Þjóðviljinn - 12.04.1960, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 12.04.1960, Blaðsíða 2
2) ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagur 12. apríl 1960 Kannsokn á lögreglustjórn Framhald af 1. siðu ar greinar tóku að birtast i blöðum þar sem embætisfærsla lögregiusjórans var gagnrýnd. Lögreglustjóri var þegar viss um að greinar þessa væru skrifaðar af lögreglumönnum eða lcgreglumanni Hann sneri sér þó ekki til ritstjóra blað- rnna — eins og honum bar löguin samkvæmt — heldur hóf sjálfur njósnir og yfirheyrslur innan lögregluliðsins. Voru sér- staklega teknir fyrir allir þeir sem látið höfðu í ljós óánægju vegna óstjórnarinnar á lög- reglustöðinni og þeir yfirheyrð- ir með ógnunum og loforðum til skiptis á gersamlega ólög- legan hátt. Jafnframt var einu- sinni grinið til þess ráðs að reyna að neyða alla lögreglu- þióna tií þess að skrifa undir skjal og votta lögreglustjóra hollustu sína! Eftir þetta kast, þar sem ekkert sannaðist auð- vitað nema hæfileikaleysi og vpnstilliv’g lögreglustjórans siálfs, fékk hann sérstaklega einn lögreglumann á heilann, Magnús Guðmundsson sem kunnur hefur orðið af furðu- frétLrm seinustu daga. Og það er til marks um sálarástand og dómgreind lögreglustjórans, rð þegar hann gagnstefnir Magnú'-' Guðmundssyni er það fvrs'la ákæruatriði að hann hafi skrifað um sig greinar í blöð 4- en þriðja kæruatriði að hann ha.fi hótað að myrða sig! Það v'rðist srnnarlega ekki veita af því að geðheilsulæknir rann- sóknarlögreglunnar fái fleiri viðfangsefni í stofnuninni. Rannsókn óhjákvæmileg Allt þetta sýnir augljóslega að óhjákvæmilegt er að þegar verði framkvæmd gagnger op- inber rannsókn á allri embættis. færslu lögreglustjórans og hon- um verði vikið frá á meðan. Þetta er þeim mun sjálfsagð ara sem hann liefur fyrir löngu ‘sannað að hann erx gersamlega óhæfur til að gegna jafn ábyrgðarmiklu starfi og lög- reglustjórn í Reykjavík. Fram- koma hans 30. marz 1949 var ein saman margfalt tilefni til að reka hann úr starfi. Síðan hefur hann sýnt að hann hefur ekkert vald á daglegum vanda- málum heldur. Öll starfsskil- yrði lögreglunnar hafa drabb- azt niður í höndum hans, fanga. klefarnir ihafa lengst af verið til mikillar smánar, og þar Kafa gerzt hörmulegir atburðir sem lögreglustjóri ber að sjálfsögðu ábvrgð á. Innan, lögreglunnar sjálfrar mun vart fyrirfinnan- legur nokkur maður sem telur Sigurjón Sigurðsson hæfan til að geerua starfi sínu, og öll þau blöð, sem hafa gert atburði síðustu dagá að umtalsefni, hafa verið sammála um að þeir sýndu óþolandi ■ ástand innan lögreglunnar í Reykjavík. Það ev því chiákvæmileg skylda dómsmálastjórnarinnar að taka í taumana áður en lengra er komið út í ófæruna og enn a'varlegri hneyksli hljótast af. Samáingur Karlakórs Reykjavíkur Enn að nýju hefur Karla- kór Reykjavíkur komið fram á sjónarsviðið og haldið nokkrar söngskemmtanir fyr- ir styrktarfélaga sína. Efnisskráin var að þessu sinni þrískipt: Fyrst kórlög eft'r is'enzka höfunda, þá einsöngslög og loks erlend kcrlög. Kristinn HalLcon annaðist einsöngs'ögin, sem voru þrjú að tölu á efnisskránni. En auk þess sungu þeir Kristinn e'nsöig í nokkrum af kór- og Guðmundur Guðjónsson .lögunum. Það er óhætt að segja, að báðum hafi hér tek- 'izt með bezta móti. Fritz Weisshapel. sem lék undir sönginn á píanó, gegndi sínu hlutverki með prýði. Framnrstaða kórsins var mjög iafngóð að vanda. Minn- isstæðastur er undirrituðum flutningur hans á hinu ágæta lagi Reissigers við kvæðið „Ólafur Tryggvason“ eftir Björnstjerne Björnsson, kröftugur, sv'pmikill cg b’æ- brigðaríkur. Á síðustu söngskemmtun- inni 2. þ.m. gerðist það, að kórinn hyllti söngstjóra sinn, Sigurð Þórðarson tónskáld. Það er fullkomlega víst, að fjö'margir þeirra, sem ekki voru þar viðstaddir, hefðu viljað taka þátt í þeirri af- mælishyllingu. Fyrir þeirra munn þykist ur.iirritaður mæla, er hann grípur tækifær- ið til að óska Sigurði Þórð- arsyni til hamingju með þetta afmæli og þakka honum ágætt starf hans í þágu ís- lenzkra tónlstarmála. B.F. Maðurinn minn EYJÓLFUR EYJÖLFSSON, sem lézt 8. þ.m. verður jarðsunginn frá kapellunni í Fossvogi laugardaginn 16. marz klukkan 10,30 f.h. Atliöfninni verður útvarpað. Steinuim Pálsdóttir. Útför móður okkar, MARGRÉTAR GUÐMUNDSDÓTTUR, fer fram í Fossvogskapellu miðvikudr.ginn 13. apríl klukkan 13.30. Blóm vinsamlega afþökkuð. Ámundi Sigurðsson, Jón Sigurðsson, Ólafur Sigurðsson. mesta moff m í symar Samkvæmt upplýsingum frá Flugfélagi íslands mun nú láta nævri að tala bckaðra farþega með millilanda- ílugvélum Flugfélags íslands sé nú tvöföld miðáð víð sama tíma í fyrra. Ráðstefnan í Genf Framh. af 1. síðu 12 sjómílna í tíu ár. Þá sagði hann, að fyrstu vikuna eftir að Bretar héldu með togara sína og herskip út íyrir Í2 sjómilur þegar hafréttarráðstefnan hófst, hefði löndun brezkra togara af íjarlægum miðum minnkað mik- ið. Ilefði 27 prósent minni afli borizt á land í Hull. í Grimsby hei'ði minnkunin verið 61 prósent og í Fleetwood 89 prósent. Koma herskipin aftur? Á blaðamannafundi í gær, sagði Hare, að ef ráðstefnan kæmist ekki að neinni niður- stöðu, hefðu Bretar rétt til að taka aitur upp þriggja mílna regluna!! Hann neitaði að svara því, hvort Bretar myndu senda herskip aitur til íslands, en kvaðst mundu gera það síðar. Einnig sagði hann, að fiskverð í Bretlandi hefði hækkað um 20% síðan 1950. Eldur í raann- lausri íbúð Laust eftir miðnæti á mánu- dagsnóttina var slökkviliðið kvatt að Camp Knox E14. Hafði komið þar upp eldur í miðstöðvarklefa og urðu all- miklar skemmdir af völdum hans. Enginn var heima í íbúð- inni, er eldurinn kom upp. Samkvæmt sumaráætlun Flugfélagsins í millilandaflugi, sem gekk í gildi um s'íðustu mánaðamót, fara Faxarnir fleiri ferðir milli landa en nokkru sirini fyrr. Með sumaráætlun- inni breytast brottfarar- og komutímar millilandaflugvéla frá því sem var í vetraráætlun, enda fara flugvélarnar nú fram og aftur samdægurs. Brottfarartímar frá Reykja- vík til útlanda verða kl 8 og 10 árdegis, komutímar frá kl. 8,40 til 11,55 síðdegis, nema flugvélar í sunnudagsferðum frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló koma til Reykjavíkur kl. 4.40 síðd. Sumaráa'Iun Flugfélags Is- Iands er þannig háttað, að ferð- um verður fjölgað í áföngum til 1. júlj og verða 10 i'erðir frá Reykjavík, tíl útianda o,g 10 ferðir frá íblönduin til Reykjavíkur í hverri \iku, þeg- ar flestar eru. Þar af eru 9 ferðir á viku til Kaupmanna- hafnar, 8 ferðir til Bretlands, 2 til Osló og 2 >:il Hamhorgar. Au'k áætlunarferða eru á- kveðnar margar leiguferðir með mikinn fjölda fólks. Þær fyrstu verða um páskana, en þá fara tvær flugvélar til Palma á Mallorea á vegum Ferðaskrif- stofunnar Sunnu með á annað hundrað manns. Þá munu þátt- takendur í mótum lögfræðinga og hjúkrunarkvenna sem haldJ in verða hér á landi í srimai* ferðast með flugvélum F.í. DKKT ATS U KKULAOI einnig Nýmjólkur átsúkkulaði er nauðsynlegt nesti í páskaferðalagið. 0 PAL H.F. SÍMI 24466 Siysferir ■ SJökkv'iiðið var í gær kvatt 'að Múialundi, e:i þar var ekki 'um. . ei.d að ræða, heldur 'reykjarsyælu út frá olíukynd- ingn. Slökkviliðið var einnig kvatt að Laugarvegi 46; var þar 'eiginn e'dur, heldur lagði h'.tagufu upp með röri. í gær var Höskuldur Ey- fiörð Guðmundsson fluttur frá Borgartúni 7 á S'.ysavarðstof- u ’.a. Þungt járnstykki hafði fal'ið á v'nstri fót hans, en ék'-.i' er vitað um meiðsli. Á sunnudag var Helgi Gísla- so:i fluttur frá skáia 1 við 1\ i’nina á . Slysavarðsfcofuna- Eáriri datt ofanaf i«)kastæðu og meiddist á ,öxl.: Þórðúr var kominn njður á hafsbotninn og gekk þar um 'í leit að eldflauginni. Hann kom brátt áuga á eitthvað flak, og er hann nálgaðist það betur, sá hann, að það var ^eldflaugin, Hann var ánægður yíjip þessari heppni. Nú var ekki annað eftir en ná hylkinu upp. En það voru aðrir á hnotskóg eftir því sama. Bartsik hafði nú kortið og gat siglt beint á staðinn. Hann fókk orðsendingu um, að fiskíbátur væri komínn og kafari: hefði verið sendur niður; „Það verður þeirra síðasta íör", sagði þann reiðijega,.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.