Þjóðviljinn - 26.04.1960, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 26.04.1960, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 26. apríl 1960 — ÞJÓÐ'VILJINN — (3 Breytingartillaga Islands hættuleg, hv® r! sem híin er f e! II el® samþykkt Rök Hermaens, sem Eysteinn neitar að viðnrkenna! í gær gerðust þau furðulegu tíðindi á þingi að Eysteinn j Jónsson lýsti yfir því að J Eramsóknarflokkurinn gæti, ■ekki tekið neina afstöðu til ágreiningsins í Genf, þar sem liann skorti rök í málinu, og "vildi flo'kkurinn ekki taka þátt í neinum deilum á þessu stigi málsins! Daginn áður hafði þó 'formaður Framsóknarflokks- ins Hermann Jónasson, borið frcm skýr og fullgild rök í Tímanum fyrir þeirri afstöðu sinni að vera á móti því að íslenzka sendinefndin flvtti til- tögu um undanþágu okkur til lianda. Hermann sagði m.a.: .,Að mínum dómi myndi það gera aðstöðu o'kkar veikari eft- !r en áður, ef slík tillaga yrði felld um sérstöðu þjóða, sem háðar eru fiskveiðum, og þó j einkum ef svo tækist til, að! bandanska-kanadíska tillagan1 yrði samþvkkt á eftir Undir slíkum kringumstæð- um taldi ég það hið áhættu- samasta tafl að flytja tillög- una, þar sem ég tel líka af- Friðrik fjórði \ Kunnugt er nú orðid um fulln- aðarúrslit á skákmótinu í Mar del Plata, en því lauk 16. þ.m. EfsíÉr og jafnir að vinningum urðii þeir Spasskí og Fischer með 131 í> vinning hvor, þriðji Bronstein með 11 '4, og fjórði Friórik Ólafsson með 1014. Frið- rik vann 9 skákir, gerði þrjú jafntefli, m.a. við Bronstein og við Redolfi í síöastu umferðinni, og tapaði þrem fyrir þeim Spasskí, Fischer og Letelier. Má þetta kallast góð frammistaða á jafrt erfiðu móti. Önnur úrslit urðu þessi: 5% Bazan .9 v. 6. Vexler 3y2,.7. Let- elier 8. 8.—10. Incutto, Foguel- man og Redolfi 614, 11.—12. EJiskases og Bielicki 6. 13.—15. Maiini, Gadis og Alvarez 4 og 16. Saadi 2 vinninga. stöðu o'kkar slíka, að við þurf- um ekki að spila neitt áhættu- spil, er geti veikt málefnalega afsöðu okkar í framtíðinni. Við höfum tólf mílna fiskveiðiland- helgi, sem er virt af öllum í dag, og engin ástæða til að ætla að það breytist, ef við semjum engan rétt af okkur, því að svo þunga dóma hlaut hernaðarofbeldið sem Bretar beittu okkur, að ástæðulaust virðist að óttast, að þeir grípi til slíks leiks aftur. Jafnvel þó tillagan fengist samþýkkt, gæti það leitt til vafasamra afleiðinga þar sem við værum þá sjálfir búnir að Agnar J Levi viðurkenna, að við yrðum að sækja undir gerðadóm. Slíku höfum við hafnað hingað til, þar sem við höfum talið rétt okkar til tólf mílnanna ótví- ræðan. Eg hef álitið eins og málum var komið, að bezt væri fyrir okkur að vinna einbeittlega að því að ekkert yrði samþykkt á ráðstefnunni. Það held ég líka að myndi vel takast, ef afstaða Islands væri nógu ákveðin.“ Þetta vorh rök Hermanns, skýr og ákveðin — þótt Ey- steinn neitaði að viðurkenna þau á þingfundi í gær! Agnar J. Leví vann drengja- Hanp Ármanns Hið árlega drengjahlaup Ár- manns fór fram s.l. sunnudag, og voru keppéndur 24. Luku þeir flestir hlaupinu. Vega- lengdin, sem hlaupin var, mun hafa verið um 3 km. Sigur- vegari í hlaupinu var Agnar J. Levi úr KR. Timi hans var 6,03,9 mín. Næstir komu: Helgi Hólm ÍR 6,05,8, Hólmbert Frið- jónsson IBK 6,07,0, 4. Daði Jónsson UMSK 6,09,0, 5. Jón Hilmar Sigurðsson UMF — Biskupstungna 6,23,2 6 Frið- rik Friðriksson IR 6,25,4. Þriggja manna sveitarkeppn- ina vann ÍBK, fékk 15 stig, UMSK fékk 19 st. ÍR 24 st. og Ármann 29. Fimm manna sveitakeppnina vann ÍBK einnig, fékk 20 st. Ármann fékk 25 st. Komínn fram Maðurinn frá Bolungarvík, sem auglýst var eftir í útvarp- inu, er kominn fram heill á húfi. Pólýfónkórinn kynnir gamla @g nýjc kirkjulega lónlist í þessari viku efnir Pólýfónkórinn í Reykjavík til nokk- urra söngskemmtana í Landakotskirkju. Yfir Grænlandi er hæð og önnur yfir Bretlandseyjum, svo og Iægð yfir Suðausturlandi á hreyfingu austur. Veðurhorí'ur í dag; Sunnangola, rigning öðru hverju. Eru söngskemmtanir þessar haldnar bæði fyrir styrktaríé- laga kórsins og almenning; tvær verða á morgun, miðvikudag, kl. 7 og 9 síðdegis, ein á í'immtu- dagskvöld og' önnur á föstudag. Ný os fiiimul tónlist Á efnísskránni eru eingöngu kirkjuleg tónverk. Skipta má verkunum sem kórinn syngur í þrennt: 1) sönglög eftir tón- skáld fyrir daga Bachs, 16. og 17. öld, 2) kaflar úr kantötum og óratóríum eftir Bach og Handel og 3) nútímatónverk. Að- alverkið. sem kórinn flytur, er þýzk messa op. 42 fyrir 4—10 raddir eftir Joh. Nepomuk David, mjög nýstárlegt verk, samið fyr- ir átta árum. Auk kórsöngsins leikur Áriii Arinbjarnarson einleik á orgel, Prelúdiu og' íúgu í g-moll eftir Buxtehude, og Einar Sturluson syngur tvö lög' eftir Bach við orgelundirleik. Fjórðu opinberu tónleikarnir Pólýfónkórinn var stofnaður haustið 1957 og eru þetta fjórðu opinberu tónleikar hans. Stjórn- andi kórsins hefur frá upphal'i verið Ingólfur Guðbrandsson. Markmið kórsins er að iðka og fagra kórtónlist, kirkjulega og veraldlega, görfþjl verk og ný, og bæta þannig; nokkuð úr þeirri fábreytni, sem rikt heíur í ís- lenzkum kórsöng á undanförnum árum, eins og segir í söngskrá. Formaður Pólýfónkórsins er Stefán Þengill Jónsson. „Ástir í sóllkví" Nýtl leikhús frumsýnir í kvölii kl. 8.30 í Framsóknar- húsinu enska gamanleikinn „Ástir í sóttkví“, eftir Harold Brooke og Kay Bannerman. Leikstjóri er Flosi Ólafsson. Leikarar eru Elín Ingvarsdótt- ir, Jón Kjartansson, Nina Sveinsdóttir, Baldur Hólmgeirs- son og Jakob Möller. Leikurinn fjallar um ástir og afbrýði o.s. frv. og gerist í frönsku Ölpunum. Leikstjórinn fullyrðir að þetta sé ósvikinn skopleikur. Leikurinn mun verða sýndur í Framsóknarhúsinu á næstunni, en í sumar er ráðgert að sýna leikinn í dreifbýlinu. Myndin: Elín, Jón og Nína Stórspillir málstað Islands Framhald af 1. síðu greiða atkvæði. fyrir Isiands hönd, en ráðherrarnir hér heima væru sammála um að telja, að það væri ekkert vit í því að greiða atkvæði á móti tillögu Bandaríkjanna og Kan- ada, ef tillaga Islands næði fram að ganga. Einar Olgeirsson tók aftur til máls og ítrekaði, að með tillögunni værum við að afsala okkur rétti okkar og svíkja bandamenn okkar. Jafnvel Bretar myndu ekki áræða að taka aftur upp fiskve:ðar í is- lenzkri landhe’gi undir her- skiþavernd. Þau ríki, sem tek- ið hafa iipp 12 míina landhelgi myndu halda henni eftir sem áður hvað sem samþykkt yrði á ráðstefnunni og við hefðum átt að taka það skýrt fram að við sættum okkur ekki við neitt minna en 12 mílna fiskveiða- Ólafur Thors svaraði fyrir- spurn Finnboga á þá leið, að hann vissi ekkert um hvernig Bandaríkin myndu greiða at- kvæði um tillögu Islands. Virð- ist því stjórnin, ef þessir svar- dagar Ölafs eru réttir, hafa varpað þessari tillögu, sem stórspillir málstað Islands, fram alveg út í bláinn, vitandi fyrirfram, að hún yrði aldrei samþykkt. Að l.okum kvaðst Ölafur ekki vilja skýra frá röksemdum stjórnarinnar fyrir flutningi þessarar tillögu á opnum þing- furjJi en haldinn yrði lokaður fundur í utanríkismáianefnd um málið. Klukkan fjögur í gær var svo haldinn fundur i utanríkis- málanefnd, en þar komu engar röksemd’r fram í málinu af stjcrnarinar hálfu, enda munu þær vera fáar til. lögsögu. Ef tillaga Bandaríkjanna og Kanada fellur á okkar atkvæði, þýðir það aðeins, að við höfum okkar 12 mílna fiskveiðilög- sögu tryggða, sagði Einar að lokum. Finnbogi Rútur Valdimars- son gerði þá fyrirspurn til rík- isstjórnarinnar, hvort hún hefði ekkert grennslast eftir, hver væri afstaða Bandaríkja- manna til tillögu Islards, vit- að væri að Bandaríkin mættu sín mikils á ráðstefnunni og •gætu ráðið miklu um örlög hennar. Einnig benti hann á, að tillaga Islands væri viðauka- til’aga og myndi því koma til atkvæða á • eftir tillögu Bandaríkjanna og Kanada. Framlengd Málverkasýning Haldors R. Þcrlaksen í bogasal Þjóðminja- safnsins, sem átti að ijúlca s.l. sunnudagskvöld, hefur verið ;ramlengd til miðvikudags- kvölds. Alþýðubandalags- rneim, Hafnarfirði Alþýðubandalagið í Hafnaríirði heldur fund í Góðtemplarahús- inu annað kvöld (miðvikudag) klukkan 20,30. Fundarefni: Bæj- armál.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.