Þjóðviljinn - 12.04.1960, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 12.04.1960, Blaðsíða 12
Nýjar ofbeldisaðgerðir eftir banatilræðið við Verwoerd Verwoerd á batavegi. — Lögreglan heldur áfram að fangelsa og misþyrma blökkufólki Verwoerd forsætisráðherra Suður-Afríku, sem sýnt var banatilræði á laugardag, er nú á batavegi. Þegar á laug- ardag var hert á ofsóknum gegn blökkumönnum í land- inu, og hefur lögreglan síðan haldið áfram látlausum handtökum og misþyrmingum á blökkufólki. Verwoerd hefur verið flutt- ur í sjúkrahús. í gær höfðu byssukúlurnar enn ekki verið fjarlægðar úr höfði hans, en hann var sagður úr allri lífs- hættu. Lögreglan í Jóhannesarborg hefur ákveðið að tilræðismað- urinn, David Pratt, skuli hafður í gæzluvarðhaldi um óákveðinn tíma, og ekki stefnt fyrir rétt fyrr en síðar. Á laugardag eftir tilræðið við Vervvoerd réðust löreglu- sveitir inn 1 blökkumanna- hverfi í Durban, drógu fólk út úr húsum og misþyrmdu því. Margir karlmenn voru hand- teknir og fluttir í fangelsi. I gær fóru lögreglumenn víða um landið í brynvörðum vögnum, handtóku blökkumenn og yfir- heyrðu þá, en fluttu suma í fangabúðir. Louw utanríkisráðherra sagði á blaðamannafundi í gær, að kanadíski blaðamaðurinn Norman Philips, frá blaðinu „Toronto Star“, yrði ekki lát- inn laus fyrr en lögreglan hefði lokið við að yfirheyra hann. Yrði honum þá vísað úr landi tafarlaust. I gær var sýninginn, sem 40123:100.000 kr. f 'gær var dregið í 4. flokki Happdrættis Háskóla íslancls. Dregnir voru 1.004 vinningar að upphæð 1.295.000 krónur. Haesti vinningurinn 100.000 kr. kom á númer 40.123, heilmiða, sem var seldur. í umboði Arndís- ar Þorvaldsdóttur, Vesturgötu 10. 50.000 krónur kom einnig á heilmiða númer 46.657, seldan í umboði Helga Siverlsen L Vest- urveri. 10.000 krónur: 19413, 19562, 26140, 26302. 28468, 35551, 54675. 5.000 krónur: 6823, 10399, 11468, 12512, 15265, 21548, 27609, 28779, 30310, 325S5, 36411, 37283, SÖ813, 40665, 41467, 49480, 51192. 53369. (Birt án ábyrgðar). Verwoerd var að opna, þegar honum var sýnt banatilræðið, opnuð á ný, en henni var lok- að þégar eftir tilræðið. illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllli (Allt í óvissu uml láæilunarflug FÍ| | til Grænlands ( E Þjóðviljinn fékk þær upp- = E lýsingar lijá Flugfélagi E E íslands í gær, að svar E E hafi ekki enn borizt við E E umsókn félagsins um leyfi = E til áæ'tlunarflugs milli ís- = = lands og Grænlands. Af = = þeim sökum sé ekki unnt = = að segja fyrir um livernig = = þessum málum verður = E liáttað á næstunni. E ti 111111111111111 m 1111111111111111111111111111~ þlÓÐVIUINN = Þriðjudagur 12. apríl 1960 — 25. árgangur 86. tölublað. Stjóm hægrimanna Italíu gef st upp eftir tvær vikur Öngþveiti ríkir í stjórnmálum landsins Tambroni forsætisráðlierra Ítalíu gekk á fund Gronchi for- seta í gær og baðst lausnar fyr- ir stjórn sína, samkvæmt fyrir- mælum miðstjórnar flokks síns, Kristilega demókratáflokksins. Áður höfðu þrír ráðherrar beð- izt lausnar. Stjórnin hafði að- eins verið við völd í þrjár vikur. Stjórn þessi var mynduð með miklum harmkvælum af Kristi- lega demókrataflokknum, og var hún studd af nýfasistum á þingi. Hægri flokkarnir á Ítalíu hafa barizt hatramlega gegn því, að mynduð værí stjórn, sem vinstri flokkarnir ættu aðild að, og var myndun stjórnar Tambronis einn liður í þeirri baráttu. S.l. fðstu- dag var í fyrsta sinn atkvæða- greiðsla í þinginu um traust á stjórnina. Hlaut stjórnin traust með aðeins 8 atkvæða meiri- hluta. og réðu atkvæði fasista þar úrslitum. Kristilegi demókrataflokkurinn sér nú sitt óvænna, er hann á líf stjórnar sinnar komið undir Glœpamenn fyrir rétti I gær hófust í Rabat í Mar- okkó réttarhöld yfir 24 kaup- mönnum. Eru þeir sakaðir um, að hafa eítrað ólívuolíu, sem þeir seldu s.l. haust með þeim afleiðingum að 10000 manns, karlar, konur og börn, fengu langvarandi lömun. Kaupmennirnir keyptu hreinsunarolíu í flugstöðvum bandaríska hersins í Marokkó og blönduðu hami samán vio ólívuo'Ácma til að drýgja söl- una. Um 10000 manns urðu fyrir þessari eitrun og lömuð- ust, sumir ólæknanlega. \ fasistum, og hefur gefizt upp við ríkisstjórnarstarfið. Flokksforusta kaþólskra hefur ekki viljað leita samstarfs Sósialistaí'lokks Nenn- is til stjórnarmyndunar, en sá flokkur hefur haft samstarf við Kommúnistaflokkinn. Ekki er ó- bklegt að efnt verði til kosninga á Ítalíu á næstunni. Frímerk j asaf narar Þessir ungu menn, sem em áhu.gasamir frímerkjasafnar- ai, eru liér að kaupa fyrsta dags merki við opnun sýningar á frímerkjum og ljósmyndnm að Lindargötu 50. Sýningin, sem hefur verið vel sótt, verður opin fram að öðrum í páskuni frá klukkan 2—10 daglega. Meirl heildarafli Akranesbóta en í fyrra vegna betri gæfta Akranesi. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Um síðustu mánaðamót voru komin á land á Akranesi 8280 tonn af fiski. Á sama tíma í fyrra var aflinn 5830. Alls voru sjóferðirnar um mánaðamótiii orðnar 927, en voru 650 á sama tíma í fyrra. Láta mun nærri að meðalaíli báta í sjóferð sé hinn sami nú og í fyrra, 9 lestir. Góðar gæl't- ir eiga því sinn þátt í auknu aflamagni nú, ekki aukin fisk- gengd. Skólaferð Ferðir í skála Æskulýðsfylk- ingarinnar um páskana verða á miðvikudag fyrir skirdag kl. 9 e.h. og á laugardag fyrir páska kl. 2 e.h., aftur í bæinn á annan í páskum. Öllum er frjáls þátt- taka þótt þeir séu ekki félagar í ÆFR. Félagar eru h';atu'r U1 ag fjöl- hiénna. 'Vmislegt til skemmtun- ar. Öllum frjálst að koma í skál- ann hvenær sem er yfir pásk- ana. Tilkynnið þátttöku og leit- ið upplýsinga í síma 17513. Sjö aflahæstu Akranesbátarnir um síðustu mánaðamót voru þessir: tonn róðrar Sigrún 678 58 Siguríari 585 61 Sigurður 530 45 Sveinn Guðm. 523 56 Sæfari 512 59 Heimaskagi 510 50 Böðvar 500 61 Baðmullarefni hefur nœr tvöfaldazt í verði Á engum vöruflokki hefur orðið jafn gííurieg verðhækk- un við gengislækkunina og vefnaðarvöru úr baðmull, jafnt álnavöru og tiibúnum, innfluttum baðmullarfatnaði. Þetta stafar af því að þessi vara var áður ásamt korn- vöru, kaffi og sykri í lægsta innflutningsgjaldaílokki. Mat- vælin eru nú greidd niður aí opinberu Je, éri gengislækkun- ín kemur af fullum þunga fram i verði þeirrar veínað- árvöru sem mest er notuð. Til dæmis um það hversu verðhækkunin er mikil má taka baðmullarefni sem er ný- komið í verzlanir. Metrinn af þvi kostaði fyrir gengislækk- un 52 krónur. Geiigislækkun- in og nýju álögurnar, sölu- skattur í tolli og siiluskattur í smásölu, hækka verðið um hvorki meira né minna en kr. 47.10, svo að metrinn af þessu efni kostar nú út úr búð kr. 99.10. Hækkunin nemur 90.58%, það munar minnstu að verðið hafi tvö- faldazt. IfiokkuntmS Deildarfundnr í I.augarnes- deild verður í kvöld klnkkan 8,3(1 á venjulegum stað. Sparnaður 25.000 krónur Gylfi i ,,gildrunni" Einn þeirra manna sem hagnzt vel á . tekjuskatts- lækkuninni er Gylfi Þ. Gísla- son viðskiptamálaráðherra. í fyrra borgaði hann kr. 33.037 í tekjuskatt, en það jafngilti því að skattskyldar tekjur hans hefðu verið kr. 186.800 — Samkvæmt hinum nýju ákvæðum sem hann hefur haft forustu fyrir, lækkar tekjuskattur hans, miðað við óbreyttar tekjur, í kr. 14.200. Hreinn sparnaður hans í tekjuskatti nemur því krón- um 18.837. Hin nýju ákvæði um að skattana megi draga frá áð- ur en útsvar er reiknað lækkar einnig útsvar Gylfa Þ. Gíslasonar verulega. í fyrra borgaði hann krónur 20.600, og fékk þá ívilnun sem nam kr. 10.000—20.000 fram yfir þær reglur sem all- ur almenningur vdrð að hlíta. En þó útsvar Gylfa í fyrra sé tekið gilt, myndu hin nýju ákvæði lækka útsvar hans í ár í kr. 14.420. Lækkun þar er því kr. 6.180. Alls færa hin nýju skattalög Gylfa því kr. 25.017 í sparnað, fram yfir þær ívilnanir sem hann fékk í fyrra. Og auðvitað fær hann sömu f jölskyldubætur og lágtekjumenn. Alþýðublaðið hefur skýrt svo frá að með þessum lækk- unum á hátekjumönnum sé verið að veiða þá í gildru. Það sé verið að lokka þá til að kaupa meira af lúxusvörumi. og öðrum hátollavörum, og' þannig verði þeir að greiða. Gylfi getur veitt sér telsverð- an munað fyrir 25.000 kr. aukalega.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.