Þjóðviljinn - 07.04.1960, Síða 7

Þjóðviljinn - 07.04.1960, Síða 7
Fimmtudagur 7. apríl 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (!?') aðstæður en þau sem fyrir eru. Allir hljóta að sjá hví- líka truflun þetta hefur í ,för með sér, til dæmis þcgar að- komubörnin fara heim til for- eldra sinna og systkina, en munaðarleysingjarnir sitja eftir sviftir leikfólögum, sem þeir hafa valið sér úr hópn- um. Ég get ekki skilið, að for- ráðamenn bæjarins skuli ekki hafa komið auga á þennan stóra ókost, já svo stóran að slíkt er ekki hægt að bjóða börnum, eða þeim sem for- stöðu veita. heimilinu. Mér finnst líklegt að svona. fyrir- komulag sé einsdæmi. Þriðja uppeldisstofnunin, sem bær'a’i rekur, er Reykjahlío í Mos- felissveit. Þar eru börn frá 7-16 ára. Á þessu heimili eru eingöngu börn, sem barna- verndarnefnd þarf að ala önn fyrir og mörg barnanna alast þarna upp að miklu leyti. Börnin eru öll á skólaskyldu- aldri, en skó’avera þeirra mun ha.fa verið mjög í moiura að urdanförnu, því skóla- nefnd viðkomandi hrepps neitaði um skólap’áss og bar við þrengslum, þrátt fyr'r það að börnin eiga sitt lögheimili í hreppnum. Skólanefnd við- komandi hrepps hefði átt að sýna þá sjálfsögðu mannúð, að útiloka ekki þessi börn frá samgangi við jafnalda sína, með tylli-ástæðu, sem ekki búast við, að sú starfsorka, nú búið að færa í eðlilegt horf og börnin komin í skól- ann. Þarna er gamalt hús og lét bærinn gera við það. Sú standsetning mun hafa kostað mikið fé, en þrátt fyrir við- gerð og breytingar, er húsið alls ekki hentugt og fullnægir hvergi þeim kröfum, sem.gera .. verður til húsnæðis uþpeldis- stofnunar. Þarna er mikill jarðhiti og stór gróðrarstöð. Nú gæti maður haldið að heimilið hefði verið staðsett þarna vegna hinna góðu stað- hátta, sem bjóða upp á marg- þætt uppeldisstörf. En það virðist ekki hafa vakað fyrir þeim, sem með völdin fara, því gróðrarstöðin og önnur jarðar gæði voru tekin undan heimilinu og leigð einstaklingi. Undrandi hugsar maður og spyr: Eru þessir menn alger- lega blindir hvað uppeldismál snertir. eða hvað veldur gerð- urn þeirra? Með þessum ráð- stöfunum hafa þeir svift börn- in öllum starfsskilyrðum utan húss, en ræktun jarðar er sú vinna, sem uppeldisfræðingav ahra þjóða eru sammála um, að hafi holl og göfgandi áhrif á sálarlíf barna. Þar sem börnin eru á þennan hátt svift öllu starfssviði úti, skyldi maður ætla, að vel sé séð fyrir starfsþörf barnanna inni, en það er öðru nær. I húsinu er engin vinnustofa sem böhiunum er ætluð, utan mjög óvistleg lítil kompa í kjallara. sem að nokkru leyti er reiðhjólageymsla. Börn á þessum aldri hafa mikla starfslöngun og talsverða starfskrafta. Eitt aðalatrioi uppeldis er að hagnýa hvort- tveggja og beina á rétta braut. Ef ekki er hirt um þetta at- riði uppeldis, má skynsamlega Framhald á pi’ siðu nlyn(1 var tekin í fyrradag af tveim drengjum á dag- wöl oi 1 1513heimilinu Barónsborg. Þeir sitja við stórt kringló(*t borð ásamt fleiri strákum og eru byrjaðir að borða nesti s’» t, Myndin er táknræn fyrir það hvað ís- lendiugar geta verið ólíkir, annar strákurinn með brafnsvart hár, en hinn ljóshærður. (Ljósm.: Þjóðv.) aðgerðir ríkisstjórnarinnar vita tilgangslau-iar samkvæmt ber- um orðum hagfræðinganna. ■Ég hef nú skýrt frá í hverju árásir ríkisst.jórnarinnar á lífs- kjör almennings eru fólgnar, — og hef þar aðeins stiklað á því stærsta, og har næst vildi ég stuttlega ræða við ykkur, fundarmenn góðir, spurning- una: Kvað vakir raunverulega fyr- ir þeim rrönnum sem standa að þessum- aðgerðum? Svarið liggur á lausu. Þeim fellur illa ríkjandi búskapar- liættir okkar. Þeir vilja inn- leiða nýtt efnahagskerfi. Þeir heimta rétt gengi. Þeir vilja engin höft og engin ríkisaf- skipti. Þeir vilja afnema upp- bóta- eða millifærslukerfið. Með öðrum orðum: Þeir vilja ryðja einkaauðmagninu braut. Þeir vi’.ja skapa jafurétti pen- inganna. svo miskunnarlaust sem það er. Þeir vilja setja peningagildið í stað manngild- isins. Þeir vilja setja íslend- inga : spennitreyju gróðalög- málsins í auðvaldsskipulaginu. Þeir vilja fá að stunda fram- leiðslu til að græða en ekki til að skapa góð lífskjör vinn- andi fólki. Clafur Thórs sagði, að þess- ar aðgerðir ríkisstjórnarinnar ættu að færa okkur aftur hina góðu gömlu daga! Hafa þá búskaparhættir þess- ara herra einhvem tíma verið við lýði á íslandi? Ojú — og hver varð reynslan? óheft einkaframtak réð hér lofum og lögum á áratugnum 1920 til 1330. Þá var hér hagfræðilega rétt gengi á íslenzku krónunni. Þá gilti lögmálið um framboð og eftirspurn í allri verðmyndun. Þá voru engin höít. Þá voru engar uppbætur. Þá gátu eig- endur, togaranna lagt þeim þegar ekki varð gróði af rekstri þeirra, og rekið mann- skapinn í land. Ilvernig gafst þetta kerfi? Ilér ríkti stöðnun, atvinnu- lífskjör almennings leysi og fátækt og alltaf seig meira á ógæfuhlið unz þetta kerfi varð gersamlega gjald- þrota í beljandi heimskrepp- unni 1930. Hvað tók við á eftir? Samábyrgðin hófst. Samvinn- an efldist. Bæjarfélög fóru að sinna atvinnurekstri, hófu út- gerð, ekki til að græða, held- ur til að íramleiða og auka þjóðartekjur og kaupgetu. Sú þróun hefur staðið^síðan og framleiðslan og þar með þjóðartekjurnar hafa vaxið undur fljótt. Atvinnuleysi hefur að mestu verið útrýmt síðustu árin og fátæktin gerð nær út- læg, enda þótt margt sé aflaga hjá okkur og standi til bóta, sem betur fer. Hinn raunsanni tilgangur þessara aðgerða er sá, að þrýsta íslandi niður á þróunar- stig áranna 1920 til 1930, tengja ísland - efnahagslega þeim vinaþjóðum okkar,. sem nú keppast um að sparka í okkur, og skapa spilltasta hluta auðstéttarinnar gróðaaðstöðu í sambandi við þau tengsl. Þessar aðgerðir stefna að því að eyðileggja viðskipta- sambönd okkar við sósíalistísku ríkin undir kjörorðinu: Frjáls verzlun. Undanfarin ár hafa þeir markaðir tekið við allri okkar framleiðsluaukningu á meðan markaðir vinaþjóðanna hafa staðið í stað eða þrengzt. Þessar aðgerðír stefna að því að skerða lífskjörin, lama verklýðshreyfinguna, skapa „hóflegt“ atvinnuleysi, og gera innlent vinnuafl ódýrt miðað við erlent gengi. Þá er ísland orðið girnilegt fyrir erlent kapilal og þá á að hleypa því inn í landið sem himneskum bjargvætti og þá ætla milli- göngumennirnir — lepparnir — að setjast við kjötkatlana. Þeir ætla sér þannig að græða á þessum aðgerðum, en nær allir aðrir íslendingar tapa á þcini. Þegar mál þessi hafa verið til afgreiðslu á Alþingi hafa þingmenn Alþýðubandalagsins benti hvað eftir annað á leiðir til að sigrast á þeim vanda, sem fólginn er í óhagstæðum greiðslujöínuði við útlönd og erlendri skuldasöfnun, en þá er eins og allir þingmenn í- haldsins hafi týnt skilningar- vitunum. Þessar einföldu leiðir eru: a): Auka framleiðslu þjóðar- innar, aðallega útílutningsíram- leiðsluna. b) Skipuleggja með heildar- áætlun fjárfestinguna innan lands. Þessar leiðir byggia á óskert- um og batnandi lifskjörum al- menning’s. Þetta eru leiðir hinS vinnandi fólks. Þetta er hin svokallaða framleiðslustefna gegn lífskjaraskerðingarstefnu ríkisst jórn arinn ar, Og þá er ég kominn að lok- um máls míns. Mig langar að íræðast af Pétri alþingismanni. í greinargerðinni fyrir efna- hagsmálafrumvarpi ríkisstjóm- arinnar segir á einum stað, þegar verið er að hafna með hagfræðilegum rökum fram- leiðslustefnu AlþýðubandalagS- ins, að ’slenzka þjóðin frajn- leiði að vísu mjög' mikið En aukin framleiðsla leysir ekki vandann, segir í gremárgerð- inni. Þetta er á bls. 12. .Tafn- vcl má búast við því að vand- inn verði meiri, ef framleiðslán eykst, stendur í grein.argerð- inni. Og nú vil ég spyrja Pétur: Skilur hann þessa hagfræð.i? Og ef svo kynni að vera, yill hann þá útskýra hana ..fýrir i'undar.mönnum?

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.