Þjóðviljinn - 04.11.1959, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 4. nóvember 1959 — ÞJÓÐVILJIÍÍN — (3
Myndin var tekin í Þjóðleikhúsinu á sl. vori, er Söngfélag verkalýðssamtakanna flutti kantöt-
una Þjóðlivöt eftir Jón Leifs á afmælistónleikum tónskáldsins. Stjórnandi dr. Hallgr. Helgason.
Fjölþætt og mikil starfsemi Söng-
félags verkalýðssamtakanna í vetur
Söngfélag verkalýössamtakanna hefua* nú hafiö vetr-5
arstarfið og hyggur á fjölþætt starf í vetur. Á síöasta
starfsári kórsins flutti hann kantötuna Þjóöhvöt eftir
Jón Leifs.
Steinunn Þórar-
insdóttir 75 ára
Em Villiiálms Pérs
Framhald af 1 cídu
svo til .jengau tckjuskalt borið
undaufarið. og í .ár ei- .Vilbjálm-
ur skattlaus með öiluH
Kæra vegna fóður-
skorts.
Svo sem fyrr er að vikið hef-
ur búskapurinn í Ketlu þótt til
lííillar fyrirmyndar. Nú hefur
d.ýralæknirinn á Hellu, Karl
Kortsson, kært Rangársand h.f.
fyrir sýslumanni vegna íóður-
skorts kinda frá búinu.
Tilefni kærunnar mun það, að
af 334 lömbum frá Ke.tlu, sem
slátrað var að Hellu þann 20.
okt. sl., fóru 156 í þriðja ilokk
og 104 í „úrkast", — voru dæmd
óhæf til neyzlu! Dýralæknirinn
á Hellu, sem einnig er kjötmats-
maður þar, taldi að hér væri um
brot á dýraverndunarlöggjöfinni
að ræða, og kærði til sýslu-
marins.
Málið í rannsókn.
Blaðið átti í gær viðtal við
dýralækninn, en hann kvaðst
ekkert vilja segja um málið að
svo stöddu, þar eð það væri í
rannsókn.
Er blaðið reyndi að ná tali af
Páli Pálssyni, yfirdýralækni, var
því tjáð, að hann væri fyrir
þess'e.t.v. er blaðið skýrði frá
því í haust, að Björn sýslumað-
ur heíði- brugðið. við, skj(íi1(t),,er
amerískir .dátar voru kærðir.fyr-
ir veiðiþjófnað i lögsagnarum-
dæmi hans, og rekið bá af hönd-
um sér. En sýnilega þarf sýslu-
maðurinn að standa vel- á verði
gegn íleiri vágestum en amerísk-
um veiðiþjófum, og er nú eftir
að vita. hvort hann bregst við
hart og rekur horkónginn af
hönqlum sér og sýslunga sinna.
Snauður bóndi —
búpeningur svelíur.
Segja má, að ekki sé undur,
þótt búrekstur Vilhjálms beri
sig illa, þegar svo fer um af-
urðir búsins, sem hér hefur verið
skýrt frá. Það er sannarlega
engin furða, þótt Vilhjálmur
geti ekki borið neina skattaH
En til lítils lifir aðalbanka-
stjórinn við ..þröngan kost“ og
ver öllum tekjum af banka-
stjórastöðunni til að halda uppi
búi, þar sem búpeningurinn er
sveltur, — og það á sumrin. Er
það til þess að ekki hallist á:
Ketlubóndinn svo blásnauður,
að hann getur enga skatta borið,
— og búpeningur sveltur!
Aðalfundur félagsins var
haldinn 23. október s.l. Fund-
jnn sóttu um 40 félagar. For-
maður flutti skýrslu um störf
kórsins á starfstímabilinu. Á síð-
asta starfsári var m. a. flutt
kantatan Þjóðhvöt eftir Jón
Leiifs, undir stjórn dr. Hall-
gríms Helgasonar, sem nú hef-
ur verið ráðinn stjórnandi
kórsins, og var hann mættur
á fundinum.
Halldór Guðmundsson var
endurkjörinn formaður söngfé-
lagsins, Þórunn Einarsdóttir rit-
ari og Aðalgeir Rris'tjánsson
gjaldkeri.
Kórinn hefur nú hafið vetr-
arstarfið og verða æfingar á
mánudögum og fimmtudögum
og hefjast kl. 20.30 e.h.
Á þessu starfsári á kórinn
10 ára afmæli og vill gjarnan
helga starf sitt því að einhverju
leyti. Starfsemin í vetur verð'-
ur mjög fjölþætt. Meðal ann-
I---------------------------
Bóka- og blaða-
markaðurinn
Bóka- og blaðamarkaður
Helga Tryggvasonar í Ingólfs-
stræti 8 verður opinn a.m.k.
alla þessa viku, og bætast dag-
lega nýjar birgðir af blöðum,
tímáritum og bókum.
Á •bókamarkaðinum er sér-
staklega mikið úrval af fágæt-
um blöðum og tímaritum, sem
lengi hafa verið með öllu ófá-
anleg.
Á morgun verður markaðurr
jnn sérstaklega helgaður smá-
blöðunum, en það eru blöð og
tímarit, sem aðeins hafa komið
út fá hefti af. Hér á landi hef-
ur nefnilega verið mörghundruð
sinnum byrjað á útgáfu blaða
og tímarita, sem ótt hafa sér
Skamma lífdaga af ýmsum á-
stæðum. Þesskonar blöð er oft
mjög erfitt að eignast vegna
þess að upplag þeirra hefur
týnzt. Blaðasöfnurum hefur
reynzt erfitt að ná saman slílc-
um blöðum, en á morgun koma
þau fram á markaðinum í
hundraðatali og má þá búast
við að úr rætist fyrir mörgum
sem hafa leitað þeirra.
ars verður kórfélögum gefinn
kostur á að læra nótnalestur og
fá tilsögn í raddþjálfun. Söng-
félagið vill gjarnan fjölga fé-
lögum svo þeir verði ekki færri
en 60—70.
Þeir sem hafa hug á að ger-
ast félagar mæti á næstu æf-
ingadögum í Edduhúsinu við
Lindargötu kl. 20.30—22.00.
Steinunn Þórarinsdóttir starfs-
stúlka í Kópavogsliæli er 75 ára
í dag.
Steinunn á að baki mikið starf
í verkalýðshreyfingunni, hefur
átt sæti í stjórn Starfsstúlknafé-
lagsins Sóknar, verið formaður
félagsins um skeið og er nú heið-
ursfélagi þess.
austan i'jall í embættiserindum.
Þá átti blaðið stutt viðtal við
fulltrúa sýslumanns á Hvolsvelli,
þar eð Björn Björnsson, sýslu-
maður, var ekki vjðlátinn. Sagði
fulltrúinn, að mál þetta væri í
rannsókn. Fulltrúinn ,-taldi lík-
legt, að rannsakaðar yrðu hey-
birgðir og ásetningur búsins í
Ketlu, en þessar kindur væru
dauðar og það mál því ekki stórt
rannsóknarefniH
Rekur hann hcrkóng-
inn af höndum sér?
Lesendur Þjóðviijans minnast
Svöruðu spurniugum um mor-
móna og íslenzk frímerki
Spurningaþátturinn „Vognn
vinnur — vogun tapar“ hófst
í útvarpinu á sunnudagskvöld-
ið. Stjórnandi þáttarins er sá
sami og í fyrra, Sveinn Ás-
geirsson liagfræðingur, en að-
aldómari Ólafur Hansson
menntaskólakennari.
Spurningaþátturinn: var
hljóðritaður í Sjálfstæðishús-
inu s'íðdegis á sunnudag, að
viðstöddu fjölmenni. Tveir
keppendur reyndu nú við
fyrsta áfanga, Gunnar M.
Magnússon rithöfundur, sem
svaraði spurningum um morm-
óna, og Jónas Hallgrímsson,
Ný útgáfa af
Gagni og gamni
Ríkisútgáfa námsbóka hefur
nýlega gefið út nýja útgáfu af
Gagni og gamni, 2. hefti, sem
He^gi) EUasson fræðslumála-
stjóri og ísak Jónsson skóla-
stjóri hafa tekið saman.
Um 80 litprentaðar myndir
eru í bókinni, gerðar af
Tryggva Magnússyni og Þórdísi
Tryggvadóttur. Þetta er önnur
bókin sem ríkisútgáfan læt-
ur litprenita, en það er ætlun
útgáfustjórnarinnar að gefa út
á næstu árum fleiri litprent-
aðar hækur, eftir því sem á-
stæður leyfa, sérstaklega fyrir
yngstu lesendurna.
Framhald á 10. siðu.
sem kaus sér efnið íslenzk frí-
merki. Báðir keppendurnir
komust klakklaust úr þessari
frumraun.
Inn á milli spurningaþátt-
anna var skotið atriði, sem
viðstaddir gestir tóku þátt í
og varð Á'gúst Bjarnason þar
hlutskarpastur
-----------—---------7
Sýnir í Mokka á
Skólavörðustíg
Isold hin svarta, endurminning-
ar Kristmanns Guðmundssonar
Fyrsta bindi aí þremur komið út
Benedikt Guðmundsson list-
málari sýnir þessa dagana nokkr-
ar myndir sínar í veitingastof-
unni Mokka-kaffi á Skólavörðu-
stíg 3A.
Kristmaim Giiðmuiidsson
Bókfellsútgáfan hefur gefið út
fyrsta bindi af endurminningum
Kristmanns Guðmundssonar rit-
höfundar og nefnist það ísold hin
svarta. Mun ætlun höfundar að
bindin verði alls þrjú.
n\*
í þessu bindi skýrir Kristmann
frá uppvexti sínum, og unglings-
árum; lýsir skyldmennum sínum
og öðrum eem hann komst
í kunningsskap við á þeim tíma,
en bókin'ni flýkur þegar Kriíslt-
mann heldur til Noregs. í bók-
inni er greint frá ýmsum at-
burðum sem urðu Kristmanni
siðar tilefni í skáldverk.
Isold hins svarta er 355 síður
að stærð, préntuð í Odda, en
káputeikningu hefur Jón Engil-
herts gert.
Það mun sem betur fer eins-
dæmi, að atburðir sem þessi eigi
sér stað, — búpeningi sé haldið
í svo léleguni eða litlum sumar-
högum, að hann sé ekki til frá-
lags að hausti. Vilhjálmur Þór
er því mesti horkóngur íslands
fyrr og síðar. Væri ekki ráð fyr-
ir aðalbankastjórann að leggja
niður biirekstur og reyna aft
draga fram lífift af laununt sín-
um cinum saman?
Tvö innbrot í
Kópavogi
Brotizt var inn á tveim stöðum
í Kópavogi í fyrrinótt, í áha'da-
skemmu vitamálaskrifstofunnar
og verksmiðjuna ORA. Litlu var
stolið, myndavél á öðrum staðn-
um, kúlupenna í hinum.
Þriggja ára snáði
íbúkreigaitiii
I gær var dregið í 7. fl.
Happdrættis Dvalarheimilisins
um 20 vinninga.
3ja herbergja :búð að Há-
túni 4 4. hæð kom á nr. 197’44,
Selt á Keflavíkurflugvelii.
Eigandi: Birgir SkafLason, 3ja
ára, Silfurtúni.
Opel Caravm Station bif-
reið kom á nr. 6739. Selt í
unrboðinu Akureyri. Eiganríi
Sigurður Sölvpson, Munka-
þverárstræti 38.
Moskvitch fólksbifreið kom á
nr. 55572. Selt í umboðinu
Hafnarfirði. Eigandi: Sigurð-
ur Sigurgeirsson, Hvei'fisgötu
42.
Húsbúnað eftir eigin vaii
hlutu:
fyrir kr. 15 000.00 nr. 12AS5,
fyrir kr. 12.000,00 nr. 5727,
12628, 27982, 55675,
fyrir kr. 10.000.00 nr. 19*0,
8595, 14025, 14672, 15014,
16384, 26717, 3*605. 40233.
45609, 45712, 56327'.
(Birt án ábyrgðar).