Þjóðviljinn - 04.11.1959, Blaðsíða 12
Fréttaritari N. Y. Times Keíur eítir foringjum Sjálfstæðisflohksins:
Styrkur Atþýðubandalags~
ins torveldar myndun
kjaraskerðingarstjárnar
Fréttaritari sem bandaríska stórblaðið New York víkurflugvelli verði lögð niður.
Times sendi hingað til lands að segja fréttir af Al-
þingiskosningunum hefur það eftir forustumönnum
Sjálfstæðisflokksins, að frammistaða Alþýðubandalags-
ins geri þeim erfitt fyrir að mynda kjaraskeröingar-
stjórn með Alþýðuflokknum.
Norðurlandafréttaritari New
York Times, Werner Wiskari,
skýrir frá kosningaúrslitunum
í skeyti dagsettu í Reykjavik
28. okt. Hann rekur skiptingu
þingsæta og skýrir frá fylg-
inu sem Alþýðuflokurinn vann
frá Sjálfstæðisflokknum.
Erfiðir samningar
„Erfiðar samningaumleitan-
ir um myndun nýrrar ríkis-
Geislun í háloft-
um hefur minnkað
Rannsóknastofnun land-
varnaráðuneytis Svíþjóðar birti
í gær skýrslu um geislanir af
völdum kjarnorkusprenginga.
Segir þar, að geislun í há-
loftunum hafi minnkað veru-
lega undanfarna mánuði. Á-
stæðan sé sú, að tilraunum
með kjarnavopn var hætt í
fyrrahaust. Bendir þetta til
þess, segir i skýrslunni, að
geislun í háloftunum minnki
skjótar en talið hefur verið.
stjórnar á íslandi virðast
framundan,“ segir Wiskari.
Hann segir flesta spá því,
að Ólafi Thors, formanni
stærsta flokksins, verði fyrst-
um falin stjórnarmyndun og
líklegasta stjórnin sé sam-
steypustjórn Sjálfstæðisflokks-
ins og Alþýðuflokksins. Jafn-
framt bendir hann á, að þing-
meirihluti slíkrar stjórnar
yrði mjög naumur
Strik í reikninginn
Siðan segir Wiskari:
„Forustumenn Sjálfstæðis-
flokksins sögðu í dag, að leið-
in til slíkrar stjórnarsamvinnu
virðist torsóttari en fyrir
nokkrum vikum. Ástæðan er
sú, sögðu þeir, að AI(þýðu-
bandalagið, sem ræður yfir AI-
þýðusambandj Islands, reynd-
ist miklu sterkara en búizt
hafði verið við.
I nýafstaðinni kosningabar-
áttu hafði verið svo að sjá, að
kommúnistum yrði ekkert á-
gengt með þvi að taka enn á
ný upp kröfu sína um að her-
stöð A-bandalagsins á Kefla-
Allar líkur bentu til að hið
mikla tap sem þeir urðu fyr-
ir í aukakosningunum 28. júní
myndi halda áfram.
Foringjar Sjálfstæðisflokks-
ins gerðu sér vonir um, að sú
þróun myndi stuðla að því að
tök kommúnista á Alþýðusam-
bandinu linuðust, og við það
drægi úr likunum á að verk-
föll kæmu í veg fyrir gengis-
lækkun og aðrar leiðréttingar
á efnaliagskerfinu sem sagt
var að tilvonandi ríkisstjórn
myndi stefna að.
Nú vilja hinsvegar sumir
menn í Sjálfstæðisflokknum og
Alþýðuflokknum ekki útiloka
þann möguleika, að taka verði
Alþýðubandalagið með i sam-
steypustjórn til að tryggja
vinnufrið.“
IÓÐVIUINN
Miðvikudagur 4. nóvember 1959 — 24. árgangur — 241. tölublað
Álítum að þið haf-
ið rétt fyrir ykkur
— sagði íormaður sendineíndar Júgó-
slavíu á landhelgisráðsteínunni
Dr. Helgi P. Briem, sendiherra íslands í Þýzkalandi
og Júgóslavíu, hélt fyrirlestur um fræðilega hlið fiski-
lögsögunnar við ísland á fundi í háskólanum í Belgrad
13. október sl.
Það var félag þjóðréttar-
fræðinga í Júgóslavíu sem hélt
fund þennan ásamt þjóðréttar-
stofnuninni, í lagadeild Belg-
rad-háskóla. Hafði Helga ver-
ið boðið að halda fyrirlestur
um þetta efni og talaði hann i
klukkustund um það mál, en
á eftir urðu umræður. Meðal
þeirra, sem tóku til máls var
ambassador Milan Bartos, pró-
fessor í þjóðrétti og formaður
sendinefndar Jógóslavíu á land-
helgisráðstefnunni í Genf í
Stjórnmálanefnd SÞ ræðir
kjarnorkusprengingar Frakka
Afríku- og Asíuríkin mótmæla fyrirhuguðum
kjarnasprengingum Frakka í Sahara-eyðimörk
Stjórnmálanefnd allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna
byrjar í þessari viku umræður um tilraunir þær, sem
Frakkar hyggjast gera með kjarnorku 1 Sahara-eyði-
mörkinni.
Liðinir eru rúmir tveir mán-
uður síðan fulltrúi Marokkó hjá
SÞ fór þess formlega á leit,
að allsherjarþingið ræddi þetta
mál. Var þá nýlokið ráðstefnu
Bandalags Afríkuþjóðanna, sem
haldin var í Líberíu.
Búizt er við að fjöldi full-
trúa Afríku- og Asíuríkja mót-
mæli harðlega atferli Frakka.
Fulltrúi Marokkó var fyrstur á
mælendaskrá þingsins í umræð-
unum. Umræðurnar áttu að
hefjast í gærkvöldi, en var
frestað þar til síðar í vikunni
að beiðni fulltrúa Marokkó.
Á fundi stjórnmálanefndar í
gærkvöldi var samþykkt ein-
róma ályktumartillagan um að
visa öllum framkomnum tillög-
um um afvopnunarmál til
nefndar tíu þjöða, sem kemur en hann er álíka hár og Baldur,
Lögreglan í Hafnarfirði lý sir
eftir ungum manni
í bádegisútvarpi í gær lýsti
'ögreglan í Hafnarfirði eftir 32
ára gömlum manni, Baldri Jaf-
etssynf, til heimilis að Bröttu-
kinn 6, þar í bæ.
Baldur fór að heirnan frá
sér s 1. laugardagskvöld, en um
kl. 4 síðdegis á sunnudag sást
hann í fylgd með ókunnum
manni á götu í Hafnarfirði.
Baldur Jafetsson er 32 ára, frek-
ar hár vexti, grannur og skol-
hærður. Hann var klæddur stein-
gráum jakkafötum, berhöfðaður,
í svörtum skóm.
Eftir að lýst hafði verið eftir
Baldri í útvarpinu í gær, fékk
lögreglan í Hafnarfirði þær upp-
lýsingar, að hann hefði farið með
áætlunarbifreið frá Hafnarfirði
til Reykjavíkur kl. 3.10 síðd
á sunnudaiginn. Fór hann úr
strætisvagninum á viðkomustað
Hafnarfjarðarvagnanna í Lækj-
argötu. Á leiðinni til Reykjavík-
ur ræddi Baldur við ókunna
manninn, sem fyrr er nefndur,
fara eitthvað út á land og reyndi
að telja þann, sem hann ræddi
við, á að koma með sér.
Tveir piltar skýrðu lögregl-
unni í Hafnarfirði einnig frá því
í gærdag, að þeir hefðu séð Bald-
ur kl. hálf níu á sunnudagskvöld-
ið á Hverfisgötunni í Hafnarfirði.
í fylgd með honum var þá mað-
ur, sem þeir gátu ekki lýst nán-
ar.
Þeir sem einhverjar frekari
upplýsingar geta gefið um ferð-
ir Baldurs Jafetssonar eru vin-
samlega beðnir um að hafa sam-
band Vliðj lögregilujna í Hafmair-
firði.
saman í Genf snemma á næsta
ári. Til’iagan fer nú fyrir alls-
herjarþingið sjálft til formlegr-
ar afgreiðslu.
Við umræðurnar í fyrra-
kvöld, flutti Menon, aðalfulltrúi
Indlands, ræðu. Hann sagði að
allir hlytu nú að gera sér ljóst,
að allar þjóðir heims óskuðu
eftir afvopnun.
Ein fremsta söngkona Pólverja held-
ur söngskemmtanir í Reykjavík
Pólska óperusöngkonan Alieja, ekki á föstudagskvöld eins og
Ðankowska, frá Vars.já, er kom-
in hingað og ætlar að halda
tvenna tónleika fyrir styrktarfé-
laga tónlistarfélagsins.
Tónleikarnir verða haldnir í
kvöld og annað kvöld kl. 7 í
Austurbáejarbíói. Tónlistarfélagið
hefur beðið blaðið um að geta
þess, að vegna brottfarar söng-
konunnar, verða síðari tónleik-
arnir haldnir annað kvöld en
ráðgert' var, en sömu aðgöngu-
miðar gilda.
Á efnisskránni eru m.a, lög eft-
ir Mozart, Schumann, Brahms,
Paderewski, Szymanowski, Dvor-
ak og Rachmaninov.
Alicja Dankowska er talin ein
bezta söngkona Pólverja. Hún
hefur haldið fjölda tónleika í
ýmsum löndum. Ásgeir Beinteins-
son aðstoðar söngkonuna.
frekar feitlaginn með Ijóst yfir-
vararskegg. Talaði Baldur um að
Kommúnistar
ráða lífi stjórn-
arinnar
Tage Erlander, forsætisráð-
lierra Svíþjóðar, sagði í Stokk-
hólmi í gær, að ríkisstjórn
sósíaldemókrata í Svíþjóð
myndi standa eða falla með
tillögu sinni um að leggja á
nýjan veltuskatt, sem nemur
4 af hundraði.
Erlander sagði, að það ylti
á kommúnistum á þingi, hver
örlög stjórnarinnar yrðu í
þessu máli. Stjórnin yrði ekki
felld ef kommúnistar greiddu
tillögu hennar atkvæði eða
sætu hjá við atkvæðagreiðsl-
una. Ef kommúnistar greiddu
hinsvegar atkvæði gegn tillög-
unni um veltuskatt, væru dag-
ar stjórnarinnar taldir.
Ásgeir Bliindal Magnússon
Framhaldsstofn-
fundur ÆF í
Kópavogi í kvöld
Framhaldstofnfundur Æsku-
lýðsfylkingarinnar í Kópavogi
verður haldinn í kviild- í félags-
heimili Kópavogs.
Á fundinum mun Ásgeir Blön-
dal Magnússon ræða um stjör'n-
málaviðhorfið. Tekið verður
á móti nýjum félögum og gengið
frá lögum ÆFK. Rædd verða fé-
lagsmál og vetrarstarf deildar-
innar.
Fundurinn hefst klukkan 9.
fyrra,
Hélt hann langa og snjalla
ræðu, þar sem hann lauk
lofsorði á for.göngu fslands
um varðveizlu auðæfa sjáv-
arins og fór hörðum orðum
um framkomu Breta í ís-
lenzkri fiskveiðilandhelgi.
Lauk hann máli sinu með
því að biðja íslenzka sendi-
herrann að bera þjóð sinni
þessa kveðju: Við álítuni,
að þið liafið rétt fyrir ykk-
ur.
Meðal áheyrenda var rektor
háskólans, prófessor Radjoko-
vic, formenn og stjórnir áður-
nefndra félaga, margir laga-
prófessorar, starfsmenn utan-
ríkisráðuneytisins, og fulltrúar
í sendinefnd Júgóslava á Genf-
arráðstefnunni, en auk þess
allmargir aðrir félagsmen.
81 sinni kosið
í gær voru enn gerðar íil-
raunir til að kjósa fulltrúa í
Öryiggisráð Sameinuðu þjóð-
amna í stað fulltrúa Japans,
sem nú hverfur úr ráðinu. Fóru
sex atkvæðagreiðslur fram á
fundi allsherjarþingsins í gæi’,
en hvorki Pólland né Tyrkland
fékk tilskilinn % atkv. meiri-
hluta. Áður hafa farið fram 25
atkvæðagreiðslur milii fulltrúa
þessara tveggja þjóða, en ætíð
án úrslita.
Atkvæðaigreiðs'um hefur nú
enn verið frestað í hálfan mán-
uð.
Bandaríkin ætl-
nðu að slíta
ráðstefnu
Sovétstjórnin hefur fallizt á
þá tillögu Breta og Bandaríkja-
manna, að sérfræðingar . verði
látnir kynna sér aðferðir til að
fylgjast með því, hvort kjarna-
sprengingar séu gerðar neðan-
jarðar.
Á Genfarráðstefnu þríveld-
anna um bann við tilraunum
með kjarnavopn hefur undan-
farið verið fjallað 'um þetta
mál, og hefur Zarapkín, fulltrúi
Sovétrikjanna ætíð verið mót-
ffflinrj því, að gerðar verði
nýjar kjarnaspnengingar til að
kanna þessa hluti.
í gær lýsti Zarapkín yfir
því, að Sovétstjórnin gæti fall-
izt á, að efnt yrði til fundar
sérfræðinga um miðjan þannan
mánuð, til þess að þeir kynni
sér nýjustu aðferðir til að íylgj-
ast með kjarnasprengingum
neðanjarðar.
Zarapkín sagði fréttamönn-
um í gær, að bandaríski full-
trúinn á ráðstefnunni hefði
hótað þvi að slíta ráðstefnunni
féllizt hún ekki á tillögur
Bandarikjastjórnar.