Þjóðviljinn - 26.04.1960, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 26. apríl 1960 — ÞJÖÐVILJINN — (5
Hjartað stöðvað
í 17 smÉfisr
Tvítug sænsk stúlka er nú
aftur heil heilsu eftir upp-
skurð, enda þótt læknarnir
stöðvuðu lijarta hennar í 97
mínútur meðan á honum stóð.
Enda þótt það sé nú orðið æði
algengt að hjarta sjúklinga sé
stöðvað, þykir þessi uppskurð-
ur mikið afrek. Hann var gerð-
ur á háskólasjúkrahúsinu 'í
Upnsölum af hjartaskurðlækn-
inum Viking O. OBjörk. Við
uppskurðinn var bæði notuð
kæling hjartansjniður í 12—14
stig og hjarta-lungna-vél
Hingað til hefur læ'knum ekk;
tekizt að (hafa hjartað óvirki
lengur en eina klukkustund eða
svo.
Vildi kaispa Kúbo
Bandariskur fasteignasali, að
nafni 'Will Barnes, skýrði frá
því fyrir nokkru að stjórn
Kúbu hefði hafnað góðu boði
sem hann gerði ihenni: Hann
hafði boðizt til að kaupa Kúbu
fyrir tíu milljarða dollara út
í hönd.
rætfi
Einn af ráðherrum bylting-
arstjórnarinnar hafði svarað
honum og sagt að stjórn lians
hefði ekki í hyggju að selja j
nein landsréttindi. Tilboðið væri
vitfirringslegt, en kæmi kannski
e'kki á óvart þegar haft væri
í huga hverrar þjóðar maður-
inn væri.
Lokaumferðir biliarkeppni
Bridgesambatids Islands voru
spiiaðar um síðustu helgi. Sig-
urvegari varð sveit Einars Þor-
flnnssonar.
Þetta er útsláttarkeppni, og
tóku upphaflega 26 sveitir, viðs
vegar að af iandinu, þátt í
henni, en nú spiluðu 4 sveitir
til úrslita:
Sveit Einars Árnasonar,
Reykjavík.
Sveit Einars Þorfinnssonar,:
Reykjavík.
Sveit Halls Símonarsonar,
Reykjavík.
Sveit Mikaels Jónssonar,
Akureyri.
í undanrás kepptu fyrst
sveitir Einars Árnasonar og
Halls Símonarsonar, en sveit
Halls vann með 110 stigum á
móti 65, og sveit Einars Þor-
finnssonar við sveit Mikaels
Jónssonar, og vann sveit Ein-
ars með 123 stigum á móti 60.
Þá kepptu sveitir Einars Þor
finnssonar og Halls Símonar-
sonar um 1. sætið, og voru
spiluð 96 spil. Sveit Einars
sigraði með 146 stigum á móti
54 stigum.
í keppninni um 3. og 4. sæti
vann sveit Einars Árnasonar
sveit Mikaels Jónssonar með
120 stigum móti 54, og voru
spiluð 64 spil. Bikar sá sem
keppt var um, er farandbikar,
sem gefinn var af Stefáni Öla
Stefánssyni, Akureyri, og er
þetta í fyrsta sinn, sem um
bikarinn er keppt.
1 sveit sigurvegaranna eru,
auk Einars Þorfinnssonar:
Gunnar Guðmundsson, Lárus
Karlsson, Kristinn Bergþórsson
cg Örn Guðmundsson.
E ar stúdentar fóru í hóp- E
= gijngur um götur borgar- ~
= innar og mótmæltu einræð- —
E isstjórn Syngmans Rhee E
E Lögreglan beinir bruna- ~
s slöngum að stúdentum, en E
~ þeir skýla sér með flek- —
~ um. Eftir að lögreglan ~
5 8'reip til skotvopna til að E:
= varna stúdentum inngöngu E
E í forsetahöllina brauzt út E
— uppreisn, sem nú hefur ~
E orðið til þess að Rliee loíar —
E bót og betrun. Ekki vill E:
E hann þó afsala sér völdum, ’ri
E en stjórnarandstaðan krefsí E
E þess að komið verði á þing- ™
E ræðisstjórn. E
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiicmmiiiitiiiiiiii
Æ. F. R.
Aðalfundur Æ.F.R. Aðalfundur
verður haldinn fimmtudaginn 28.
apxúl kl. 9 e.h. Dagskrá: 1. Vanju-
leg aðalfundai'stöi'f. 2. Byggingar-
happdx-ætti Æ.F.. 3. önnur mál.
Fjölmennið á fundinn. — Stjórnin.
Æ.F.R. gengst fyrir fagnaði xí
laugardaginn kemur og hefst
hann með nýja gamanleiknuni
hans Flosa Ólafssonar ,,Ástir í
sóttkvi" stundvxslega kl. 20.30.
Síðan flytur Hannibal Valdimars-
son ávarp og að lokum verður
dansiað til kl. 2. Vitjið miða á
ski'ifstofu Æ.F.R. Munið að leik-
urinn hefst kl. 20.30 stundviclega.
Skemmtiiieíntiin.
Elturbyrlarar fyrir rétfi
í Babat, höfuðborg Marokkó, standa yfir málaferli gegn 24
mönnum, sem sakaðir eru um að hafa byrlað 10.000 löndum
sinum eitur. Sakborningarnir eru kaupsýslumenn, sem fundu
upp það gróðabragð að drýgja matarolíu með flugvélaolíu
sem þeir fengu fyrir lítið í flugs'iöðvum bandaríska flughers-
sns í Marokkó. Yfir 10.000 manns veiktust af að leggja sér
samsullið til munns og 600 þeirra hlutu ólæluiandi lamanir.
Saksóknari hefur krafizt að sakborningar verði dænidir 'íil
dauða. Myndin er úr réttarsalnum í Rabat. Verjandi sakborn-
inganna, Moulay Tahar og Moulay Driss ben Abd, er að Iialda
læðu. Sakborningarnir sitja á bekknum hægra megin við hann.
getur fengið a'tvinnu
VINNUFATAGERÐ ISLANDS H.F.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
við sniðningu.
‘0
Happdrættismiðar seldir í innheimtu Landssímans — — — —-----------------Dregið 21. júní
Q
msa