Þjóðviljinn - 12.04.1960, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 12.04.1960, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 12. apríl 1960 «— ÞJÓÐ'VILJINN — (IX Útvarpið S Fluqferðir □ 1 dagf er þi-iðjudagurinn 12. april — 103. dagur ársins — Tungl í hásuðri kl. 0,43. Ár- degisháflæði kl 5,36. Síðdegis- háflæði kl. 17,54. Næturvai/.la 9. til 15 apríl, er í lyfjabúðinni Iðunn. Á skírdag í Apóteki Austurbæjar. Ctvarpið Edda er væntanleg klukkan 19 frá Ham- borg, Kaupmanna- höfn, Gautaborg. Fer til New York klukk- an 20.30. Fan American flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá New York og hélt áleiðis til Norður- landa. Flugvélin er væntan- lcg aftur annað kvöld og fer þá til New York. DAG: 15.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Amma segir börnunum sögu. 18.50 Fra.m- burðarkennsla í þýzku;. 19.00 Þing fréttir — Tónieikar. 20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsv. Is- lands i Þjóðleikhúsinu. Stjórn- andi: Olav Kiehand. a) Forleikur að óp. Töfraskyttan eftir Weber. b) Concerto grofso op. 6 nr. 12 í h-moll eftir Hándel. c) Rómeó og Júlía, fantasia eftir Tjaikovskij. 21.30 títvarpssaga.n: Alexis Sorbas (Erlingur Gíslason leikari). 22.20 Tryggingamál (Guðjón Hansen tryggingafræðingur). 22.40 Lög unga fó'ksins (Kristrún Eymunds dóttir og Guðrún Svavarsdóttir). 23.30 Dagskrárlok. Gullfaxi fer tjl Glas- gow og Kaupmanna- hafnar klukkan 8 i da.g. Væntanlegur aft- ur til Reykjavíkur kl. 22.30 :: kvöld. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Aku.reyrar, Blönduóss, Egilsstaða., Flateyrar, Sauðárkróks, Vestm.- eyja og Þingeyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsa.vikur, Isafjarðar og Vest- mannaeyja. fe Hvassafell er vænt- anlegt til Akureyrar í dag'. Arnarfell fór frá Keflavík 7. þ. m. til Rotterdam. Jökul- fell er í Reykjavik. Disarfell los- ar á Austfjörðum. Litlafell er í oliuflutningum i Faxaflóa. Helga- fe’l er í Þorlákshöfn. Hamrafell fór 9. þ.m. frá Hafnarfirði áleið- is til Batúm. m | Dettifos fór frá ' I Akra.nesi i gærkvöld /y \ til Bildudals, • Súg- andafjarðarj Isafjarð- ar, Hofsóss, og Borgarfjarðar eystra og þaðan til Rostock, Hald- en og Gautaborgar. Fjallfoss fer frá Rotterdam 3. þ.m. til Antverp- en og Hamborgar. Goðafoss fór frá Kaupmannaöfn í gærkvöldi til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Rcykjav:k 7. þ.m. til Hamborga.r, Helsingborgar og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Reykja- vik 2. þ.m. tfl New York. Reykjarfoss fór frá Eskifirði 6. þ.m. til Danmerkur og Sviþjóð- ar. Selfoss kom til Reykjavíkur 8. þ.m. frá Gautaborg. Trölla- foss kom til Reykjavikur 9. þ.m. fnS New York. Tungufoss. er i Hafnai’firði, ' fer þaðan 13. þ.m. til Reykjavíkur. Hekla fer , frá - , Reykjavik á morgun l-i' J vestur um fand til Akureyrar. Esja fer f!•", Reykjavík i kvöld austur um land til Akureyrar. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurléið. Skjaldgreið er á Skagafirði á suðurleið. Þyrill er í Reykjavik. Hcrjólfur fer frá Vestmannaeyj- um kl. 21 í kvöld til Reykjavikur. Hafskip: Laxá er í Stettin. H.jónaband Síðastliðinn laugardag voru gef- in saman i hjónaband í Kapellu háskólans af sr. Emil Björns- syni, ungfrú Þóra Davíðsdóttir, B.A., Eskihlíð 12 og Ölafur Pálmason, stud. mag., Skúlagötu 58, bæði kenharar við Gagnfræða- skóla Vesturbæjar. Heimili þeirra verður í Eskihlíð 12. Varð fyrir bíl og fótbrotnaði Klukkan 12.50 í gær varð ung telpa fyrir bifreið í Nóa- túni og fótbrotnaði. í fyrstu var haldið, að ekki hefði verið um alvarleg meiðsl að ræða, en við rannsókn á slysavarðstof. unni kom í ljós, að telpan var fótbrotin. ÞAKKIR Okkar innilegasta þakklæti vilj- um við votta öllum þeim, sem tóku þátt í fjársöfnun okkur til handa og sýndu okku'r samúð og hluttekningu við fráfall ást- vina okkar, sem fórust með Ms. Svaninum fpS Hofsósi á síðasta hausti. Guð blessi ykkur öll. — Ester Ingvarsdóttir, Alda Jóhannsdóttir og börn hinna látnu. Láen er komln Heiðlóan er komin sunnan um höf að vitja sumarheimkynn- anna hér norðurfrá. I gær var Þjóðviljanum skýrt frá að lóu- inni. Dr. Finnur Guðmundsson hópur hefði sézt á háskólalóð- sagði að lóuhónn^, hefðu verið á ferli um bæinn og nágrenni frá því á iaueprdn". Að þessu sinni er lóan í seinna lagi á ferðinni. UTBREIDIÐ ÞJÓÐVILJANN . F. Félagar: Herðið söluna í happdrættinu. Hver dagur er dýrmætur sem líður. Skrifstofa happdrættisi nS er í Tjarnargötu 20. S I )I A K 17-513 og 24-651. Sk ðaskálinn. Munið, páskavikuná í skíðaskála ÆFR — Prekari upplýsingar í skrifstofunni, aimi 17513. Skálastjórn. Fclagsheimilið Eyðið tómstundum ykkar íFé- lagsheimili ÆFR. Opið klukkan 3—5 og 8—12. Myndir til tækiíærisgjaía Myndarammar Hvergi ódýrari Innrömmunarstofan, Njalsgötu 44 'ÖL.AOm «!!, .. A, «. Trúlofanir Giftinqar Afmœli SIÐAN LA HUN l STEINDAUÐ 49. dagur. — Dr. Blow og prófessor Manciple. Ég átti að svipast um eftir ykkur. Fulltrúinn vill gjarna spjalla við ykkur, ef þið viljið gera svo vel að koma upp. Á leiðinni upp stigann sagði Manciple: — Nú geturðu séð, hvað það hefði litið heimsku- lega út, ef við hefðum verið dulbúnir! — Tja, ég veit svei mér ekki, andmælti doktorinn. — Það er auðvelt að stinga gerviskeggi í vasann. Sjáðu til, ég haíði ekki í hyggju að setja upp flenniskegg á stærð við skyrtu- brjóst. Og ef við hefðum notað yíirskegg — það var tillaga mín í upphafi — hefðum við. kannski ekki þekkzt. Við hefð- um getað gengið íramhjá eða sömu leið til baka; eða kannski leikið á lögregluþjóninn með því að spyrja hann hvað klukk- an væri eða um réítu leiðina á Soane-safnið. — Svei! Ef ég væri lögregiu- þjónn og maður með gervi- skegg 'spyrði mig tii vegar að Soane-safninu, myndi ég hringja þangað og segja þeim að setja vörð við öil Hogarth málverkin. Og til öryggis myndi ég hringja á Listasafn rikisins og ráðleggja þeim að iela verð- mætustu hluti sína. -—• Þeir gætu svo sem að skaðlausu falið þá að stað- aldri . . . Góðan daginn herra íulltrúi. — Góðan dagihn, herrar mín- ir. Ég átti von á ykkur. Það lá nærri að þið misstuð af lestinni! Gerið svo vel að íá ykkur sæti! Urry fulltrúi sat við skrif- borð Álfs og lét eins og hann væri heima. Ekkert af skril- stofufólkinu var nærstatt. Elkins rannsóknarlögrégluþjónn stóð á íremri skrifstofunni og blaðaði önugur á svip gegnum spjaldskrá yfir sendibréf. Hin- ar frægu leynidyr prófessors Manciples stóðu upp á gátt, en skápurjrpi. fyrir innan þ^r var tómur. Urry var að fást við hið sama og Elkins, sömuleiðis með litlum árangri. Skrifborðs- skúffur Álfs, sem hefðu átt að innihalda athyglisverð skjöl í sambandi við vistráðningar — ef slíkt gat þá nokkurn tíma verið athyglisvert — höfðu að- 'eins revnzt hafa að geyma mjög hvetsdagslega pappíra, einkum yíirlýsingar i' sambandi við ýmsa þjóna, bílstjóra og stofustúlkur og vammlausa hegðun þeirra. í þeim voru einnig aðskiljanlegar flöskur og öskjur með aspiríni og öðrum lyfjum i furðulega ríkum mæli, auk hins venjulega botnfalls af blýantsstubbum, bréfaklemm- um, þerripappírsbútum og þess háttar. Hver elnasti þessara hluta var kyrfilega færður til bókar — ef hann skyldi sleppa frá okkur, sagði Urry til skýr- ingar. — Ætli honurn takist það? spurði Manciple. — Það er hæpið, mjög hæp- ið, sagði Urry. — Ekki með fullan skáp af stolnum silfur- muniim. Það var vel að verið. Ég geri ráð fyri.r að þessir silfurmunir staíi frá svo sem sextán óupplýstum þjófnuðum. Og reyndar ekki óupplýstum í þeim skilningi; allt er svo sem óupplýst, þangað ti) það er upplýst. Og það vorum við ein- rnitt að gera. — Það gleður mig að ég skyldi geta orðið að liði. sagði Manciple með hógværð. Ilann fór að velta fyrir sér, hvort í'ramlag’ hans hefði eiginlega verið metið að verðleikum. — Já, segjum tveir, sagði doktorinn. Þegar allt kom til alls var það hann, sem .sent hafði boð eítir Manciple til að hafa vitni. — Að vísu hafa hin óyfirveg- uðu afskipti ykkar flýtt fyrir þessari húsrannsókn, S.agði Urry fulltrúi aivarleg.ur .. í bragði. — En þér skulúð ekki halda, að við höí'um ekki haft gætur á þessari skrifstóiu, Við vorum ekki reiðubúnir að greiða höggið. Því miður er nú alvarleg hætta á því, að við náum aðeins í aukapersónurn- ar. og að sá sem stjórnar þess- ari umfangsmiklu glæpastarf- semi komist undan. Það er fyrir „hjá]p“ . .ykkar, herrar mínir. Annað var það ekki. — Eigið þér við að við meg- um fara? — Nei. ,alls ekki. Ég þarl' á hjájp ykkar að hald.a. Hún get- ur verið einhvers virði, ef henni er stjórnað og þeint' á réttar brautir.' Ég er næstum búinn hér, og síðan höldum við . áfram- yfir.í-Mile End götu. Og ef þið haíið ekkert á móti því. vil ég mjög gjarnan að þið dul- búið ykkur við það tækifæri. Mig langar til að biðja yður. dr. Blow að setja á yður falskt yfirskegg og augabrúnir. og þér herra prófessor, hafið út- lit til að nota- sv-art alskegg og einglyrni. Að.yisu verðið þér þá býsna líkur rithöfundj. nokkrum. sem er kunningi minn — skrifar einkurn kennslukonureyfara' — en það kemur víst ekki að sök. Ömurlég rödd heyrðist utan úr fremra herbergin. Elkins sagði: —! ílér er ekki neitt, herra fulltrúi, nema hlaði af vélritunarpappir; sem merktur er dómsmálafáðúhéýtinu og te- skeið' Sem ' stimþluð er J. Ly- ons tehúsinu. — Jæja. Skjótizt þangað og íúið yður tebolla .og reynið að losna við hana þar. svo að enginn sjái. Það er ekki vert að fara hinar venjulegu leiðir. Það tæki marga mánuði. Vél- ritunarpappírinn getum við not- að sjálfir. Eiginlega heýrum. við undir dómsmálaráðuneytið. Og hamingjan má vita að laun- in okkar eru ekki svo há, að okkur veiti ai að notiæra okk- ur ögn af pappír sem okkur berst af hendingu. — Já, herra íulltrúi. En ekkert umtal .um þettar. Elkins! • - — . Nei. herra fulltrúi: — Ágætt. Þá skuluð þér iara.. Dr. Ðlow reikaði uno. Ækjril'-' stofum og skimaði kringum. sig. Prófessorinn horfði niður í gólfið og reyndi að gera scr í hugarlund. hvernig kennslu- konureyfarahofundur íiti út. ; <• ( : ix hr*

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.