Þjóðviljinn - 26.04.1960, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 26.04.1960, Blaðsíða 8
'8) — ÞJÖÐVILJINN Þriðjadagur 26. apríl 1960 í SKÁLHOLTI eítir Guðinuntl Kamban. Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1 - 1200. Pant- anir sækist í'yrir kl. 17 daginn íyrir sýningardag. Sími 22 -140. Hjónaspil (The Matchmaker) Amerísk mynd, byggð á sam- nefndu leikriti, sem nú er leik- ið í Þjóðleikhúsinu. Aðalhlutverk: Shirley Bootli, Anthony Perkins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörmibíó Simil8 - 936. Sigrún á Sunnuhvoli Ilrífandi ný norsk-sænsk úr- valsmynd. gerð eftir hinni vel Þekktu sögu Björnstjerne Björnson, Myndin hefur hvar- vetna fengið afbragðsdóma og verið sýnd við geysiaðsókn á Norðurlöndum. Synnöve Strigen, Gunnar Hellström. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Sími 50-249. 18. VIKA. Karlsen stýrimaður Sérstaklega skemmtileg og við- burðarík iitmynd er gerist í Danmörku og Afríku. í mynd- inni koma fram hinir frægu „Four Jacks“. Sýnd kl. 6,30 og 9. Sími 50 - 184. Pabbi okkar allra Itölsk-frönsk verðlaunamynd í CinemaScope. Vittorio de Sica, Marcello Mastrovanni, Marisa Merlini. Sýnd kl. 7 og 9. Austnrbæjarbíó Sími 11 - 384. Casino de Paris Bráðskemmtileg, fjörug og mjög falleg, ný, þýzk-frönsk- ítölsk dans- og söngvamynd í litum. — Danskur texti. Caterina Vaiente, Vittorio de Sica. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trúlofunarhringir, Stein- bringir, Hálsmen, 14 og 18 kt. gull. [gEYKJAyÍKUg Beðið eftir Godot Sýning annað kvöld kl. 8. Næst síðasta sýning. Aðgöngumiffásala frá kl. 2. Sími 1-31-91. Hafuarbíó Sími 1G - 4 - 44. Lífsblekking (Imitation of Life) Sýnd kl. 7 og 9.15 Maðurinn frá Alamo Hörkuspennaridi litmynd. Glenn Ford. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5. líópavogs Alvörukrónan eftir Túkall Sýning í Kópavogsbiói í dag — þriðudaginn 26. apríl — kl. 8.30 s.d. Miðasala frá kl. 5. Næsta sýning fimmtudag kl. 8.30. Sími 1-91-85. Kópavogsbíó Simi 19-1-85. Engin bíósýning. Leiksýning kl. 8,30 Nýtt leikhus Gamanleikurinn Ástir í sóttkví Leikstjóri: FIosi Ólafsson. Höfundar; Harold Brooke og Kay Rannerman. Frumsýning í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðar frá kl. 2 í Fram- sóknarhúsinu. Sími 2-26-43. I npolibio Sími 1 - 11 - 82. Eldur og ástríður (Pride and the Passicn) Stórfengleg og víðfræg, ný, amerísk stórmynd tekin í lit- um og Vistavision á Spáni. Cary Grant, Frank Sinatra, Sopliia Loren. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Nýja bíó Sími 1-15-44. Og sólin rennur upp (The Sun Also Rises) Heimsfræg amerísk stórmynd byggð á sögu eftir Ernest Ilem- ingway, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. Aðalhlutverk: Tyrone Power, Ava Gardner, Mel Ferrer. Sýnd kl. 5 og 9. Sími 1-14-75. Hjá fínu fólki (Iligh Society) Bing Croshy — Grace Kelly — Frank Sinatra, Louis Arm- strong. Sýnd kl. 5, 7 og 9. pÓÁSCafyí Ráðsiefnan í Genf Framhald af 1. síðu hverfandi litlar Iíkur ti! þess að ísienzlia breytingartillagan nái fram að ganga, og í einni frétt frá Genf í gær var sagt að „TÖLF MlLNA RlKIN SEGÐU AÐ TILLAGA IS- LANDS HEFÐI IIÆTTULEG ÁHRIF Á SAMSTÖBUNA OG GÆTI ÞÝTT AÐ SÖGULEGI RÉTTURINN YRÐI SAM- ÞYKKTUR". Engu verður spáð um úrslit í Genf. Bandaríkjamenn telja sig vongóða um að titllaga þeirra nái tilskildum meirihluta, þ.e. 2/3 þeirra sem atkvæði greiða. Greiði allir í'ulitrtúar (88) at- kvæði þarf tillaga a.m.k. að fá 59 atkvæði til löglegrar af- greiðslu. í einni frétt í gær var sagt að Bandaríkjamenn teldu sig hafa von um 60 atkvæði. Hins vegar gera þeir sér einnig vonir um að ná löglegum meiri- hluta með 51 atkvæði, ef 12 ríki sitja hjá, því að þá verða aðeins 25 á móti. Atkvæðagreiðslan heíst kl. 9,30 eftir íslenzkum tíma og tal- ið að hún geti staðið fram yfir hádegi. Sendisveinn óskast allan daginn frá 1. maí. Upplýsingar í skrifstofu Loftleiða Reykjanesbraut 6, kl. 2—5 e.h. Lofileiðir. Öska eftir íbúð Blaðamaður við Þjóðviljann óskar cftir íbúð til leigu sem næst miábænum, frá 1. jún'í að telja. Stærð 2ja til 3ja herbergja. Upplýsingar 'í síma 17-500. SSísskéiiiE! í Reykjavík Haldið verður kvöldnámskeið í t r a n s i s t o r t æ k n i 9 ef nægjanleg þátttaka fæst. Námskeiðið hefst mánudaginn 2. maí kl. 20.00, og lýkur 27. maí. Innritun í skrifstofu skólans til 30. þ.m. á venjulegum skrifstofutíma. Námskeiðsgjald kr. 200,00 greiðist við inn- ritun. Skólastjóri. Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Inntökupróf í píanódeild Tónlistarskólans fyrir skólaárið 1960—’61 verða haldin föstudaginn 29. apríl kl. 5 síðdegis að Laufásvegi 7. SKÓLASTJÓRI Auglýsing um umferð í Reykjavík Samkvæmt ályktun bæjarstjórnar Reykjavíkur lief- ur verið ákveðinn aðalbrautarréttur á eftirtöldum götum og gatnamótum: 1. Sundlaugavegi. 2. Brúnavegi. 3. Grensásvegi. Aðalbrautarrétturinn gildir þó ekki gagnvart Suðurlandsbraut, Miklu- braut og Bústaðavegi. 4. Löngulilíð. Þó ber umferð um Lönguhlíð að víkja fyrir umferð um Miklubraut og Eski- torg. 5. Nóatún. Þó ber umferð um Nóatún að víkja fyrir umferð um Laugaveg og Borgartún. 6. Suðurgc'iu. Aðalbrautarrétturinn gildir þó ekki gagnvart Melatorgi og Túngötu. 7. Hofsvallagötu. Aðalbrautarrétturinn gildir þó ekki gagnvart Ægissíðu, Hringbraut og Túngötu. 8. Vegamó'itim Bústaðavegar, Klifvegar, Iláleitisvegar og Mjóumýrarvegar, þannig að umferð frá framan- greindum þvergötum Bústaðavegar hafi biðskyldu gagnvart umferð um hann. 9. Vegamótum Tjamargötu og Skothúsvegar, þannig að umferð um Tjarnargötu hafi hiðskyldu gagnvart umferð um Skothúsveg. 10. Vegamótum Laugarnesvegar og Sigtúns, þannig að Sigtún hafi biðskyldu gagnvart Laugarnesvegi. Athygli skal vakin á því, að vegir, sem að aðalbraut- um liggja, eru við vegamótin merktir biðskyldu- eða stöðvunarmerkjum. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 22. apríl 1960. SIGURJÓN SIGURÐSSON.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.