Þjóðviljinn - 26.03.1960, Blaðsíða 9
Rifstjóri: Frimann Helgason
Laugardagur 26. marz 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (9
•tT — ÓSKASTUNDIN
Skriftarsam-
keppnin
Anna S. Sigurðárdóttir
'13 ára, Andakílsárvirkj-
un, Borgarfirði; María
Birna Þórarinsdóttir, 12
'ára, Fellskoti. Biskups-
tungum; Kristján. Er-
lendsson, Kársnesbraut
137, Kópavogi. (Vantar
aldur); Lilja Guðrún
Þorvaldsdóttir, 9 ára,
Narfastöðum, Melasveit.
Það eru komin alls 40
bréf í samkeppnina.
Um skriftina
Kristrún í. 9 ára.
Skriftin þín er mjög
góð, og þú skrifar ágaet-
lega með bleki. Gættu
þess að halda áfram að
skrifa svona stóra og
skíra stafi.
Hulda Björk, 8 ára.
Þú skrifar sérstaklega
vel, en gættu þess eins
og Kristrún að minnka
ekki skriftina.
Lilja Guðrún
Þér hefur farið mjög
vel fram í skrift. Fyrst
þegar þú skrifaðir okk-
ur, skrifaðir þú alls ekki
vel, nú eru æfðir drættir
I skriftinni, hallinn mjög
góður og hún er svipfal-
leg. Þú þarft að æfa
suma upphafsstafina t.d.
H. Haltu áfram að vanda
Skriftina.
Jóna Sigríður, 9 ára.
Fyrir þinn aldur er
Byggingarfélag alþýðu
Aðalfundur
félagsins verður haldinn þriðjudaginn 29. marz
kl. 20.30 í Alþýðuhúsinu við Ilverfisgötu,
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
STJÓRNIN.
skriftin gallalaus, þú
verður listaskrifari.
Fjóla R. 10 ára.
Þú skrifar sæmilega,
en lykkjan á lengdustöf-
unum er of stór. Lítið ð
á að vera jafn hátt öðr-
um hástöfum.
Vigdís H., 8 ára.
Skriftin þín er ágæt,
sérlega góð hlutföil.
Æfðu stóru stafina.
Ensk knattspyrnubylting
Á síðari árum hefur mikið
verið rætt og ritað um enska
knattspyrnu, og þá helzt vegna
þess að knattspyrnu þar hefur
þótt hraka.
Er svo komið að því er hald-
ið fram af ýmsum í fullri al-
vöru, að í loftinu þar liggi
bylting í knattspyrnunni. Flest-
ir munu þó þeirrar skoðunar,
eða vilja ekki trúa því, að
breytingar verði gerðar á
deildafyrirkomulaginu. En á
það er bent að þegar snjókúla
er farin að velta, er því ekki
að leyna, að hún getur tekið
með sér margar breytingar.
Hinn kunni Iandsliðsmaður
Breta, Billy Wrigth hefur haft
forustu fj'rir þeim sem vilja
gjörbreyta hinu enska fyrir-
komulagi. Eftir að hafa leikið
105 landsleiki á uppgangstím-
um enskrar knattspyrnu, kveðst
hann vera leiður að sjá knatt-
spyrnuna síðustu árin stöðugt
vera á niðurleið, og það í sjálfu
heimalandi knattspyrnunnar.
OBilly Wrigth hefur ákveðnar
tillögur fram að færa:
1. Komið verði á stofn einni
deild með aðeins 16 liðum,
þar sem leiki aðeins bezfcu
knattspyrnumenn landsins.
2. Fella niður hámarkslaun
leikmanna, og láta hina ungn
efnilegu leikmenn koma með
í leikina.
3. Ekki verði leikið á hinum
slæmu völlum í desember og
janúar. Keppnin skal eigi að
síður stánda frá ágúst og þar
til í maí.
Spurningin um breytingar á
þjálfunaraðferðum, launa-
greiðslum og leikskipulagi héf-
ur orðið allherjar vandamál i
brezkri knattspyrnu. Siðan.
England tapaði fyrir Ungverja-
laridi 1953 hefur stjórnin að-
eins setið og horft á að þetta
er allt niður á við.
Blöðin styðja kröfuna ura
breytingar. „Tíminn er ein-
mitt nú til igjörbreytingar á
öllu fyrirkomulaginu," segja
þau. Eitthvað verður að gera,
því þetta má ekki enda með
hneyksli, er ennfremur sagt.
Knattspyrnuáhugamenn víðs-
vegar um England skrifa bréf
til blaðanna 'í þúsundatali, og
einnig til stjórna félaganna með
áskoranir um breytingar.
Það varð Bretum líka mikill
þyrnir í augum, þegar Wolver-
hamton tapaði 5:2 fj'rir Barce-
lona 2. þ.m. í Evrópu-bikar-
keppninni, og hinum leiknum
töpuðu þeir líka og þá með
4:0. Á þetta minnir Daily
Telegraph: „Gleymið ekki því
Sem skeði í flóðljósunum á
Molineaux."
BRÚNN OG BLAKKUR
Pósthólfið
Handknattleiksmótið
iiHiimiimimiiimmiimmmiiiiiimiiiiiiiiimiiiimimiiiimuiiiiiiniimimi
Fyrsti leikurinn í kvöld er á'
milli Hauka og Fram í 3. fl.
og getur hann haft nokkra
þýðingu fyrir úrslitin í (B-riðl-
5num. Ef Fram vinnur Hauka
■hafa Víkingar unnið riðilinn,
®n ef Haukar vinna eru Vík-
ingar og Haukar jafnir. Hins-
Vegar hafa ÍR-ingar unnið A-
riðilinn
Leikur Vals og KR í þriðja
flokki hefur ekki nein áhrif
á stöðuna í efstu sætunum.
Leikurinn í öðrum flokki
karla milli ÍR og Ármanns get-
lir orðið úrslitaleikur í riðlin-
um og verður það vafalaust
skemmtilegur leikur_ Svipað er
að segja um leik Fram og
Þróttar, sem fer fram á eftir.
Þróttur hefur sýnt góða leiki
í öðrum flokki og Fram líka.
1 fyrsta flokki ei*u það Fram
Dg Þróttur, sem keppa, en leik-
lir þeirra hefur ekki þýðingu
fyrir efstu sætin í þeim riðli.
F.H. hefur tryggt sér að vera
í úrslitum við ÍR, sem vann
hinn riðilinn.
Á morgun verða tveir meist-
araflokksleikir og keppa þá
Valur og KR. Eftir öllum sól-
armerkjum að dæma er líklegt
að KR verði ekki í vandræðum
að ná sér í bæði stigin. Vals-
menn munu þó reyna að gera
þeim lífið erfitt og berjast.
Hinn leikurinn er á milli ÍR
ng Aftureldingar og munu ÍR-
ingar hafa fullan hug á að
sigra og verða sennilega ekki
í vandræðum með það. Liðs-
menn Aftureldingar hafa sýnt
það að þegar mikið liggur við
geta þeir veitt þeim „stóru“
harða mótspyrnu og má minn-
ast leiks þeirra við KR á sín-
um tíma, þar sem lengi vel
munaði mjög litlu. Það veikir
að öllum líkindum lið Aftureld-
ingar að Ásbjörn verður ekki
með vegna tognunar.
Ekki Ilarry
Fyrir nokkru var það ákveð-
ið að taka skyldi kvikmynd af
ævi og íþróttaferli spretthlaup-
arans og langstökkvarans Jesse
Owens, en það hefur gengið
illa að fá eða finna mann í
aðalhlutverkið.
Loks fann kvikmyndafélagið
rétta mánninn í hlutverkið, og
var það enginn annar en Harry
Belafonte, en þessu mótmælti
Owens ákveðið. Hann vildi alls
ekki hafa kalipso-kónginn í að-
alhlutverkinu í myndinni, og nú
verður félagið að leita að öðr-
um. Sidney Portier hefur kom-
5ð til greina, og er talið að
Ov/ens muni samþykkja hann.
1. Finn, tveir, þrír — þú ert á bak við heysátuna.
2. Þú ert náður.
Ritstjóri Vilbory Dagbjartsdóttir — Útgefandi Þjóðviljinn
sem vindurinn feykir
yfir jörðina
þegar illa liggur á honanv
En í hlýju rúniinu
sofa litlu börnin
á hvítu svæflunum.
með rjóða vanga.'
Þau dreymir um sólina
og vorið.
(Dísa, 7 ára)
Ráðningar
Stóri Indíáninn var
móðir litla Indíánans.
■Gesturinn var sonur
fangans.
MJg langar að komast
í bréfasamband við stelp-
ur á aldrinum 11—13
ára.
Unnur Jónsdóttir Núps-
hjáleigu pr. Djúpavog,
S-Múl,
Ég óska að komast í
bréfaskipti við stráka á
aldrinum 10—12 ára.
Hilmar Jónsson, Núps-
hjáleigu, pr. Djúpavog,
S-Múl.
s!u
Laugard. 26. marz 1960 — 6. árg\ — 11. -*tbt
U.NGU SKÁLDIN YRKJA
ÖRÍMAÐ
Dísa litla er ekki nema
s.iö ára, því er ekki nema
eðn’egt að fkkka hana
með „ur.gu skáldunum".
Kún sendir okkur órímað
ljóð, sern húr. sjálf hef-
ur r.iynuskreytt.
Iðuiaus rigning
lemur utan grænar rúð-
urnar
það eru tár skýjanna