Þjóðviljinn - 29.04.1960, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 29.04.1960, Blaðsíða 11
Föstudagur 29. apríl 1960 — ÞJÖÐVILJINN — (11 Útvarpið Fiuqferðir j | 1 dag er föstudagurinn 29. ap- 'ríl — 120. dagur ársins — Pétur píslarvottur — Tungl í; hásuðri kl. 15.22. Árdegisháflæði kl. 7.25 Siðdegisháflæði kl. 19.43 tJTVAKPIÐ 1 DAG: 8.00—10.20 Morgunútvarp 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 18.30 Mannkynssaga barnanna: „Bræð- urnir“ eftir Karen Plovgárd (Sigurður Þorsteinsson banka- maður). 18.50 Pramburðarkennsla í spænsku. 20.30 Landsnefndin 1770—71, — erindi (Bergsteinn Jónsson cand. mag.). 20.55 Islenzk tónlist: Verk eftir Jórunni Við- ar. 21.20 ..Villisvanirnir1', einleiks- þáttur eftir Steingerði Guðmunds- dóttur (Höfundur flytur). 21.40 Tónleikar: „Coppelia11, ba’.lett- músik eftir Delibes (Óperuhljóm- sveitin í Covent Garden leiku'r; Robert Irving stiórnar). 22.10 Garðyrkjuþáttur: Axel Magnús- son garðyrkjukennari talar urn áburðarþörf jarðvegsins. 22.25 í léttum tón: ýmis lög sungin og ieikin. 23.00 Dagskráriok. Hvassafell fór í gær frá Reykjavík til Ak- ureyrar og Húnaflóa. Arnai-fell er í Rvík. Jökuifeil fór í gær frá Reyðar- firði til London, Calais og Rott- erdam. Disarfell fór 26. þ.m. frá Cork til Rotterdam. Litlafell er í iolíuflutningum x Paxafióa. Helgafell fór 25. þ.m. frá Ham- borg til Reykjavíkur. Hiamra- fell fór 25. þ.m. frá Batum til Reykjavikur. Laxá er á Vopnafirði Millilandaflug: Milli- lp,ndaf’iugvéiin Hrímfaxi fer til Osl- óar, Kaupmannahafn- ■ar og Hamborgar kl. 10.00 í fyrra- málið. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fa,gurhólsmýrar, Húsavikur, Hornaf járðar, Kirkjubæjai'klaust- urs og Vestmannaeyja. Á morgun er xœtlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Isafjarðar, Sauðárkx-óks og Vestmannaeyja. Hekkla fer frá Reykjavík kl. 22 í kvöld austur um land í hringferð. Esja kom til Reykjavíkur i gær að a.xlstan úr hringfei'ð. Herðu- breið er i Reykjavík. Skjaldbreið er væntanleg til Akureyrar í dag á vesturleið. Þyrill er í Reykjavik. Herjólfur fer frá Hornafirði í dag til Vestmannaeyja og Reykjav k- Helga TH 7 og skipverjar kr. 5.000.00 Steinunn Ga.mla KE 69 og skipv. kr. 5.000.00. m.b. Jón Gunn- laugs GK 444 og skipv. 5.000.00. Þórhallur Gíslason 500:00 Pétur Sveinsson 200.00. Guðjón Her- mannsson 200.00. Einar Gíslason 200.00. Guðmuindur Sigurðsson 200.00. Sveinn Pálsson 200.00. Páll Jónsson 200.00. Frá Landssam- bandi ísl. útvegsmanna 10.000.00. Frá starfsfólki Landssambands ísl. útvegsmanna 2.250.00. Jafnframt því að þakka þetta fi-amlag til söfnunarinna, liangar mig til að geta þess, að söfnun- arnefndin hefur ákveðið að söfn- un ljúki um vertíðai'lok. Ég bendi útgerðarféiögum og sjómönnum á þetta, sem ég veit að annríkis vegna hafa ekki komið á fram- færi framlögum sínum. Hjartkærar þakkir f.h. Söfnunar- nefndar, Björn Dúason. Brezk herskip Framhald af 1. síöu ströng fyrirmæli um að fara ekki inn fyrir 12 mílna mörkin, þá má búast við að einhverjir þeirra annaðhvort villist eða fari vísvitandi inn í íslenzka land- helgi. Varðskipin munu þá að sjálfsögðu reyna að koma lögum yfir skipstjórana, en það er það sem Hare ráðherra kallar „yfir- gang' sem herskipunum sé heim- ilt að svara með viðeigandi ráð- stöfunum". Konur i kvennadeild Slysavarna- félagsins í Reykjavík eru minnt- ar á að takia aðgöngumiða að afmælishófinu í verzlun Gunn- þói-uinnar Halldórsdóttur. . F. Snorri Stulrluson er væntanlegur kl. 6.45 frá New York. Fer til Glasgow og London kl. 8.15. Snorri Sturluson er vænt- anlegur kl. 23.00 frá London og Glasgow. Fér til New York ltl. 0.30. Frá skrifstofu borgarteknis: Farsóttir í Reykjavhc vikuna 3-9. apríl 1960 samkvæmt skýrslum 47 (47) starfandi lækna. Hálsbólgs. 92 (99) Kvefsótt 167 (171) Iðrakvef 15 (22) Hvotsótt 2 (1) Kveflungnabólga 39 (7) Skai'- latsótt 1 (1) H'.aupabóla 14 (8) Ristill 1 (2) Bæjarráð Poykjavíkur hefur samþykkt rre 4 rtkvæðum að Skemmtun á vegum ÆFR. Nú er í undirbúningi hjá Æsku- lýðsfylkingunni glæsilegasta skemmtun ársins. Það er 1. maí fagnaðurinn og verður hann hald- inn í Framsóknarhúsinu á laugar- daginn kemur og hefst kl. 20.30. Skemmtunin hefst með gaman- ’eiknum „Ástir í scttkví“. Sfðan heldur Hannibal Valdimarsson forseti A.S.Í. :warp. Síðan er dansað til kl. 2. 1. maí fagnaður hefur ætíð notið geysi vinsælda, með þátttöicu a.Ilra sem vilja minnast hins alþjóðlega frídags verkamanna 1. miaí. Einnig njóta tii VI. i '..;argtjÓn» aðj gaman’e&ir Nýs leikhxiss mikilla Aðalsteinn U raieirjson verði; vinsaelda, svo búast má við mik- Raf nkelssöf nunin. Mér hefur borizt eft'irfanandi i söfnunina: Frá útgerð og skip- verjum þessara báta i Sandgerði: m.b. Muninn GK. 342 og skipverj- ar kr. 5.000,00 m.b. Muninn 11 GK 343 og skipverjar kr. 5.000.00 m.b. Dagskrá Alþingis. Efri deild: Orlof húsmæðra. 2. límr. Jarðræktarlög. 3. umr. Sala lands : Vestmannaeyjum. 3. umr. Neðiá deild. Innflutnings - og gjaldeyrispaál. Frh. 2. umr. Reykjanesbi’aut. 1. umr. Ábúðar- lög. Frv. 2. umr. Matreiðslumenn á skipum. Frv. 1. umr. Mennta- skóli Vestfirðinga. 1. umr. Dýra- læknar. 1. umr. Ráðstöfun erfðia- rjí rskatts og erfðafjár til vinnu- heimila 3. umr. Sala tveggja jarða í Austur-Húnavatnssýslu. 3. umr. ráðinn bústjórí k Korpúlfsstöð- um. Starf þetta var auglýst laust til umsóknar, er Stefán Pálma- son lét af því, en Stefán hefur verið bútstjóri um 30 ára skeið. Alls sóttu 22 um bústjórastarf- ið á Korpúlfsstöðum. illi aðsókn. Miðar eru afhentir í dag á skiifstofu /EFR. Skenuntinefndin. Aðalfundur. Aðalfundur ÆFR verðuir haldinn næsta föstudag, 6. mai, og hefst. kl. 9. Dagskrá: Aðialfundarstörf, happdrættið og önnur mál. Stjórnin. SÍÐAN LÁ HON 57. dagur. lögregiustjóri. Engum dettur auðvitað í hug að koma og segja; ■— Ég á hnífinn -sem þér funduð í bakinu á myrtu kon- unni. —: Hann var hníflaus í fyrsta skipti "'sem við yfir- heyrðum hann og þennan hníf fundum við í smjörinu í íbúð stúlkunnar, og við vitum að hún og Angelico stóðu í sam- bandi hvort við annað. Auk þess er hann eini sjómaðurinn sem viðriðinn er þetta mál. Ef við reynum ekki að brjóta heil- ann, náum við engum árangri, herra lögreglustjóri. — Jafnvel þótt þér brjótið heilann, get ég ekki séð að árangurinn sé nokkur, Urry. Jæja, ég er ekki að ásaka yð- ur. Haldið bara áfram. — Ég held við getum gert dæmið þannig upp eins og stendur: Einhver fremur morðið og Angelico fjarlægir hnífinn. Það táknar að sá sem morðið fremur, reynir að láta gruninn falla á Angelico og hann veit að sá hinn sami hefur hug á að gera hann tortryggilegan. Það táknar líka, að sami aðili hefur aðstöðu til að ná í hníf- inn hans. Og' við megum ekki gleyma að þessi óþekkti aðili myrti Þrumu-Elsu, svo að hann eða hún hefur líka haít horn í síðu hennar. Og svo er það ástæðan. Undii svona kringum- stæðum er oftast um peninga eða ást að ræða. En þarna er ekki myrt til fjár, því að þau höfðu öll drjúgar tekjur (hærri en ég, jaínvel þótt iaunin mín væru hækkuð ögn!) og það var Þrumu-Elsa sem útvegaði þeim tekjurnar. En um ástina gegnir öðru máli. Kynhvötin veldur alltaf brambolti. herra lögreglu- stjóri. Ef eitthvað hefur verið á rnilli Elsu og Angelicos og svo hefur þriðji maður .. . — Þriðja manns áhætta, ha Urry? —- Ha! — Ha, ha. Þessi var góður. Þetta segi é'g konunni minni. ,Og svo heiur þriðji maður', sagði ég við lögreglustjórann, og þá segir lögfeglustjórinn að bragði... — Ágætt, Urry. Já. Haldið bara áfram. (,Ég sagði við Urry: Þriðja manns .áhætta, ha Urry? . . .) — — Já, herra lögreglustjóri. Og það bendir á ungfrú Fisk. •— Ég hélt að ungfrú Fisk væri ástfangin af þessum Álfi Carter. Dr. Blow segir .. . — Já, dr. Blow stakk höfð- inu gegnum rimla og horfði inn um óhreinan gluggann. En hvað gat hann svo sem séð? Þau voru nýkomin, svo að þau hafa ekki getað verið komin í rúmið éða neitt þess háttar. Harm hefur sjálfsagt verið að hjálpa henni úr kápunni. En hiustið nú á: Eftirnaín Álfs er Carter. Og Þrumu-Elsa kallaði sig frú Carter. Hún var líka kölluð frú Cuttle. Frú Carter veg'na vinnu sinnar, frú Cuttle hefði hún g'jarnan viljað heita. Samkvæmt skilríkium heitir Angelico Georg James Cuttle. Það er spaugilegt hvað þeir halda oft fast í skírnarnöfn sín. Hann er auðvitað sami maðurinn og áðurnefndur Gils- trap. Og ungfrú Fisk var ást- fangin aí honum áður en Elsa kom á sjónarsviðið. Við höfum hennar eigin orð fyrir því hér í skýrslunni. — Urry fulltrúi blaðaði í pappírshlaðanum á borði lögreglustjórans og fór að lesa upp: — Við ætiuðum að gifta okkur, en einn góðan veðurdag birtist Elsa . . . ves- lings Georg varð hrifinn af henni... en það varð aidrei eins aftur okkar í milli... og svo hættum við að sjást. >— En hún seg'ir að hann hafi unnið hjá koiakaupmanni? — Já, og nú er hann kynd- ari. Hann heldur sér enn við kolin, herra lögreglustjóri. — En ég hélt að náunginn væri ítalskur; var hann ekki með hringi í cyrunum? — Þetta er viðurnefni. Ég er búinn að ganga úr skug'ga um það. Það þýðir víst „eins og engill“ eða eitthvað þess háttar á ítölsku. Sennilega hef- ur einhver gleðikona í Napolí eða guð má vita hvar, kallað hann engilinn sinn og' einhver skipsfélaganna hefur hlustað á. Þetta er fljótt að festast við menn. Fisk segir, að sambandið milli þeirra hafi rofnað meðan á stríðinu stóð. Þá iór hann á sjóinn. Seinna komst hann í samband við Álf fyrir tilstilli Elsu. Þetta kom í Ijós við rannsóknirnar í London. Við vitum ekki enn með vissu, hvenær Fisk komst í samband við glæpafélagið, en það kem- ur á daginn. Þetta tal hennar um hertogaekkjuna var bæði satt og logið. Hún vann reyndar hjá kerlingunni og hún eftirlét henni svo mikið sem tvö pund á viku. En svo fór allt að hækka í verði. og svo fór að ungfrú Fisk gat ekki lengur séð sér farborða. Hún fór að skulda húsaleigu og þess háttar — og loks ánetjaðist hún fé- lagsskap Álfs. Ef hún hefur unnið við að aðstoða Elsu, hafa ef til vill liðið mörg ár áður en hún rakst á Angelico. En svo kom að því, og gömlu til- finningarnar vöknuðu til lífs- ins. En þá var allt í blómanum hjá hcnum og Elsu. Og hvað gerir Fisk þá? — Já; livað gerir hún? — Hún rekur Þrumu-Elsu í gegn og lætur gruninn falla á Angelico. Og síðan fer hún sennilega heim til sín yfir þak- ið. Það var hreinasta tilviljun að Elsa liafði fengið vinnu í næsta húsi — og líka svona nærri höfninni, sem skip Angei- icos lá í, því að oftast liggur það í London River. — Hm, þetta er kenning út af fyrir sig, Urry. Athugið nú, hvort þér getið sannað hana. — Já, herra lögreglustjéri. Hún hreinsar að minnsta kosti Blow gamla. Mér fellur mik!u betur við hann. — Þér haldið ekki, Urry, að eitthvaö b.afi verið á milli hans og' ráðskonunnar eða Mancipl- es og ráískonunnar eða Man- ciples. og ungfrú Fisk ...? — Manciple er skotinn í Emily Cakebread, greip Elkins ’í'ram í. — Ekki veit ég það, viður- !íenndi Urry. — En við skulum halda okkur við eina kenningu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.