Þjóðviljinn - 26.02.1960, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 26.02.1960, Qupperneq 8
ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 26. febrúar 1960 b) — BðDLEIKHUSID KARÖEMOMMUBÆRINN Gamansöngleikur fyrir börn og fullorðna Sýningar í kvöld kl. 19 og sunnudag kl. 15 og kl. 18 UPFSELT. Næstu sýningar miðviku- clag kl. 15 og föstudag kl. 19. EDWARD SONUR MINN Sýning laugardag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin írá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pant- anir sækist fyrir kl. 17 dag- inn fyrir sýningardag, KopavogsMó Sími 19185 Elskhugi drottningarinnar Stórfengleg frönsk litmynd gerð eftir sögu Alexanders Oumas „La Reine Margot“, Jeanne Moreau, Armando Franciolo, Bör.nuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9 Peningar að heiman Amerísk gamanmynd með Dean Martin og Jerry Lewis. Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5 Ferð úr Lækjargötu kl. 8.40, til baka kl. 11,00. AusturbæjarMó SÍMI 11-384 Astmey læknisins Mjög áhrifamikil og vel leikin, ný, frönsk kvikmynd. Danskur texti. Anne Vernon, Danick Patisson, Francois Guérin Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Stjörmibíó SÍMl 18-936 Harmleikurinn á hafinu (Abandor Ship) Mjög spennandi og vel gerð ný ensk-amerísk mynd, byggð á sönnum atburði og lýsir hrakningum skipbrotsmanna á Atlanzhaíi. Tyrone Power Mai Zetterling Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum Sfcal 1-14-78 A krossgötum Bandarísk stórmynd tekin í Pakistan. Ava Gardner, Stewart Granger. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja bíó SÍMI 1-15-44 Anastasia Hin heimsfræga ameríska stórmynd, með: Ingrid Bergman og Yul Brynner Endursýnd í kvöld kl. 7 og 9 ,,Rokk‘ ‘-söngvarinn Hin sprellfjöruga músik- mynd með ,,Rokk“-söngvaran- um Tommy Sands Sýnd kl. 5. BÍMI 22-140 Fljótabáturinn (Houseboat) Bráðskemmtileg ný amerísk litmynd Aðalhlutverk: Sophia Loren, Gary Grant. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trapp- fjölskyldan Ein vinsælasta kvikmynd sem hér hefur verið sýnd. Sýnd kl. 5. SlMI 50-184 SALTSTÚLKAN MARINA Spennandi litmynd. Marcello Mastroianni Isabella Corey Sýnd kl. 7 og 9 Siðasta sinn. Valerie Shane syngur í kvöld. Dansað til kl. 1. SÍMI 3-59-38. 80. sýning á morgun ki. 4. Fáar sýningar eftir Aðgöngumiðasala frá kl. 2 Sími 1-31-91. Hafnarfjarðarbíó SÍMl 50-249 9. vika Karlsen stýrimaður Sérstaklega skemmtileg og viðburðarík litmynd er ger- ist í Danmörku og Afríku. í myndinni koma fram hinir frægu „Four Jacks“ Sýnd kl. 6,30 og 9 SPEIDEL myndin verður sýnd kl. 3 á morgun í Haf n arf j arðarbíó. Unternemhen Teutonenschwert var bönnuð nýlega í Hafnar- firði, en nú ættu menn að nota tækifærið. Inpolibio Hershöfðingi djöfulsins (Des Teufels General) Spennandi, ný, þýzk stór- mynd í sérflokki, er fjallar um innbyrðis vandamál þýzka herf oringj aráðsins í heims- styrjöldinni síðari. — Danskur texti. Curd Jiirgens Marianne Kocli. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. Hafnarbíó Síml 16-4-44 ÓTTI (Man afraid) Spennandi og sérstæð ný amerísk CinemaScope-mynd. George Nader Phyllis Thaxter Tim Hovey Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Félagslíf FARFUGLAR! Munið grímudansleikinn í Golfskálanum, á öskudags- kvöld kl. 9. FARFUGLAR. $.q.T FÉLAGSVISTIN í G.T.-húsinu í kvöld klukkan 9 Góð verðlaun Ðaitsiím hefsl um kl. 10.30 Aðgöngumiðasala frá klukkan 8 Sími 1-33-55 og vanir raísuðumenn óskast nú þegar. Upplýsingar í Áhaldahúsi Vegagerðar ríkisins, Borgartúni 5. Vegagerð ríkisins. Nýsviðin sviS KIÖTBOBIH bobfell Skjaldborg við Skúlagötu Sími 19-750 TILKYNNING frá pósf- og síma- málasffórninni Frá og með 25. febrúar 1960 hækka sím- skeyta- og símtalagjöld til útlanda um 50 aí hundraði, þar sem þau eru ákveðin í erlendum gjaldeyri. Félogsfundur Félag framreiðslumanna heldur fund mánudaginn 29. febrúar 1960, kl. 5 e.h í Naustinu. D a g s li r á : 1) Kosning prófnefndar. ;2) önnur mál. Stjórnin. Iðnskólinn í Reykjavík Kvöldnámskeið fyrir húsasmiði og múrara, sem ætla sér að sækja um löggildingu byggingar- nefndar til að standa fyrir byggingarframkvæmd- um í Reykjavík, og fyrir þá, sem hlotið hafa slík réttinidi, hefst mánudaginn 7. marz n.k. kl. 20.30. Innritun fer fram í skrifstofu skólans á venjulegum skrifstofutíma til 5. marz. Námskeiðsgjald, kr. 200,00 greiðist við innritun. — Námskeiðið er haldið í samráði við byggingarnefnd Reykjavíkurbæjar. -— , SKÓLASTJÓRI. Skaftfellingafélagið í Rvík Aðalfundur félagsins verður haldinn í samkomusalnum að Freyjugötu 27, föstudaginn 4. marz n.k., kl. 8.30 s.d. Venjuleg aðalfundarstörf. Kvikmynd: Landslag úr Skaftafellsþingi. Upplestur: Þórbergur Þórðarson, rithöfundur. Mætið stundvíslega. Stjóroín. * ^

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.