Þjóðviljinn - 20.04.1960, Side 3

Þjóðviljinn - 20.04.1960, Side 3
Miðvikudagur 20. apríl 1960 — ÞJÖÐVILJINN — (3 Þetta er lausnin segja smábáta- eigendur Oviðunandi aðstaða smá- bátaeigenda liér í Reykja- víkurhöfn er mál, sem um hefur verið rætt talsvert að undanförnu, m.a. hér í Þjóðviljanum og á síðasta bæjarstjórnarfundi. Bátafé- lagið Björg hefur óskað eft- ir að fá krókinn við Ör- firisey og Norðurgarð sem afbyggða bátahiifn, en þeirri beiðni hefur verið liafnað vegna þess að í bága brýtur við fyrirhugað skipulag vesturhafnarinnar. Nú hefur félagið lagt fram aðra tillögu til úrlausnar, tillögu sem að áliti félags- manna þrengir síður en svo aðstiiðu stórskipa cn skapar um leíð opnum bát- um iirugga höfn. Sam- kvæmt tillögu þessari skal reisa bryggju frá Ingólfs- garði í stefnu á FaxaíV.rð í 30—35 m fjarlægð frá Sjávarbraut. Myndi með þessu skapast lægi fyrir 200—250 báta, en jafnframt veita stórum skipum rúm. Veiðarfæratjón Grindavíkurbáta Framh. af 1. síðu arana af miðunum, hefði áður ekki eins mikið og ætlað var i ^ komið til árekstra milli bát- fyrstu. Alls hafa 15 bátar orðið anna og togaranna og landhelg. fyrir einhverju tjóni, suroir isgæzlan alltaf varað bátanna tapað flestum sínum netum en við að leggja net sín á þau aðrir færri. Heildartjón 9 báta, sem lokið er við að rannsaka svæði þar sem togararnir hefðu leyfi til veiða og sagt, að þeir er um hálft fimmtahundrað net gerðu það á eigin ábyrgð. en hvert net mun kosta með öllu tilheyrandi um 2000 kr. Þá sagði Pétur, að landhelg- isgæzlan hefði aldrei te'kið að þannig, að tjón þessara báta er sér að gæta netasvæða bátanna um 900 þús. fyrir utan afla- tjónið, en afli bátanna á s'kír- dag var mjög góður og komst hásetahluturinn upp í 3500 kr. Net þau, sem togararnir hafa eyðilagt lágu yzt á afmörkuðu svæði, er var um 15 mílur á lengd og lá frá 8—11 sjómílur frá landi. Segja skipstjórar bát- anna, að það hafi verið af- markað með Ijósduflum og skip- stjórinn á varðskipinu Ægi, er var þarna á svæðinu á skírdag, hafi gefið loforð um að land- helgisgæzlan annaðist gæzlu svæðisins á föstudaginn langa. Litlu síðar mun Þór hafa tek- ið við af Ægi Ekki hefur enn náðst í skipherra varðskipanna til yfirhéyrslu en þeir munu væntanlega koma fyrir rétt í dag. Sagði Jóliann, að bátarnir hefðu veitt á þessu svæði um viku til hálfan mánuð og hefði áður komið til árekstrar milli þeirra og togaranna en land- helgisgæzlan haft þarna á hönd- um gæzlu fyrir bátana. Bátarnir hafa veitt á eiain ábyrgð Þ.ióðviljinn sneri sér einnig til Péturs Sigurðssonar, for- stióra landhelgisgæzlunnar, og snurði hann. hvort það væri réft, hermt, að landhelgisgæzlan hefði tekið að sér að halda tog- urunum frá netasvæði bátanna á umræddu tímabili. Pétur sagði, að samkvæmt lögunum frá 1958 um útfærslu fiskveiðilandhélginnar í 12 míl- ur og reglugerðinni, er þeim fylgdi, hefðu togararnir leyfi til að veiða inn að 8 sjóm'ilum á svæðinu frá Eindrang við Vestmannaeyjar að Eldey, en hins vegar væru þeir aldrei á þessu svæði nema á vei-tíðinni. Áður en 12 sjómílna landhelg- in kom hefðu bátarnir mjög sjaldan farið út fyrir 4 mílur en síðan hefðu þeir farið að f'æra sig utar, allt út fyrir 8 riiilur, og reynt að hrekja tog- Tvö golsótt og eitt svart sérstakl. Varðskip það-, er þarna væri á hverjum tíma annaðist gæzlu frá Vestmannaeyjum til Reykjaness, en skip, sem ætti að gæta ákveðins netasvæðis gæti ekki sinnt öðrum störfum, enda væru nú net í sjó á öllu svæðinu frá Hornafirði til Vestfjarða og ógerlegt að gæta þeirra allra. Pétur sagði, að Grindavíkur- bátarnir hefðu byrjað að fa.ra lit fyrir 8 mílurnar á þriðjudag og hefði þá strax komið til á- rekstra við togarana og Ægir, er þarna var þá á verði, sagt bátunum, að þeir yrðu að passa net sín sjáifir. Bátarnir hefðu fyrst farið um 0,7' sjómílur út fvrir 8 mílnamörkin en síðan allt að 2 m’ílur. Á þessu svæði væri mjög misjafnlega margt af togurum, suma dagana eng- ír, en t.d. hefðu verið þar nú á þriðjudagsmorgun 18 íslenzk- ir togarar innan 12 mílna mark. anna og um 30 utaii þeirra. Albinaismenn íordæma aðíarir togaranna Aiþingismenn fordæmdu í gær harðlega framkomu tog- Landhelgin Framhald af 1. síðu í rauninni 12 mílur, en fisk- veiðilögsagan ekki nemasex (!) Talið er að 18 ríkja tillagan um 12 mílna. landhelgi sem felld var í heildarnefndinni verði aftur borin fram á alls- herjarfundinum og munu þá iiggja fyrir honum fjórar ti1- lögur, eða auk hennar sú bandarísk-kanádíska, sú ís- lenzka og tiilaga Perú og Kúbu. Fréttartari Reuters telur sennilegt að ráðstefnunni verði lokið fyrir helgina og muni slitið á föstudag eða laugar- dag. araskipstjóra á föstudaginn langa og töldu hana þjóðar- skömm. Umræður hófsust um málið utan dagskrár er alþingi kom saman í gær til fyrsta fundar eftir páskaleyfið. Spurði Ólaf- ur Jóhannesson dómsmálaráð- herra, Ingólf Jónsson, hvort rétt væri að forstöðumaður landhelgisgæzlunnar eða skip- herra tiltekins varðskips hefði lofað Grindvíkingum að gæta veiðisvæðisins á föstudaginn langa. Jón S'kaftason spurði ráðherra hvort eigendur net- anna sem eyðilögð voru gætu átt von á að ríkið bætti tjón þeirra. Svör ráðherra voru hálfloð- in um bæði þessi atriði. Varð- andi framkomu landhelgisgæzl- unnar kvað hann það mál vera í rannsókn, en ekki vildi hann lofa því að ríkið bætti veiðar- færatjónið, þó það gæti komið til greina. AREKSTUR varð í gærkvöldi á mótum Hverfisgötu og Baróns- stígs. Jeppi, með 2 Könum. kom akandi inná Hverfisgötuna og lenti í árekstri svo hörðum að hann hvolfdi. Engin slys urðu á mönnum. ÍJm ]>essar mundir líta lömbin heiminn augum í fyrsta sinn. Fyrir flestum þeirra er framtíðin aðeins eitt sumar í frelsi íslenzkrar náttúru, þar til þau eru leidd til slátrunar að hausti. Engjavegur 20 er Htið járnklætt timburhús, með viðbyggðum útihúsum, og stendur meðal stórliýsa i Alfheimum, eins og sveita- bær girtur liamrabeltum. — j Fréttamaður frá Þjóðviljan- um leit þarna inneftir í gær og knúði dyra á þessu litla húsi. Húsfreyjan á bænum, Itatrín Frímannsdóttir, kom til dyranna og báðum vér hana að fá að sjá ærnar og Stórvirkjanir Framh. af 12. síðu tökum á íslenzkum orkuverum eða stóriðju á íslandi. Ríkið ætti sjálft að taka stór- lán erlendis til þessara fram- kvæmda, og fordæmi þjóða eins og t.d. Egypta og annarra þjóða er nýlega hefðu losnað úr ánauð nýlenduvelda, sýndi að hægt væri að fá lán frá sósíalistísku ríkjunum með 2—3% vöxtum og jafnvel frá auðvaldsríkjum, þegar sýnt væri að þau hefðu e'kki einok- unaraðstöðu. Með slíkum vöxt- um væri það tryggt að mestur gróðinn af stóriðjunni yrði i höndum þjóðarinnar sjálfrar. Mesta efnaliagsmál þjóðarinnar. AIlar líkur bentu til að Is- land gæti komið upp stórvirkj- unum og stóriðju með hagstæð- um lánum frá sósíalist’ísku löndunum, lánum sem hægt yrði að borga öll með íslenzkri framíeiðslu. Og áætlunarbundin hagnýting raforkunnar úr fall- vötnum landsins og stóriðja á grundvelli hennar væri mesta efnahagsmál íslenzku þjóðar- innar, og gæti lagt traustan grunn að velmegun þjóðarinn- ar, ef rétt væri að farið. ★ Tillögunni um Jökulsá var vísað til fjárveitinganefndar. lömbin og taka af þein* rnyndir. Var það auðsótfc mál og kvaðst hún myndi hleypa þeiin útá blettinn. Fyrst setti hún út bíhiótta kind sem hún kvað í eigu Guðrúnar Schiöth á Siglu- firði. Sú bíldótta er þrílembd, tvö f.'jolsótt og eitt svart. — Ljósmyndarinn tólt myndir at þessum fríða hóp. Síðan hleypti Katrín út tveim öðr- um lainbám og var öiinur þeirra tvílembd en hin ein- lembd. Lömbin brugðu sér á leik þarna á bléttinum og gaman var að sjá klaufalega tilburði þeirra við hlaup og stökk. Við spurðum Katrmui hversu margar ær húir, hefði. Hún kvaðst liafa yfií 90 ær, þar af ættu 80 þeirra að bera í vor. „Við erum hér með fé fyrir hina og þessa, eiguiu það ekki allt“. „Eru fieiri en þessar þrjár bornar?“ „Ein bar í nótt, hún er í sér kró þarna inni, ég læt hana ekki út strax“. Við þökkuðum Katrínu fyrir okkur og ókum síðar niður Laugardalinn sem óð um færist í grænar ftíkur vorsins. R. Upplýsingar á af- Sími 17-500 greiðslunni. BEiaHBHHaHHHHanmHBHHBHBMHaHHHHHHHHHHBHBeHRKHnnHHKBIHUHHHKBBHHaHHBfrHK vantar ungling til blaðburðar um Meðalholt u H H H H H Gefur kost á sér Morgunblaðið birtir á skír- dag' mynd ai manni sem er svo hnakkakertur að lesand- inn fær rig í háisinn af þvl að horfa á hann. Þar fer einnig sá sem ástæðu hefur til að bera höfuðið hátt, því myndin sýnir sjálfan Thor Thors, ambassador íslands í flestum Íöndum Ameríku, að- alfulltrúa íslands hjá Samein- uðu þjóðunúm. Ekki er það heidur að ástæðulausu að birt er mynd af honum í sjálíri dymbilvikunni, því tilefnið er það, að einnig hann hefur á- kveðið að fórna sér fyrir hrjáð mannkyn; Morgunblað- ið skýrir svo frá „að Thor Thors, sendiherra, fulltrúi ís- lands hjá S:Þ., hafi gefið kost á sér sem forseti Allsherjar- þingsins á næsta starfstíma- bjli þess“. Þetta eru mikil gleðitiðindi og þeim mun ó- væntari sem aliir vita hví- iíka sjálfsafneitun þessi á- kvörðun hlýtur að haía kost- að Thor Thors, þennan hlé- dræga og lítiháta mann. Ekki dylst það heldur neinum hversu erfitt það hlýtur að vera fyrir hann að taka að sér ný verkeíni; hann hefur sjálfur lýst því í Morgunblað- inu hversu óskeikula ná- kvæmni þurfi til að komast yfir öll kokkteilboðin á degi hverjum, hvílíkan hraða rnenn þurfi að temja sér í fataskipt- um, og hver þrekraun það sé að standa í biðröðinni hjá forseta Bandaríkjanna — ekki sízt ef menn eru aftar í röðinni en beir verðskulda. En þrátt f.vrir þetta alit ætl- ar Thor Thors nú að bæta» því á sig að stjórna Samein- uðu þjóðunum á öriagatímum, Slík tiðindi mega ekki liggja í láginni, enda skýrir Morgun- blaðið svo írá „að öllum sendi- nefndum S. Þ. hafi verjð til- kynnt þetta í bréíi frá Guð- mundi f. Guðmundssyni utan- ríkisráðherra“, þótt ekki eigi raunar að kjósa forseta fyrr en í séptember í haust. E£ þjóðirnar þekkja sinn vitjun- artíma ætti nú að hríslast um þær mikil gleði: loksins, loks- ins hefur sá gefið kost á sér til forsetatignar sem Samein- uðu þjóðirnar hafa beðið eftir. Þó mun vait að fagna of snemma. Morgunblaðið skýr- ir svo frá að jafnt vestrænar þjóðir sem austrænar hafi augastað á öðrum frambjóð- endum. mun óverðugrj. Þann- ig' er það oft að hinir ágæt- ustu menn hljóta ekki þær vegtyllur sem þeir verð- skulda, hversu brattir sem þeir eru á velli, og þótt þeir gefi kost á sér opinberlega með iöngum fyrirvara. Það hel'ur einnig sannazt á Pétri Hoffmann. — Austri.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.