Þjóðviljinn - 20.04.1960, Page 8

Þjóðviljinn - 20.04.1960, Page 8
£) _ ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 20. apríl 1960 WÓDLEIKHU'SID TÍU ÁRA AFMÆLIS ÞJÓÐ- LEIKHÚSSINS MINNZT Afmælissýningar: í SKÁLHOLTI eftir Guðmund Kamban Þýðandi: Vilhjálmur Þ. Gíslason. Tónlist: Jón Þórarinsson. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. í kvöld kl. 19.30 Samkvæmisklæðnaður. Uppselt. OAEMINA BURANA kór- og hljómsveitarverk eítir Carl Orff Flytjendur: Þjóðleikhúskórinn, Fíiharmoníukórinn og Sinfóníu- hljómsveit Islands. Einsöngvar- ar: Þuríður Pálsdóttir, Kristinn Hallsson og Þorsteinn Hannesson. Stjórnandi: Dr. Róbert A. Ottós- son. íaugardag 23. apríl kl. 20.30. KARDEMOMMUEÆRINN Sýning fyrsta sumardag kl. 15 ■ UPPSELT. Aðgöngumiðasaian opin skírdag og annan páskadag frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fj'rir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. Leikfélag Kópavogs GAMANSONGLEIKURINN Alvörukrónan anno 1960 eftir TÚKALL Leikstjóri; Jónas Jónasson Leiktjöld: Snorri Karlsson Söngstjórn og útsetning: r.lagnús Ingimarsson DansStjórn: Ilermann Ragnar Stefánsson — Kvartett Braga Einarssonar. Frumsýning í Kópavogsbíói fimmtudaginn 21. apríl kl. 8 e.h. (sumardaginn fyrsta). 2. sýning föstudaginn 22. apríl kl. 8.30 e.h. Aðgöngumiðasala á báðar sýn- ingar í Kópavogsbíói alla daga eftir kl. 5 e.h. Sími 1-91-85. Leikfélag Kópavogs. Stjörmibíó Símil8 - 936. Sigrún á Sunnuhvoli llrífandi ný norsk-sænsk úr- valsmynd, gerð eftir hinni vel ‘ þekktu sögu Björnstjerne Björnson, Myndin hefur hvar- vetna fengið afbragðsdóma og verið sýnd við geysiaðsókn á Norðurlöndum. Synniive Strigen, Gunnar Ilellström. ' Sýnd 2. í páskum kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gamanleikurinn Gestur til miðdegis- verðar Sýning annað kvöld kl. 8. Aðeins 3 sýningar eftir. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 1-31-91. Sími 1-14-75. Hjá fínu fólki (High Society) Bing Croshy — Grace Kelly — Frank Sinatra, Louis Arm- strong. Sýnd kl. 5, 7 og 9. nn / r-tfI I npolioio Sími 1-11-82, Sýning annan í páskum. Eldur og ástríður (Pride and the Passiun) Stórfengleg og víðfræg, ný, amerísk stórmynd tekin í lit- um og Vistavision á Spáni. Cary Grant, Frank Sinatra, Sophia Loren. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Trúloíunarhringir, Steín. bringlr, Hálsmen, 14 of 10 kt. guJl. . g& Sími 19 -1 - 85. Nótt í Kakadu (Nacht in grúnen Kakadu) Sérstaklega skrautleg og skemmtileg ný þýzk dans- og dægurlagamynd. Aðalhlutverk; Marika Rökk, Dieter Broche. Sýnd kl. 9. Aðeins örfáar sýningar eftir. Miðasala frá kl. 7. Nýja bíó Sími 1-15-44. Og sólin rennur upp (The Sun Also Rises) Heimsfræg amerísk stórmynd byggð á sögu eftir Ernest Ilem- ingway, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. Aðalhlutverk: Tyrone Power, Ava Gardner, Mel Ferrer. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. páAsca^é Irfir?s» BARNALEIKRITIÐ Hans og Gréta Sýning sumardaginn fyrsta kl. 4 í Góðtemplarahúsinu. Aðgöngumiðasala í húginu í dag kl. 3 til 6 og frá kl. 1 á sýningardag. Sími 5 -02 - 73. ostnrbæjarbíó j Sími 11-384. Sími 2-33-33. Casino de Paris Bráðskemmtileg, fjörug og mjög falleg, ný, þýzk-frönsk- ítölsk dans- og söngvamynd í litum. — Danskur texti. Caterina Valente, Vittorio de Siea. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Sími 16 - 4 - 44. Lífsblekking (Imitation of Life) Hrífandi, ný, amerísk litmynd, eftir sögu Fannie Hurtt. Lana Tnrner, John Gavin. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,30. HafnarfjarSarbíó Sími 50-249. 17. VIKA Karlsen stýrimaður Sérstaklega skemmtileg og við- burðarík litmynd er gerist í Danmörku og Afríku. í mynd- inni koma íram hinir frægu „Four Jacks“. Sýnd kl. 6,30 og 9. Frá Ferðafé- lagi Islands Ferðafélag íslands fer göngu- för á Esju á sumardaginn fyrsta. Lagt af stað kl. 9 um morguninn frá Austurvelli og ekið að Mógilsá, gengið þaðan ó fjallið. — Farmiðar seldir við bílana. Knattspyrnufélagið ÞRÓTTUR Skemmtifundur (sumarfagnað- ur), verður haldinn í kvöld, síðasta vetrardag, kl. 9 e.h., að Freyjugötu 27. Dagskrá: BINGO, 10 sérstak- lega góðir vinningar. — Ýmsir leikir. — DANS. Félagar, mætið snemma, takið með ykkur gesti. LÖGFRÆÐI- STÖRF endurskoðun og fasteignasala Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og löggiltur endurskoðandi Sími 2-22-93. Sími 50 -184. Pabbi okkar allra ítölsk-frönsk verðlaunamynd í CinemaScope. Vittorio de Sica, Marcello Mastrovanni, Marisa Merlini. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 22- 140. Hjónaspil (The Matchmaker) Amerísk mynd, byggð á sam- nefndu leikriti, sem nú er leik- ið í Þjóðleikhúsinu. Aðalhlutverk: Sliirley Booth, Anthony Perkins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hve margir félagar í ÆFR eru komnir yfir markið? Hverjir eru það? Skoðið töfluna í skrifstofunni, Tjarnar- götu 20. Símar 17-513 og 24-651 Félagac! Notið dymbihikima vel. H Ú S G Ö - G - N 1960 Húsgagna og málverkasýning í nýbyggingu Almennra trygginga, Pósthússtrœti 9. Opin virka daga kl. 2—10 e.h. cg á helgi- dögum kl. 10 f.h. tili 10 e.h. Félag húsgagnaaikitekta. Málverkasýning Þorláks R. Haldorsen í Bogasal Þjóðminja' safnsins. Opin daglega frá klukkan 2 til 10. Síðasti vetrardagur Peysufcstadansíeikur verður haldinn í Skátaheimilinu kl. 8.30 í kvöld. Þjóðdansasýning og fleiri skemmtiatriði. Góð hljómsveit. Þjóðdansaíélag Reykjavíkur. JUmennur dansleikur í Félagsheimili Kópavogs í kvöid kl, 9, síðasta vetrardag. Hinn vinsæli Rondó kvartett leikur. Félagsheimili Kópavogs.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.