Þjóðviljinn - 26.04.1960, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 26.04.1960, Blaðsíða 1
12 mílna ríkin munu aldrei sœtta sig við að landhelgi þeirra verði skert m 1111111111111111111111111111111111111111111!’ | Frídagur hjá | | aflakénginum | = Þessi niynd er frá Ólafsvík 5 = og tekin s.l. sunnudags- E = morgun. Þaö er floti þeirra E = Ólafsvíkinga sem liggur hér E = í höfn, þar sem sjómenn E = áttu frí þennan dag. Yzt E = til liægri liggur Stapafellið. E = sem nú mun aflahæsta á E = þessari vertíð, með á tólfta E = hundrað tonn og við lilið E = þess er Jón Jónsson, sem E = einnig er í flokki aflaliæstii E = skipa. — (Ljósm. Þjóðv.) E Bretar leggja til að ráðstefnan felli íslenzku undanþágutillöguna Lokadagur sjóréttarráðsteínunnar í Genf er í dag cg verður þá gengið til atkvæða um framkomnar tillögur. Fréttaritarar segja mikla óvissu um hvern- ig atkvæði muni falla, en eitt er þó þegar orðio ljóst: Þær þjóðir sem þegar hafa tryggt sér 12 mílna landhelgi í verki eru staðráðnar í að halda fast við hana og munu ekki sætta sig við neina skerðingu a henni. Fulltrúi Breta lagöi til að íslenzka breytingartillagan viö ,,bræðinginn“ yrði felld, en bauð íslendingum 1 þess staö upp á gerðardóm um fiskveiðireglur á 6—12 mílna beltinu næstu 10 árin.(!) Steína 12 mílna ríkjanna kom glöggt fram í umræðum fulltrúa margra þeirra á ráðstefnunni í gær. muni ekki fallast á neina tak- mörkun á henni, þótt hún fylgi Bandaríkjamönnum að máli á ráðstefnunni. Það vakti þannig sérstaka athygli að fulltrúi írans, sem hefur gert það fyrir orð Bandaríkjamanna að sitja hjá við atkvæðagreiðsluna um bræðingstillöguna, lýsti því yfir í gær að enda þótt svo færi að hún næði fram að ganga, myndi stjórn hans aldrei fallast á neinn alþjóða- samning á grundvelli hennar né sætta sig við nokkra skerð- ingu á 12 mílna Iandhelgi sinni. FuIItrúi Saudi-Arabíu tók í sama streng og sagði að 12 mílna ríkin myndu aldrei afsala sér rétti sínum. Hann gagnrýndi bræðingstillöguna harðlega og sagði það skinhelgi af hálfu Bandaríkjamanna að halda því fram að hún fæli í sér einhverja málamiðlun. Tillagan væri ein- ungis miðuð við hagsmuni Bandaríkjanna. Miklum þvingtllUim liefði verið beitt livarvetna um hcim til að afla tillögunni nægilegs fylgis, sagði fulltrúi Saudi-Arabíu, en tók uin leið fram, að samþykkt yrði því aðeins alþjóðalög að allur þorri þjóða féllist á liana. Áður hafa fulltrúar margra annarra ríkja geíið sams konar yfirlýsingar, og það ekki einung- is fulltrúar r:kja sem eru and- víg bræðingstillögunni, heldur og einnig fulltrúar ríkja sem sagzt hafa mundu styðja hana. Fulltrúi Suður-Kóreu sem heldur fram 200 milna fiskveiðilögsögu hefur þannig sagt að stjórn hans Bjóða nú gerðardóm (!) Seint í gærkvöld barst sú frétt frá Genf að Hare, aðal- fulltrúi Breta, hefði beðið ráð- stefnuna að fella íslenzku við- bótartillöguna sem „stefndi í hættu grundvelli tillögu Kanada og Bandaríkjanna“. Hann kvað að íslendingar ættu að geta samið við Breta alveg eins og Danir fyrir hönd Færevinga. Bretar hefðu þegar boðið ís- lenzku fulltrúunum í Genf samninga og þótt þeim boðum hefðj verið hafnað, vonuðu Bretar enn að samkomuiag yrði. Þeir vildu nú bjóða fslend- ingum að reglur uin fiskveiði á ytra sex mílna beKinu næstu tíu árin yrðu lagðar undir ,,ólilutdrægan gerðardóm". fs- Iendingar fengju Jiá „einkarétt- indi *til fiskveiða að 12 mílum eftir kannski skemmri tíma en tíu ár“ (!) Samkvæmt skeyti sem barst skömmu fyrir miðnætti virðist Tillaga stjórnarlnnar í Gení stórspillir málstað íslands Ólafur Thors segist telja vist oð hún verSi kolfelld á ráSstefnunni í gæi' fór fram í sameinuðu þingi umræöa utan dag- j ríkjanna og Kanada atkvæði, fkrár um landhelgismáliö og tillögu íslands, sem Ólafur Thórs lýsti yfir, aö hann teldi víst, aö yröi felld, enda lieföi stjórnin ekki tryggt henni neinn stuö'ning annarra þjóða. Það var forsætisráðherra, Ólafur Thórs, sem hóf umræð- urnar um málið, lýsti Ólafur því yfir, að liann hefði ekki í utanför sinni átt tal við einn einasta stjórnmálamanna er- lendan, hvorki uin landhelgis- málið eða annað. Hann kvaðst hins vegar hafa rætt við þá Bjarna Benediktsson og Guð- mund f. Guðmundsson og hefðu Guðmundur 1. Guðmundsson iþeir allir verið algerlega sam- uanríkisráðherra ekki hafa jmála um afstöðuna í málinu. beinl’ínis hafnað tilboði Breta (Þeir hefðu þó ekki tekið um gerðardóm þegar hann tók^ákvörðun um að bera fram til- til máls í gær Hann lagði hins löguna um undanþágur fyrir vegar áherzlu á að „til þess fsland frá sögulega réttinum að hlutlaus dómur geti geng- fvrr en eftir að Ólafur var ið um mál verður að vera farinn frá London á föstudag. ákveðin regla til að dæma eft- | ó,afUr lýsti ,þvi einnig yfir, ir“ og í íslenzku tillögunni væri pð ,illagan væri ekki liður i ..einmitt sagt við hvað miða ne|nuin samningi við önnur rífci, mestar líkur væru á, að hún bæri“ Það virBast 1>Ó vera orðnar yrð, feH(1 OR gér þætti senni. Framhaíd á 8. síðu. Jegast, að hún myndi ekki fá u 1111 ii i m 1111111111111111 ■ 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 ■ 11111111111111 i 111111 ■ 111 LL’ 1 Frá Byggingarhappdrætti ÆF. — ÆFR-félagar! Skrifstofan i E Tjarnargötu 20 er opin til E = kl. 10 á kvöldin. Símar 17513 o,g 24651. — Herðum miðasöluna og förum yfir markið = E í Reykjavík. — Lítið inn í skrifstofuna og skoðið töfluna yíir söluhæstu einstakling- = E ana. — Gerið skil fyrir selda miða. E íiiiiiiiiiiiiiiiiiiii’iiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinitiiitiiiiiiittiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiri nema fá atkvæði. Hins vegar taldi Ólafur horfur á því að tillaga Bandarikjanna og Kan- ada yrði samþykkt Að lokum sagði Ólafur, að fslendingar myndu greiða at- kvæði gegn tillögu Bandaríkj- anna og Kanada, ef tillaga þeirra sjálfra yrði felld. Næstur tók Einar Olgeirs- son til máls. Kvaðst hann fyrst vilja spyrja ríkisstjórnina, hvað hún hyggðist gera, ef tillaga íslands yrði samþykkt, hvort hún ætlaði þá að greiða tilllögu Bandarí'kjanna og Kanada at- kvæði ? Við íslendingar höfum verið að herjast fyrir Jieirra alþjóða- reglu, að fá 12 mílna fiskveiði- lögsögu viðurkennda, sagði Einar, og þar að auki sérstak- an rétt strandríkis til land- grunnsins utan 12 milna mark- anna. AHar tilslakanir í Jiessu efni af okkar liálfu þýða það, að við erum að slá úr liendi okkar sigri, seni við erum bún- ir að vinna, því að við erum búnir að fá 12 mílna landhelgi, sem jafnvel Brt‘tar geta ekki tekið af okkur aftur með hern- aði sínum. Þess vegna er rangt að bera þessa tillögu fram og rangt að greiða tillögu Bauda- þótt okkar tillaga yrði sam- þykkt. Einar benti á, að íslending- ar hefðu vakið alheimsathygli með djarflegri framkomu i landhelgismálinu, með henni hefðum við áunnið okkur heið- ur og virðingu margra þjóða og farið væri að l'íta á okkur sem forustuþjóð í þessu máli. Með flutningi þessarar tillögu erum við að glata þessu áliti og bletta heiður íslands, sagði hann, þvi að á hana verður litið sem tilboð frá okkar liendi um að svíkja 12 míina ríkin. Það eina, sem ríkisstjórnin get- ur gert er að lýsa því yfir þeg- ar, að íslendingar muni greiða atkvæði gegn tillögu Banda- ríkjanna og Kanada, þótt okk- ar tillaga verði samþykkt. Vegna fyrirspurnar Einars Olgeirssonar lýsti Ólafur Thors því yfir, að það væru ráðherr- arnir úti í Genf, sem ætpi að Framhald á 8. síðu ijj 111111111111111111111111111111111111111111 y.i | Verðlauna- | | getraun | — hefst í blaðinu í dag. Vancl- = = inn er ekki mikill, menn = = þuri'a einungis að kannast E = við nokkra algenga máls- = = hætti, Sjá 2. síðu. = iimmiitmmiiiiiiiiiimiiiiiiiimmtu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.