er Stefán Jónsson mjög vinsæll meðal barna og unglinga (þ.e. bæk- ur hans), og sagan mundi sennilega njóta höfundar síns meðal barnanna, þannig að þau hlustuðu. Og Óli frá Skuld yrði þeim vafalaust eft- irminnilegur, en því miður held ég að mikið af megin- efni sögunnar færi fyrir ofan garð og neðan hjá þeim. möguleika hvíts. 17. Hxd4 exdö 18. Rxd5 Dc5 19. Helt Kf8 20. c3 h5 Fischer bíður auðvitað ekki með að opna hrók sínum út- gönguleið. 21. f5 Hh6 22. f6 gxf6 Samvinnuskólinn Biíröst TIL NÝRRA NEMENDA Samvinnuskólinn Bifröst verður settur föstudaginn 2. okt. kl. 2 e.h. Nemendur mæti fimmtudaginn 1. olkt. Sérstök ferð verður frá Norðurleið h.f og leggja bifreiðir af stað úr bænum kl. 2 ejh, þann dag. Samvinnuskólinn Bifröst

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.