Þjóðviljinn - 07.04.1960, Page 5

Þjóðviljinn - 07.04.1960, Page 5
Fimmtudagur 7. apríl 1960 — ÞJÓÐVILJINN (5 229 fá 3,7 ntillj. - Framhald af 1. síðu vissar aðgerðir til bess að breyta tekjuskiptingunni í þjóðfélag- inu þannig að hinir ríku verði ríkari, en hinir fátæku fátæk- ari. Aðeins 22,4 millj. eftir Með þessu frumvarpi er kom- izt langleiðina að því yfirlýsta marki stjórnarflokkanna að af- nema stighækkandi tekjuskatta á einstaklinga, þar sem allur tekjuskattur þeirra sem enn er eftir skilinn nemur aðeips 22,4 millj. kr. sem jafnast á 15000 gjaldendur og nemur því heilum 1500 krónum á einstakling til jafnaðar. Verður vissulega ekki undan því kvartað að þar sé um þungar álögur að ræða, þar sem þessi gjaldheimta lendir nú á þeim einum, sem hafa mjög lífvænlegar tekjur eða meira. Það sem eftir er skilið er því hrein óvera og þykir mér næsta líklegt að næsta skreíið verði það að afnema tekjuskatt ein- staklinga með öllu með þeim rökstuðningi að ekki svari kostn- aði að leggja hann á og inn- hefmta. Jafnvei kynni tækifærið þá að verða notað til þess að afnema einnig tekjuskatt félaga og væri þá það verk fullkomnað, sem nú er hafið að ríkisvaldið hætti með beinni gjaldheimtu að hafa nokkurn hemil á auðsöfn- un í landinu. f landinu eru nú - 2596 fá 199 þás öllum sviðum, og því fremur sem engin tilraun er gerð tii þess að hindra skattsvik.“ Aifr.eð Gíslason tók • einnig til máls. Benti hann á, að stefna stjórnarinnar væri að færa ailt aftur til liðins tíma og ríía, nið- ur það, sem byg'gt hefði verið upp á síðustu áratugum þann- ig væri hún nú að taka upp stefnu í skattamálum, sem af- numin hefði verið hér á landi fyrir 40 árum. Stighækkandi tekjuskattur væri tiiráun til þess að jafna lífskjör manna, en alveg' gagnstætt væri um ó- beina skatta. Aðalbreytingar sem frumvarpið fæli í sér væru tvær, annars vegar lækkun tekjuskattsins í heild, hins vegar það, að hún kæmi aðallega há- tekjumönum í hag. í lok ræðu sinnar snéri Al- freð máli sínu að því, að stjórn- arliðið notaði nú skattsvikin og lélega framkvæmd tekjuskatts- laganna sem röksemd fyrir þeirri stefnubreytingu í skattamálum, gem nú væri verið að fram- kvæma. Hins vegar hvarflaði ekki að stjórninni að herða eftir- litið með skattsvikum, eins og vel hefði gefizt í Danmörku og Bandaríkjunum t.d. Þvert á móti væri innheimta söluskattsins nú falin þeim aðilum, sem á undan- förnum árum hefðu haft bezta aðstöðu til þess að svíkja undan tekjuskatti. Hafi verið vanhöld á tekjuskattinum verða þau þess íbúar í Douaumoml í Frakklandi sjást liér fagna Krústjoff þegar hann var á ferðalagi sínu um Frakklandi fyrir skemms,*íu. Á stóru borðunum stendur „Við fögnum Iírústjoff“ og „Vi<5 stöndum saman mn algera alþjóðlega afvopn un.“ Mesti bókaþjófur allra tíma Var í vesturþýzku leyniþjónustunni og stal bókum fyrir um það bil tvö hundruð milljónir króna skv. hagtíðindum 1287 félög sem tekjuskatt greiðá og greiddu þau á sl. ári tekjuskatt að upphæð 29,3 millj. króna af uppgefnum tekjum um 115 millj. króna. Nú er það öllum Ijóst að megin- hluti allar auðsöfnunar í land- inu fer fram innan hlutafélag- anna og hefur því lengi verið ljóst að framtöl, sem gefa upp gróða uppá einar 115 milljónir króna eiga sér enga stoð í raun- veruleikanum. Skattsvikin blómgast eítir sem áður Skattsvikin, sem þar eru fram- in eru svo augljós þegar litið er á hinar hlægilega lágu heildar- tölur framtala að engum bland- ast hugur um að þar er megin- hlutanum stolið undan. Ætla ég að þetta sé naumast um deilt meðal þeirra, sem skyn bera á. Skattsvikin hafa dafnað og þrif- izt í skjóli þess. ástands að ekk- ert virkt skattaeftirlit hefur ver- ið til í landinú og þeir aðilar þannig sloppið undan lögmætum greiðslum til ríkisþarfa sem að réttu lagi ættu að bera þyngst- ar byrðar vegna ríkisútgjalda. Nauðsyn á aínámi skatts á þurftartekjur. ,,Að því leyti sem þetta frum- varp felur i sér afnám tekju- skatts á þurftarlaun, er ég því meðmæltur", sagði Björn, „enda hefur afnám hans að því marki ætíð verið stefnumál Alþýðu- bandalagsins. Enn rikari ástæður en áður knýja nú á um slíka breytingu, þar sem þegar hefur verið lögfestur annar skattur enn þungbærari þeim, sem slík laun hafa. Hins vegar tel ég hina gífurlegu eftirgjöf á tekju- skatti af hálaunum fráleita. á sama tíma og þrengdur er kost- ur hins almenna launamanns á vegna ekki síður á söluskattin- um, sagði Alfreð. ★ Við atkvæðagreiðsluna við 2. umræðu fór fram nafnakall um 1. grein frumvarpsins. Greiddu þingmenn stjórnarliðsins at- kvæði með, en aðrir greiddu ekki atkvæði. Gerðu þingmenn Alþýðubandalagsins grein fyrir því, að í frumvarpinu fælizt bæði afnám skatts á lágtekjur sem væri til bóta, og óhæfileg lækkun tekjuskatts hátekju- manna, og sætu þeir því hjá við atkvæðagreiðsluna. Engar, umræður urðu við 3. umræðú og var málið afgreitt úr deildinni með samhljóða at- kvæðum stjórnarliðsins. Hlakkar í Bretum Framh. af 1. síðu koma í veg fyrir að nokkur önnur tillaga en tillaga um 12 mílna óskoraða landhelgi hlyti hægilegan meirihluta atkvæða (tvo þriðju) til að fá löglega afgreiðslu. ★ Á fundi sjóréttarráðstefnunn- ar í Genf í gærmorgun var samþyk'kt að almennri umræðu ljúki í kvöld og skulu allar tillögur hafa verið lagðar fram fyrir hádegi á morgun. Atkvæðagreiðsla um tillög- urnar hefjast miðvikudaginn fyrir páska síðdegis. Fyrri bluta næstu viku verða rökræð- ur úm tillögurnar og fulltrú- arnir gera grein fyrir væntan- legu atkvæði sínu. Meðan á at- kvæðagreiðslunni sjálfri stend- ur er fulltrúum e'kki leyfilegt að gera grein fyrir atkvæði Sínu heldur aðeins að atkvæða greiðslunni lokinni* Augljóst er nú að ráðstefn- unni lýkur naumast- fyrr en á laugardag eða sunnudag eftir páska. Mesti bókaþjófur allra tíma, Joachim Kriiger að nafni, var dæmdur 1 18 mánaða fangelsi fyrir viku af undir- rétti í Göttingen í Vestur-Þýzkalandi. Hinn ákærði var dæmdur fyrir þjófnað, svik, vegabréfafölsun og fyrir að hafa tekið sér háskólaprófsgráðu án þess aö eiga nokkurn rétt á henni. Joachim Kriiger er maður lítill vexti og grannur, alvar- legur á svip með samanbitnar þunnar varir. Hann er 49 ára að aldri. Lögfræðingar telja hann eitthvert sérstæðasta fyr- irbrigðið eem um getur í hópi glæpamanna. Stal nærri 200 millj. krónum Krúger er talinn hafa stolið bókum og handritum, isem að verðmæti eru 20 milljónir mörk (182 millj. ísl. kr.) á síðustu tíu árum. Þessum verðmætum stal hann úr ýmsum bóka- söfnum í Vestur-Þýzkalandi. í réttinum var lagt fram hið falska vegabréf Krúgers. Þar er ranglega farið með fæðing- arstað og fæðingardag og þar er bókaþjófurinn titlaður dokt- or. námi og gerist þá opinber embættismaður í lágu embætti. Um svipað leyti kemst hann 1 fyrsta skipti í kast við lögregl- una. Hann var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi, og síðan í 6 mánaða og 3 mán- aða fangelsi fyrir skjalafölsun, ofbeldi og þjófnað. í heimsstyrjöldinni var Krúer tekinn fastur af Bretum Fyrir skömmu henti það óhapp lögregluþjón einn í Mondovli ái Norðuwítalíu að aka mótorhjóli sínu á fullri ferð á tré, sem stóð við vegar- brúnina. og settur í fangelsi á grisku eyjunni Rhodos. Eftir stríðið sezt hann fyrst að í Vestur- Þýzkalandi, en flytur siðan til Austur-Þýzkalands. Áiið 1950 er hann gerður að forstjóra músikdeildar Ríkisháskólans í Austur-Berlín. Krúger skýrði frá því fyrir réttinum, að hann hefði farið til Austur-Þýzka- lands í þjónustu vesturþýzku njósnaþjónustunnar. Hann var bókasafnsforstjóri í níu mánuði, en fór þá til Wiesbaíden í Vest- ur-Þýzkalandi og setur þar upp grænmetisverzlun. Margt er mjög óljóst um æviferii Krúgers á þessu tímadili. bjargað. Það var hersveit grá fyrir járnum með vélbyssur, sem kom á vettvang til að upp- ræta stórhættulegan bófaflokk, sem vegfarendur höfðu kvartað um að væri þar við veginn. Óheppinn lögregluþjónn Misheppnað neyðarkall á ítalíu Verjandi Krúgers fór fram á að réttarhöldin yrðu ekki op- inber, þar sem Krúger hefði á árunum 1948-1953 unnið fyr- ir leyniþjónustu Vestur-Þýzka- lands. Það væri því hættulegt öryggi ríkisins að falsaða vega- bréfið og annað í ferli Krúgers yrði rannsakað. Rétturinn féllst ekki á að útiloka almenn- ing frá réttarhöldunum. Iðjusamur smáþorgari Mjög er erfitt að toga ævi- atriði Krúgers upp úr honum. Þó kom x ljós að harnx hafði lifað tvöföldu lífi og ferill hans var ekki sérlega fallegur. Hann gekk í menntaskóla í æsku, lærði síðan hljóðfæra- smíði og hljóðfæraverzlun. 1928 er hann rekinn úr því Lögregluþjónninn slasaðist, m.a. fótbrotnaði harín á báðum fótum. Hann hafði kastazt út fyrir veginn og lá þar bjai'g- arlaus í runna við hliðina á leifunum af mótorhjólinu. Hann gat ekkert hreyft sig vegna lim- lestinganna og sársaukans. Eng- inn, sem ók framhjá heyrði neyðarköll hans. Þá greip hann til þess óynd- isúrræðis að skjóta úr skamm- byssu sinni í hvert sinn sem bifreið ók framhjá. En þessi óheppilega aðferð varð aðeins til þess að bilstjórar óku hrað- ann urn allan helming og flýttu sér burt hið bráðasta. Töldu þeir að ræningjar eða brjálað- ir menn lægju í leyni við veg- inn og þóttust því góðir að sleppa. Eftir margar klukkustundir var lögregluþjóninum Apino þó Krossabál víða í SBðurríkjuaam Logandi krossar, tákn glæpa- félagsins Ku-Klux-Klan, sáust víða í suðurríkjum Bandaríki- anna fyrir helgina, og kui- klæddir klanfélagar söíþuðust um þá í stórum hópum. Kross- bálin voru í Georgia, Alabama, Missisippi, Suður-Karóhnu, Flór- ida, en í öllum þessum rikjum hafa þeldökkir stúdentar að und- anförnu hafið baráttu fyrir mannréttindum. — Ætlun okkar er að sýna mönnum að við er- um við öllu búnir, sagði eir.n aí glæpafélögunum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.