Þjóðviljinn - 20.04.1960, Side 2

Þjóðviljinn - 20.04.1960, Side 2
i • liacmr leiðin Hef pússningasand til sölu. Sími 23-220 Gunnár Guðmundsson Þegar Þórðúr var 'kominn um borð heilu og höldnu sýndi hann Tess eldflaugarhylkið sigri hrósandi. Nú heyrðist í flugvélum. „Þeir eru að koma og leita að skipinu. Þeir ætla í káf aftúr“. Skömmu síðar komu tvö skip.“ Það er mi'kill viðbúnaður, en ég er hrædd* ur .um að þeir komi of seint.“ Prudon og Pála voru um bprð í skipinu ogi biðu full eftirvæntingar. ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 20. apríl 1960 lítför föður.okkar JÓNASAR KRISTJÁNSSONAR, læknis, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 22. apríl kiukkan 2 e.h. Blóm vinsamlega afþökkuð. Þeim, sem vildu minn- ast hans er bent á minningarsjóð Heilsuhælis Nátt- úrulækningafélags íslands. Rannveig Jónasdóttir, Guðbjörg Birkis, Ásta Jónasdc>itir Það færist stöðugt í vöxt að nota glermyr.dir til skreyt- inga i verzlunum, opinberum byggingum og í he'mahúsum. Nýtt fyrirtæki í þessari grein hefur risið upp, Glerskreyting s/f að Grjótagötu 14. Eigend- ur eru bræðurnir Jón Þ. Har- aldsson og Þórir Haraldsson. Auk þess or Eiður Breiðfjörð starfsmaður við fyrirtækið. gier ur ekki ákveðnar tillögur um mynd. Fyrirtækið mún- getá Veitt alla venjulega þjónustu, svo sem að sandblása, lita, blý- 'eggja og myndslípa gler. Jón Þ. HaraMsson hefur unn- ið að1 glerskreytingu undan- farin 3 ár hjá Magnúsi G. Guðnasyn', Grettisgötu 29. Eiður Breiðfjörð hefur sér- staklega kynnt sér blýiagningu á gler óg litun á gler í Eng- iandi. I viðtali við fréttamann Þjóðviljans sagði Jón að gler- skreyting gæfi möguleika til rstsköpu'iar, enda hefðu nokkrir kunnir listamenn lát’ð gera myndir sínar í g’er. Tals- vert væri um að fólk kæmi með teikuingar, l.jósmyndir og fleira U! að láta útfæra' i gler. Glerskreyting s/f hefur fyrir- liggjánöi ýmis munstur, sem fc!k getnr valið úr, ef það hef- vestur um land í hringferð 22. þ.m. — Te'kið á móti- flutningi í dag til Patreksfjarðar, Bíldu- dals, Þingeyrar, Flateyrar, Súg- andafjarðar, Isafjarðar, Siglu- fjarðar, Dalvíkur,. Akureyrar, Húsavíkur, Kópaskers, Rafar- hafnar og Þórshafnar. Farseðlar seldir á miðvikudág vestur um land til Akureyrar 25. þ.m. — Tekið á móti flutn- ingi í dag til Tálknafjarðar, Húnaflóa- og Skagafjarðar- hafna og'til Ólafsfjarðar. Farseðlar seldir árdegis á laugardag. íallegir, vinsælir! Klæða alla. 6 E ¥ S11 Fataöeildin Margar stærðir HEÐIMN = Vélaverzlun Seljavegi 2, simi 2 42 60 •ffllÆfcJAVÍNNUSTOfA OC VKUÆUASALA tnnwM m LaufásveKl 41a. Sími 1-36-7 Skrifstofustúlka Háskóla íslands vantar stúlku til vélritunar og ann- ara skrifstofustarfa. Umsóknir, með upplýsingum um aldur, skólanám og fyrri störf Sendist skrifstofu Háskólans fyrir laugard. 23. apríl. Vorgyðjan og Vetur konungur hittast á sumardaginn fyrsta Á sumardaginn fyrsta mun barnavinafélagið Sumargjöf standa fyrir hát.íðahöldum að venju. Hefjast þau með skrúð- göng'um kl. 12.45 frá Austur- bæjarskólanum og Melaskólanum í Lækjargötu. Lúðrasveitir leika fyrir skrúðgöngunum og í farar- broddi verða Vorgyðjan og Vetr„- konungur. en þau mætast : Lækjargötu. Kl. 1,30 nema skrúðgöngurnar staðar í Lækjargötu. — Þar verða flutt ávörp og Gestur Þor- grímsson mun flytja stuttan skemmtiþátt og að lokum koma dýrin úr Kardimommubænum í vinabæjarheimsókn. Nánar verð ur sagt frá tilhögun hátíðahald- anna í fimmtudagsblaðinu. Undanfarin fjögur ár heíur ágóði Sumargjafar af hátíðahöld- unum runnið í byggingarsjóð, og fær Sumargjöí nokkurn ágóða af öllum kvikmynda- og leiksýn ingurn á sumardaginn, auk tekna af inniskemmtunum félagsins. Um miðjan febrúar opnaði S*imargjöf nýjan leikskóla íyrir börn á aldr'íúum 6—8 ára. Það er eini leikskólinn áem tekur börn yíir 6 ára aldri. Forstöðu- kona -er frú Elín Törfadóttir. „Sólskin", „Sumardagurinn fyrsti", merki dagsins og ís- lenzkir fánar verða afgreidd til sölubarna á eftirtöldum stöðum: í skúr við Útvegsbankann, í skúr við Lækjargötu. Grænu- borg, Barónsborg, Steinahlíð, Brákarborg, Drafnarborg, Vest- urborg, Austurborg, Sundlauga- turninum, anddyri skrifstofu Sumargjafar, Fornhaga 8 og bókabúðinni Hólmgarði 34. SI. laugardagsmorgun varð á- rekstur milli tveggja íslenzkra togara, sem voru að veiðum undan Austur-Graenlandi. Sigldi þá Ólafur Jóhannesson á bv. Hvalfell miðjan. Urðu skemmdir á báðum togurunum, miklar á Hvalfelli. Taldi þó skipstjórinn á Ilvalfelli sig ekki þurf a , á að- stoð að halda. Báðir togararnir komu til Reykjavíkur í fyrra- dag. Bszti afladagur Skírdagur mun liafa vcr- ið mesti afladagur, sem komið hefur í sögu Grind- víkinga. Fengu þá 23 bátar frá Grindvak samtals 783,7 lestir, þannig að meðal- afli hefur verið 34 lesíir á bát. Fimm bátanna voru með 50 lestir eða meiri afla, en aflahæstur var vb. Hrafn Sveinbjarnarson með 60,2 lestir. Um hátíðarnar var afli Grindavíkurbáta orðinn á- Iíka mikill og á lokadegi í fyrra eða rúmar 14 þús. lestir í 1344 sjóferðum. Framh. af 12. síðu m.a. Kim Novak, sem hún seg- ir að sé geðug stúlka, en leið- ist lífið og megi ekki um frjálst höfuð strjúka vegna atvinna sinnar; hún verður t.d. að sýna sig með hinum og þessum karlmönnum eftir því hvernig atvmnurekendur leggja á ráðin. Auk þess hefur hún kynnzt Alec Guhines, sem er feiminn og hlédrægur, en að’aðandi persönule'iki. Til ta!s fcoor að Ragnheiður fengi h'utverk -í myndinni Cur Man In Havana, (þar sem Guinnes og Noel Coward leika) en kennarar hennar réðu henni frá því, þar sem hún hefði enn ekki næga reynslu. Myndin, sem Ragnhe'ður mun leika í, er re.vfarakennd, en skemmtileg og nýtízk. Hún hefur þar að auki fengið til- boð um að leika í þremur upp- lýsinga- og kynningarmyndum. Sem leikkona ber Ragnheiður nafnið Christina Sveinsson. Ragnheiður sagði, að marg'r útlendingar spyrðu um Laxness og hvort ekki væri hægt að fá kvikmyndahandrit eftir sögum hans. Persónulega kvaðst hún mjög hrifin af Barni náttúr- unnar og er sannfærð um að sú saga muni njóta sín vel í kvikmyndun. Heimurinn er fullur af stúlkum sem vilja verða fræg- ar, eignast peninga og falleg föt, en fæstar vita livað það er erfitt að ná árangri; það hygg- ist fyrst og fremst á þrotlausri vinnu, sagði Ragnheiður að lokum.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.