Þjóðviljinn - 29.04.1960, Blaðsíða 2
»vr?
2) — ÞJÓÐ'VILJINN — Föstudagur 29. apríl 1960
GAGMKÝN/
Nj'ja B:ó
Og' sólin rennur upp ...
(The Sun also rises)
Amerísk mynd í litum og
CinemaScope.
Tyrone Power
Errol Flynn
Ava Gardner
Mel Ferrer,
Eddie Albert
Leikstj.: Ilenry King.
Hún er um margt óvenjuleg
þessi mynd og tæpast hægt
annað en fylgjast með áhuga
hvernig hún er útfærð. Það
er margt sem hér kemur fram,
sem gerir myndina góða og
eftirtektarverða, en hún er
raunhæf en þannig unnin. að
það kemur vafalaust ýmsum á
óvænt. Það sem aðallega ger-
ir það að verkum hvað myndin
kemur á óvænt. er meðal ann-
ars hinn tugára gamli stíil
Henry Kings. ,sem er gamall í
hettunni og fastheldinn á
gamlnr tradisjónir. Vafalaust
hefur King haft rétt fyrir sér
með þessari útfærslu, og með
þessu móti mundi honum tak-
ast að gera myndina að stóru
núrr.eri. Hitt er svo annað mál
hvort Hemingway hefur lagt
blessun sína að öllu leytí yfir
myndina, það er vafasamt
enda erfift að gera honum til
háefis. Fred 'Zinneipah' fék-k að
kenna á bví við sjórn á mynd-
inni ,.Gam!i maðurinn.og haf-
ið“ en hann varð að hætta við
mýndina, ,sem John Sturges tók
síðan \’ið st.jórn á. Þar fór
rhargra mánaða erfiði til ónýt-
is. King og Darryl F. Zanucks
hafa vafalaust fengið að heyra
sitthvað írá gamla manninum;
enda er það þannig, að það
er svo til ógerringur að ná
Heminffway í leikhúsi eins og
í riti. En hvernig sem það nú
er, hvort Hemingway hefur
iíkað þessi útfærsla á sögu
sinni, eða ekki, þá er myndin,
eins cg áður er sagt athyglis-
verð írá byrjun til enda.
.Myndin byrjar hægt og' í
ósköp rólegu tempoi. Við kynn-
umst persónum, svo sem Ty-
rone Power, Mel Ferrer. Juli-
ette Greco (athyglisverður
persónuleiki), Ava Garnder. í
by.rjun myndarinnar. Við verð-
um strax vör við hvað persón-
urnar eru ólíkar, sterkar og
sjálfslæðar hver fyrir sig, og
eiga i rauninni ekkert sam-
eiginlegt nema ef vera skyldi
algert áhugaleysi og vonleysi
fyrir einu og öllu nema líðandi
stund. Power og Gardner
elskast, en sú ást er vonlaus.
Hann særður úr fyrra stríði,
þungiyndur og vonlaus, kjark-
iaus, ekkert baráttuþrek eftir,
aðeins uppgjöf. Ilún á eilfífum
spretti frá sjálfri sér og öll-
um. nema karlmönnum sem
geta veitt henni stundar frið.
Kaupi hreinar
prjónatuskur
k Baldursgötu 30.
NiiiiiiiiiiiiiiMimiimimiiiiimiiiiiiii
Ferrer með hjónaband - sitt í
rústum, líka á undanhaldi, og
svo Greco sem er sama hvort
það er dagur eða nótt. Fyrst
erum við á skrifstofu Powers
(hann er blaðamaður), síðan
er það næturklúbbur með
Power og Greco, þar sem
Power og Gardner hittast eftir
aðskilnað. (King gerir innkomu
Gardners í klúbbinn áhrifaríka
og táknræna, aðeins of sterka,
þótt hann sé að bygg.ia upp
melodramatískt atriði sem
seinna kemur. Annars er King
strax orðinn stílfastur þegar
hér er koínið og gamli andinn
þegar kominn upp . í honum).
Seinna er svo farið á annan
klúbb og drukkið til morguns.
Við vitum þegar orðið heil-
mikið. Við skulum nú hlaupa
svoiítið yíir og bregða okkur
til Spánar, en þar kemur Errol
Flynn til sögunnar, sem Jeikur
hér sífullan aðalsmann (Flynn
hefur sjaldan sézt leika betur.
Hann er óvenju góður). Hann
er eitt af uppátækjum Gardn-
ers, og er eins og er, trúloíaður
henni. Pow'ér, Gardner, Ferrer
og FJynn og svo Eddie AJbert,
sem nú hefur bætzt í hópinn
(jákvæðastur af þeim. Albert
er ein sú sympatískasta
persóna sem sést á tjaldinu)
og lendir með Fiynn í ein-
hverjum b:eim ai-skemmtileg-
asta íyhiríistúr sem lengi hef-
ur verið útíærður ,á tjaldinu.
Síðan kemur nautaat (vel og
vandvirknislega unnið. King er
hérna mjög rhytmískur) og af-
brýðissemi karhnannanna en nú
heíur Gardner fur.dið sér nýtt
leikíang, sem sagt einn nauta-
banann. Gardner í!ýr samt að
lokum aítur til Powers, eins
og svo oft áður, og svo líður
að lokum myndarinnar, áhrifa-
ríkum og táknrænum, en án úr-
lausnar. Power og Gardner
hverfa í átt til sólarinnar, án
vitneskju um hvað framundan
er, en með von í brjósti. Allt
ein endalaus hringiða, eilíf og
sífelld endurtekning. Spurning
sem ekkert fullnægjandi svar
fæst við, annað en, að við vit-
um að sólin rís og gengur und-
ir, en kemur aftur. — Vonandi.
SÁ
Alúðar þakkir til allra er auðsýndu samúð við
fráfall og útför sonar míns
GUÐMUNDAE ÞOELEIFSSONAR
frá Breiðholti.
Fyrir mina hönd og vandamanna.
Jólianna ÓlafsdóiCir.
'attigan í
Þjó
Þjóðleikhnsið
‘lak
E Ilér er fjórða myndin í =
= málsháttagetrauninni. Safn- 5
— ið myndanum þangað til =
= allar sex eru komnar og E
= sendið þá lausn, skrifið =
= málshættina sem myndirn- E
— ar eiga að tákaa á eyðu- =
| blað sem fylgir þeirri 5
= sjiittu OS’ síðustu. =
lllllllllllllll’tllHlt IMtllllil 11111111111111
frumsýnir í
næstu viku, á föstudagskvöld,
Ieikritið „Ást og stjórnmál“ eft-
ir Terence Kattigan.
Sigurður Grímsson þýddi leik-
ritið en leikstjóri er Benedikt
Árnason. Aðalhlutverkin leika
Rúrik Ilaraldsson, Inga Þórðar-
dóttir og Jóhann Pálsson.
„Ást og stjórnmál“ er iéttur
gamanleikur, mjög kunnáttulega
saminn, enda er Rattigan talinn
eirm færasti maður í sinni grein
í Englandi. Fjogur leikrit eftir
Ratligan hafa áður verið sýnd
hér á landi: ..Djúpið blátt“ í
Þj'óðleikhúsinu, „Browning-þýð-
ingin“, „Meðan sóiin skin“ og
„Frönskunám og freistingar“ í
Iðnó. •
OTVARPS-
VIÐGERÐiR
'S xdðtækjasals
Veltusundi 1.
aískornar.
(gróðrarstöðin við
Miklatorg).
DAMASK —
Sængurveraefni
Lakaléreft
Flauel
Léreft
Hvít og mislit.
ULLAE-VATTTEPPI
ÖLL
RAFVERK
Vigfús Einarsson
Nýlendugötu 19 B.
Sími 1839.3.
RflKTO EKKI
f __ /
Húseigendafélag
Re.ykjavíkur
Skólavörðustíg 21.
I Hafnarfjarðarbíói er enn verið að sýna Karlsen stýrimann,
cina vinsælustu kvikmynd sem sýnd hefur verið hér á landi.
Myndin hefnr verið sýnd á hverjum degi í 17 vikur og verður
líklega sýnd enn um hríð.
XX X
RNKIN
KH83&1
Þórður
sjóari
Þórður var ekkert hrifinn við fyrstu sýn. Á teiku-
ingunni virtist honum skipið vera allt öðru vísi. Skip-
ið var klunnalegt og leit alls ekki út fyrir að vera
^kemmtisnekkja. „Hversvegna er skipið byggt svona“,
spui’ði Þórður „Kastari vildi hafa skipið svona og ég
varð auðvitað að taka tillit til óska hans“. Innrétting-
ar voru þægilegar en lausar við allan íburð, „Ef ég
hefði næga peninga þá myndi ég hafa þetta allt öðrti-
vísi'1, hugsaði Þórður. Það var eitthvað sem var ekki
eins og það átti að vera. . . En hvað ? Þegar á allt var
litið, þá hlaut það að vera gott sjóskip.