Þjóðviljinn - 07.01.1960, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 07.01.1960, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 7. janúar 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Foringi „Riuðu handarinnar” ját*r á sig fjölmarga glæpi Einn af foringjum franska hermdarverkafélagsins Rauðu handarinnar hefur í viðtali við brezka blaðið Dail~j Mail játað að hann og félagar hans eigi sök á fjölmörgum morðum og morðtilraunum. Sænskir kratar r* Stúdentar við háskólann í Moskvu hlýddu í síðustu viku á fyrirlestra um sögu sænskr- ar verkalýðshreyfingar og sænska sósialdemókrataflokks- ins. Það væri varla ástæða að skýia frá þessu, nema fyrir þá .sök að fyrirlesararnir voru þeir Sven Aspling, einn af framlívæmdastjórum og þing-1 mönnum sænskra sósíaldemó- krata, og Esse Beckius, for- stöoumaður alþjóðadeildar sós-' ía’demókrataf'okksins. A annað hundrað þúsund Eyrrverandi franskir hermenn fóru nýlega í hópgöngu um götur Parísar til að mótmæla því að stjórn de Gaulle hef- ur ákveðið að skera við nögl Iífeyri þeirra eða fella hann niður með öllu. Myndin er af hópgöngunni. Landstjórinn á Kýpur hefur tilkynnt að kosningar til full- trúadeildar Kýpur-þings fari fram 2. febrúar, þ.e. tólf dög- um áður en Kýpur verður form- lega sjálfstætt lýðveldi. f full- trúadeiidinni verða 35 Grikkir og 15 Tyrkir. Sov. leiðangur á suðnrskauti Á annan í jólum kom sovézk- ur leiðangur til suðurskautsins eftir að hafa lagt að baki 2.700 lun leið þvert yfir suður- skautslandið frá Mirny-bæki- stöð Sovél ríkjanna. I leiðangr- inum voru 16 menn, en ferðina fóru þeir í sérstökum snjóbíl- um. Þeir dveljast nú í bækistöð Bandaríkjamanna við suður- skautið, en í gær var tilkynnt að þeir hefðu hætt við þá fyr- irætlun að fara þvert yfir suð- urskautslandið, heldur myndu i þeir nú snúa aftur til baka sömu leiðina og þeir komu. Maður þessi, Christian Dur- ieux, sem er 28 ára gamall, segir í viðtalinu að Rauða höndin hafi íramið öll þau hermdarverk sem hún hefur verið grunuð um. Þau hafa flest verið unnin í V.-Þýzka- landi, og lögreglan þ-ar hefur leitað að Durieux síðan í fyrra. Hann var grunaður um að hafa myrt vopnasalann Georg Pucb- ert í Frankfurt, en vopnasali bessi hafði verið í .nánum tengslum við umboðsmenn serk nesku bióðfrelsishreyfingarinri- ar í Alsír. I viðtalinu játar Durieux á sig sökina. Hann segist einn'g hafa lagt á ráðin um morðið á Serkjanum Ait Ahcene, sem skotinn var til bana á götu i Bonn, og einnig um mörg bana- tilræði við vopnasalann Leon- ard Schlúter í Hamborg. Þá segist hann einnig hafa staðið fyrir sprengingum í k'-iupfar- inu Atlas í Hamborgarhöfn, en skip:ð hafi átt að fiytja vopn handa Serkjum. Studd af frönskum stjórnar- völdíum Enda þótt glæpafélagið sé ekki beinlínis opinber félags- skapur, er elki neinn vafi t'al- inn á því að það nýtur stuðn- ings franskra stjórnarvalda. Æðsti foringi þess, Jean Viari, starfaði áður í frönsku leyni- þjónustunni og er vafalaust en i í tengslum við hana. Þriðji höf- uðpaurirm er af belgískum ætt-" um, von Cottem að nafni. Þi leikur, einnig grunur á að Rauða höndin sem einkum he' - ur látið til sín talca í Vestur- Þýzkalandi hafi' samband við franska sendiráðið í Bonn. Ford-bifreiðaverksmiðjurnar í Bandaríkjunum hafa nú ákvef- ið að hefja framleiðslu á lit'- um fjögurra metra löngum bít. sem á að keppa við smábíla frá Evrópu á markaðinum. Sam- kvæmt fréttum í New York Times hefur verið ætlazt til þess af bandarískum framleiðendum. að Ford-vagnar af millistær: með 6 sylindra mótor (4,70 m.. lengd) stæðust samkeppni vi; evrópska vagna af svipaðri stærð. Hinn nýji Ford-smávagn, sem er með 4 sylindra vél, á að keppa við vinsælustu Evrópr - vagnana, Volkswagen og Ren- ault.' Á fyrstu 10 mánuðum þessa árs seldust 39944 hílar af Volkswagen-gerð í Bandarík; - unum og 73944 af gerðinni Ren- ault-Dauphine. í Bandaríkjunum eru samtals 400 þús. Volkswag- enbílar og yi'ir 250 þús. Renault. imi;i -e111■ 11ei!3111■ 11111■ 111:111111111111111111111111■ 111111111111111111111111■ 111111111111111111111111111111■ 111(iiiBEiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiEiimiiiiiiiiiniiiiniiiidiiE iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiniiifciiiimimí IJú um úramótin lét hin . tþjóðlega Gallupstofnun (sem er bandarísk að upp- runa) fara fram skoðana- könnun í ýmsum löndum. Franska vikublaðið L’Ex- press skýrir frá nokkrum niðurstöðum könnunarinnar í Frakklandi, og telur helzt ústæðu til að nefna að lang- Pestir aðspurðra þar töldu að Sovétríkin hefðu öllu fremur ástæðu til að vera ánægð ir.eð þróunina síðasta áratug, og ekkert annað ríki gæti horft jafnvongott fram á veginn og verið jafn- ’öruggt um að veldi þess færi vaxandi í framtíðinni. Önnur niðurstaða þessarar könnunar er sú að Frakkar eru yfirleitt bjartsýnir á friðarhorfur, aðeins þrír af hundraði óttast kjarnorku- styrjöld. Hins vegar óttast þeir yfirleitt hækkandi verð- lag og tol’a á þessu ári, verkföll, kaupdeilur og auk- ið atyinnuleysi. Ktríðsóttinn virðist litið l.':fa rénað í Bandaríkjun- um þrátt fyrir batnandi friðarhorfur. Skoðanakönn- un sem timaritið Look gerði Jeiddi í Ijós að fjórði hver Bariiaríkjamaður heldur að heimsstvrjöld skelli á innan fimm ára, og helmingur að- spurðra var Jieirrar skoðun- ar að stríð væri óhjákvæmi- legt „fyrr eða síðar“. 70% töldu víst að kjarnavopn yrðu notuð. Brigitte Bardot, franska kvikmyndastjarnan á von á barni. Ilafði verið ætlunin að hún legðist á sæng heima hjá sér, en þar reyndist ekki vera stundlegur friður fj^rir blaðáljós- myndurum. Eiginmað- ur hennar varð að fá aðstoð 2ja kraftajötna til að henda íit ljósmynd- urum sem smugu inn um dyrnar 1 hvert sinn sem þær voru opnaðar, og einn lét sig ekki muna um að klifra upp húshliðina ;Og hoppa inn um svefnherbergisgluggann. — Ekki fylg'r það fréttinni hvort honum var fleygt út sömu leið, en frúin var flutt á fæðingardeildina. Það eru annars ekki svo mörg ár síðan að Brigitte litla lét einskis ófreistað til að vekja athygli blaðaljósmyndara á sár. En það er önnur saga. Hún mun annars vera dýr- asta sængurkona sem um getur, því að kvilimyndafé- lag hennar hefur tryggt hana fyrir 25 milljónir króna meðan á fæðingunni stendur. Loftsteinn sem féll í Norð- ur-Dakiota fyrir 41 ári gef- ur til kynna að aldur sól- kerfisins muni vera stm næst 4.950.000.000 ár. Dr. John ReynoLds við Berke- leyháskóla í Kaliforníu hef- ur rannsakað steininn gaumgæfilega og haft til hliðsjónar magnið af geisla- virka efninu xenon 129. Hann hefur fært líkur fyr- ir því að steinninn hafi myndazt 350 milljónum ára eftir að sólkerfið varð til, og þar sem með öðrum hætti má finna að steinninn sé 4,6 milljón ára gamall, vei’ður niðurstaðan sú sem áður greinir. Hún kemur heim við aðrar athuganir vísindamanna á aldri sól- kerfisins. Maður hafði haldið að ka- þólskir prestar mættu ekki vera við kvenmcnn lcenndir, a.m.k. ekki nema á laun. Þetta er þó ekki a^gild regla. Þannig hefur danskur klerkur að nafni O’av Bonnevie sem bráðlega verð- ur vígður til þjónustu hjá kaþólska söfnuðinum í Kaupmannahöfn fengið und- anþágu. Hann snerist til ka- þólskrar trúar 1945, en hafði verið þjóðkirkjuprest- ur. Hann fær að eiga konu sína áfram. Sænski hnefaleikarinn Inge- mar Johansson sem löngu er orðinn milljónari á áflog- um sínum gerir út togara, Ingo frá Gautaborg. Hann hefur grætt svo mikið á út- gerðinni að hann hefur á- kveðið að bæta við öðrum togara. Hann á að heita Floyd (Patterson). Svisslendlngar ætla að fækka í her sinum á þessu ári, úr 900.000 í 600.000 menn. Jafnframt er þó á- kveðið að auka útgjöld til landvarna úr 800 milljónum í 1.200 milljónir svissneskra franka á ári. Fimmtíu starfsmenn á rann- ^ sóknarstofu Electric í Staff- ord hafa lagt niður vinnu E til að mótmæla því að þeim r. hefur verið bannað að tala E saman eða hlæja í vinnu- E tímanum. Dropinn sem fyllti E mælinn var brottvikning eins E starfsmannanna fyrir þá E: sök að hann svaraði spurn- ~ ingum sem lærlingur lagði = fyrir hann. — Ferðasjónvarpstæki með trassistorum er komið á ~ markað í Japan. Það vegur ~ aðeins 5,8 kíló, en mynd- = flöturinn er 20 sm í þver- E mál. n Veðurnornirnar ætla ekki að gera endaslepp>i við íbúa Suð- ur-Frakklands nú í vetur. Hvert óveðrið hefur rekið annað síðan hið hönnule,ga slys varð í bænum Fréjus. Nú si'ðast flæddi stórfljótið Garonne yfir bakka sína. Svona var þar umhorfs usn áramótin. i!i!iiiimmiiiiiiimiimiiimmiiiimiimi!iiiiiiiiiiimiimiiiiiimiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiii!mmiiiiiiiimiiiMiiiimifi(miiiiiimi!imiiiiiiiiimimimiiiiummitimniimiiimiMiiiiimmi!iifiittimimmin

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.