Þjóðviljinn - 04.11.1959, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 04.11.1959, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvi'kudagur 4. nóvember 1959 ★ 1 dag er sunnudagurinn 4. nóvember — 308. dagur ársins — Ottó — Tungl í hásuðri ld. 15.52. Árdegis- háflæði ki. 7.24 — Síð- degisháflæði kl. 19.50. Lðgreglustöðin: — Sími 11166. Slökkvistöðin: — Sími 11100. Næturvarzla vikuna 31. októ- ber til 6. nóvember er í Vest- urbæjarapóteki, sími 2-22-90. Bíysavarðstofan I Heilsuverndarstöðinni er op in allan sólarhringinn. Lækna vörður L.R. (fyrir vitjanir) ei & sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15-0-30. 12.50 V:ð vinnuna: Tónleikar. 18.30 Útvarpssaga barnanna: „Siskó á flækingi" eftir Estrid Ott; II. lestur — (Pétur Sumarliðason kennari les). 18.55 Framburðarkennsla í ensku. 19.00 Tónle'kar. — 19.30 — Tilkynningar. 20.30 Dagiegt mál. 20.35 Með ungu fólki (Guðrún Helgadóttir). 21.00 Samieikur á fiðlu og píanó: Anker Buch og Rögnvaldur Sigurjóns- son leika sónötu eftir Ccsar Franck. 21.30 Framhaldsleikrit: „Um- hverfis jörðina á 80 dög- um“ eftir Jules Verne; I. þáttur. Leikstjóri og þýðandi: Flosi Ólafsson, Leikendur: Róbert Arn- finnsson, Erlingur Gíala- son, Einar Guðmundsson. Þorgrímur Einarsson, Jón Aðils, Reynir Odds- son, Baldvin Halldórs- «ron. 22.10 Leikhúspistill (Sveinn Einarsson). 22.30 Djassþáttur á vegum Jazzklúbbs Rvíkur. 23.30 Dagskrárlok. Utvarpið á morgun: 12.50—14.00 „Á frívaktinni". 18.30 Fyrir yngstu hlustendur (Margrét Gunnarsd.). 18.50 Framburðarkennsla í frönku. 19.00 Tcnleikar. 20.30 Erindi: Jóhann Sigur- jónsson skáid (Dr. Helge Toldberg). 20.55 Einsöngur: Magnús Jónsson óperusöngvari svngur. Undirleik annast Fritz Weisshappel. 21.15 Upplestu.r: Ljóð eftir Stefán Hörð Grímsson Baldvin Halldórsson leikari). 21.35 Þjóðlög og þjóðdansar frá Rúmeníu. Rúmensk- ir listamenn flytja* 22.10 Smásaga vikunnar: „Hemaðarsaga blinda mann ins“, eftir Halldór Stefánsson (Lárus Páls- son leikari les). 22.35 Sinfónískir tónleikar: „Symnhonie fantastique" eUir Hector Berlioz. Flugféiag íslands ■JÆillilandafiug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 8.30 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 16.10 á morg- un. — Innanlandsflug: í dag: er áætlað að fljúga til Akureyr- ar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er á- ætlað að fljúga tii Akureyrar (2 ferðir), Bildudals, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreks- fjarðar, Vestmannaeyja og Þórs- hafnar. Loftleið'.r h.f. Saga er væntanleg frá London og Glasgow kl. 19 í dag. Fer til New York kl. 20.30. Hekla er væntanleg frá New York kl. 7.15 í fyrramálið. Fer til 0:10, Gautaborgar og Kaup- mannahafnar kl. 8.45. H. f. Elmskipafélag Islands Dettifoss var væntanlegur til Reykjavíkur um hádegi í gær. Fjallfoss kom til New York I. þ.m. frá Reykjavik. Goða- fo s kom til New York 1. þ.m. frá Halifax. GuJlfoss kom til ReykjavíJcur 2. þm. frá Leith og Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá Amsterdam í fyrradag til Rotterdam, Antwerpen, Hamborgar og Reykjavíkur. Reykjafoss er í Hamborg. Sel- foss kom til Hamborgar 1. þ.m. Fer þaðan til Hull og Revkja- víkur. TrölJafoss fór frá Ham- borg 31. f.m. til Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Gdyn’a 2. b.m. til Rostock, Fur, Gauta- borgar og Reykjavíkur. i Ríkisskip Hekla er á Austfjörðum á suð- urleið. Esja fór frá Reykjavík í gær vestur um land til Akur- eyrar. Herðubreið er á Aust- fjörðum. Skjaldbreið er á Vest- fjörðum á suðurleið. Þyrill er í Reykiavík. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gær til Vestmanna- eyja. SkipadeiUl SÍS HvassafeU er væntanlegt til Reykjavíkur síðdegis í dag. Arnarfell fer frá Óskar:höfn áleiðis til Stettin og Rostock á morgun. Jökulfell fór frá Patreksfirði 30. f.m. áleiðis tiJ New York. Dísarfell er í Reykjavík. Litlafell er á leið til Austfjarðahafna. Helgafell fer væntanlega á morgun frá Gdynia áleið's til íslands. Ilamrafell er í Reykjavík. Kvenfélag Laugarnessóknar Munið bazarinn 14. nóvember. ^E.F.R. Drekkið kvöldkaffið í Félags- heimilinu. Opið frá kl. 20 til SÖFNIN Landsbókasafnið er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12, 13—19 og 20—22, laugardaga kl. 10—12. Utlán alla virka daga nema laugar- daga kl. 13—15. Þjóðskjalasafnið er opið aJJa virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 14—19, laug- ardaga kl. 10—12. Listasafn ríkisins er opið þriðjudaga, fimmtudaga ©g laugardaga kl. 13—15, sunnu- daga kl. 13—16. Þjóðminjasafnið er opið þriðju daga, fimmtudaga og Jaug- ardaga kl. 13—15, sunnu- daga kl. 13—16. Náttúrugripasafnið er opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14—15, sunnudaga kl 13.30—15. 'Bæjarbókasafn Eeykjavíkur, sími 1-23-08: Aðalsafnjð, Þingholtsstr. 29A. Utlánsdeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga kl. 14—19. Sunnudaga klukk- an 17—19. Lestrarsalur fyrir fullorðna: Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga kl. 10—12 og 13—19. Sunnuídaga kl. 14— 19. Utibúið Hólmgarði 34. Utlánsdeild fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17—21, aðra virka daga, nema laugardaga kl. 17—19. Lesstofa og út- lánsdeild fyrir börn: Alla virka daga, nema laugardaga klukkan 17—19. Utibúið Hofsvallagötu 16. Utlánsdeild fyrir börn og fullorðna: Alla virka daga, nema laugardaga kl. 17.30— 19.30. Utibúið Efstasnndi 26 Utlánsídeild fyrir börn o g fullorðna: Mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl 17—19. Bókasafn Lestrarfélags kvenna Grundarstíg 10, er frá 1. okt. opið til útlána mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 4—6 og 8—9. OTBREIÐIÐ ÞiÖÐVIUANN 23.30. — Skrifstofan er opin alla daga frá kl. 9 til 7. Björgustarskiu Svo sem kunnugt er hófst í fyrra skipuleg fjársöfnun á vegum Slysavarnafélaganna á Austurlandi og Slysavarna- félags Islands, 1 þeim til- gangi að eignast björgunar- skip fyrir Austfirði Á þessu rúmlega eina ári síðan söfn- un hófst, hefur miðað ótrú- lega ií áttina þar sem safn- azt hafa hátt á f jórða hundr- að þús. krónur Hafa kvenna- deildirnar eins og vænta mátti verið þar duglegastar. Kon- urnar spara ekki tíma né fyr- irhöfn, þegar um líknarmál er að ræða, vinna að fram- F r j álsíþróttadeild. Armanns Æfingar frjálsíþróttadeildar Ármanns veturinn 1959 til 1960 verð sem hér segir: Mánudaga og föstudaga kl. 8 til 9’ sd. Þjálfunarleikfimi, mið vikudaga kl. 6.15—7, laugar- daga kl. 3.15—4, hlauptækni, laugardaga kl. 4—4.45, stökk- tækni, laugardaga kl. 4.45— 5.30, kasttækni. — Allar æf- ingar fara fram í íþróttahúsi Háskólans. Þjálfari er Bene- dikt Jakobsson. Ármenningar! fjölsækið æfingarnar og verið með frá byrjun. — Stjórn frjálsíþróttadeildar Ármanns. Krossgátan skammstöfun 9 utan 10 tæki 11 fugl 12 tveir eins 14 róm- versk tala 15 áhald 17 spírur. Lóðrétt: 1 laglegur 2 tveir eins 3 fugl 4 líkamshluti 5 kvenmannsnafn 8 eldsneyti 9 púki 13 dæld 15 einhver 16 tveir eins. Trúlofunarhringir, Steln- hringir, Hálsmen, 14 og 18 kt. gull. fyrir Austfiríi gangi þeirra af fórnfýsi, alúð og áhuga. Nú nýlega afhenti frú Jóna Stefánsdóttir og dætur hennar tvær Blysavarnafé- lagi íslands rausnarlega minningargjöf í björgunar- skútusjóðinn, Leyfi ég mér fyrir hönd fjársöfnunarnefnd- ar að færa henni alúðarþakk- ir fvrir. Slysavarnadeildirnar á Austurlandi settu sér það mark, að björgunarskip flyti fyrir Austurlandi ekki síðar en á árinu 1964. Málið fær hvarvetna hinar beðtu und- irtektir. Öflug fjársöfnun mun áreiðanlega flýta fyrir því að þetta áhugamál Austfirð- inga og annarra landsmanna komist í framkvæmd á tilsett- um tíma slysavarnasveitanna austanlands. Austfirðingar í Reykjavlk og annarsstaðar! Mimið æskustöðvarnar, leggið hönd á plóginn, réttið Austfirðing- um heima hjálparhönd! Heitið á björgunarskútu- sjóðinn, hvetjið kunningja og vini til þess að gripa öll tæki- færi sem kunna að gefast til þess að styrkja málefnið, Hvað lítið sem er veitir stuðning því að kornið fyllir mælinn. Slysavarnafél. Islands veit- ir viðtöku fjárframlögum, ■einnig má gera undirrituðum viðvart. Austfirðingar! allir eitt í þessu velferðarmáli. Árni Vilhjálmsson. Félagar í Æskulýðsfylkingu Kópavogs Munið fundinn í kvöld í Fé- lagsheimili Kópavogs. — Sjá frétt á baksíðu. Stjórn ÆFK. Gengisskráning: (Sölugengi) Sterlingspund .......... 45.70 Bandaríkjadollar ...... 16.32 Kanadadollar ........... 16.82 Dönsk króna (100) .... 236.30 Norek króna (100) .... 228.50 Sænsk króna (100) .... 315.50 Finnskt mark (100) .. 5.10 Franskur franki (1000) 33.06 Svissneskur franki (100) 376.00 Gyllini (100) 432.40 Tékknesk króna (100) 226.67 Líra (1000) ............ 26.02 (Gullverð íel. kr.): 100 gullkr. = 738.95 pappírskr. Það hefði verið úti um Lou, ef Þórður og Hank hefðu ekki verið nærstaddir. En nú varð að hafa snör handtök, því að kafarinn var ekki aðeins í lífshættu af völdum hákarlsins heldur og vegna súr- efnisleysis. Með sameiginlegri árás tókst þeim félög- um að hrekja hákarlinn á brott á skammri stundu og síðan greip Hank Lou, sem var orðinn meðvitundar- laus og synti með hann upp á yfirborðið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.