Þjóðviljinn - 01.04.1960, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 01.04.1960, Blaðsíða 12
PIÚÐWIU Fcstudagur 1. apríl 1860 — 25. árgangur — 77. tölublað Verkiöll 09 óeirðir víða í Suður-Afríku = Enn logar allt í óeirðum í ingjar þeirra hafa komizt und- Sýninga- og íþrótta- ( hússgrunnur graiinn ( í vetur hefur verið unniS aS miklum húsgrunni viS = - - _ , SuSurlandsbraut hér í Reykjavík, einum mesta grunni | 500 manns) 360 fermetrar S 0 uni’m 1 , 0 ,.a y 1 °g eru Líkan að þeim bygging- E um, sem reistar verða í = fyrsta áfanga á svæðinu = við Suðurlandsbraut. Meg- = inbyggingin verður 3200 = fermetrar að flatarmáli, en 1 5 Suður-Afriku og Afríkumenn í sambaiuli við hana verða = halda áfram verkföllum sínum. byggðir veiíingasalir (fyrir | Almennust Þátttaka er í verk- sem grafinn hefur verið hér á landi. Þetta er grunnur E að flatarmáli, búningsklef- = ÞaU alger í mdrgum borgum ... = par, enda pott verkföll hafi hins mikla sýningar- og íþróttahúss sem rísa á skammt = ar 420 fermfrar og ,sjö 1 Veríð bönnum með lögum, og írá leikvangmum í Laugardal. = sknfstofubyKfin8, E það sé fangelsissök að mæta ______ , „ , , E það sé fangelsissök _ 4300 fermetrar. Samtals er = ,, vinllu Sótt var um fjárfestingarleyfi en E rúmmál þessara bygginga E , * * , = Alafnska sambandið sendi það fekkst þa eigi. Byggmgar- = um 60 þus. rummetrar. = „ — = bamemuðu þjoðunum í gær. þær voru jafnoðum reistar aft- nefndm akvað þo að halda a- = Iþrotta- og symngarsalur-= , .. ,, , , , ., „I1 , ...... , = skeyti og for þess a leit að ur fram undirbumngi malsins, helt ~ mn .a aft vn,na <>nftn — _ marga fundi og átti viðræður við = endur í áæti á íþróttamót- E ... „ , Afríkn Þá ættn yíírvöld. V,r — -■ g leiksvið g d g^t fynr arinnar um fjárfestingarleyfi E verður notað. Til nýjunga = um þingkosningum | landinu mjög vel tekið og fór svo að sl. £ telst hér á landi smíði 5 og tryggja að hver kjósandi sumar var veitt 1,5 millj. kr. = þaksins á aðalbyggingunni. =- hefði eitt atkvæði fj árfestingarleyfL Jafnframt | Verður þetta tvíbogið hvolf-| Handtökum var haldið áfram þessu var gengið frá skipulagi = þak sem spannar 50x55 Í [ gær Margir leiðtogar sara- fyrirhugaðrar lóðar og aflað leyf- = metra liaf án þess súlur E taka Afrikumanna og kyn- til bygg- 2 séu til stuðnings. = blendinga voru hnepptir í fang- i 11111111111111111 i^n 11 u 11111111111111! 111111> elsi, en a.m.k. tveir aðalfor- is byggingarnefndar ingaframkvæmda. Guðmundur I. Guðmundsson Ifslr yflr sfuðnlngi við tillögu Kanada í Genf Guðmundur f. Guðmundsson utanríkisráðherra talaði á fundi sjóréttarráðstefnunnar í Genf í gær. Hann gerði grein fyrir afstöðu íslenzku stjórnarinnar og lýsti yfir afdráttarlausum stuðningi hennar við tillögu Kanada um sex mílna landhelgi og tólf mílna fiskveiðilögsögu. Að byggingu hússins standa bæjarstjóm Reykjavxkur, Sýn- ingarsamtök atvinnuveganna h.f., íþróttabandalag Réykjavíkur og Bandalag æskulýðsfélaga Reykja- víkur. Ub byggingu hússins sér byggingarnefnd skipuð sjö mönn- um og bauð hún blaðamönnum að kynnast framkvæmdum í gaér. Formaður byggingarnefndar Jónas B. Jónsson fræðslustjóri sk-ýrði þá, m.a. frá forsögu máls- ins, sem rekja má allt til styrj- aldaráranna síðustu, er BÆR, sérstök samtök æskulýðsfélaga í Reykjavík, voru stofnuð til að hafa forgöngu um byggingu æskulýðshallar. Því máli var á árinu 1952 svo langt komið, að gerðar höfðu verið teikningar af íþrótttasal og skautahöll, er verða skyldi fyrsti hluti vænt- anlegrar æskulýðshallar. En framkvæmdir drógust á lang- inn, og um sama leyti vaknaði áhugi hjá samtökum atvinnuveg- anna að fá til umræðu svæði í Reykjavík, þar sem reisa mætti varanlega sýningarskála. Var síð- an stofnað tif sérstakra.samtaka atvinnuveganna til þess að eiga hlut að byggingu mikils húss, sem nota mætti -jöfnum höndum til íþróttaiðkana, bæði fyrir íþróttafélög bæjarins og skóla, vörusýningar ýmiskonar, svo og til hljómleika, fyrirlestra, funda- halda, listsýninga, leiksýninga o.s.frv, Bæjarstjórn Reykjavíkur sam- þykkti að leggjá fram 51% af kostnaði, ÍBR og BÆR 8%, sýn- ingarsamtök atvinnuveganna h.f. 41%. Er svo til ætlazt að sýn- ingarsamtökin hafi afnot húss- ins frá 1. maí til 30. sept. ár hvert, en bæjarráð í samráði við ÍBR og BÆR 1. okt til 30. apríl. gamningur milli aðila var und- ... irritaður 16. nóv. 1957. Var þá Vanda sfrandríki3 þar eð há- lögu um hana. þegar hafizt handa um gerð upp- drátta, mælingar og annað slíkt. Upþdrætti gerðu Gísli Halldórs- soh og Skarphéðinn Jóhannsson. ..... 1 Sement hækkar | ( um helming 1 = Sement hækkaði í verði = = á mánudaginn um tæpan = E helming. Lestin frá skips- = E hlið hér í Reykjavík kost- = E ar nú 1090 krónur en kost- = E aði áður 730 krónur. Hækk-E E unin er 360 krónur eða = E 49,3%. Sement úr skemmu = E kostar nú 1120 krónur lest- = E in en kostaði 755 krónur. E E Fljótharðnandi sement er E = hækkað úr 835 krónum í E = 1240. 5 uiiiiiiiimiimmmmmmmmmmiii an til brezku nýlendunnar Bet- sjúanalands. Einna mestar óeirðir urðu ! gær í hafnarborginni Durban, en þar hafa hafnarverkamenn lagt niður vinnu, og í bænum Cato Manor. í þeim síðarnefnda sendi stjórnin brynvagna til að ryðja úr vegi tálmunum á öll- um þjóðvegum inn í bæinn, en inn á að rúrna 2000 áborf- = j3ær Hann lagði áherzlu á nauð- syn þess að skýrt sé greint á milli landhelgi og fiskveiðilög- sögu, og sagði að ísland gæti íallizt á þrönga landhegi, ef fiskveiðilögsagan væri höfð nógu víð. Almenna reglan ætti að vera að fiskveiðilögsagan mætti vera allt að 12 mílum, en þau ríki sem eiga afkomu sina að langmestu leyti undir fisk- yaíðum settu að geta haft enn stærri fiskveiðilögsögu. Utanríkisráðherra talaði í 40 mínútur og var ræðu hans fylgt af mikilli eftirtekt af þingheimi. Hann rakti stuttlega aðdrag- anda deilunílar um fiskveiði- lögsögu Islendinga. Hann sagði að verndarráðstafanir sem tryggja þann hámarksafla ar því neyðzt til að grípa til einhliða ráðstafana. Síðan rakti hann ráðstafanir þær sem gerðar hafa verið. Hann taldi 12 mílna fiskveiði- lögsöguna fyliilega lögmæta þar eð alþjóðalaga yrði að leita í afstöðu hinna ýmsu rikja, ef enginn bindandi samningur væri fyrir hendi. Aðeins eitt ríki hefði ekki virt takmörkin. Þeg- ar aðrar þjóðir sendu skip sin út fyrir 12 mílna takmörkin, hefðu Bretar sent herskip sín inn fyrir þau 0g hótað að sökkva íslenzku varðskipunum. Ekkert annað ríki hefði beitt álíkum, aðgerðum. Þá sagði utanríkisráðherra gð eíiinig væri þörf fyrir sér- staka reglu þegar um sérstöðu Yteri að ræða og myndi ís- sem stofninn þolir leysi fúcki ,lenzka nefndin leggja fram til- Fulltrúi íraks lýsti yfir stuðningi við tillögu Sovétríkj- anna. Fulltrúi Mexíkó mælti fyrir til- lögu stjórnar sinnar og eagði að Mexíkó myndi ekki sam- þykkja minni landhelgi en níu mílna fyrir sitt leyti. Fulltrúi Guatamala lýsti fylgi við 12 mílna fiskveiði- lögsögu, en hann kvaðst þó mundu geta fallizt á að hún yrði höfð minni. FuIItrúi Ástralíu sagðist styðja handarísku tillöguna. Fulltrúi P^oregs sagði að Norðmenn myndu kjósa þrönga landhelgi vegna siglinga sinna, en þeir teldu þó að öllu at- huguðu að tillaga Kanada kæmi bezt heim við hagsmuni Noregs. Auknar fiskveiðar út- lendinga hafi skapað vanda- mál við Norður-Noreg, vöið' srfærum væri spillt þar og fiskur væri uppurinn, en ríki með úthafsflota geti fiskað nóg á úthafinu. marksaflínn kunni að vera ónógur til þess að fullnægja kröfum allra. Forréttindaaðstaða strand- ríkis sé því viðurkennd af fleiri þjóðum. Það sé óraun- hæft og ósanngarnt að veita sumum undanþágu. Islendingar telji slíkar kröfur hliðstæðar ef ekki alveg samsvarandi ný- lenduforréttindum. Islenzka nefndin sé því and- víg tillögu Bandaríkjanna, en hefur veitt athygli ummælum fulltrúa Bandaríkjanna um al- gera sérstöðu strandríkis. Utanríkisráðherra henti á algera sérstöðu Islands þar eð fiskveiðar væru undirstaða efnahags þjóðarinnar. Eftir að ekki fékkst friðun á Faxaflóa var ljóst að vandamálið yrði ekki leyst méð alþjóðlegum samningum. Hefðu Islending- Fulltrúi Indlands sagði í ræðu sinni m.a. að 3 mína landhelg- in væri úr sögunni. Indland styður tillögu Kanada. Inidvereki fulltrúinn benti á hversu ákvæðin í bandarísku tillögunni um söguleg réttindi væru óframkvæmanlegar. Málverk á uppboði Listmunaupphoð verður í Sjálfstæðishúsinu i dag kl. 5 e.h. — er það 61. uppboð Sig- urðar Benediktssonar. Á þessu uppboði eru mál- verk( yfir 40 að tölu, þ.á.m. 6 eftir Jón Engilberts, 7 eftir Kjarval, ennfremur myndir eft- ir Snorra Arinbjarnar Egg- ert Guðmundsson, Veturliða, Jón Þorleifsson, Kristján Magn- Blöðin hcekka Undanfarnar vikur hafa orðið stórfelldar hækkanir á rekstrar- kostnaði dagblaða. Nema þaer svo háum upphæðum, að við- tækir íjárhagsörðugleikar hafa skapazt í þessum rekstri, sem felur í sér margvíslega þjónustu við almenning. Sem dæmi um hækkun rekstr- arkostnaðarins má neír.a, að pappír, sem er einn af aðaikostn- aðarliðum blaðanna, hefur hækk- að um 70%, og yfirleitt má segja, að allt. sem kaupa þarf erlendis frá til blaðáútgáfu, auk pappírsins. svo sem vétar og' varahlutir, iréttaþjónusta o.fl., hafi hækkað um 50%.' Ennfremur má benda á, að tveir stórir kostnaðarliðir inn- lendir — burðargjald og stmi —• hækkuðu stóriega um síðustu mánaðamót. Ai þessum ástæðum, eru blöð- in knúin til að hækka áskrifta- og auglýsingaverð sitt. Frá og með deginum í dag, 1. apríl, kostar Þjóðviljinn kr. 45.00 á mánuði. Auglýsingaverð verður kr. 24.00 pr. eindálka sentimetra. Nýr ritstjóri við Tímann Tíminn skýrði frá því t gær að Andrés Kristjánssoil -Vjði frá mánaðamótum ritstjóri blaðsins ésamt Þórarni Þórarinssyní. Andrés hefur verið fréttastjóri og við því starfi tekur Tómas Karlsson. Þjóðdansasýning — Hin árlega þjóðdausasýning Þjóðdansafélags Keyjavíkur verður í Frainsóknarhúsinu á sunnudaginn, Sýningin liefst kl. 3 síðdegis en um kvöldið klukkan 9 verður hún endurtekin — og þá verður dansleikur á eftir. — Myndin er af einu æí riðanna ússon, Svein Þórarinsson o.fl. á danssýningunni — ítölskum dansi. (Ljósm, Þorv. Óskarsson).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.