Þjóðviljinn - 04.11.1959, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 04.11.1959, Blaðsíða 8
ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 4. nóvember 1959 'nwnttt WÓÐIEIKHÚSID U. S. A. - BALLETTINN Sýning í kvöld klukkan 20. UPPSELT Síðasta sinn BLÓÐBRULLAUP Sýning föstudag klukkan 20 Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag GAMI.A Síml 1-14-75 Vesturfararnir (Westward Ho; the Wagons) Spennandi og skemmtileg ný CinemaScope-litmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Ný fréttamynd m r 'l'l " InpoliDio SÍMI 1-11-82 T ízkukóngurinn (Fernandel the Dresamaker) Afbragðsgóð, ný, frönsk gam- anmynd með hinum ógleyman- lega Fernandel í aðalhlutverk- inu og fegurstu sýningarstúlk- um Parisar. Fernandel, Suzy Delair. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Enskur texti. AUKAMYND: Hinn heimsfrægi Ballett U.S.A. sem sýnir í Þjóðleikhúsinu Stjörnubíó SÍMI 18-936 Ævintýri í . frumskóginum (En Djungelsaga) Stórfengleg ný, sænsk kvik- ; mynd í litum og CinemaScope, tekin í Inólandi af snillingn- um Arne Sucksdorff. Ummæli sænskra blaða um myndina: „Mynd sem fer fram úr öllu því, sem óður hefur sést, jafn spennandi frá upphafi til enda“ (Expressen). Kvik- myndasagan birtist nýlega í Hjemmet. — Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó SÍMI 11-384 Lokaðar dyr (Huis Clos) Áhrifamikil og snilldar vel leikin, ný, frönsk kvikmynd, byggð á samnefndu leikriti eftir Jean-Paul Sartre. — Danskur texti Arletty Gaby Sylvia Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 9 Tígris-flugsveitin Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5 ^ (Engin 7 sýning) Hafnarfjarðarbíó SÍMI 50-249 Tónaregn Bráðskemmtileg ný þýzk söngva- og músikmynd Aðalhlutverk leikur hin nýja stjarna Bibi Johns Sýnd kl. 7 og 9 SÍMI 22-140 Hitabylgjan (Hot Spell) Afburðavel leikin ný amerísk mynd, er fjallar um mannleg vandamál af mikilli list. Aðalhlutverk: Shirley Booth, Anthony Quinn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUKAMYND: Fögur er hlíðin. íslenzk lit- mynd. SÍMI 1-15-44 Veiðimenn keisarans (Kaiserjager) Rómantísk og skemmtileg aust- urrísk gamanmynd, gerð af snillingnum Willi Frost. Leik- urinn fer fram í hrífandi nátt- úrufegurð austurrísku Alpa- fjallanna. Aðalhlutverk: Erika Remberg, Adrian Hoven. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kópavogsbíó Sími 19185 Afar skemmtileg mynd með hinum heimsfræga franska gamanleikara Fernandel. Sýnd kl. 9 Engin sýning klukkan 7 Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Hafnarbíó Síml 16444 Gullfjallið (The Yellou Montain) Hörkuspennandi ný amerísk litmynd. Lex Barker, Mala Power. Bönnuð inan 14 ára. Sýnd kl'. 5, 7 Og 9. SlMI 50-184 Ferðalok Stórkostleg frönsk-mexíkönsk litmynd — Leikstjóri: Luis Bunuel. Aðalhlutverk: Simone Signoret (er hlaut gullverðlaunin í Cannes 1959) Charles Vanel lék í „Laun óttans“. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Bönnuð börnum Sýnd kl. 9 Hefnd indíánans Spennandi amerísk litmynd Sýnd kl. 7 SÍMI 13191 Deieríum búbónis eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni. 47. sýning í kvöld kl. 8 Aðgöngumiðasala frá kl. 2 Sími 1-31-91 AygSýsið í ÞJÓSWILJítli vanl.ar imglinga til blaðbnrðar um Kársnes TaliS við afgreiðsluna sími 17 - 500 Sendisveinn óskast ÞJÓÐVILJINN GIPSPLÖTUR ÞAKPAPPI EINANGRUNARPAPPI fyrirliggjandi. MABS TBADIN6 COMPANY, Klapparstíg 20. — Sími 1 73 73. HÓKI- 0G BUMMARKAÐURINN í Ingólfsstræti 8 er opinn daglega kl. 9—18. Hundruð blaða og bóka. — Daglega nýjar birgðir. Á morgun (fimmtuda,g) kemur á markaðinn mikið úrval af smáblöðum og tímaritum. Einstætt tækifæri til að eignast fágæt og verðmæt blöð og tímarit, sem lítið héfur komið út af. HELGl TRYGGVfiSON. Frá Taflfélagi Reykjavíkur Æfingar félagsins hefjast aftur næstkomandi fimmtudagskvöld — 'kl_ 8 e.h. í Breiðfirðingabúð (uppi) og verða þar framvegis á sunnudögum kl. 2 til 6 e.h. og fimmtudögum kl. 8 til 12 e.h. Stjézn. T. B. NÝJUNG Ljósmyndaverkstæði okkar hefur tekið I notkun nýj- ar vélar frá Agfa-verksmiðjunum, til framköllunar og stækkunar á filmum yðar. Munum við því framvegis afgreiða stærri myndir en áður. Vinsamlega kynnið yður þessa nýjung. Stærri myndir. Fallegrj myndir. Vandaðri vinna. Sendum um land allt. i Gleraugna- og Ijósmyndaverzlunin TÝLI H.F. Austurstræti 20,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.