Þjóðviljinn - 26.04.1960, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 26.04.1960, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 26. apríl 1960 tj11111!;111:1111!mi1111111i111i11111:11111!is1111nni;i:K(iií11i;in:iE■ i:im!111iiií!i!11, iiiiiimiiiimiiimiiiimiirMiiiiiiimui Tripalibíó Eldur osr ástríður (The Pride and the Passion) Amerísk mynd í iitum. Cary Grant Frank Sinatra Sophia Loren Leikstj.: Stanlcy Kramcr. Það þarf víst tæpast að kynna þá leikara, sem fara hér með aðaihlutverkin, því þeir eru allir heimsfrægir. Aftur á móti er ekki vist að allir þekki eins vel leikstjórann Stanlev Kramer, sem er samt ekkert síður þekktur en umræddir leiltarnr, en hann er fyrst og IretT'St þekktur sem framleið- andi kvikmynda, eða réttara sagt framkvæmdastjóri. Fram- ieiðandi er ekki beint rétta orðið yfir þessa menn sem á ensku nefnast ..Producer", því vitaskuld eru það kvikmynda- félögin sem eru hinir réttu frámleiðendur en ekki fram- kvæmdastjórarnir. Sem leik- stjóri er Stanley Kramer aftur á móti ekki eins vel þekktur. enda ekki .mörg ár síðan að hann byrjaði sem leikstjóri, og mu.n bessi mvnd vera með þeim íyrstu sem hann. stjórnar. Þsð væri synd að segja að efniviðurinn sem Kramer tek- ur hér til meðferðar sé auð-^ veldur viðíangs og eiginlega ekki hægt annað en dást að hugrekki hans fyrir að leggja út í þetta fyrirtæki, því þeir eru teljandi á fingrum sér þeir leikstjórar sem hafa bæði reynslu og þekkingu til að gera myndir sem þessa, en efnivið- urinn er reifarakenndur sam- setningur í kringum fornfálega fallbyssu, heljarmikið skrímsli sem spanskir skæruliðar, und- ir forustu Sinatra, ná á sitt vakl, og hefja síðan. með skrímsiið í eftitrdragi. eitt það sérkennilegasta ferðalag sem sögur íara af. Þeir draga fali- byssuna yfir fjöll og firnindi, eiga i sífeldum skærum við franska hermenn, ellegar í erf- iðleikum við að koma ferlíkinu áleiðis, en ætlunin var að koma failbyssunni til einnar borgar sem Frakkar höfðu a valdi sínu. Það erfiðasta sem Kramer þarf hér að eiga við eru endur- tekningar, því ef satt skal segja, þá er hálf tilbreytingar- . Jaust til lengclar að horfa á éiita falibySsu, þótt merkileg sé, en Kramer er furðu hugmynda- ríkur og útfærir svo til allan í'iandann sem honum dettur í i'bug út frá aðaltema. Kvik- r. yndár fallbyssuna eins og fyrirsætu, rúllar eldboJtum nið- ur fiallshlíð, sprengir heilan herflokk í loft upp, tekur nær- tökur af Loren, sem hún þolir vel,' bætir inn i hinum frægu n'ektarsunds senum, allt gert i'rá b'ans' hendi og handritahöf- unda til að gera þetta fall- byssuævintýri eins tilbreyti- iegt og hægt er. Það furðulega skeður að honum tekst að gera rryn'diná 'spennandi', ' tek'st að ná ágætum hraða, kvikmýndar hana vel, staðnar aldrei né drepur senur niður, (hug- myndaflug hans kemur í veg fyrir það), en heildarstíll hans og rökhyggja fer aítur á móti oft út í veður og vind og samsetningar eru stundum götóttar, en það eyðileggur þó ekki myndina í heild. Um leik í myndinni er Svo sem ekkert sérstakt að segja. nerna ef vera skyldi, að þótt leikstíll Sinatra sé eftirtektar- verður, þá er Sinatra sem spánskur uppreisnarforingi fjarstæðukenndur, t.d. þár sem hann segir spænskum borgur- um, svo hundruðum skiptir, tiJ syndanna. er hann að æsa þá upp í að fremja svo til sjálfs- morð i nafni föðurlandsins, en ekki að segja þeim skritlur, og það þarf sterkari persónu en bann. sem getur byriað á því að segja blóðheitum Spán- verjum. að hann (Sinatra) hræki á þ.á og þeir geti farið til íjandans,. án þess að við- staddir Spánverjar rífi hann á augabragði i tætlur. Um myndina þarf ekki fleiri orð, nema ef vera skyldi það. að það væru ekki margir sem gætu ieikið það eftir Stanley Kramer. að opinbera annan eins samsetning á eins áhrifa- ríkan hátt, og það einungis út frá einu fallbyssuferlíki. SÁ SAMÚÐAR- KORT Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysa- varnadeildum um land allt í Reykjavík i hannyrðaverzl- uninni Bankastræti 6. Verzl- un Gunnþórunnar Halldórs- dottur, Bókaverzluninni Sögu, Langholtvegi og í skrifstofu félagsins, Grófin 1 Afgreidd í sima 1-48-97. Heitið ó Slysavarnafélagið m iiggur leiðin aKJ ~ — ..ÞaKkír fyrir góðgerð, gjald, Guði og mönn- E E um líka“. H = Mér duttu þessi gömlu vísuorð í hug, þegar ég fór E að hugsa um það, hvernig ég gæti látið þakklæti E E mitt í Ijós fyrir alla þá ógleymanlegu hlýju, sem = = streymdi til rnín á nítugasta afmælisdegi m'ínum, 9. E 5 apríl s.l. — Ilminn frá blessuðum blómunum, hlýj- E E una frá 195 heillaskeytum sem mér bárust frá Am- = E eríku, Kaupmannahöfn, utan af hafi og víðsvegar af E = lanáinu, svo og a!la hlýju á annað hundrað hand- E E taka heima hjá mér þann dag. = E Guð blessi yk'kur öll! E Sjgmundu'- Sveinsson. E iimmm:m!ii!mm:iEmiiiii!ii!imiiiiiiiiiiiiiiiiimíiiim!nii!iimi:mmiii;i!i BW Id ;iúf Þoð voru nokkuð óven.iulegir tónleikar, sem Þjóðleikhúsið efndi til á laugardagskvöldið. Flutt var söngverkið ,,Carmina Burana" eíiir þýzka tónskáldið Carl Oríf Þetta er nokkurs konar leik- sviðskantata. samin við all- mörg kvæði og kvæðabrot frá miðöldum, flest á latínu. Hér var verkið þó flutt án leik- sviðs og leiksviðsbúnaðar. Flytjendur voru söngvarar úr Þjóðleikhússkórnum og söng- sveitinni Fíiharmóníu, alls um sjötíu manns, einsöngvararnir Þur.'ður Pálsdóttir, Þorsteinn Hannesson og Kristinn Halls- son, 'svó 'óg. .Sinfóníuhljómsvéit íslands. Stiórnandi þessa ílutn- ings var Róbert A. Ottósson. Það var fjör og írískleiki í flutningi kórsins, og hann túlk- aði á ijósan og skemmtilegan og víða mjög óhrifamikinn hátt þau margvíslegu geðbrigði, sem fram kom í ljóðum og lögum verksins. Einsöngvararn- ir, sem neíndir voru, gerðu einnig sínum hlutverkum ágæt skil, hver með sínum hætti, og hljómsveitin lét ekki sitt eftir liggja- <s- „Bí — Ekki getur undirritaður stillt sig um að minnast rétt aðeins á sjálfa tónlistina að lokum. Þetta er ósvikin nú- t'mátónlist. Sú skilgreining verð- ur. held ég, ekki dregin í efa með réttum rökum. En hví- líkur munur á þessari tónlist cg sumri þeirri endemis atóm- þvælu, sem nú er fromleidd víða um lönd og ýmsir vilja löggilda sem hina einu sönnu nútímatónlist. Söngverk- ið Carmina Burana er laust við þessi lítilþægu áhrifabrögð, sem manni eru svo oft boðin nú á tímum í tónlistar stað Carl Orff skirrist að vísu ekki við að viðurkenna í tónlist sinni téngsl sín við fqi'tiðina, e'n eigi að síður er verk hans tímabært, sérstætt og persónu- legt. Og umfram allt: Það er tónlist, óíölsuð músík írá upp- hafi til enda. Verkið er þess vegna ein af þessum gleðilegu I staðreyndum, sem benda má á til sönnunar því, að nútíma- tónlist þarf engan veginn að vera andlaus, þurr og leiðin- leg, eins og svo oft vill verða raunin á, því miður. B.F. Alveg sérstaldega ber þó að nefna hlutverk söngstjórans. Róberts A. Ottóssonar. Það hlýtur að hafa verið ákaflega vandasamt verk, sem kostað hefur mikla 'fyrirhöfn, að æfa þennan stóra hóp og fella allt saman svo vel og nákvæmlega sem raun ber vitni um. En sú fyrirhöfn hefur ' líka borið ágætan árangur. Um það hljóta víst allÍE að vera samrriála, þeir sem viðstaddir voru þessa hljómleika. MINNINGAR- SPJÖLD DAS Minningarspjöldin fást hjá Happdrætti DAS, Vestur- veri, sími 1-77-57 — Veiðar- færav. Verðandi, sími 1-3787 — Sjómannafél. Reykjavík- ur, sími 1-19-15 — Guð- mundi Andréssyni gullsm. Laugavegi 50, sími 1-37-66 Hafnarfirði: Á pósthúsinu sími 5-02-67. E Ö = f tlag hefst í Þjóðviljanran E = málsháttagetraun. Hér að E E ofan er mynd sem á að = E tákna aígengan málshátt. = E Samskonar myndir birtast = E í næstu fimm blöö'um. = E Vandinn er nú að sjá við = E hvaða málshætti myndirmar = E eiga. Haldið myndumim = E saman og sendið blaðinu = E ráðningu á þrautinni þeg- = E ar allar eru ltomnar. Síð- = E ustu myndinni fylgir eyðlu- E E blað fyrir ráðningu og þá = E verður einnig kunngeröur = E frestur til að skila henni. = E Veitt verða ein 300 króna E E verðlaun og dregið um þau = E úr réttum ráðningum. = 1111111111111111111111111111111111111111 m 11 n SKIPAÚTGeRÐ RIKISINS > fer á morgun til Sands, Gils- fjarðar- og Hvammsfjarðar- hafna. Vörumóttaka í dag. fer til VeStmannaeyja og Hornafjarðar á morgun. Vörumóttaka í dag. Þórður lagði málin ijóst fyrir: Hann varð að vera augsýnlegt að faðirinn var stoltur af dóttur sinni og kominn aftur til Hollands fyrir marzbyrjun. Það var það með réttu: frið súlka með fagurt rautt hár. í lagi svo lengi stæði ferðin ekki Þá gekk ung Lefebri kynnti þau Þþrð og dóttur sína. stúlka inn til þeirra Janina, dóttir Lefebri. Það var :s\-:

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.