Þjóðviljinn - 12.04.1960, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 12. apríl 1960 — ÞJÖÐVILJINN
(5
Urgur í frönskum bændum
mótmæla verðlagsstefnu
Urgur liefur verið lengi í
frönskum bænduin út af stefnu
stjórnarinnar í verðlagsmálum
lamlbúnaðarins og hefur hvað
eftir annað soðið upp úr, síðast
fyrir noldírum dögum.
Gömul morð-
gáta leyst á
Ítalíu
51 ár$ gamall ítalskur hótel-
eigandi, Alda da Tos, systir
hans og mágur voru fyrir
skömmu dregin fyrir lög cg
dóm sökuð um að hafa framið
hvorki meira né minna en
fjögur morð.
Árið 1933 fannst stofustúlka
á hóteli da Tos skorin á háls
— almennt var álitið að um
sjálfsmorð væri að ræða. I des-
ember sama ár fannst kona
hóteleigandans frosin í hel á
ísilögðu vatni, skammt frá hó-
telinu, og. töldu allir að hún
hefði orðið úti. Árið 1946 voru
bareigandinn á hótelinu og
kona hans skotin til dauða,
ekki tókst að hafa upp á morð-
ingjanum og hefur málið verið
óupplýst fram á þennan dag.
Nú, hefur lögreglan haft
upp á morðingjunum og hand-
tekið þá, eins og áður segir.
Fyrst myrtu skötuhjúin stofu-
etúlkuna, ástæðan fyrir því
morði hefur enn ekki komið
fram. Síðan kom röðin að frú
Tos, en hún var myrt til að
hylja fyrra morðið og að lok-
um myrtu þau bareigandann
og konu hans mörgum árum
seinna. Morðingjarnir höfðu
allt í einu fengið grun um að
þau „vissu eitt.livað“.
1 síðustu viku var efnt til
mótmælafundar bænda í 18
frönskum borgum cg sóttu þá
um 4CO.OOO mannst. Víða sló
í hart mil’i bænda.og lögregl-
unnar, en liörðust urðu átökin
í bænum Sens í Mið-Frakk-
larili. Lögreglan hafði að vísu
gefið samþykki sitt til fundar-
haldsms, en hafði þó mikinn
viðbúnað. Hann kom fyrir ekki
og fyrr en varði logaði allt í
áflogum. Lögreglan svaraði
grjótkasti bænda með táragasi
þegar þeir reyndu að brjótast
inn í ráðhús bæjarins. Tókst
henni að hrinda áhlaup’nu, en
óeirðir voru víða um bæinn
allan daginn, og á einum stað
var kveikt í húsi.
Svipuð . átök urðu í öðrum
bæjum. í Quimper í V-Frakk-
landi reyndu bændur að stöðva
járnbrautarlestir. I Beauvais
fyrir norðan París var boðið
út 3.000 manna lögregluliði.
Hjartað hætti tvisvar að slá
-- bó var iííi bamsins bjargað
Stöðugt berast fré'itir af því
að menn frá Austur-Evrópu
sem lifað liafa landflótta árum
saman snúi heim. Hér sést Jac-
ob Hulak, sem var foringi i
samtökum landflótta Tékka,
við heimkomuna.
Læknir einn bar fyrir rétti
í Pittsburg í Bandarikjunum
í síðustu viku að fullsannað
væri að samhengi væri milli
lungnakrabba og sígarettureyk-
inga.
Læknirinn var að bera vitni
í máli sem reykingamaður einn
hefur höfðað gegn tóbaksverk-
smiðjunum Ligget & Myer sem
framleiða Chesterfieldsígarett-
ur. Hann krefst skaðabóta af
verksmiðjunum á þeim grund-
velli að hann hafi . reykt
ChesterfiéldSígarettur í 23 ár
samfleytt og hafi nú af þeim
sökum fengið lungnakrabba.
Þetta er 61 árs gamall maður,
að nafni Otto Pritchard, og
Reykti Chesterfield, fékk
lungnakrabba, vill 50 millj.
hann telur sanngjarnt að tó-
baksverksmiðjurnar greiði sér
1.250.000 dollara, eða tæpar 50
milljónir króna, í skaðabætur
fyrir eyðilagða heilsu.
Læknirinn sem vitni bar, er
þekktur krabbameinssérfræð-
ingur, dr. William F. Kremer.
Hann sagði fyrir réttinum:
,,Ég hef aldrei rekizt á
lungnakrabba sem ekki var í
nánum tengslum við miklar tó-
baksreykingar. Ég hef þaul-
rannsakað 20 lungnakrabba-
sjúklinga og við þá alla átti að
þeir höfðu reykt einn eða fleiri
•pakka af sígarettum á dag. Það
er ótvírætt samhengi milli
krabbameins í lungnapípunum
og reykinga".
Demantsbaugnr á
sex millj. krónur
Safn sjaldgæfra skartgripa
og gimsteina var selt á uppboði
í New York í síðustu viku, og
fékkst meira en milljón doll-
arar fyrir það.
Skartgripina hafði vellauðug
kona átt, Lillian G. Thompson,
sem lézt fyrir nokkru og hafði
í erfðaskrá sinni ákveðið að
þeir skyldu seldir á uppboði en
andvirðið gefið til mannúðar-
starfsemi.
Dýrasti gripurinn var 28.75
karata demantshi-ingur sem
sleginn var á 157.500 dollara,
eða 6 milljónir íslenzkra króna.
Það mun vera hæsta verð sem
nokkru sinni hefur verið greitt
fyir einn skartgrip.
Frönskum læknum tókst ný-
lega tvíveg’s að bjarga lífi 11
ára garnallar telpu, Anne-
Marie, sem liafði í annað skipt-
ið í rauninni þegar skilið við,
þar sem hjarta hennar var
hætt að slá.
Anne-Marie missti meðvitur.d
morgun einn þegar hún af mis-
gáningi hafði hvoift í sig öll-
um töflum í einu af lyfi sem
hún hafði fengið við þrálátum
bandormi. Lyfið var eitrað og
læknir sem þegar kom á vett-
vang varð aðeins rétt var við
púls hennar. Henni var ekið í
sjúkrahús, en hún var látin
áður en þangað kom, — hjarta
hennar var hætt að slá.
Brjóstkassi hennar var þeg-
ar opnaður af læknum sjúkra-
hússins sem nudduðu hjartað.
Stundarfjórðungi síðar fór
hjartað aftur að slá, en stöðv-
aðist síðan enn. Þá var dælt
stórum skammti af adrenalini
í það og eftir fjórar mínútur
fór það aftur að slá.
Meðan á þessu stóð hafði lyf-
læknir spítaians uppgötvað að
eitrið sem Anne-Mar’e hafði
leypt myndi fyrst taka r.ð
verka að fullu eft’r nokkra
stund. Þar sem ekkert móteit-
ur er til við því var það ráð
tekið að skipta alveg um blóð
í barninu. Kal’.að var á tóif
blóðgjafa, m.a. föður telpunn-
ar, og nokki’um klukkustund-
um síðar hafði fjórum iítrum
af blóði verið dælt úr henni og
öðrum fjórum í hana. Eitur-
magnið í blóðinu hafði þá
minnkað úr 40 mill’grömmrm
á litra niður í 12 milligrömm.
En þrengingum te’punnar
var þó ekki lokið enn. Morgun-
inn eftir seldi hún upp og v'idi
svo illa til að henni svelgd'st
á cg barkinn tepptist. Hún
hefði kafnað ef ekki hefði ver-
ið brugðið fljótt við og bark-
inn opnaður með skurði.
En nú er telpan úr allri
Ihættu.
Sumarið nálgast og svona segja þeir í Berlín að sólfötin
eigi að Dia út í ár, Brandenborgarhliðið er í baksýn.
Enn vottar lítið
fyrir gróðrinum
Vopnafirði. Frá fréttaritara
Veturinn, sem senn kveður,
hefur verið mjög mildur og
góður Enn vottar þó lítið fyr-
ir gróðri hér eystra, tún eru
aðeins byrjuð að grænka.
l asistarnir í Suður-Afríku hlífa engum, hvorki konum, gamal-
ínennum né börnum. Ilér níðist einn þeirra á litlum blöklai-
dreng.
Nærgöngular spurningar vekja
reiði foreldra í Svíþjóð
Stockliolms-Tidningen segir
frá því að faðir 16 ára gamaliar
stúlku sem gengur i skóla í
Stokkhólmi hafi sent skóla-
stjóra bréf þar sem hann
kvartar sáran undan spurn-
ingalista sem útbýtf var í 2
bekkjum skólans og dóttir
hans fékk í hendur. Það var
sálfræðingur skólans sem sam-
ið hafði spurningarnar og verð-
ur vart annað sagt en að þær
hafi verið fram úr hófi nær-
göngular. Meðal spurninganna
sem nemendur áttu að svara
undir fullu nafni voru þessar
til dæmis:
Er kynlíf þitt í lagi? Trúir
þú á Guð? Á helvíti? Hefurðu
verið ástfangin og orðið fyrir
vonbrigðum? Hvaða lit hafa
hægðir þínar? Þarftu oftar að
kasta af þér vatni en félagar
þínir? Elskar þú móður þína?
Finnst þér faðir þdnn vera góð-
ur maður?
Hinn reiði faðir krafðist þess
að skólástjórinn skilaði nejn-
endunum aftur útfylltum
spurningalistunum, en því var
neitað. Hann hefur nú kært
þá afgreiðslu.
Ætlar ai ganga
yfir Bandaríkin
56 ára gömul brezk kona af
rússneskum ættum, náttúru-
læknirinn Barbara Moore, sem
fyrir nokkru gekk frá norður-
odda Skotlands til suðurtanga
Wales, 1600 km léið, er nú lögð
upp í gönguferð þvert yf'r
Bandaríkin frá vestri til aust-
urs. Hún býst við að verða 40-
50 daga á leiðþnni. Árið 1926
var leið þessi gengin af Banda-
Iríkjamanni á 79 dögum.