Þjóðviljinn - 07.01.1960, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 07.01.1960, Blaðsíða 8
Q) — ÞJÓDVILJINN — Fimmtudagur 7. janúar 1960 . íi> WOÐLEIKHUSID JÚLÍUS SESAR eftir William Shakespeare Sýning í kvöld kl. 20. ( EDWARD SONUR MINN Sýning' föstudag kl. 20. TENGDASONUR ÓSKAST Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pant- anir sækist íyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. m r ' 1 '1 " I FipollDlO Frídagar í París (Paris Holiday) Afbragðsgóð og bráðfyndin, ný. amerísk gamanmynd í litum og CinemaScope, með hinum heimsfrægu gamanleik- urum, Fernandel og Bob Hope. Bob Hope Fernandel Anita Ekberg Martha Hyer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SlMI 50-184 STEINBLÓMIÐ Hin heimsfræga rússrieska litkvikmynd, ný kopía. Aðalhlutverk: V. DRUZHNIKOV. T. MAKAROVA. Sýnd kl. 7 og 9. Enskur skýringartexti. Ilafnarfjarðarbíó SÍMI 50-249 Karlsen stýrimaður Sérstaklega skemmtileg og viðburðarík litmynd er ger- ist í Danmörku og Afríku. Aðalhlutverk leika þekkt- ustu og skemmtilegustu leik- arar Dana: Fritz Helmuth Dirch Passer. í myndinni koma fram hinir frægu „Four Jacks“ Sýnd kl. 6,30 og 9. Hafnarbíó Sími 16444 RAGNARÖK (Twilight for the Gods) Spennandi ný amerísk stór- mynd í litum, eftir skáldsögu Ernest K. Gann, sem komið hefur í íslenzkri þýðingu. Rock Hudson, Cyd Charisse. Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. Styðja Danir 12 sfómílur? Kópavogsbíó Sími 19185 Glæpur og refsing (Crime et chatiment) Stórmynd eftir samnefndri . sögu Dostojevskis í nýrri franskri útgáfu. Myndin hefur ekki áður veriA sýnd á Norðurlöndum Aðalhlutverk: Jean Gabin, Marina Vlady, Ulla Jacobson, Bernard Blier, Robert Hossein. Bönnuð börnuui Sýnd kl. 9. Nótt í Vín Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Góð bílastæði. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11,00. Nýja bíó SÍMI 1-15-44 Það gleymist aldrei (An Affair to Remember) Hrífanid fögur, tilkomu- mikil ný amerísk mynd, byggð á samnefndri sögu sem birtist nýlega sem framhalds- saga í dagbl. Tíminn. Aðalhlutverk: Cary Grant Mynd sem aldrei glcymist. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó SlMI 18-930 ZARAK Fræg, ný ensk-amerísk mynd í litum og CinemaScope, um hina viðburðaríku æfi harðskeyttasta útlaga Ind- lands, Zarak Khan. Victor Mature, Anita Ekberg, Michael Wilding. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Allra síðasta sinn. aiml 1-14-75 Jólamynd 1959 MAURICE CHEVALIER LOUIS JOURDAN Víðfræg bandarísk söngva- mynd, hefur verið sýnd á annað ár við metaðsókn í London og New York — hlaut 9 Óskarverðlaun, sem „bezta mynd ársins“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Iiækkað verð Til sölu Allar tegundir BÚVÉLA. Mikið úrval af öllum teg- undum BIFREIÐA. Bíla- og Hákon Djurhuus, þingmaður úr Fólkaflokknuin í Færeyjum, bar í gær fram fyrirspurnir á þjóðþingi Dana. Spurði Djur- huus, hver myndi verða afstaða dönsku stjórnarinnar á alþjóða- ráðstefnunni um fiskveiðilög- söguna, ef til þess kæmi, að fulltrúar á ráðstefnunnj myndu skiptast í tvo flokka um and- stæð sjónarmið. Spurði Djur- huus, hvort danska stjórnin myndi skipa sér ’í þann hópinn, sem styddi 12 mílna fiskveiði- lögsögu og greiða atkvæði sam- 'kvæmt því_ Jens Otto Krag utanríkis- ráðherra varð fyrir svörum, en gaf þó engin skýr svör við fyrirspurnum Færeyingsins. Hann sagði að danska stjórnin gæti fallizt á þá skoðun að 12 sjómílna fiskveiðilögsaga væri réttmæt. Hinsvegar neit- aði hann að skýra frá af- stöðu stjórnarinnar varðandi þann ágreining sem búizf er við á alþjóðaráðstefnunnj fyrir- huguðu. Austurbæjarbíó SÍMI 11-384 Heimsfræg verðlaunamynd: Sayonara Mjög áhrifamikil og sérstak- lega falleg, ný( amerísk stór- mynd í litum og CinemaScope byggð á samnefndri skáldsögu eftir James A. Michener og hefur hún komið út í ísl. þýðingu. Marlon Brando Miiko Taka. Sýnd kl. 7 og 9,30 Venjulegt verð. Rauði riddarinn Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5. Danny Kaye — og hljómsveit (Thc five pennies) Hrífandi fögur ný amerísk söngva- og músikmynd í litum. Aðalhlutverk: Danny Kaye Barbara Bel Geddes Louis Armstrong f myndinni eru sungin og leikin fjöldi laga, sem eru á hvers manns vörum um heim allan. Myndin er aðeins örfárra mánaða gömul. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15 í Reykjavík Freyjugötu 41 (inngangur írá Mímisvegi) Kennsla er að heíjast í eftirtöldum deildum: Tökum á móti nýjum deilclir sömu daga. — Málaradeild: Kennari Veturliði Gunnarsson, listmálari. Mánudaga og fimmtudaga kl. 8 til 10 e.h. Myndhöggvaradeikl: — Kennari Ásmundur iSveinsson, myndhöggv- ari. Þriðjudaga og föstu- daga kl. 8 til 10 e.h. Teiknideild: — Kennari Ragnar Kjartansson, leirksm. Þriðjudaga og föstudaga kl. 8 til 10 e.h. nemendum í framangreindar Sími 1-19-90. Flutningstilkynning Höfum flutt verksmiðjur og skrifstofur vorar að B0LH0LTI 6. Belgiagerðin. Skjólfatagerðin h.f. vantar unglinga til blaðburðar um Kársnes, ileðaihelt og Voga. Talið við afgreiðsluna sími 17-500. áBYR&SAR' LÍFTRY6GING er nauðsynleg hverjum manni sem stendur í framkvæmdum, t.d. menn 1 íbúðar- eða húsakaupum, eru slíkar tryggingar mjög hentugar. Iðgjöld eru frekar lág og tryggingartíma- bilið stutt. ' VátzY0Pn§'arskkifstoía Sigfúsar Sighvatssonar h.f. SELJiSi IÆSTII' DAGA Einangrun, Glerull, Steinull, Foamglass, Dual járn- sög, Hulsubor, Smergelvél, Bremsuskálavél, Kraft- talíur, Rafmagnstalíur, Varahluta-hreinsunarvél, Leirikerarennibekk, Isvél með geymsluhólfum, Stóra kæliskápa, Grænmetistætara, Áleggsskurðarvélar, Diskaþvottavél fyrir matsölu, Vagná fyrir pakkhús, Bolta margar gerðir, Hjólbörur og Stagvír. / Búvélasalan Baldursgötu 8. Sími 23136. • tJTBREIÐIÐ ÞJÓÐVÍLJANN Sölunefnd vamarliðsdgna Uppl. 'í símum 22232, 19033, 14944.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.