Þjóðviljinn - 29.04.1960, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 29.04.1960, Blaðsíða 8
ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 29. apr'il 1960 WÖDLEIKHUSID SINFONIUHLJOMSVEIT ÍSLANDS Tónleikar í kvöld kl. 20.30. IIJÓNASPIL Sýning laugardag kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN Sýning sunnudag kl. 15. 40. sýning. Aðeins 3 sýningar eftir. í SKÁLHOLTI eftir Guðmund Kamban. Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1 - 1200. Pant- anir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. Nýtt leikhús Gamanleikurinn Ástir í sóttkví Höfundar: Harold Brooke og Kay Bannerman. Leikstjóri: FIosi Ólafsson. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. Dansað til kl. 1. Sími 2-26-43. Sími 22-140. Þrjatíu og níu þrep (39 steps) Brezk sakamálamynd, eftir samnefndri sögu. Kenneth More Taina Elg. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja bíó Sími 1 -15 - 44. Og sólin rennur upp (The Sun also rises) Sýnd kl. 9. Hellir hinna dauðu Ilin geysispennandi drauga- mynd. Endursýnd kl. 5 og 7. Bönnuð fyrir börn. BArifASffR©? Sími 50-184. Pabbi okkar allra ítölsk-frönsk verðlaunamynd : CinemaScope. Vittorio de Sica, Marcello Mastrovanni. Marisa Merlini. Sýnd kl. 9. Hákarlar op bornsíli Sýnd kl. 7. Ilafnarfjarðarbíó Sími 50-249. 18. VIKA. Karlsen stýrimaður Sérstaklega skemmtileg og við- burðarík iitmynd er gerist í Danmörku og Afríku. í mynd- inni koma fram hinir frægu „Four Jacks“. Sýnd ki. 6,30 og 9. Gamanleikurinn Gestur til miðdegis- verðar Sýning laugardagskvöld kl. 8. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 1-31-91. Stjörnubíó Símil8 - 936. Sigrún á Sunnuhvoli ný sænsk-norsk litkvikmynd. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Fjórmenningarnir Hörkuspennandi amerísk lit- kvikmynd með John Derek. Sýnd aðeins í dag kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Mir I>ingholtsstræti 27 KYNNINGAR- MYNDASYNING Litmyndir frá Túrkmeníu, Svartahafi og víðar. — Eróð- legar og fallegar. Sýndar klukkan 9 fyrir félags- menn og gesti jjeirra. GAMLA 4M TJ Sími 1-14-75. Hjá fínu fólki (High Soeiety) Bing Crosby — Grace Kelly — Frank Sinatra, Louis Arm- strong. Sýnd kl. 5, 7 og 9. m r rr lnpohbio Sími 1-11-82 Eldur og ástríður (Pride and the Passicn) Stórfengleg og víðfræg, ný, amerísk stórmynd tekin í lit- um og Vistavision á Spáni. Cary Grant, Frank Sinatra, Sophia Loren. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Karlmannafatnaður allskonar tlrvalið mest VerÖið bezt Kjörgarður Laugavegi 59 Últíma rn íiggur leiðin Kópavogsbíó Sími 19 - 1 - 85. Stelpur í stórræðum Spennandi ný frönsk sakamála- mynd. Sýnd kl. 9. Víkingaforinginn Spennandi amerísk sjóræn- ingjamynd í litum. Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka irá bíóinu kl. 11.00. Hafnarbíó Sími 16 - 4 - 44. Lífsblekking (Imitation of Life) Sýnd kl. 7 og 9,15. Dularfulli kafbáturinn Afar spennandi amerísk kvik- mynd. Mac Donald Carey. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5. pjóhscafiá Austurbæjarbíó Sími 11-384. Herdeild hinna gleymdu Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný, frönsk kvikmynd í litum. — Danskur texti. Gina Lollobrigida, Jean-Claude Pascal. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trúloíunarhringír, Stein- hringir, Hálsmen 14 o* 18 kt. gull. J5»€}*T FÉLAGSVISTTN í G.T.-húsinu í kvöld klukkan 9 Góð verðlaun Síðasta spilakvöld í vor. Dansinn hefs$ um kl. 19.30 Aðgöngumiðasala frá klukkan 8.,— Simi 1-33-55. SINFÓNlUHL J ÓMS VEIT ÍSLANDS Tónleikar í Þjóðleikhúsinu í kvöld klukkan 8,30. Stjómandi dr. Václav Smetácek. Efnisskrá: Jindrich Feld: Forleikur að gámanleik Hallgr. Helgason: Intrada og Kanzona. Leos Janácek: Dansar frá Mæri. Antonin Dvorák: Sinfón’ía nr 9, c-moll, „Frá nýja heiminum“ Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu. LESIÐ S0VÉZK TÍMARIT! Við tökum áskriftir að eftirtöldum tímaritum frá Sovéríkjunum: SOVIET UNION — á ensku og þýzku, kr. 65,00 CULTURE AND LIFE — á ensku og þýzku, kr. 65,0Ö INTERNATIONAL AFFAIRS — á ensku, kr 90,00 SOVIET WOMAN — á ensku og þýkku, kr. 65,00 NEW TIMES — á ensku og þýzku, kr. 90,00 MOSCOW NEWS — á ensku og þýzku, kr. 78,00 SOVIET FILM — á ensku og þýzku, kr. 98,00 SOVIET LITERATURE — á ensku og þýzku, kr. 81,00 Tímaritin eru send send frá útgefendum beint til áskrifenda. Gerizt áskriíendur- Sendið greinilegt heimilisfang, ásamt áskriftar- gjaldi, er greiðist við pöntun til: ÍST0RG h.f. Pósthólí 444 — Reykjavík Aðalfundur Skógræktarfélags Reýkjavíkur verður haldinn £ Tjarnarcafé (uppi) miðvikudaginn 4. maí n.k. og hefst klukkan 8,30 s.d. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. nBSaSaHISH&HnHBBMHHBnBBHBBHaHHBSinilSaaMK ÆFR gengst' að venju íyrir 1. maí fagnaði og verður hann að þessu sinni í Framsóknarhúsinu, laugardag- inn 30. apríl og hefst klukkan 20.30. D a g s k r á : Gamanleikritið: ÁSTIE í SÓTTKVÍ Leikstjóri: Flosi Ólaísson Avarp: Hannibal Valdimarsson, forseíi A.S.Í. Dans til klukkan 2. ? ÖHum er heiuúll i aðgangur íneðan húsrúm leyfir,.., i.; , ix T j IVIiðar í skrifsftofu Æ.F.R. og í Framsóknarhúsinu. Ath. — Gcstir eru minntir á stundvísi, þar sem leikurlnn byrj. ar klukkan 20.30 stundvíslega.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.