Þjóðviljinn - 24.04.1960, Side 6

Þjóðviljinn - 24.04.1960, Side 6
6)' — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 24. apríl 1960 KaSía,!2®.^^3Htóía5«t rS !Ur, Ktr • • ;» ÍH 55 œ r«: 55 H3| :=a l£í? ^3. ai siíi u:ji »•«» | wj! zzz !K ■sr jji; I*.!i fcti iiji 5*! 33 i jg rit: jir Sf öíi irr rrc HPIim Þjóðleikhú.sið: Utgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósí^listaflokkurinn. — Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Magnús Torfi Ólafsson, Sig- urður Guðmundsson. — Fréttaritstjórar: ívar H. Jónsson, Jón Bjarnason. - Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. - Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Síml 17-500 (5 línur). - Askriftarverð kr. 45 á mán. - Lausasöluv. kr. 3.00. Prentsmiðja Þjóðviljans. sa E-a 33 ii rtpa Lítilmennska ra sa í55 B2 nil! *S3 ¥jví er borið við að með svikunum tryggjum við *okkur það að Bretar muni eftirleiðis virða 12 mílna landhelgi okkar. Það er engin nýung að unnt sé að tryggja sér einhverja umbun með því að bregðast; þau dæmi eru þekkt allt frá frásögn þiblíunnar til o.bkar daga. Allir Is- lendingar vita að leiðtogar í verkfalli geta auðveldlega samið um kauphækkun og fríðindi handa sér með því að bregðast félögum sínum; þarf ekkj annað en líta til annars stjórnarflokks- ins til þess að rifja upp dæmi slíks. En hing- að til hefur slík framkoma verið í fyllstu and- stöðu við lífsskoðun og metnað íslenzku þjóðar- innar, og svo mun enn verða. eftir Guðmund Kamban — Leikstjóri: Baldvin Halldórsson Ivernig stóð á því að íslendingum var unnt að stækka landhelgi sína í 12 mílur, berjast um stækkunina við brezka „stórveldið“_ og vinna sigur? Ástæðan var ekki sú ein að íslendingar áttu réttan málstað og þjóðin fylgdi honum ein- huga eftir, því réttlætið eitt hefur reynzt smá- þjóðunum ótraust bjarg. Ástæðan var hin að við áttum góða og trausta vini í öllum áttum, stórar og voldugar þjóðir sem höfðu hliðstæðra hagsmuna að gæta og vernduðu okkur beint og óbeint. Við höfum gert allar framkvæmdir okk- ar í skjóli þeirra, barizt og sigrað. Ef aðstoðar þeirra hefði ekki notið við hefði brezka „stór- veldið“ ekki látið kotríki eins og ísland beygja sig frammi fyrir öllum heimi; við þekkjum það úr sögunni hvernig Bretar hegða sér þegar þeir þora og geta. Það er samstaða ckkar með öðrum 12 mílna ríkjum sem hefur fært okkur sigurinn; við stöndum í mikilli þakkarskuld við þau og erum smámenni ef við viðurkennum það ekki í orði og verki. tat t'inmitt slík smómenni eru nú við stjórn á ís- ^ landi. Á úrslitastund á að svíkja þær þjóðir sem hafa verið varnarveggur okkar og ganga í lið með hinum sem hafa reynt að níða af okk- ur rétt og framtíðarhagsmuni. 12 mílna ríkin eru búin að tryggja okkur óskerta 12 mílna fiskveiðilögsögu, þau hafa lokið hlutverki sínu, þau geta farið til fjandans; og við þökkum þeim veitta aðstoð með því að ganga í lið með and- stæðingum þeirra og leggja okkur fram að skerða rétt þeirra og hagsmuni. Það er ein- kennilegur íslendingur sem blygðast sín ekki fyrir slíka framkomu, en stjórnarherrarnir eru auðvitað orðnir það vanir slíku sálarástandi að þeir eru hættir að finna fyrir því. Hvers vegna réðst Guðmund- ur Kamban í það stórvirki að rita ,,Skálholt“, hina miklu skáldsögu um Brynjólí biskup Sveinsson, fólk hans og öld. kann einhver að spyrja. Svarið er einfalt og ótvírætt: til að reyna að sanna það og skýra í eitt skipti íyrir öll að Ragnheið- ur, hin fræga dóttir biskups, hefði ekki svarið rangan eið. Kamban kannaði sögulegar heimildir af mikilli kostgæíni ^ og nákvæmni, beitti skarplega sálfræðilegum skýringum, barð- ist eins og hetja fyrir hugsjón 33 sinni; djúp sanníæring hans íS um sakleysi og' hreinleika Ragnheiðar hratt af stað verki rci hans, kveikti neista þann sem fvarð að báli — skáldinu svall móður og ástríða í brjósti. Fyrri hluti ,,Skálholts“ er stór- 53 brotið skáldverk, síðari hlutinn, RS er gerist eftir að lokið er sáru 53; stríði biskupsdótturinnar, ol't- Src lega skyldari alþýðlegu sagna- riti en sögulegri skáldsögu. pþ Engan þarf að undra þótt Guðmundur Kamban, hið snjalla leikskáld, hefði lengi hug á að semja sjónleik um Ragnheiði Brynjólfsdóttur, verk sem lyti í ýmsu öðrum lögmál- um en skáldsagan, og greindi eingöngu frá ungri og heitri ást m hennar, baráttu, þjáningum og dauða. Leikrit hans var fyrst gJJ sýnt í Kaupmannahöfn árið 1934, en mun hafa hlotið nokk- uð ómilda dóma og náð tak- í'-JÍ *r!» mörkuðum vinsældum, enda S var þessi fyrri gerð harmleiks- ins gallað verk, of langt, sund- urlaust og margslungið, og' inn í það fléttað mörgum persón- um er engin áhrií hafa á gang mála, frægum og óþekktum. mt Valur Gíslason í hlulverki Brynjólfs biskups. uo innlendum og erlendum. Reynsl- unni ríkari breytti Kamban verki sínu, st.vtti það og end- urbætti á ýmsa lund, og það er sú gerð sem við þekkjum og liiklaust má telja í fremstu röð íslenzkra leikrita. Þótt skáld- sagan að baki þess leyni sér ekki er það vel byggt verk og röklega og ríkt að dramatísk- um þrótti, persónur og átök áhrifamikil og sterk, samtöiin oftlega hnitmiðuð og magni þrungin. En segja má að þar verði aldrei stormahlé og hvíld- arlaust sé sleg'ið á strengi sorg- ar og grimmra örlaga; en í leiknum bíða allir ósigur að lokum. íslenzkum leikgestum hefur löngum þótt mynd hins mikil- hæfa biskups of einstrengings- leg og ófullkomin í sjónleikn- um, og mjög að vonum, sú mynd er nær eingöngu mótuð af skiptum hans við þau Ragn- heiði og Daða. Við kynnumst lítt eða ekki hinurn gáfaða, mikils- virta og hámenntaða kirkju- höfðingja, heldur aðeins ofsa- IIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIilllllllllllIimilIIIIIIIIIIIIHIIIMIIIIIIII illlllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllll 3XE Dulítið mas um Jarðnssk Ijéð Vilhjálms frá Skáholti /\g hver er svo umbunin? Sú að íslendingar ^ eiga að fá 12 mílna fiskveiðilandhelgi!! En 12 mílna fiskveiðilandhelgi höfum við haft síð- an 1958, og þurfum hvorki að semja um hana við einn eða neinn. Við erum þannj^ ekki að kaupa okkur nein réttindi með því að bregðast, við erum aðeins að kaupa okkur svokallaða „vin- áttu“ Breta og Bandaríkjamanna, en sú „vin- átta“ mun að vísu illa hylja þá fyrirlitningu sem alltaf verður endanlegt hlutskipti þeirra sem svo hegða sér. — m. Þetta léttúðugasta skáld skálda, Þessi bóhém úti á reíil- stigum ljóðsins, virðandi að vettugi allan bókmenntalegan kúltúr, alla stofulærða fágun, alla kurteisi, nema þá einu kurteisi, sem er samrunnin heitu blóði hvers óspillts hjarta. Hversu ^mægjulegur var ekki sérhver endurfundur við það skáld. Ilve ávallt jafn þakksam- legt, áð mega staldra hjá því um stund, tylla sér niður við hlið þess á þúfu eða stein, kannski klett suður við Skerja- fjörð og heyra það þyija vísu sína. Stundum var vísan um Jésús Krist og skáldið, stundum um smæð þess eða mikilieik, eða ást þess og kvennaíar, synd þess gleði og þrá, draum þess og uppljóman, kvöl þess og heimspeki, land þess og blóm, sól myrkur og menn. — Að heyra það þylja sitt jarð- neska ljóðmál. Jú, það var vissulega ánægjulegt. Og ennþá einusinni gefst manni slík stund. En nú eru það aðeins skáldsins beztu kvæði. sem maður fær að heyra; úr- valið. Það er máski þessvegna, sem mér finnst eins , og eitt- hvað áskorti. Það mun rétt vera, að hér fyrirfinnist öll fegurstu kvæði Vilhjálms, svosem eins og Jesús Kristur og ég. Herbergið mitt. Hænsnahúsið og in memoriam, helgað Erlingi Ólafssyni söngv- ara. Einnig, að í þessari bók séu saman komin flest hans vönduðustu og sérstæðustu ljóð, þau sem minna eru þekkt: Þá uxu blóm. Við tvö og blóm- ið. Þorsti. Frélsisdraumurinn. Sjálfsmynd. Ctti. Dúna, Pila- tus, — svo nokkuð sé nefnt. Nema. hvað veldur að lokaljóð Blóðs og yíns; Lítill maður, skuli vera útiloKað þessu safþi? Ég hef lengi verjð þeirrar skoðunar, ,að vart finnist í ís- ienzkum bókmenntum nær- færnari og um leið klökkva- minni túlkun á hinu dýpsta mannlegu umkómulgysi en i því kvæði. — Og svo er það Reykjavik Vilhjálms..— Mér er að vísu nokkuð ljósir miklir

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.