Þjóðviljinn - 12.04.1960, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 12.04.1960, Blaðsíða 10
r ** 10) ■— ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 12. apríl 1960 'iiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim ' ' = Smávegís til mS létta störf | hésméSurinsiar i Það eru ekki nærri alltaf stóru, dýru heimilistækin, sem létta húsmóðurinni mest störfin, þótt þau séu ágæt út af fyrir sig. Margar smábreytingar og lagfæring- ar á eldhúsinu og innrétt- ingu þess geta haft mjög mikið að segja. Er t.d. uppþvottagrindin mátulega nálægt og í réttri hæð við vaskinn ? Sú örv- henta á að’hafa hana hægra megin við vaskinn, annars á uppþvottagrindin ávallt að vera á vinstri hönd. Athugið, hvort ekki er hægt að geyma diskaþurrk- ur, pottaleppa og horðklúta í einhverri eldhússkúffunni. Það er mikill tímasparnað- ur og léttir að þurfa ekki = að hlaupa endanna í milli = í ibúðinni, þegar skipta = þarf um eitthvert þessara E stykkja. E Að lokum myndi það létta E störf húsmóðurinnar til E mikilla muna, ef mögulegt = væri að innrétta smá borð- = krók í eldhúsinu. Borðið = þarf ekki að vera annað en = útdregin plata eða borð- E plata, sem fella mætti nið- = ur með veggnum milli mál- E tíða. Lítill borðkrókur léttir E mjög alla fyrirhöfn hús- E móðurinnar, sérstaklega við E máltíðir, þegar aðeins lítill = hluti fjölskyldunnar er = heima við og engin þörf á =| að dúka stórt borð. = Þær lagast sífelÞt tærnar, hvað finnst ykkur? . 11 m 111 m; 11 im 1111 ii 111111: i: 11111111111111111111111111111 ii 111 ii ii 111111111111 ii 11111 ii 111 iii Handknattleiksmót íslands Framhald af 9 siöu boltann 'í netið. Haukar skor- uðu 4:1 en Framarar voru ekki af baki dottnir og jöfn- uðu leikana rétt fyrir hálfleik, 4:4. I seinni hálfleik leit út fyrir mikia baráttu liðanna, sem og varð. Fram tók þegar í upphafi forystuna, en Haukar jafna. Fram tekur enn foryst- una 6:5, en allt fer á sömu iund; Hafnfirðingar jafna, — og komast yfir 7:6. Framarar voru óheppnir í næsta upp- hlaupi er þeir skutu í stöng. 'Sömuleiðis voru Hafnfirðingar óheppnir að fá ekki nýtt víta- kast á Fram. Framarar fengu hú jafnað beint úr aukakasti, og voru óheppnir að vinna ek'ki, áttu t.d. 2 skot í stöng. Efir venjulegan leiktíma stóðu leikar því 7:7. Körfuknattleikur Framhald af 9. síðu. steinsson, að ógleymdum Helga Jóhannssyni, sem gerði hina ötrúlegustu hluti. Hólmsteinn Sigurðsson gerði margt mjög iaglega. KFR: Ingi Þorsteinsson, Ein- ar Matthíasson, Ölafur Thorla- cius. Gunnar Sigurðsson, Helgi R. Traustason, Birgir Helgason, Ásbjörn Egilsson, Sigurður Helgason, Ágúst Óskarsson. KFR-liðið sýndi að þessu einni oft skemmtilegan leik, enda þótt þeir stæðu ÍR ékki á teporði. Beztur KFR-inga var Einar MattHíasson, Gunnar Sigurðsson, Ingi Þorsteins og Ólafur Thorlacius gerðu margt vel, sama er að segja um Ágúst Óskarsson, sem er mjög vax- andi leikmaður. Flest stig skoruðu: Þorsteinn '(ÍR) 23; Guðmundur (ÍR) 16; Hólmsteinn (ÍR) 15; Einar (KFR) 14; Ingi (KFR) 12; Helgi (IR) 12. Dómarar voru þeir Þórir Árinbjarnar og Viðar Hjartar- son og dæmdu allvel fremur erfiðan leik. Áhorfendur voru allmargir. I framlengingu náðu Haukar forystu 9:7. I síðari hálfleik framlengingarinnar jöfnuðu Framarar þó 9:9. Haukar skor- uðu 10. markið úr víti, sem markvörðurinn var næstum bú- inn að verja. Fram jafnaði 10: 10 eftir að miðherjinn greip inu í spil Hau'kanna. Úrslitamarkið var skorað úr vítakasti og unnu Haukar leikinn því með 11:10, og færðu Hafnarfirði annan sig- urinn það kvöldið. Bæði liðin áttu góðan leik að þessu sinni og margt góðra efna er í liðunum. Daniel Benjam'ínsson dæmdi þennan erfiða leik vel. 3. flokkur karía: Víkingur vann IR 11:7. Leikur ÍR og Víkings var mjög jafn lengi framan af. Víkingur leiddi lengi framan af. í hálfleik stóðu leikar 4:3 fyr- ir Víking. 1 síðari hálfleik i jöfnuðu ÍR-ingar leikinn á 5:5, | en Víkingur fór úr því að ná yfirráðum á vellinum og skor- aði næstu 4 mörk og tryggði nokkum veginn sigur sinn, enda sigruðu Víkingar með 11:7 sem er verðskuldað. Lið Víkings hefur sýnt mjög góða leiki í mótinu og er vel að Islandsmeistaratigninni kom- ið. Óskar Einarsson dæmdi leik- inn. FH vann Ármann í 2. fl. karla. Margir höfðu búizt við mikl- um hörkuleik milli FH og Ár- manns. Raunin varð þó önnur, því FH-ingar höfðu leikinn i hendi sér allan tímann. Þeir skoruðu 5 fyrstu mörkin og I hálfleik ihöfðu þeir yfir 13:7, Síðari hálfleikur var jafnari, en þó kom aldrei til að sigur FH væri í neinni hættu. ■ FH vann leikinn með 19:13. Leikur FH var allan leikinn mjög góður, fullur af hraða, fjöri og tilbrigðum. Beztir FH- ingana voru þeir Örn, sem sjaldan hefur átt jafn góðan leik sem nú, og Kristján, sem ar Sigurðsson gerði einnig margt skemmtilega. Galli á lið- inu er hve seinir leikmennirnir eru í vörnina, en það kostaði liðið nokkur mörk. Ármenning- arnir börðust vel allan tímann. Bezti leikkafli liðsins var fyrst í seinni hálfleik, og raunar var seinni hálfleikur vel leikinn í heild sinni. Karl Jóhannsson dæmdi leik- inn og virtist sem ekkert færi framhjá honum. FH vann 3. meistaratignina í 1. flokki karla. Margir höfðu búizt við hörð- um leik í 1. flo'kki karla, þar eð FH gat ekki stillt' upp sínu sterkasta Iiði. Raunin varð þó önnur. ÍR réði ekkert við lið Hafnfirðinganna, sem færðu FH 3. íslandsmeistaratignina þetta kvöld. FH vann leikinn með 19:8 (8:3 í hálfleik). Beztur FH-inganna var Ás- geir Þorsteinsson; ungur mað- ur maður, sem án efa getur orðið mjög góður ’í handknatt- leik rAnnars voru mörg stór nöfn 'í þessu 1. flo'kks-liði FH, t.d. Sverrir Sigurður Júlíusson og Ásgeir Magnússon (áður í Víking). I liði ÍR var Ólafur Jónsson beztur. Daníel Beniamínsson dæmdi leikinn (3. leikurinn það kvöla- ið). * Áhorfendur voru margir að Hálogalandi þetta kvöld. Mikili hluti þeirra mun hafa komið frá Hafnarfirði til að hvetja lið sín, en ölj Hafnarfjarðarlið- in unnu leiki sína þetta kvöld og færa Hafnarfirði 4 meistara. titla. — bip — m liggur leiðin, - •; y" /'j / J * 9 •'. / / .* / » ’ 4 ■/ r ir J bip lék einnig afbragðs leik. Gunn- Vandlát húsmóðir notar R 0 Y A L lyítiduft í hátíða- baksturinn. SAMÚÐAR- KORT Slysavarnafélags fslands kaupa flestir. Fást hjá slysa- varnadeildum um land allt í Reykjavík í hannyrðaverzl- uninni Bankastræti 6. Verzl- un Gunnþórönnar Halldórs- dottur, Bókaverzluninni Sögu, Langholtvegi og í skrifstofu félagsins, Grófin 1 Afgreidd í síma 1-48-97. Heitið á . Slysavarnafélagið Járniðnaðar m enn Framhald af 7. síðu. að enginn þurfi að villast á járnsmið og forsætisráðherra og auðmannasynirnir þurfi ekki að 'laka Verkamannsdóttur í misgripum fyrir hina einu sönnu heildsaladótfrur. — En járnsmiðirnir munu áreiðan- lega ekki liggja á liði sínu tii þess að knýja hjól þróunarinn- ar áíram en ekki afturábak. — Fjódviljinn iðnaðarmönnum f, . S f . -roeð afmæiið.", ’ : ■./ l -v’ óskar járn- til hamingju ' / ■■ . f •' J.B. Knattspyrnuskór Handknattleiksskór Gaddaskór (hlaup, köst) Fótknettir( nr, 3, 4, 5) Handknettir (karla, kvenna) Útiæíingaföt Knattspyrnubuxur Knattspyrnusokkar Iþróttatöskur Skeiðklukkur (1/10 sek.) Stálmálbönd (20 og 30 m) Spjót Kringlur Itúlur Stangarstökksstengu r Sundbolir Sundskýlur Sundhettur Sundhringir Badmintonspaðar Badmintonboltar Úti-badmintonsett Sippubönd Bakpokar Svefnpokar Vindsængur Ferðaprímusar Sjónaukar Skíði Skautar ALLT TIL ÍÞRÓTTA H E L L A S Skólavörðustíg 17 sfhii 1-51-96. SKIPAÚTGCRi) RIKISINS I Herjólfur fer til Vestmannaeyja og Hornafjarðar hinn 13, þ.m. Vörumóttaka í dag. Farseðlar seldir sama dag. SkjaliM fer til Ólafsvíkur, Grundar- fjarðar, Stykkishólms og Flat- eyjar 19. þ.m. Tekið á móti flutningi á morgun og árdegis á laugardag. Farseðlar seldír árdegis á laugardag. HEKLA austur um land í hringferð hinn 20. þ.m. Tekið á móti flutningi til áætlunarhafna milli Djúpavogs og Húsavíkur á morgun og árdegis á laugardag. Farseðlar seldir á mánudag. MINNINGAR- SPJÖLD DAS Minningarspjöldin fást hjá Happdrætti DAS, Vestur- veri, sími 1-77-57 — Veiðar- færav. Verðandi, sími 1-3787 — Sjómannafél. Reykjavík- ur. sími 1-19-15 — Guð- mundi Andréssyni gullsm., Laugavegi 50, sími 1-37-69 Hafnarfirði: Á pósthúsinu, . sími 5-02-67.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.