Þjóðviljinn - 04.11.1959, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 04.11.1959, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 4. nóvem'ber 1959 — ÞJÓÐVILJINN — (S X-| r /» T| • Bandaríska eldflaugarflugvélin X-15, sem biiin er að vera árum saman ■'JLD íl Ifl UgS jj smíðum, hefur verið látin fljúga fyrir eigin afli í fyrsta skipti. Eins og áður, þegar hún var reynd í svifflugi, var flogið með vélina á loft neðaní sprengjuflug- vél. I mörg þúsund metra hæð var X-15 sleppt og eldflaugarhreyfillinn settur í gang. Flugið tókst slysalaust, en einhverjir vanliantar komu í ljós og munu tefja að unnt verði að beina vélinni upp í háloftin, en hún á að geta hnekkt öllum fyrri hæðarflu,gmetum með miklum yfir- burðum. Myndin sýnir X-15 á flugi yfir Kalif orníufjöllum. Skýriog Bandaríkjanna á rýmingu herstöðva í Marokkö: Flugstöðvar úreltar vegna breyttrar hernaðartækni Ástæðan til aS Bandaríkjastjórn heíur fallizt á a‘ð láta aí hendi herstöðvarnar sem hún hefur komið upp í Marokkó, er aö þróun hernaðartækninnar er að gera flugstöðvar af því tagi úreltar, hefur fréttaritari Reut- ers í Washington eftir „beztu heimildum“ þar í borg. KeiþélsM flokkurinn á Ifalm limmklofinn Slansmák r^átnr og gníslran tanna á floklisþingiitu Kaþólski flokkurinn á ítalíu, sem stjórnað hefur land- inu óslitið frá stríðslokum, er klofinn í fimm flokksbrot Ákvörðunin um að flytja 12.000 bandaríska hermenn á brott úr þrem kjarnorkuárás- arflugstöðvum í Marokkó og einni flotastöð, er ekki tekin vegna krafna Ander::ons fjár- málaráðherra um sparnað, segja embættismenn í banda- Finnskir fyrir- meim eiga í bnxnamáli Framkvæmdastjóri bíleig- endafélags Finnlands, S. O. Lindgren ofursti hefur verið .leystur frá starfi vegna svo- nefnds „buxnamáls11. Pentti Linnosvuo, sem hlaut gullverðlaun fyrir skotfimi með skammbyssu með beinum handlegg á ÓL, hefur kært Lindgren fyrir ólöglega nauð- ung; meiðyrði, logna ákæru og hótun með Jífchættulegu vopni. Á veiðiferð miðaði Lindgren hyssu á Linnosvuo og tvo fé- laga hans, skipaði þeim að leysa niður um sig, svo að þieir ættu ekki hægt með að hlaupast brott, hellti yfir þá skömmum o g svívirðingum klukkutímum saman. Lindgren heldur því fram að þeir félag- ar hafi gerzt sekir um veiði- þjófnað á sínu landi. ríska landvarnaráðuneytinu fréttaritara Reuters. Eldflaugamar Bandaríska herstjórnin og Bandaríkjastjórn komust að þeirri niðurstöðu, að ekki væri vert að streitast gegn kröfu Marokkóstjórnar um brottför bandarísks hers úr landinu. Bæði myndu Bandaríkin hljóta fyrir það ámæli víða um heim, og þar að auki færi hernaðarþýðing stöðvanna ört þverrandi. E'dflaugarnar hafa gert langfleygu kjarnorkusprengju- flugvélarnar úreltar, og þörfin á flugstöðvum verður minni og minni, hefur fréttaritarinn eft- ir bandarískum embættismönn- um. Spánn í staðinn Auk þe:sa ber það til að Bandaríkjamenn telja sig geta fengið alla þá hernaðaraðstöðu sem þeir kunna að æskja við mynni Miðjarðarhafs á Spáni, á næstu grösum við Marokkó. Þar hafa þegar verið reistar bandarískar flugstöðvar. Tilkynningin um að Bánda- ríkjactjóm hefði ákveðið áð rýma herstöðvarnar í Marokkó var birt eftir að Abdullah Ibrahim, forsætisráðherra Mar- okkó, hafði heimsótt Wash- ington og rætt við Eisenhowér forseta og tíérthef utanríkis- fyrsta í Rabat. Bandarískir herforingjar láta í . ljós. von um að þeir muni fá fjögurra til sex ára frest til að yfirgefa flugstöðvarnar. Mönmim hefur lengi verið ljóst, að með auknum flug- samgöngum ykist hættan á að sjúkdómar bærust ört milli landa. Á ársþingi Heilbrigðisstofn- unar Sameinuðu þjóðanna (WHO), eem haldið var 1951 var þetta mál þegar til at- hugunar. Voru þá settar regl- ur til bráðabirgða til þess að fyrirbyggja smithættu vegna Fjögur ný varðskip Norska fiskveiðaráðuneytið hefur lágt tll að smíðuð verfti fjögur ný vafðskip til að gætá landlrélginnár við Noreg. Vérði landllélgin fæfð út í tólf mílur, þarf tvö sklp í viðbót til að annast gæzluna, segir ráðu- neytið. Skiþin fjöguf 'munu kosta eftir nýafstaöiö flokksþing. Fyrir þingið í Flórens voru miklar viðsjár með mönnum og hörð keppni um fulltrúa á flokksþingið.' Áttust einkum við annarsi vegar fylgis- menn Moro, framkvæmdastjóra flokksins, og Segni forsætis- ráðherra, en hins vegar Fan- fani fyrrverandi forsætisráð- herra og fylgismenn hans. Afstaðan til annarra flokka Undirrót átakanna í flokkn- um er að hann hefur ekki lengur hreinan meirihluta á þingi og verður að leita sam- starfsmanna úr öðrum flokk- um. Fanfani reyndi að stjórna með stuðningi sósíaldemókrata, en hægri menn í hans eigin flokki gerðu hor.sum óvært í forsætisráðherraembættinu, með því að greiða atkvæði gegn stjórninni við leynilegar atkvæðagreiðslur. Segni myndaði þá stjórn, sem notið hefur hlutleysis konungssinna og nýfacista. Fanfani telur að slíkt samstarf til hægri muni steypa flokkn- um í glötun, hann vill stefna að því að starfa með sósíal- istum. Uppnám og rifin föt Þegar á þingið kom urðu umræður svo heitar, að hvað eftir annað varð að slíta fundi til að firra vandræðum. Þing- fulltrúar kölluðu hverjir aðra kommúnista og fasista, rifu hinna öru nýju samgangna þjóðaflugmálastofnunin). Hlut- verk nefndarinnar er að fylgj- ast með í þessum efnum og milli landa. Mættu reglur þess- ar fýfir um hvaða varúðar- ráðstáfanir skýldi gera gagn- vart fiugvélaáhöfnum, farþeg- um svo og í flugvélunum sjálf- um og á flugvölluTn. SíÖar var skipuð alþjóðleg nefnd, Sem stárfáð hefur á végum WHO og ICAO (Al- gera tillögur um varúðarráð- stafanir gegn smithættu. Nefndin hefur síðar gert til- lögur, eem nú gilda sem regl- ur úm vatnstöku flugvéla, geymslu og eyðingu sorps (bæði um borð í vélunum og á flugvollum) og reglur um eft- irlit með matvælum, skordýr- um og nagdýrum, sem gætu vérið smitberar. • Nýlega er komin út hand- bók, sem nefndin hefur sam- ið og heitir: „Guide to hyg- iene and sanitation in Avia- ton“. (Frá upplýsingaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna). ; fötin hver utan af öðrum og létu hendur skipta. Moro framkvæmdastjóri grct hástöfum þegar hann flutti þinginu skýrslu dna, ög Segni forsætisráðherra brast í grát þegar Destefanis, formaður æskulýðssamtaka flokkcins, sakaði hann um að hafa reynt að draga Italíu inn í Súezstríð- ið með Bretum og Frökkum haustið 1956. Fimin listar Þegar að því kom að kjósa flokknum miðstjórn, báru fimm flokksbrot fram jafn- marga licta og hvert um sig hafði sína stefnuyfirlýsingu fram að færa. Urslitin urðu þau að Segni og hans lið fékk 75 menn kjörna í flokksstjórn- ina en Fanfani og hans menn fengu 47 sæti. Þrátt fyrir þiesci úrslit er talið að flokksþingið hafi í för með sér stefnubreytingu til vinstri innan kaþólska flokks- ins. Segni og aðrir hægri menn urðu að fallast á ýms stefnu- skráratriði Fanfanis til að bjarga völdum sínum. Krossfestu leið- toga sinn Félagsmenn í ofsatrúar- flokki teru taldir valdir að krossfestingu manns nokkurs í Frankfurt am Main í Þýzka- landi. Skósmiður að nafni Georg Kracsert fannst negld- ur upp á vegg í herbergi inni af verkstæði sínu. Auk nagla í höndum og fótum stóð málm- teinn í gegnum hann. Krassert var foringi sértrú- arflokks og hafði látið í ljóst ósk um að hljóta sama dauð- daga og Kristur. Hann kvaðst hafa fengið vitranir um að sér bæri að fórna til að koma vitinu fyrir þjóðina. Fimm ára fang- elsi fyrir skatt- svik Fanska þingið hefur samþykkt frumvarp um breytingar á skattalögun- um, sem á að gera skatt- heimtuna einfaldari og girða fyrir skattsvik. Franska fjármálaráðu- neytið telur að ríkissjóð- ur tapi á ári hverju ó- töldum milljörðum fanka vegna skattsvika. Hér eftir liggur 10 milljón franka sekt og allt að fimm ára fangelsi við því að selja vörur án vöruskírteina. Við öðrum skattsvikum liggja væg- ari refsingar. ráðherra. Samningár um brott förina verða teknar upp hið 55 til 60 milljónir íslenzkra króna. Hættan á útbreiðslu sjúkdóma eykst með hraðari samgöngum Aukið heilbrigðiseítirlit í ílugvélum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.