Þjóðviljinn - 26.02.1960, Side 7

Þjóðviljinn - 26.02.1960, Side 7
Föstúdagur 26 febrúar 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (7 Hljótum að snúast til varnar og hefja sókn íyrir bœttum kjörum og betri stjórnarháttum síðustu ráðstöfunum stjórnar- valdanna í ei'nahagsmálum og þeirri miklu kjaraskerðingu - sem í þeim felst. Sérstaklega vill , fundurinn mótmœla þeirri misbeitingu löggjaíarvaldsins, sem í bví felst að gera að engu með lagasetningu kjaraákvæði í samningum verkaiýðsfélag- anná við atvinnurekendur og - telur- -það hættulega -árás á samningafrelsið. Jaínframt lýsir fundurinn yfir því, að hann telur verka- lýðsfélögin aðeins bundin af þeim samningum einum, sem þau haia gert af frjálsum vilja , við . atvinnurekendur, en ekki af þeiirr samningum sem ríkis- valdið hefúr breytt að eigin geðþótta'*. Samningum sagt upp Á trúnaðarráðsfundi, sem haldinn var i júlímánuði, voru þessi mál mikið rædd og kom fram ótvíræður vilji fundar- manna .um að samningum yrði sagt upp 15. september. í>að sem mótaði þessar skoðanir manna var ekki hvað sízt ótti við nýjar aðgerðir að loknum haustkosningunum. Miðstjórn Alþýðusambands- ins boðaði til ráðstefnu verka- lýðsféiaganna í lok ágústmán- aðar til þess að samræma að- gerðir þeirra varðandi samn- ingsuppsagnir. Áður en ráð- stefna þessi kom saman ræddi stjórn og trúnaðarráð Dags- brúnar þessi mál ýtarlega á nokkrum fundum og var á- kveðið að fulltrúi íélagsins á ráðstefnunni legði til að samn- ingum félaganna vrði sagt upu strax og uppsagnarákvæíi leyfðu. Ráðstefnan var sótt af fulltrúum víða að af iandinu og samþykkti hún einróma eít- irfarandi ályktun: „Ráðstefna Alþýðusambands- ins, haldin í Reykjavík 29. og 30. ágúst 1959, telur nauðsyn- legt að sammngum verði sagt upp af þeim sambandsfélög- um, sem er það kleift á næst- unni vegna uppsagnarákvæða samninga. Jafnframt telur ráðstefnan rétt, að miðstjórn sambandsins boði til nýrrar ráðsteinu með fulltrúum þeirra félaga er þá hafa sagt upp samningum, þeg- ar frekari vitneskja liggur fyr- ir um verðlagningu landbúnað- arafurða og aðra þróun efna- hagsmála þjóðarinnar". Dagsbrúnarfundur samþykkti einróma 13. sept. að segja upp samningum við atvinnu- rekendur, en samkomulag varð við atvinnurekendur að farið skyldi eftir samningum þar til annað yrði ákveðið. Sögðum það fyrir Verkamenn munu nú vera sammála um, sagði Hannes, að spá okkar um kjararýrnun af völdum aðgerðanna í fyrra- vetur hafi verið á fullum rök- um ref;t og kaupmáttur tima- kaupsins hafi lækkað til rauna. Þ.egar rætt var um þessa kiaraskéfðingu í ársskýrslunni í fyrra sögðum við m.a. eftir- farandi: „Á sama tima og þessara fórna er krafizt af Iaun- þegum, eru bætur til útvegs- manna og landbúnaðar stór- liækkaðar. Kostnaður vegna aukinna niðurgreiðslna á vörum, hækkaðra útflutn- ingsuppbóta og þarfa rík- issjóðs, munu ckki nema undir 200 milljónum króna. Sagt cr að ekki eigi að að lcggja á nýja skatta til að standa undir þessum aukna kostnaði. Engar ráð- stafánir er þó farið að gera til þess að séð verði fyrir þessu á annan hátt. Hætt er því við, að í haust, að af- loknum kosningum, verði almenningur krafinn um greiðslur vegna vanskila rikisstjórnarinnar. Eða kannski það sem verra er: að þá telji kauplækkunar- flokkarnir sig hafa búið liiiiiiiiuiiiiiiiiiimmimimiiimiiiiiimmiiiimmimim mmimimiimmmmimiiimiiimiiiiimiiimiiimmmiiiimmmm Sildarbátar við löndunarbryggju Síklarverksniiðju ríkisins á Raufarliöfn. Þar er einhverjum á- = :gætasta nxannamat sem völ er á breytt í skepnufóður. ursschi einkum standa ís- lendzkum niðursuðuiðnaði fyrir þþrifum. I fyrsta lagi er skortur á starfsfólki með næga tækni- kunnáttu. Ekki er nóg að einri eða tveir verkstjórar í niðursuðuverksmiðju kunni til verka við svo flókið starf sem þar ér unnið og marg- hrotnar . vélar. Verksmiðjan verður að ráða yfir nokkrum hóþ etarfsfólks eem er vel fært í sinni grein. Leggur Sigurður til að hvorttveggja verði gert í senn til að bæta úr þessu, fengnir hingað er- lendir kunnáttumenn og Is- lendingar sendir utan til að læra störfin í erlendum nið- ui'suðuverksm'ðjum. Annar annmarki er að dómi Sigurðar ófullnægjandi aðstaða til framleiðslu niður- suðudósa. Það skiptir höfuð- máli fýrir gæði niðursoðinna matvæla að dós'rnar scu rétt E búnar til, málmurinn húðað- " ur með réttum efnum til að = hindra að hann verði fyrir áhrifum frá efnum í innihald- inu og tryggilega gengið frá að dósirnar séu loftþéttar. Tillaga S'gjirðar er að eig endur niðursuðuverksmiðja taki saman liöndum og komi upp fullkominni dósaverk- smiðju, því að frágangssök er Franihald á 10. síðu. svo í haginn að þeir treysti sér til að framkvæma óska- draum sinn í efnahagsmál- um: nýja gengislækkun. En gengislækkun myndi lvafa í för með sér stórfelldar verð- hækkanir á öllum vörum og meiri kjaraskerðingu en við höfum áður kynnzt“. Því miður áttu allar þessar spár eítir að rætast. og nú, ári síðar, stöndum við frammi fyrir stórfelldri gengislækkun sem orðnum hlut. Nýtt dýrtíðarílóð Þegar núverandi ríkisstjórn var mynduð, og fyrr, böðuðu stuðningsflokkar hennar. Sjálf- staeðisflokkurinn og Albýðu- ilokkurinn. nýjar stórfelldar aðgerðir í efnahagsmálum. For- sætisráðherrann staðfegti spá okkar i útvarpsræðu á gaml- ársdag, með því að lýsa yfir að minnst 250 milljónir króna þyrfti að leggja á í nýjum sköttum til þess að halda upp- bótakerfinu áfram, og kvað þar við nokkuð annan tón en gert hafði fyrir kosningar. Um síðustu mánaðamót lagði svo ríkisstjórnin úrræði sín fyr- ir Alþingi. en þau eru stór- felldari gengislækkun en áður hefur þekkzt og er nú dollar- inn látinn jafngilda 38 islenzk- um krónum. Þessi ráðstöfun hefur í för meft sér gífurlegar verðhækkanir á öllum vörum og livað mest á lielztu nauð- synjavörum almennings. Nýju dýrtíðarflóði er steypt yfir þjóðina. Jafnliliða þessu er enn liöggvið i sama knérunn og i fyrra og nú afnuminn með öllu samningsbundinn réttur launþega til dýrtíðaruppbótar á kaupið sainkvæmt vísitölu. Enn er því freklega ráðizt að samningsfrelsi verkalýðsfélag- anna. Hætta á atvinnuleysi Dýrtíðarflóðið sem nú skellur yfir þjóðina og afnám vísitölu- upnbótanna á kaupið leiðir ó- hjákvæmilega til stórfelldrar kauplækkunar, þar sem laun- þegum er ætlað að búa við sama kauD í krónutölu þrátt fyrir verðhækkanir. Jafnframt þessu er í lögunum mörkuð stefna, sem getur haft enn alvarlegri afleiðingar fyrir verkamenn. Þjóðinni var í gær tilkynnt um stórfellda vaxtahækkun, og vitað er að í kjölfar hennar á að koma mirinkun á útlánum til atvinnu- veganna. Stórhætta er á að þessar ráístafanir, ásamt ýms- u:n öðrum, leiði til minnkandi atvinnu og jafnvel atvinnuleys- is áður en varir. Stríðsyíirlýsing Meðan frumvarp ríkisstjórn- arinnar var til umræðu á Al- þingi samþvkkti trúnaðar- mannaráð Dag'sbrúnar harðorð mótmæli gegn því og varaði við afleiðingunum af samþykkt þess og skoraði á Alþingi áð fella það. Þessi alvarlegu mál verða ekki rakin nánar hér, en ljóst er, að aíleiðing gengislækkuh- arinnar er stóri'elld kjaraskerið- ing, minnkandi atvinna áíg hætta á að höfuðóvinur alþýðUr heimilanna, atvinnuleysið, ?é~ h næsta leiti. Lögin eru þýt fjandsamleg allri alþýðu og stefna þeirra stríðsyfirlýsing. á hendur verkalýðslireyfingunnt. Það er því hlutverk al- þýðunnar til sjávar og sveita að sameina krafta sina til baráttu gegn afleið- ingum gengislækkunarinnar. í þeirri baráttu verður verkalýðshreyfingin að háfa frumkvæði og forustu. Unum því ekki Atvinna var hér mikil á síðasta ári og eftirspurn eft-ir vinnuafli oft meiri en hægt var að fullnægja. Þessi mikla atvinna var þess valdandi að kjaraskerðingin bitnaði ekki eins eins sárt á verkamönrmm og annars hefði orðið. Sú stáð- reynd, að verkamenn verða að leggja á sig óhæfilega langan viniiutíma til að hafa fýrir brýnustu lífsnauðsynjum, er ,Ót heillaþróun. sem verkalýðs- hreyfingin verður að beriast gegn. Verkalýðshreyfingin un- ir ekki heirri þróun að kjöriu séu sífellt skert, svo verka- menn neyðist til að vinna lengri vinnutíma. Þvert á móti berst hún fyrir styttri vinnu- tíma með mannsæmandi kaupi og möguleikum til mcnningar- lífs fyrir verkamenn. Til varnar Ræðu sinni lauk Hannes með þessum orðum: Góðir Dagsbrúnarmenn! Á liðnu ári voru kjör okkár alvarlega skert af stjórnarr völdunum og aftur nýlega hef- ur Alþingi lögleitt enn stór- felldari kjaraskerðingu. Vegha þessara aðgerða horíir nú þunglega í'vrir verkamanna- heimilunum og þess vegna biða okkar mikil verkefni. Við un- um því ekki, að þau lífskjör sem verkamenn hafa skapað sér með langri og fórnfúsn baráttu verði brotin niður. Við hljótum að snúast til varnar gegn slíkum aðförum og liefja sókn fyrir bættum kjöruin og betri stjórnarháttum. Félagar góðir, ég þakka ykk- ur gott samstarf og þá sam- heldni og þroska sem þið sýnd- uð í stjórnarkosningunum, serri staðfestir að þið ætlið áð standa trúan vörð um Dags^ brún og málefni hennar í frarri-, tíðinni. Ég óska ykkur gæfu og gengis.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.