Þjóðviljinn - 29.04.1960, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓÐ'VILJINN — Föstudagiir 29. apríl 1960
iitmjrn ummr
ÐVIUINN
Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu - Sósíallstaflokkurinn. -
Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Magnús Torfi Ólafsson, Sig-
urður Guðmundsson. — Fréttaritstjórar: ívar H. Jónsson, Jón
Bjarnason. - Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. - Ritstjórn,
afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Síml
17-500 (5 línur). - Áskriftarverð kr. 45 ú mán. - Lausasöluv. kr. 3.00.
Prentsmiðja Þjóðviljans.
vegna?
WT
TTvers vegna er ekki haldinn útifundur, hví
flytur Gunnar Gunnarsson ekki ræðu, af
hverju eru ekki brotnar rúður og skornir niðui
fáhar, hvar eru fyrirbænir 'biskupsins yfir Is-
landi? Syngman Rhee er fallinn, þessi persónu-
gervingur vestræns frelsis og siðvæðingar, þetta
átrúnaðargoð allra lýðræðissinna. Og allt í einu
segja þeir sem gerzt mega vita, að þessi for-
ustumaður frelsisins í heiminum hafi alla tíð
verið blóðhundur og einræðisseggur, hann haii
ofsótt og pyndað og myrt andstæðinga sína þús-
undum saman, hann hafi falsað einar kosning-
arnar af öðrum til að halda völdum; öll fjár-
framlögin frá frjálsum þjóðum hafi farið í spill-
ingu og gróða einstakra gæðingá og þó fyrst og
fremst í hervæðingu svo unnt væri að hefja
nýja styrjöld í Kóreu. Og því spyrjum vér enn:
Hvar er hin heilaga reiði og sanna sorg hjá hirð
Syngmans Rhees á íslandi?
rrt:
llx|í
Í1Z
-*>-•
i
t ■■•
ZS
,*»*4
ti r
TITorgunblaðið segir í gær í eftirmælum um
átrúnaðargoð sitt og leiðtoga: „Það er ein-
kennandi fyrir hann að hann telur að eina leið-
in til sameiningar Kóreu sé sú að senda her-
lið Sameinuðu þjóðanna til að leggja Norður-
Kóreu undir Suður-Kóreu“. Þetta var einnig
stefna Syngmans Rhees fyrir áratug. Þá hafði
hann rétt einu sinni orðið undir í kosningum
í landinu, hann var kominn í mikinn minni-
hluta á þingi, og úrræði hans til að bjarga völd-
unum var að ráðast inn í Norður-Kóreu. Eldcert
gat hann þó af eigin rammleik, enda snerust
landar hans gegn honum beggja megin marka-
liínunnar, og munaði minnstu að Syngman Rhee
væri hent í sjóinn með öllu sínu hyski þá þegar.
En einræðisherrann treysti á erlent vald og það
lét ekki á sér standa; Bandaríkin og fleiri ríki
réðust inn í Kóreu í nafni frelsis og lýðræðis
og beittu öllu hervaldi sínu að 'boði Syngmans
Rhees. Þá hófst eitthvert grimmasta og hættu-
legasta stríð sem háð hefur verið og munaði
minnstu að ný heimsstyrjöld væri kölluð yfir
mannkynið. Syngman Rhee hefur ekki aðeins
leikið landa sína grátt, allt mannkyn á um sárt
að binda af hans völdum; hundruð þúsunda
nranna eiga sök á hendur honum fyrir missi
ástvina sinna. Og öllu þessu var fórnað til þess
að Svngman Rhee — sem nú er kallaður blóð-
hundur og einræðisseggur og kosningafalsari af
bandamönnum sínum — gæti haldið iðju sinni
áfram í nafni frelsis og lýðræðis.
K7t
ao
ÍJt
pt
UíK
m
TTvers vegna rísa þeir íslendingar ekki upp í
JS"a heilagri reiði sem í meira en áratug hafa
látið Syngman Rhee blinda sig og blekkja? Einn-
ig við eigum um sárt að binda af hans völdíum.
Hernám íslands var rökstutt með styrjöld Syng-
mans Rhees í Kóreu; okkur hefur verið gert
að þola smán og niðurlægingu hersetunnar til
þess að sýna í verki samstöðuna með honum.
Er nokkuð sjálfsagðara en að hernámsstefnan
falli um leið og Syngman Rhee? — m.
ÉS
íbr
wr
ir,
S.‘t
ntrr
áxh
m
iSI
ur auðgi, er bjó á Ormsstöðum við Hamar niðri,
þar sem nú er blásið allt, og átti einn eyjarnar.
Þær liggja íyrii Eyjasandi, en áður var þar
veiðistöð og engra manna veturseta."
Þannig seg:r í Landnámu-
handriti um upphaf byggðar
í Vestmannaeyjum, — ann-
arrar en hinnar slrömmu vor-
dva'.ar Iranna, fyrstu upp-
reisnarmanna á landi hér, er
höfðu endurheimt frelsi sitt
fáa vordaga þar til nórræn
hetjulund læddist að þeim þar
sem þeir voru að snæðingi og
drap þá. En þjóðin er lang-
minnug á söguna og geymir
enn örnefni frá þeim dögum.
Vestmannaeyjar er staður
fyrstu frelsisbaráttu á íslandi
— og jafnframt eru þær eldri
í Islandssögunni en höfuðborg
vor, Reykjavík, því Ingólfi
reyndust vötnin ströng vest-
ur suðurströndina svo það
liðu ár frá því hann lenti við
skaftfellskan höfða þar til
hann hóf veggjahleðslu hérna
við Tjömina.
Þegar sleppir frásögninni
af sigursælli uppreisn Iranna,
skammvinnu frelsi, ósigri
þeirra og enidalokum, mun
saga Vestmannaeyja allmjög
í molum. Fljótlega mun þó
hafa orðið breyting á því að
þar væri engra manna vetur-
seta. Hin fjárglögga kaþólska
kirkja renndi snemma hýru
girndarauga til Vestmanna-
eyja og Skálhoitsbbkup einn
keypti þær á 12. öld og hugð-
ist reisa þar klaustur svo veg-
legt að dýrð hinna norðlenzku
klaustra fölnaði. En drottinn
sjálfur greip í taumana og
forðaði Vestmannaeyingum
frá mein'ætalifnaði —: bísk-
upinn brann inni ásamt álit-
legum hópi klerka sinna. Aðr-
ir höfðu ekki áhuga fyrir
meinlætalífi í Eyjum og var
klausturhugmyndin þarmeð
úr sögunni. — Sennilega hef-
ur þetta jarðakaupaævintýri
kirkjunnar orðið þess vald-
andi að Danakonungur (sem
við siðaskiptin sölsaði undir
sig gífurlegar eignir á Isiandi
— siðask’ptin vom að veru-
legu leyti „efnahagsleg við-
reisn“ konungsvaldsins) sló
eign sinni á þær og réði þar
lögum og Jofum í a'dir, ásamt
með einokunarkaupmönnum
sínum cg mun danska einok-
unin hafa fá byggðarlög leik-
ið grárra en einmitt Vest-
mannaeyjar, svo allt fram á
okkar daga eimdi eftir af
valdi selstöðumanna. íslenzka
ríkið gerðist síðan eigandi
Veatmannaeyja (nema nokk-
urs rskika sem Einari ríka hef-
ur tekizt að klófesta), en nú
krefjast Vestmannaeyingar
þess að eignast sjálfir þá
jörð sem þeir ganga á, enda
ekkert upp á ríkið komnir.
Tyrkjaránið mun Vest-
mannaeyingum flestum enn í
minni; enn stendur Skanzinn,
virkið sem gert var 1630 til
vamar gegn ránsmönnum af
hafi. Síðan munu Vestmanna-
eyingar löngum hafa litið
með tortryggni til hafsins
enda oft átt yfirgangsmönn-
um þar að mæta. — Þeir
stofnuðu jafnvel lítinn her til
varnar gegn ræningjum af
hafi. Síðast á öldlnni sem leið
munu þeir hafa sent Dana-
konungi bænarskrá um meiri
vopn og betri vopn, en
kóngsi alls ekki átt undir því
að vopna Vestmannaeyinga!
enda munu þeir ekki eiga svo
mikið sem ryðgað brot á
byggðasafni af kanónuhólkun-
um á Skanzinum sem áður
áttu að skjóta Tyrkjanum
skelk í bringu. — Enn eru til
menn í Eyjum sem rámar í
síðustu dátana.
Löngu eftir Tyrkjann, (sem
þó alls ekki var tyrkneskur!)
eða seint á öldinni sem leið
kom svo Bretinn, brezkir sjó-
ræningjar, brezkir fiskræn-
ingjar á togurum. Þeir gerð-
ust svo aðsópsmiklir að enn
neyddust Vestmannaeyingar
til að grípa til sinna ráða til
varnar og keyptu gamla Þór
til Eyja, og varð hann stofn-
inn í strandgæzlunni í idag.
Þetta gerðu Vestmannaeying-
ar meðan hér var enn „danskt
land“ og danski flotinn átti
að verja okkur, en dönsku
herskipin láu löngum við land
festar og sjóliðarnir gömnuðu
sér við konur — meðan
brezkir fiskræningjar jusu
upp stolnum fiski við bæjar-
dyr Vestmannaeyinga. Vest-
mannaeyingar höfðu þá hvergi
frið með veiðarfæri sín, og
fyrir kom að þeir töldu um
200 erlenda togara þsgar
Ægir karl skók hnefann að
Fiskinum er landað og hann
flu'Itur í vinnslustöðvarna r þar
sem hundruð manna og
kvenna eru önnum kafm . ..
Þegar nú er komið inn á
hofn'na í Vestmannaeyjum
blasa við 4 fiskiðjuver, þau
me :tu á landinu á einum stað.
Má næstum segja að meðfram
höfninni sé nær samfelld fisk-
vinnslustöð. Auk frystihús-
anna eru sö'.Umarstöðvar. Og
enn eitt fiskiðjuver og söit-
unarstöð er að rísa ofan
Friðarhafnarinnar, neðan
Skipahellanna. I'á er mikil
lifrarbræðslustöð og látlaust
stíga upp hvítir bólstrar úr
skorsteini fiskimjölsverk-
smiðjunnar.
Þegar upp fyrir fiskvinnslu-
stöðvarnar kemur taka við
gömul hús, fiskaðgerðarhús
og íbúðarhús, mörg eru þessi
hús gömul, skellótt, ryðguð,
jafnvel með lokaða glugga.
Ofar tekur við belti betri
húsa, en sem auðsjáanlega
eru gerð af misjöfnum efn-
um. Nöfnin í gömlu byggð-
inni ilma af skemmtilegri
fyndni og margháttaðri fjöl-
breytni. Er ekki rúm til að
rekja það að marki hér. En
þarna eru Sjólyst og Bolsa-
staðir, Landlyst og London,
Fagurlyst og Frydendal, Bald-
urshagi og Boston, Hallorms-
staður og París, svo og
Nausumheð (Nöjsomhed), en
svo hét hús er var sýslu-
mannssetur á öldinni sem
<-
99
Veidistöd og engra
erlendu ræningjunum og þeir
flýðu í landvar. Nú er ís’.enzk-
ur fáni dreginn að hún í Eyj-
um og íslenzkur fáni b'aktir
á strandgæzluskipunum, enda.
hafa brezkir ræningjar nú
verið reknir úr túni Vest-
mannaeyinga — landhelginni.
Og enn munu Vestmannaey-
ingar hafa mesta gát á óvin-
um sem koma frá háfi, og
kannski hafa þeir þess vegna
leið. Og hvert eitt hús á sína
sögu.
Þegar upp fyrir þetta
millistigsbelti kemur breyt-
ast húsin, stækka, verða öll
úr steini. Ný hverfi myndar-
legra bygginga sem teygjasig
upp að Helgafelli og inn að
Herjólfsdal, — og munu fáir
bæir jafnstórir státa af jafn-
myndarlegum húsum og
skemmtilegri nýbyggð.
Fiskurinn hrúgast upp á bryggjum, hleðst upp í vinnslustöðvumun.
„Heriólíur sonur Bárðar Hárekssonar, bróðir
Hallgríms sviðbalka byggði fyrst Vestmanna-
eyjar og bjó í Herjólfsdal fyrir innan Ægisdyr,
verið varbúnari „tyrkjaráni"
því sem Gunnar Thóroddsen
cg atómkratar hans kalla
„viðreisn og nýjan efnahags-
grundvöll".
þar sem nú er hraun brunnið. Hans son var Orm-
Föstudagur 29. apríl 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (7
Húsin í Vestmannaeyjum
segja langa þróunarsögu. Þó
er sú saga miklu lengri, því
hvergi munu sjást nú minjar
hinnar fym byggðar við
Lækinn, þar stóðu enn torf-
bæir á síðustu öld.
Árið 1703 var íbúatala
Vestmannaeyja 318 sálir.
Nær 150 árum síðar voru
þeir orðnir 354 (hafði fjö'g-
að um ca % úr manni á
ári), og um aldamótin síð-
ustu voru þeir enn aðeins 607
talsins, en þá gerðist bylting
í Eyjum, er síðar verður
drepið á. Um það leyti fara
Vestmannaeyingar að brjóta
af sér ævaforna verzlunar-
fjötra og eignast fiskiskip
eitthvað í nútímaskilningi,
enda var sú breytmg þegar
orðin á árið 1910 að íbúarn-
ir voru orðnir 1319 talsins
og þrjátíu árum síðar eru
þeir 3556 og við ársbyrjun
1960 eru þeir orðnir 4603.
★
Bátum fjölgar því meir í höfninni því Iengra sem líður á kvöldið.
Fyrr á öldum réru Vest-
mannaeyingar á konungs-
skipum og fiskuðu einungis árangri á vertíðinni 1916. Og
fyrir konung sinn, þe'r voru síðan hafa Eyjabúar með
beinlínis vinnumenn Dana- þeirri aðferð sótt sívaxandi
konungs; munu vafalaust auðæfi á nrðin umhverfis
einhverjir hafa fundizt sem Vestmannaeyjar. — Allar
í þann tíð hafa talið það þessar veiðiaðferðir eru not-
mikla og virðu’.ega náð að aðar þar enn, eftir því sem
draga fram lífið með þeim bezt á við hverju sinni, og
hætti. einnig samtímis. 1 vetur hafa
Árið 1586 gerði Danakon- margir færabátar verið í Eyj-
ungur út 16 skip frá Vest- um, en afli þeirra orðið mjög
mannaeyjum, og stóð þannig rýr. Enn aðrir hafa fiskað
lengi að Eyjabúar voru vinnu- á línu eftir að flestir aðrir
menn konungs beint, eða tóku netin.
manna veturseta"
óbeint sem róðrarkarlar ein-
okunarkaupmannanna. Það
var fyrst eftir að einokunin
var afnumin að Vestmanna-
eyingar MÁTTU eignast skip,
— þeir sem gátu. Og getan
var ekki mikii hjá fólki sem
einokunarverzlunin hafði arð-
rænt um aldir. En um miðja
síðustu öld höfðu Vestmanna-
eyingar eignazt 11 vertíðar-
skip, þ.e. stór rcðrarskip, en
síðan fór stórum skipum
fækkandi en smærri bátar
komu í staðinn. Stóru róðrar-
bátarnir voru erfið skip, því
höfn var engin og varð því
að setja þá — hálfbera þá
á bökunum — langan veg á
hverju kvö'di og ýta þeim
á flot á hverjum morgni. Á
litlu róðrarbátunum varð
hinsvegar ekki sótt langt né
í hörðum veðrum.
Eftir aldamót.in síðustu
verður bylting í útgerðarsögu
Vestmannaeyja: fyrsti róður
á vélbáti var þar 3. febrúar
1906. Mun hafa verið litið
mörgum efasemdaraugum að
róðrinum þeim. En næstu
vertíð eru komnar vélar í yf-
ir 20 báta! Þá hættu Vest-
mannaeyingar að lesa sjó-
ferðabænina.
★
Það var ekki fyrr en 1898
að Vestmannaeyingar hættu
færaskaki eingöngu og tóku
upp eftir útlendingum að
veiða. með Iínu — og aflinn
jókst um helming. Netaveiði
var fyrst stunduð með góðum
En það var ekki nóg að
eignast báta. Lengi vel urðu
Eyjamenn að kaupa alla hluti
af einokunarkaupmanninum,
Bryde, sem var einráður um
a’la verzlun, þrátt fyrir allt
,,verzlunarfrelsi“. Þeir urðu
líka að selja honum allan
fisk, en þótt erlendis gengi
Vestmannaeyjafiskur hærra
verði en annar gaf Bryde
lægra verð fyrir hann en
aðrir, þá sjaídan aðrir kaup-
endur (helzt Bretar) buðust.
En loks tókst þe:m að brjóta
hið gamla einokunarvald. Inn-
lendir kaupmenn tóku við —
og vildu þi mjög gjarnan
verða litlir einva’.dar sjálfir!
En svo' voru stofnuð kaupfé-
lög og hlutafélög, og hagur-
inn rýmkaðist, þó ekki al-
mennt fyrr en síðustu áratug-
ina. -— Enn er þó víðs fjarri
að komin sé á réttlát skipt-
ing þess arðs sém fólkið í
Vestmannaeyjum skapar með
striti sínu.
Á vertíðinni nú eru gerðir
út um 150 vélbátar frá Vest-
mannaeyjum. Vestmannaey-
ingar sem fyrr á ö'dum voru
vinnumenn Danakonungs eiga
nú flesta fiskibáta og stærstu
fiskiðjuver íslenzk og fram-
leiða 10% af útflutningsverð-
mæti allra landsmanna, og
jafnvel allt að 12%, að því
sumir telja, sé aðe'ns talinn
annar fiskur en sí'd.
Fyrstu bátarnir koma
kannski að þegar nokkuð lið-
ur frá hádegi, en það eru
helzt þeir sem lítinn fisk hafa
fengið eða eitthvað hefur bil-
að hjá. Afli fer ekki að ber-
ast á land að ráði fyrr en
undir kvöld'ð. Þá hefst nær
óslitinn straumur báta inn í
höfnina, og þar iðar allt af
lífi og starfi. Fiskinum er
landað og hann fluttur í
vinnslustöðvarnar, þar sem
hundruð manna og kvenna
eru önnum kafin við að
breyta þorskau’.unum í fyrsta
flokks útflutningsvöru. Mér
hefur verið tjáð að á fiski-
flotanum séu þar um 1000—
1100 menn og í landi muni
vinna um 3 þús. manna og
kvenna við vinnslu aflans.
Vitanlega. er mikill fjöldi að-
komufólks. En hér vinna
a'lir heimamenn í fisk’,
nema * embættismenn, iðnað-
armenn og verzlunarfólk
— (og kannski skreppa
einhverjir slíkir líka dag og
dag í fiskvinnu). Karlmenn-
irnir eru á sjónum og við
uppskipun og aðgerð aflans
i landi, en konurnar starfa í
vinnslustöðvunum að pökkun
o. fl. Líka húsmæðurnar,
ótrúlega margar, — fá frí til
að skreppa og sinna búverk-
unum! Ung’.ingar, jafnvel
börn innan fermingar, vinna
einnig við fiskinn. Velmegun
sú er nýju húsin í Vest-
mannaeyjum bera vitni um
hafa ekkj fengizt í sitjandi
sæld’nni. Eyjabúar hafa sann-
arlega unnið fyrir þessum
húsum. -— Hér á árunum þeg-
ar íbúðarbyggingabannið var
sett á sællar minningar höfðu
Vestmannaeyingar öll va’dboð
vestan frá Washington að
engu, og héldu áfram að
Framhald á 10. síðu.
'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii:ii
Kaldranalegir
|ísiend:ngar
= Enn birtast greinar í amer-
E ískum blöðum um það hversu
= kuldalegir íslendingar séu í
= framkomu gagnvart ameriska
E hernum. Segir nokkuð betur
= vilja þjóðarinnar um að losna
E viS herinn? Skyldi ekki liggja
= djúpt og innst í hjarta sér-
= hvers íslendings sú þrá að búa
= ekki lengur við þessa sjálf-
= stæðisskerðingu:
= Meðan ráðherrarnir sitja
= Atlanzhafsbandalagsveizlurnar
= og gróðamennirnir sem eiga
= dagblöð og' róa undir útvarpi
= geta haldið áfram að smygla
= gj aldeyri útúr landinu skal
= enginn verða við vilja íslenzku
5 þjóðarinnar að losa okkur við
= herinn.
= Þeir sem bera ábyrgðina á
S hernámi íslands eru eflaust
E meiri ameríkanar en íslending-
= ar og algjörlega ábyrgðarlausir
E sérhagsmunamenn. Eitt dæmi
= þess gat að lesa í blöðum síð
= astliðið haust: Um það leyt
E sem drullupollsmálið kom upp
S er Eisenhower sagður haf;
spurt Thor Thors sendiherra,
hvort nú væri ekki timi til
kominn að flytja burt herinn.
En það var öðru nær en sendi-
herrann fagnaði þeirri fyrir-
spurn. Hann virtist hafa verið
fljótur til svars þegar hann
neitaði bví að herinn mætti
fara og bar fyrir sig ábyrga
aðila íslenzka, sem ekki vildu
að hann færi.
Ættum við ekki bráðum að
vera farin að þekkja ábvrgð
hinna ábyrgu aðila? Við mætt-
um ef til vill fá að vita nöfn
þeirra og svo hvað þeir fá í
kaup fyrir að vera „ábyrgir“.
Það væri fróðlegt að vita
hversu miklu aragrúi þeirra
fær smyglað undan þrælskaupi
sínu til annarra landa. Þegar
við vitum það, skiljum við til
fullnustu öfugmæli Gunnars
Thoroddsens á fullveldisdaginn
1945:
„Vér íslendingar höfum aldrei
metið sjálfstæði vort til pen-
inga. Þótt oss væri boðin öll
ríki veraldar og þeirra dýrð,
megum vér aldrei láta fallast í
þá freistni að afsala landsrétt-
indum íyrir silfurpening".
D.V.