Þjóðviljinn - 07.01.1960, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 07.01.1960, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 7. janúar 1960 Næturvarzla . -vikuna 2.—9. janúar er í Vest- rrbæjar Apóteki. SJysavarðstofan S Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15-0-30. I dag er fimmtudagur 7. janúar — 7. dagur ársins — Knútur hertogi — U.M F. Akureyrar, fyrsta H. U.M.F. stofnað 1906 — X'ungl í hámtLi !d. 19.56 ÁrdlegssháfJæði k!. 0.01 Síð iegisháflæði Id. 12.37. ÚTVARPIÐ I DAG: 12.50 Á frívaktinni. 18.30 Fyrir yngstu hlustend- urna (Margrét Gunn- sj dóttir). 18.50 Framburðarkennsla í frönsku. 19.00 Tónleikar. Óperettulög. 20.30 Er'ndi: Úr skuldasafni ís1. uppeldisþjónustu — (Högni Egilsson). 20.55 Ensk þjóðlög: Jennifer Vyvyen syngur með und- irleik Ernest Lufh. 21.15 Upp'.estur: Ingimar Er- lcndur Sigurðsson les ‘rumort ljóo. 21.30 E rdeikur á píanó (Ás- geir Beinteinsson): a) Erómatísk fantasía og fúga eftir Bach. b) Són- ata í E-dúr (K330) eftir Mozart. 22.10 Smásaga vikunnar: — ,.Kien Yang“ eftir Sjen Ciuan Yu (Sigurður Ein- r r i on þýðir og les). 22.40 Sinfóníutónleikar: Sin- fónía í d-mo'l eftir César Franck. (NBC-sinfóníu- hl.iómsveltin leikur undir stjórn Guidos Cantellis). 23,25 Dagskrárlok. 1 Frá MæðrastjTksnefnd og Vetrarh,j:\lpinni Úthhd.að verður notuðum fatnaðý til þess að sauma upp úr, á fimmtudag og föstudag 7. og 8. þessa mán- aðar, að Túngötu 2, milli kl. 2 og 6 — Mæðrastyrksnefnd. Vetrarhjálpin. Fjársöfnun vegna flóðs í Frejus frá N.N. kr. 50.00. Ti! lamrða piltsins G pg A kr. 100.00. Fjársöfnun vcgna sjóslyss á Hofssósi H.L.H. kr. 200. GJ. kr. 500: Á nýliðnu ári hefur Hrafnista DAS orðið aðnjótandi margs- háttar velvilja og aðhlynning- ar af svo mörgum að of langt er upp að telja í ölium atrið- um, en bæði lærðir og leikir hafa flutt heimilisfólkinu al- vöru og skemmtiefni sem vel hefur verið þegið og þakka ber. 'Nú fyrir hátíðarnar baiþt heimilinu sérlega falleg og vönduð gjöf, en það er stand- klukka úr búi Páls Halldórs- sonar heitins, stýrimannaskóla- stjóra, gefin af sonum hans, en klukka þerþú var Páli gefin af skipstjóra og stýrimannafé- lögunum í Reykjavík og Hafn- arfirði til heiðurs honum fyr- ir vel unnin störf í þágu sjó- manna eftir 40 ára skólastjórn við Stýr:mannaskóla Islands. Klukkan prýðir nú petustofu heimilisins. •—• Öllu þessu á- gæta fólki sendi ég kveðju og þakkir frá Hrafifstu með ósk um farsælt og gleðiJegt ár. S'gurjón Einarsson. rai ■1 l'sai iiiiiiiÉiiiiiiiiiiinillUllil! II iSilil ^ /5 o oféa/yidA<ztéi HÁSKÓLANS Skipaútgerð ríkishis Hekla kom til Reykjavíkur í gær að vestan frá Akureyri. Esja er á Austfjörðum á euð- urleið. Herðubreið er á Aust- fjörðum á leið til Borgarfjarð- ar eystri. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Akureyrar. Þyrill er á leið til Fredrikstad frá Hjalteyri. Her.jólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21 í kvöld til Reykjavíkur. Skipadeild SlS Hvassafe’.l fer í dag frá Stettin áleiðis til Reykjavíkur. Arnar- fell er í Kristiansand. Jökul- fell er á Skagaströnd. Dísar- fell fer í dag frá Reykjavík til Húnaflóa- og Austfjarða- hafna. Litlafell losar á Aust- fjörðum. Helgafell er væntan- legt til Ibiza í dag frá Sete. Hamrafell fór framhjá Gíbralt- ar 4. þ.m. á leið til Batumi. Loftleiðir h.í'. Leiguflugvél Loftleiða er vænt- anleg kl. 7.15 frá New York. Fer til Oslóar, Gautaborgar og Kaupmannahafnar kl. 8.45. Edda er væntanleg kl. 19 frá Hamborg, Kaupmannahöfn, Gautaborg og Stavangri. Fer til New Yorlc kl. 20.30. Flugfélag Islands h.f. Miíiilandaf !ug: Millilar.daf lug- vélin Gullfaxi er væntanleg til Reykjavíkur k). 16.10 í dag frá Kaupmannahöfn .og Glasgow Flugvé’.in fer til Glasgow og Kaupmannaha'Tiar kl. 8.30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætl- að a.ð fljúga t:l Akureyrar (2 ferðir), Bíidudals, EgiJsstaða, Isafjarðar, Kópaskers, Patreks- fjarðar, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Á morgun er á- ætlað að Pjúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Ilólmavíkur, Hornafjarðar, ísacj., Kirkju- bæjarklausturs,, og Vestmanna- eyja. Jólatrésfagnaður Sósía’istafélag Reykjavíkur, Kvenfélag scsíalista og Æsku- lýðsfyJkingin gangast fyrir jólatrésskemmtun í Iðnó og hefst hún kl. 3 í dag. Konur loftskeýtamanna Fundur í kvöld kl. 8.30 á Hverfisgötu 21. Takið með ykkur handavinnu. Ilgfskip h.f. Laxá fór í gær frá Reykja'- vík til Bolungavíkur. Hjónaefni Á gamlárskvöld opinbe.ruðu trú’.ofun sína ungfrú Oddný Bjarnadóttir, Hofteig 4 og Stefán Stefánsson, Hringbraut 84. Bæjarbíó í Kafnarfirði er nú að hefja sýningar á hinni lieimsfrægu sovézku kvikmynd „Steinblómimi“. Mynd þessi var sýnd hér í Reykja- vík fyrir r.iörgum árum, en þetta er ný kópía sem Bæjarbíó sýnir. — Myndin er úr „Steinblóminu“) til vinstri er Drúsni- koff, sem leikur aðalhlutverkið. Félagsheimilið Eftir gagngerða breytingu hef- ur félagsheimilið verið opnað aftur og býður nú upp á fjöl- breyttar veitingar. Drekkið síðdegiskaffið í félagsheimili Æ.F.R. og bjóðið félögunum nýtt ár. Kvikmyndasýning á föstudaginn kl. 9 Á föstudlaginn keniur verður lcvikmyndasýning á vegum Æ.F.R. í stóra salnum að Tjarnargötu 20. Sýnd verður kvikmynd af nazista- og natóforingjanum Speidel. Kvikmynd þessi hefur vakið mikla athygli og hlotið fágæta dóma og má fullyrða að eigi erinai til allra, ekki sízt um þessar mundir, þegar nazistaáróður og gyðingaof- sóknir eru að endurtaka sig um allt Vestur-Þýzkaland. Stjörnuh-ó ZARAIÍ Ensk-amerísk mynd í litum og CinemaScope. Victor Mature, Micliael Wilding, Anita Ekberg Bonar CoUeano Leikstj.: Terence Young. Að öllum líkindum verður hætt að sýna myndina þegar þetta kemst á prent, svo að- eins nokkur orð um hana. Myndiri er reifari, en óneit- anlega nokkuð igóður reifari og fyrst og fremt gerð sem slik, þrátt fyrir allt kjaft- æði um að hún sé sannleik- ur og einungis sannleikur. Hefði hún aftur á móti verið gerð nákvæmlega (eða svo til) eftir heimildarritum hefði hún vafalaust orðið hundleið- inleg með þessum leikstjóra og leikkröftum. Terence Young er svo sann- arlega í essinu s'ínu hérna og það er ýmislegt í myndinni sem er vel gert frá hans hendi. Victor Mature er sjálf- um sér samkvæmur en þó sjaldan verið betri. Anita Ek- berg verður með sama fram- haldi ekkert annað en hognar línur, en Bonar Colleano hefði aftur á móti getað náð lengra ef hann hefði fengið frekari tækifæri, (Bonar Colleano leikur hér bróður Mature, hann var ens'kur leikari mjög efnilegur en lézt því miður í bílslysi fyrir tæpu lýá ári síðan). Verði myndin sýnd lengur þá sjáið hana bara. Hún er spennandi, lifandi, ihröð, svo tiJ aldrei dauðir punktar, stundum athyglis- verð fyrir leikstjórn, iiti, sviðsgerð o.fl. Því þá ekki að sjá hana. — SÁ. Austurbæjarbíó Ríiuði riddarinn ítölsk kvikmynd í litum og CinemaScope. Fausto Tozzi Bruce Cabot Guy Mairesse Patricia Medina Leikstjóri G. M. Scotese. Það er hað sama. með þessa mynd og Zarak að það verður að öllum líkindum hætt að sýna hana þegar þetta kemur en það kemur ekki að sök, því um hana er aðeins tvö orð: einstaklega léleg. SÁ. Já, í þessu yfirgefna garðhúsi hefur kisa falið kett- lingana sína, og Margot virðir litlu angana fyrir sér. En svo horfir hún undrandi á bælið, sem er úr stór- um dúkum úr alull, þegar betur er að gætt. Hvaðan geta þeir verið? Hún tekur einn dúkinn upp. Merkið sSii*mirnRu, er enn greínilegt og einnig ártalið á því: 1933, sem sagt 25 ára gamalt, Margot litast undrandi um, og kemur þá auga á op í gólfinu og stiga sem sýnilega liggur niður í kjallara undir húsinu. Þettal er undar- legt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.