Þjóðviljinn - 26.04.1960, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 26.04.1960, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 26. apríl 1960 — í>JÖÐVILJINN — (7 = FRlTTIR A F ENSKUM BÓKAMARKAÐI Endurminningar Daltons Sívertsensliúsið mun vera elzta hús í Hafnarfirði. I*að var reist á. árunum 1776 til 1778 á Langeyrarmölum á vegum konungsverzlunarinnar. Árið 1791 tók Knud Dyrekjær fak'tor hús- Ið á Ieigu og 1793 kaupir hann það af konungi fyrir 15 tlali og fjóra skililina. Bjarni riddari Sívei'isen kaupir svo húsið af honum 1804 og flytur það inn í Akurgerði. Kaupverðið var þá 161 áalir og 32 skildin.gar. Árið 1899 varð húsið barnaskóli, síðan hafði Hafiuirfjarðarbær Jiar skrifstofur sínar um langt árabil og um skeið voru þar skrifstofur verkamannafélagsins Hlífar og Sjómannafélags Hafnarfjarðar. (Ljósm. Sig. Guðm.). böðull og Bessastaðavald við Óseyrartanga, bæði þau sem hér e;ga heima og eins nokkur annarstaðar frá“. Á Skipakletti er nú risin aðalbygging Hraðfrystihúss Hæjarútgerðar Hafnarfjarðar. — Voru ekki fleiri ,,klett- arnir“ — og hefur þú ekki safnað örnefnum a’mennt ? — Jú, ég hef safnað tölu- verðu af gömlum örnefnum, kæði eftir munn’egri geymd og ekráðum heimildum og reynt að rekja sögu þeiira. ,,Klettarn:r“ voru t.d. ,,Brúar- hraunsk}ettur“, „Fjósaklett- ur“, „Skipaklettur" (stund- um nefndur jagtaklettur) -— hann er sem fyrr segir horf- inn undir Bæjarútgerðina, og loks var , JÁskaklettur". Hann var þar sein nú er Vestur- gata 32; var fjórklofinn. Hann hét svo vegna þess að af þessum kíetti var hægt að fiska úr landi áður fyrr. Það var strax dýpi fyrir utan og “þar á leirnum var oft mikill fiskur fyrrum. Vesturhamar- inn gekk líka stundum undir nöfnunum Sjávarhamar og Skiphamar, en Vesturhamars- nafnið hefur alltaf borið sig- ur af hólmi. Allir þessir „klettar" eru fyrir löngu horfnir nema eitthvað mun enn sjást af. Fiskakletti. Fyrir sunnan fjörðinn var Grandinn með Skiphól, Kringlu og Háagranda. Þar fyrir sunnan tekur Hvaleyrin við. Á Hvaleyri hafa senni- lega verið einhver reisuleg- ustu bæjarhús á landinu, bæði á 19. og 20. öld. Þorsteinn Jónsson bjó þar á 19. öld og 1850—1870 bjuggu þar Jón Hjartarson og Þórunn Sigurð- ardóttir. Ég hef lýsingu á bæ þeirra; það var mjög myndariegur bær. Hjále:gur á Hvaleyri voru allt að því 6, og hétu þær eftir körlunum sem á þeim bjuggu. Sveinskot fær nafn af Sveini Eiríkssyni er býr þar frá 1840—1855. Halldórskot eftir Halldóri búanda þar 1847—1877. Hjartarkot eftir Hirti er bjó þar 1868—1872. Vesturkot mun lengst af hafa verið kallað því nafni af því það var vestast, en það var líka nefnt Drundurinn af því það var yzta totan á eyrinni. Ennfremur voru á Hvaleyri Lórðarkot og Tjarnarkot. Þegar mest var byggt voru þar sex hjáleigur samtímis, og húsmenn að auki, bæði á aða’bænum og hjáleigunum. I sambandi við þessa könn- un mína á nöfnum hef ég fengið lýsingar af bæjunum í bænum hjá mörgu ágætu fólki og hef getað borið lýs- ingar þess saman. Þá fór ég einnig að grafa upp hvaðan fólkið var komið, og er langt kominn með það en það er tafsamt verk. He’’mildarbæk- umar eru orðnar um hundr- að, manntöl og kirkjubækur norður til Eyjafjarðar og og austur í Skaftafellssýslu, því fólkið var komið hingað og þangað að. Þá hef ég einnig kannað dómabækur í þessu sambandi. Árið 1603 býr á Hvaleyri Guðlaugur nokkur Guðiaugs- son. I Alþmgisbók frá Kópa- vogsþingi er hans getið það ár. Þeir voru teknir fjórir saman fyrir þjófnað, en svo virðist sem hann hafi tekið á sig sökina, því Jónar tveir sluppu og einnig Ólafur noklt- ur Pétursson er var „borgað- ur út l’yrir góöra manna bæn- arstað og sakir ætternis, og’ svo vegna neyðar konu sinn- ar og barna og- erfiðleika í búskap“.. Ekkert slíkt hlífir Guð’augi og um hann segir svo: „Um Guðlaug Guðlaugsson þá ályktast svo og fullnaðist að áðurskrifaður Guðlaugur undirbjó og lofaði með fulln- aðarhandsölum sjálfviljuglega konunginum og hans umboðs- mönnum að þjóna sína lífstíð, og refsa það honum verður skipað eftir lögmáli, það gjöra að þvi tilskyldu að hann hefði nokkurt auðkenni það liann mætti bera alla sína daga fyrir vondan glæp og tilverknað, og til merkis ef hann kann aftur um að hlaupast, en steli hann aftur eða sýni hann aðra nokkra óhlutverdni, þá sé hann rétt- fangaður cg dræpur".. Hvaleyrarbóndi þessi er þannig brennimerktur og ger- ist Bessastaðaböðull til þess að bjarga eigin lífi og félaga sinna, annarra en þess sem var „borgaður út fyrir góðra manita bænarstað og sakir ætteriús“. Sonur Guðlaugs, Jón að nafni, bjó í Hamars- koti og giftist dóttur lög- réttumanns á Vatnsleysu- strönd. Oi’mur Jónsson býr á Hval- eyri 1696—1714. Hann var leiguliði konungs. Ábúðarkjör hans eru þessi: „Kvaðir eru: Mannlán um vertíð, tveir hríshestar he:m til Bessastaða með sk'yldu, en margoft þar fyrir ntan einn hríshestur, tveir..: eða þrir á ári f.yrir bón, ■ og einu sinni í tíð Heidemanns sjö um árið og tveimur áskyldum. Hér að auki tveir dagslættir árlega heim til Bessastaða og fæði bóndinn verkamennina sjálf- Framhald á 10. síðu. : Hugh Dalton: Call Back : YesÚerday. i 21 s. The Fatefui Years. i 30 s. Frederick Muller. : Hugh Dalton hefur um þrjá : áratugi verið einn aðalleiðtogi : brezka Verkamannaflokksins. : Hann var aðstoðarutanríkis- : ráðherra í Verkamannaflokks- : stjórn MacDonalds, talsmað- ■ ur Verkamannaflokksins um ■ utanríkismál í neðri málstof- : unni 1935—1940, ráðherra i : brezku stríðsstjórninni, fjár- : málaráðherra og viðskipta- : málaráðherra í stiórn Verka- = mannaflokksins eftir styrjöld- = ina. Dalton hefur undanfarin = ár unnið að samningu endur- E minninga sinna, Tvö bindi : þeirra eru komin út. = Upphafsorð síðara bindis = endurminninganna eru þessi: = ,,í stjórnmálum munar oft | mjóu. Ef ég hefði ekki tap- = að þingsæti mínu með litlum = atkvæðamun í þingkosningun- = um 1931, heldur haldið því = með litlum atkvæðamun. er = nokkurn vesinn öruggt, að ég = hefði orðið varaformaður = þingflokksins í stað Attlees = og tekið við af Lansburv sem E formaður 1935 eða fvrr“. E Þetta mun e'kki vera ofsagt. E En ár þessi munu áhrif Dal- E tons í Verkamannaflokknum E hafa verið hvað mest. E Þar sem Dalton er einn E höfuðieiðtogi annars tveggja = aðalflokka Bretlands, sem 'um 5 leið hefur að nokkru haft for- = ystu fvrir sósíaldemókratisk- = um flokkum. vekur það eftir- = tekt, hve ósýnt homim er að = ræða almenna framvindu = hrevfinfrar bessarar oa fram- E tíðarm'ð En hann befur frá E mörgu að segia. Margir munu E staldra við frásö.gn hans af E brottför MacDonalds úr E Verkamannaflokknum, and- E stöðu Verkamannaflokksins E við virkan stuðning við lýð- E veldisherina í upphafi borg- =j arastyrialdarinnar á Spáhi og E aðdragpnda heimsstyrjaldar- E innar 1939. 5 Tvær glefsur úr endurminn- ^ ingum Daltons fara hér á eft- E ir, önnur um viðbrögðin við E upphafí borgarastyr.iaidarinn- E ar á Soáni, hin um styrjaldar- E vfirlýsingu Breta og Frakka E '1939. Um ákvörðun þeirrar E stefnu pð hindra íhlutun í E borgarastvriöidinni á Spáni = og bá. um leið voonasölu til = her.ianna, segir Dalton svo = frá: ,.að nokkrum vikum eft- = ir að borgarastvrjöldin brauzt = út hafi hann ásamt tveim öðr- = um fulltrúum Verkamanna- = flokksins farið til viðræðna = við Blum, sem þá var fo'r- *>■ E sætisráðherra ríkisstiórnar E frönsku albýðufylkingarinnai’. E ..Við snæddum miðdegisverð E með Blum oer konu hans í Les E Mesnuls í litlu húsi. sem hann = bíó í. Sem forsætisráðherra E ríkisstjórnar atbýðufylkingar- .E innru’ sasðist liann telja þá E stf'riiu að hindra íhlutun á E Spání vers sína stefnu. Hann, E en ekki Eden, eins oe sumir E héldu fram, væri höfundur E hennar.” (II. 95). Fvrstu E mánuði borgarastyrjaldarinn- = ar studdi Verkamannaflokkur. Hugh Dalton inn þessa stefnu að hindra I- hlutun. Þegar ljóst varð, að fasistaríkin virtu alþjóðleg- ar samþykktir á þá leið að vettugi, sneri flokkurinn við blaðinu 28. október 1936. En þá hafði stefnan verið tekin. Um þann drátt, sem varð á birtingu striðsyfirlýsingar Bretlands, eftir að Þjóðverjar höfðu ráðizt á Pólland, farast Dalton svo orð: „Þingið kom saman á hádegi. Þingfundur varð stuttur. Við áttum loks- ins í stríði .... Frakkar, að okkur var t.iáð, mundu leggja fram úrslitakosti sína í Berlín á hádegi .... I huga mér leyndist ékki minnsti vafi, að neðri málstofa þingsins, o g einkum Verkamannaflokkur- inn, hafði knúið brezíku rík- isst.iómina til að neyða frönsku ríkisstiórnina, til að ríða á vaðið. Þegar ég horfi til baka. þykist ég vita, að ýmsir háttsettir meno bæði í London og París, ha.fi haft í hvggiu að draga á langinn str'ðsyfirlýsinguna bancað til Þióðveriar hefðu farið vfir nólska hliðið og Vestur-Pól- land Þá hefnr æthinin verið að fá Mussolini t.il að bera fram nýiar friðartillögur og til að nota áhrif s'ín á Hitler til að sá síðrrnefndi sendi okkur friðarboð á hpírn grund- velli. a.ð hann héidí bví. sem hann hefði b»par sölsað undir sig, otr að Pólveriar gæfust urm. 0<r þá fa.nnst mér ég hevra Chamberian pep'ia: ,.Nú. er bað undir Pólveriurn komið að endurgialda þá sáttfvsi, sem herra Hit.ler hefur svnt ef+ir ágæta milligönp-u í bágu friðarins, sem siano'’ Mussnliní h°fur ]°vst af hendi. og hað ekkj í f"vot,n sinn.“ Allt bað va.r* nú orðið um seinan.“ (II. 270). — alter ego Aðalfuniur ÆFR á finrnitudaglnn Aðalfundur Æskulýðsfylk- ingarinnar í Reykjavík verður haldinn í Tjarnargötu 20 n.k. fimmtudagskvald kl. 9. Á dag- skránni eru venjuleg' aðal- fundarstörf. Einnig' verður rætt um byggingarhappdrætti ÆF og önnur mál.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.