Þjóðviljinn - 26.03.1960, Blaðsíða 10
il — ÓSKASTUNDIN
ÓSKASTUNDIN — [(3
HÚS
Safnarar!
T>að eru ekki margir.
gem hafa skrifað okkur
um safnið sitt. Guðmund-
ur Þór skrifaði okkur
greinargott bréf um frí-
merkjasafnið sitt og Rita
safnar Láki og lífið.
Tvær stúlkur. segjast
sai'na servíettum og pró-
grömmum, eða leikara-
myndum. — Safnar eng-
in lausavísum eða máls-
hóttum? Það hljóta marg-
ir „safnarar” að lesa
Óskastundina. Látið okk-
ur ekki ganga á eftir
ykkur. Leysið frá skjóð-
unni.
Um skriftina
Jóhanna Sigríður 10 ára.
Skrifar of smátt, þar
sem þú ert enn ekki nógu
æfð í skrift til að
smækka hana. Endaðu
stafi betur, gættu að hall-
Sumar er í sveit,
sumir hestar eru á beit.
ÍÞá kom þangað sveittur
snáði,
strax hann í beizlið náði.
Kæra Óskastund
Ég sendi þér þessa
n.ynd í þeirri von, að
hún verði birt. Ég les þig
alltaf og mér finnst þú
vera afar skemmtileg. Ég
anum og æfðu þig að
skrifa með bleki.
★
Þriggja ára telpa horfði
á móður sína snyrta sig'.
Mamma, svona ætla ég
að gera, þegar ég e orð-
in kerling".
Móðirin: „Ég er engin
kerling”.
Telpan: Hvað ertu þá?
Ertu þá frú eins og hún
Jóna Sigríður Þorleifs-
dóttir, 9 ára, Gnoðar-
vogi 14, Reykjavík, orti
vísuna og teiknaði
myndina.
hlakka alitaf til laugar-
dagsins þegar þú kemur
út.
Með kærri kveðju,
Bjarni Jónsson, 11 ára,
Laugarnesvegi 96.
Olla frænka,
Pabbinn við litla son-
inn:
I-Ivað dreymdi þig í
nótt?
Sonurinn: Mig dreymdi
engla.
Pabbinn: Jæja. hvernig
voru þeir?
Sonurinn: Þeir voru all-
ir svartir,
Faðirinn: Svartir — Ég'
hef alltaf heyrt að engl-
ar væru hvítir.
Sonurinn: Þeir voru
svartir um lappirnar.
★
Lítill snáði er að fara
út og setur húfu á koll-
inn.
— Þú þarft enga húfu,
segir móðirin.
— Jú, víst. Ég vil ekki
vera berfættur á hausn-
um.
Anna S. Sigurðardóttir
13 ára, Andakílsár-
virkjun, Borgarfirði.
Skr'tlu-
samkeppnin
Rokk og tygg.jó!
Einu . sinni var lítill
strákur.. sem aldrei hafði
séð spunnið á rokk, Þá
tók amma hans einu
sinni fram rokk og fór
að spinna á hann, og
;trákurinn spurði hana
hvað hún væri með, hún
sagði honum að hún væri
með rokk. Þá hljóp strák-
urinn til mömmu sinnar
og hrópaði: „Mamma
veiztu það, að hún amma
er farin að rokka”.
★
Það var einu sinni
strókur úr Reykjavík,
sem fór í fyrsta sinn í
sveit og sá margt nýtt.
sem hann hafði aldrei
séð áður og meðal annars
sá hann kindur. sem
stóðu í hóp jórtrandi inni
í rétt. Strákur horfði
þegjandi um stund á
kindurnar, en sagði svo
við þá sem stóðu nærri:
„Hvar hafa allar kind-
urnar fengið tyggigúmí?"
Björk Sigurjónsdóttir,
10 ára. Hvammi,
\ opnafirði.
★
Enskur leikari var að
tala við leikstjóra.
Ógiftur? spurði leik-
stjórinn.
Ekki alltaf, svaraði
leikarinn.
★
Stína: Mikið ertu fal-
legur, Gunnar minn.
Gunnar: Ég er ekkert
fallegur, bara sætur.
Tízkudama
Á þessari mynd sjáið
þið tii vinstri tízkudömu,
sem Kristrún í. Jónsdótt-
ir, 9 ára, Garðsenda 4,
Reykjavík teiknaði, hina
María B. Þórarinsdóttir
1L ára, Fellskoti,
Biskupstungum.
★
Tveim bræðrum var
gefin hryssa. Þá segir
yngri bróðirinn; „Ég ætla
að eiga afturhelming'rm,
en þú skalt eiga fram-
helminginn, þá fæ ég fo1.-
öldin en þú færð að gefa
henni1.
Dimnialimm.
★
Örn: Hvað ætlar þú að
verða, Stína mín, þegar
þú ert orðin stór?
og mamma
myndina. sem er af
mömmu að koma úr fjós-
inu, teiknaði Hulda Björg
Hákonardóttir 8 ára,
Gnoðarvogi 14, Reykja-
vík.
Stína: Ég ætla að verða
krakki.
Hulda Björg Hákonar-
dóttir, 8 ára, Gnoðar-
vogi 14.
Tízkudömur
Mikill fjöldi hefur bor-
izt af tízkudömum. Við
höfum ákveðið að líma
nokkrar saman á spjald
og birt'a af þeim hóp-
mynd í næsta blaði.
Hvernig lízt ykkur á það?
«
HESTAVÍSA
3{j) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 26. marz 1960
Rekstrarreikningur pr.
31. des. 1959 fyrir
STYRKTARFÉLAG
VANGEFINNA
TEKJUR:
Félagsgjöld 18 æfifélaga kr. 9.000,00
— 319 ársfélaga — 16.050,00 kr. 25.050,00
Tekjur af happdrætti — 591,750,00
— af merkjasölu — 101.478,15
— ríkisstyrkur — 25.000,00
— styrkur frá Reykjavíkurbæ — 25.000,00
— innk. skólagjöld — 8.060,00
Gjafir og áheit: Jólagjafasjóður kr. 15.851.40
— Aðrar gjafir og áheit — 21.362,00 — 37.213.40
Seld vinningaspjöld — 11.050,00
Vaxtatekjur — 9.003,72
Kr. 833.605,27
GJÖLD:
Jólagjafir til vistm. á hæium kr. 35.000,00
Styrkir til utanfara — 10.000,00
Styrkur til Sólheimahælis — 20;000,00
Greidd laun — 29.000,00
Annar kostnaður — 3.093,30 kr. 97,093,30
Leikskólinn: Kaupgreiðslur ... kr. 24.930,00
Húsaleiga ; — 10.125,00
Annar kostnaður — 9.677,25 — 44.732,25
Kostnaður við happdrætti — 62.834,69
Kaupverð happdrætisbifreiðar . — 75.000,00
Kostnaður vegna minningaspjalda .. — 3.206.50
Tekjur umfram gjöld — 550.733,53
Kr. 833.605,27
Reykjavík, 18. marz 1960.
Kristrún Guðmundsd. (sign.)
Endurskoðað ekkert athugavert.
I Björn Stefánsson (sign.)
:i. Ingólfur Guðmúndsspn (signi)
Elzti nýsköpun-
artogarinn til
sýnis á morgun
Það mun hú ákveðið að fyrsti
nýsköpunartogari íslendinga,
Ingólfur Arnarson, verði til sýnis
þátttakendum í starfsfræðslu-
deginum á morgun. Verða bif-
reiðar i förum milli skips og
Iðnskólans fyrir þá sem skoða
vilja togarann.
Þá mun Búnaðarfélag íslands
efna til kvikmyndasýninga í
sambandi við starfsfræðsludag-
inn. Verða sýningarnar kl. 2,30
og 4 á morgun í iðnskólahúsinu.
Friðrik Óiafsson
Framhald af 4. síðu.
Botvinnik, Tal, Gligoric, Uhl-
mann, Pachmann. Larsen. Frið-
riki, Szabó, Fischer. Lombardy,
Wexler. Panno, Najdorf, Elis-
kases og Sanguinetti. Verður
þetta með sterkustu mótum, ef
allir þessir kappar mæta til
leiks.
MÍR-afmælié
Framh. af 12. síðu
leik á hljómleikunum annast
Merkúlova.
1 tilefni af afmælinu heldur
MÍR hátiðafund í Gamla Bíói
n.k. sunnudag kl. 2. Þar flytja
ávörp Gylfi Þ. Gíslason mennta-
málaráðherra, A, Alexandrof
sendiherra Sovétríkjanna, Þór-
bergur Þórðarson rithöfundur,
Hannibal Valdimarsson forseti
Alþýðusambandsins, dr. Páll Is-
ólfsson og Guðlaugur Rósin-
kranz þjóðleikhússtjóri. Sverr-
Kristjánsson, sagnfræðingur
flytur erindi, Rögnvaldur Sig-
urjónsson leikur einleik á píanó
ög Kazantseva syngur einsöng.
Þá mun MÍR einnig minnast af-
mælisins með hófi að Hótel
Borg sunnudaginn 3. apríl.
I viðtali við fréttamenn í
gær létu sovézku listamennirnir
í Ijós ánægju yfir að vera
komnir hingað aftur í heim-
sókn. Kazantseva hefur sem
kunnugt er tekið miklu ást-
fóstri við ísland og er hún
einn af varaforsetunum í Is-
landsvinafélaginu í Moskvu.
Hefur hún m.a. staðið fvrir út-
gáfu á íslenzkum þjóðlögum i
Sovétríkjunum. Hún sagðist
hafa fylgzt með ferðum ungra
sovézkra tónlistamanna hingað
til lands með miklum áhuga og
kvaðst bíða eftir tónleikunum
hér með mikilli eftirvæntingu,
’því hún liti á áheyrendur sem
gamla vini sína.
Hannyrðasýning
Framh. af 12. síðu
merka sögu á íslandi, og við
þykjumst vita, að þar muni vera
áhugi á handavinnukennslu og
ullarvinnu og einkum meðferð
ullarinnar af gamla norræna
sauðfjárstofninum. Við vonum
að þessi sýning megi á sinn hátt
auka kynni og efla skilning
milli landa ob;kar.'
Skóli vor er aðalskóli norska
ríkisins til menntunar 'handa-
vinnukennurum fyrir allar teg-
undir skóla, írá barnaskólum til
æðri sérskóla.
Allt sem við sýnum er nem-
endavinna, og ber að dæma það
ei'tir því. Þetta er úrval úr þvt,
sem nemendur skólans vinna á
þeim tíma, sem þeir eru í skól-
anum, en það getur verið aðeins
hálft ár og upp i fimm ár. Hér
eru komin sýnishom úr öllum
deildum nema saumadeildinni.
Kjólasaumur er svo alþjóðlegur,
að bar er ekki um neitt, sér-
norskt að ræða eins og í hinum
öðrum greinum”.
Til söl u
er lítið timburhús á baklóð nr. 11 við Tjarnargötu.
Húsið selst til niðurrifs og brottflutnings nú þegar.
Tilboð sendist skrifstofu minni, Skúlatúni 2 fyrir
kl. 10 þriðjudaginn 29. marz n.k. og verða þau þá
opnuð að viðstöddum bjóðendum.
Bæjarverkfraiðingurinn í Reykjavík;
Sýningunni er skipt. í deiidir.
Ekki cr rúm til að skýra nánar
frá sýningunni nú, en hún er
i'jölbreytt og skemmtileg og er
ekki að efa að almenningi muni
þykja forvitni á að sjá hannyrðir
norskra nemenda, þar sem lögð
er sérstök áherzla á mótun
persónuleika og sköpunargát'u
hvers' einstaklíhgs.