Þjóðviljinn - 26.03.1960, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 26.03.1960, Blaðsíða 8
S) — Í>JÓÐVILJINN Laugardagur 26. marz 1960 i BÖdleikhOsid HJONASPIL gamanleikur. Sýning í kvöld kl. 20. Næsta sýning þriðjudag kl. 20. KARDEMOMMI” '"RINN Sýningar sunnudag kl. 15 og kl. 18. UPPSELT. Næsta sýning fimmtudag kl. 19. 'Aðgðngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pant- tn!r sækist fyrir kl. 17 dag- inn fyrir sýningardag. Stjörnubíó Sími 18-936. Villimennirnir við Dauðafljót Bráðskemmtileg, ný brasil- ísk kvikmynd í litum og CinemaScope. Tekin af sænskum leiðangri víðsvegar’ um þetta undur- fagra land, heimsókn til frum- stæðra indíánabyggða í frum- skógi við Dauðafljótið. Myndin hefur fengið góða dóma á Norðurlöndum og allsstaðar verið sýnd við metaðsókn. Þetta er kvikmynd, sem ahir hafa gaman af að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Snæskt tal. m ' 'l'l " 1 ripolimo Sími 1-11-82. Maðurinn, sem stækkaði (Tlie amazing Colossal) Hörkuspennandi, ný, amer- ísk mynd, er fjallar um mann, sem lendir í atom-plútóníum- sprengingu, og stækkar og stækkar. Glenn Langan • Cathy Down. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Nýja bíó Sími 1-15-44. íslenzkur matur á borðum Fjclbreytt skemmtiatriði. D A N S. Góð hljómsveit. Sigurður Ólafsson syngur með hljómsveitinni Aðgöngumiði kostar kr. 100,00. Þeir sem ekki vilja taka þátt í borðhaldinu geta sótt dansleikinn á eftir. Aðgöngumiði að dansleiknum kostar kr. 60,00. Aðgöngumiðar eru í dag seldir í skrifstofu Dags- brúnar til kl. 4 og einnig við innganginn. Kópavogsbíó Sími 19185 Nótt í Kakadu (Nacht in grefnen Kakadu) Sérstaklega skrautleg og skemmtileg ný þýzk dans- og dægurlagamynd. Aðalhlutverk: Marika Rökk, Dieter Borche. Sýnd kl. 5, .7 og 9. Miðasala frá kl.3 Ferðir úr Lækargötu kl. 8.40, til baka kl. 11 Sími 22-140. Sjóræninginn (The Buccaneer) Geysispennandi ný amerísk k tmynd, er greinir frá atburð- um í brezk-ameríska strið- inu 1814. Myndin er sannsöguleg. Aðalhlutverk: Yul Brynner, Charlton Heston, Claire Bloom, Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15 Sími 1-14-75. Oklahoma! Hinn heimsfrægi söngleikur Rodgers og Hammersteins. Sýnd kl. 9. Fanginn í Zenda með Steward Granger, James Mason. Sýnd kl. 5 og 7. Hafnarfjarðarbíó Sími 50 -249. 14. VIKA. Karlsen stýrimaður Sérstaklega skemmtileg og ríðburðarík litmynd er ger- Ist í Danmörku og Afríku. I myndinnl koma fram hinlr frægu „Fonr Jacks" Sýnd kl. 5 og 9. Sími 16-4-44 Meistaraskyttan (Last of fast Guns). Afar spennandi ný amerísl CinemaScope-Iitmynd Jock Mahoney Linda Cristal Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sími 50 -184. ÓÐUR LENINGRAD Mjög vel gerð mynd um vörn Leningradborgar 1942. Mörg atriði kvikmyndarinnar eru ekta. Margir kaflar úr 7. sinfóníu D. Sjostakovits eru leiknir í myndinni, en hann samdi þetta tónverk til þess að lofa hetjulega vörn Lenin- gradbúa í síðasta stríði. Aðalhlutverk: V. SALAVYOV, O. MALKO. Sýnd kl. 7 og 9. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. í lok þrælastríðsins Sýnd kl. 5. Ástríður í sumarhita (Tlie Long, Hot Summer) Skemmtileg og spennandi ný amerísk mynd byggð á frægri sögu eftir nóbelsverð- lauriaskáldið William Faulkner. Aðalhlutverk: Paul Newman, Orson Welles, Joanne Woodward. sem hlaut heimsfrægð fj'rir leik sinn í myndiríni Þrjár ásjónur Evu; Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gamanleikurinn Gestur til miðdegisverðar Sýning sunnudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 1-31-91. Austurbæjarbíó Sími 11-384 María Antoinette Mjög spennandi og áhrifa- rík, ný, ensk-frönsk stórmynd í litum. — Danskur texti. Michéle Morgan, Richartl Todd. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Sæflugnasveitin Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 5. GENGISSKKÁNING (sölugengi) Sterlingspund 1 106.65 Bandar kjadollar 1 38.10 KanadadoUar 1 40.10 Dönsk króna 100 552,85 Norsk króna 100 532.30 Sænsk króna 100 735.75 Finnskt mark 100 11.93 N. franskur franki 100 776.30 Belgískur franki 100 76.40 Svissneskur franki 100 878.65 Gyllini 100 1.006,95 Tékknesk króna 100 528.45 Vestur-þýzkt mark 100 913.65 Líra lOOO^ 61.38 Austurr. schillingur 100 146.55 Peseti 100 63.50 Reikningskróna Rússland, Rúmenía, Tékkósl., Ungv.l., 100 100.14 • AUGLÍSIÐ I ÞJÖÐVILJANUM Almennur í Félagsheimili Kópavogs í kvöld kl. 9. Hinn vinsæli Rondó-kvartett leikur. Félagsheimili Kópavo.gs. h j ónadansleikur Almennri trúarvakningu heitið, nefnist 8. erindið um boð- skap Opinberunarbókarinnar, sem Júlíus Guðmundsson, skólastjóri, flytur í AðvenV- kirkjunni stmnudaginn 27. marz kl. 5 síðdegis. Séra Odd Jordal, frá Osló sýnir lit- skuggamyndir til skýringar efninu. Söngur: Söngkór Hlíðardals- skóla og Jón H. Jónsson, kennari. Allir velkomnir Húsbyggj endur Upplýsingar og sýnishorn frá 47 af helztu fyrirtækjum landsins. Opið alla virka daga kl. 1—6 nema laugardaga kl. 11—12 f.h. Einnig miðvikudagskvöld. *kl. 8—10 e.h. Byggingaþjónusta Á.Í. Laugavegi 18A — Sími 24344. Gæzlu- og vaktmaður óskast Kópapvogshæiið vantar nú þegar gæzlu- og vaktmann til vinnu á sjúkradeildum Umsækjendur snúi sér. tií forstoðumanns hælisins, simi 19785. Skriístoía ríldssputaianna.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.