Þjóðviljinn - 07.04.1960, Síða 10

Þjóðviljinn - 07.04.1960, Síða 10
30) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 7 apríl 1960 Kapí RiiSa á hinu gkesilega hðppdrœlfi ÆskulýSsf^kiiigarisw Skrlfstofci Happdrœttisins er 5 Tjamðrgölu 20 sámcsr 17513 ©g 24651 Framhald af 7. síðu. búast við, að sú starfsorka, sem tilfellst hjá barninu, brjótist út á þann hátt, sem síður skyldi. Sé barnið kald- '■ lynt og skaphart brýzt orka þess út til hefnda við það samfélag, sem hvorki skilur það né hirðir um manndóms- getu þess, en veiklyndu börn- in draga sig ’í hlé og verða nokkurskonar viðundur þjóð- félagsins. Á þessu heimili eins og það er úr garði gert eru alls engin starfsskilyrði. Þarna er ábyggilega stórt og þarft verki fyrir hinn nýja.borgar- stjóra menningarmála. > Eg hefi nú minnzt á þessi þrjú heimili, sem bærinn stjórnar og rekur. Auk þeirra eru hér í bænum 4 dagheim- ili. Tvö af þeim hafa leik- skóla fyrir nokkur börn seinni hluta dagsins, 7 leik- ákólar og 1 vöggustofa, þar sem börnin eru virka daga, en hjá aðstandendum sínum að öðru leyti. Öll þessi heimili hefur Barnavinafélagið Sum- argjöf undir sinni stjórn. en með styrk frá Reykjavíkur- ' bæ. Á þessum heimilum er hámarks aldur 6 ár. Heimili þéssi eru öll prýðilegar stofn- anir, en þau fullnægja hvergi nærri þörf bæjarbúa. Tilfinn- anlegust er þörfin fyrir fleiri vöggustofur og dagheimili, auk dagheimila fyrir börn eldri en 6 ára, því ekki er hægt fyrir nokkra móður að vinna allan daginn frá um hirðulausum börnum, þótt 6 ára séu. Heimili fj>rir þennan aldursflokk er bráðnauðsyn- legt að stofna, það mundi stórum bæta aðstöðu þeirra mörgu mæðra, sem af ýmsum ástæðum þurfa að vinna úti- við, bömum sínum til fram- færslu. Það er ekki lítið þjóðar tjón, þó ekki sé nú annað, að missa vinnu ailra þeirra kvenna, sem börn hafa á sínu framfæri á þessum aldri. Arð- urinn einn af vinnu þeirra mundi fljótlega borga kostn- aðinn. Eg hef nú drepið á það helzta í þessum málum og vona að bæjarstjórnin sjái hag sinn og sóma i því, að gera myndarlegt átak til úr- bóta þeirri vöntun, sem nú ríkir. Nú höfum við kven- borgarstjóra. vonandi sér hún þarfirnar og bsfttir úr þeim. Móðir, Iþróttir Framhald af 9. síðu. ngar ætia að veitta FII sam keppni, minnkuðu bilið i 13:10, en Ragnar og Pétur héldu markatölunni í horfinu, 15:10. Yt'irleitt var síðari hálí'ieikurinn iaínari en sá fyrri og lauk hon- um með 13:10 fyrir FH; sigraði FFI þvi með 25:17. Liðin: FH: Hjalti Einarsson, Einar Sigurðsson, Birgir Björnsson, Jón Óskarsson. Pétur Antons- són, Bergþór Jónsson, Ragnar •Jónsson, Ólaí'ur Thorlacíus, Örn Halisteinsson, Hörður Jónsson. FIJ lék að þessu sinni ógætan leik og var vel að sigri komið, Beztur einstaklinga að öðrum ólöstuðum var Ragnar Jónsson, sn hinir áttu allir ágætan leik. Mörkin: Ragnar 10, Birgir 5, Pétur A. 4, Einar 3, Örn 2, Ólaf- ur 1. ÍR: Böðvar Böðvarsson, Þor- reir Þorgeirsson; Gunnar Sig.. Gunniaugur Hjálmarsson. Matt- hías Ásgeirsson, Hermann Samú- ebsson, Pótur Sigurðsson, Hall- grímur Þorsteinsson, Stefán Kristinsson, Erlingur Lúðvíks- son. ÍR-liðið átti góða Jeikbyrjun nú sem svo oi't áður, en „féll saman“, þegar leið á hálfleik- ið sé úthaldslítið. Hermann og Matthías áttu beztan leik ÍR-inganna Gunn- laugur átti einnig góðan leik. en virðist vera í mun lakari æl'ingu í vetur heldur en áður. Böðvar varði oft vel í byrjun leiksins. Mörkin: Gunnlaugur 6, Matth- :as 4, Hermann og Grétar 3 hvor, Hallgrímur 1. 3. fl. karla Víkingar — Haukar 9:3 í 3. fl. karla var barizt til úr- slita í b-riðli. Og létu þar Vík- ingar við IJauka úr Hafnarfirði. Leikurinn var skemmtilegur. jaín og spennandi. Jafntefli varð 9:9. en það nægir Víking til að leika úrslitaleikinn gegn ÍR þann 9. apríl n.k. MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16. BARNARÚM Húsgagnabúðin hf. I skólann -'’ramhald af 4. síðu. tekið saman skemmtidagskrá, sem flutt verður á lauga.rdags- kvöldið og ef.til vill endurtek- in eí hún hlýtur góðar viðtök- ur. Ekki sakar að ge.ta þess að harmonikuleikari . verður með í íorinni. — Þakka þér fyrir upplýs- ingarnar, Þráinn. Er annars nokkuð sem þú vilt segja að lokum? Ég vil taka það fram sérsfak- lega að öllum — líka utanfé- lagsmönnum — er heirr.il tívöl i skála Æ.F.R. rrieðah húsrúm j leyfir og fylgt er settum regl- j; um. Ég vil benda foreldrum á, að áfengi hefur aldrei verið haft um hönd í. skálanum. en oinmitt í þv’, efni hefur orðið dálítill misbrestur í skálum stimra annarra félaga. Að lokurh vil é? hvetia JE.F. R.-félaga. og aðra til að. fjöl- menna. í Skálann ,um páskana. É’i fullyrði að þeir muni ekki gata eytt frídögum sínum á skemmtilégri eða heilnæmari hátt. — Ég reyndi það í íyrsta sínn í fyrrá. Og ég er staðráð- inn í að fara ’aítur núna, .... . En þið? F.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.