Þjóðviljinn - 29.04.1960, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 29.04.1960, Blaðsíða 9
Föstudagur 29 apríl 1960 — ÞJÖÐVILJINN — (9 Ritstjóri: Frímann Heígason Hraðkeppnismót HSI haldið um helgina Stjórn Handknattleikssam- bands íslands efnir til hrað- keppnismóts í handknattleik, og stendur það yfir laugardags- og sunnudagskvöld. að ræða áhugamennsku sem hvergi á sinn líka í víðri veröld. Mundi ekki einnig þurfa að leita lengi og viða til þess að sjá húsmæður koma með stálp- aða drengi með sér á æfingar þegar enga fóstru var að íá, til þess að æfingin féili ekki niður hjá þeim. Slíkur áhugi og dugnaður verð- skuldar sannarlega að eftir hon- um ' sé tekið og ætti að vera hvatning fyrir hina mörgu ágætu áhugamenn gem sækja að jafnaði leiki, að fjölmenna á mót þetta. Það verðskuldar áhug'i stúlkn- anna sannarlega. Keflvíkingar sigruðu Akur- nesinga í sundi. 51:44 stig Um síðustu helgi fór fram 10. bæjarkeppni í sundi milii Kefl- vikinga og Akurnesinga, og var keppnin háð í Keflavík. Áður en keppnin hófst flutti formaður ÍBK stutta ræðu og bauð Akur- nesinga sérstaklega velkomna til keppni í þessa 10. viðureign sundmanna bæjanna tveggjá. Úrslit í kepþninni urðu þau að Keflavik vann fékk 51 stig' en Akranes 44- ‘st.. í fvrra unnu Keflvikingar 'til eignar bikar sem Akurnesingar gáfu í kepprji þessa árið 1951, eða þegar keppni þessi hófst. í þetta sinn var keppt um bik- ar, fagran og vel gerðan, sem Kaupfélag Suðurnesja g'af í sund- keppni þessa, og Keflavík vann sem fyrr segir. Úrslit i ein- stökum greinum urðu þessi: Guðmundur Sigurðsson, K 1.03.5 Hörður Finnssón, K 1.-03.8 Sigurður Sigurðson, A 1.05.9 Sigurður Vésteinsson, A 1.17.7 50 m skriðsund kvenna: Inga Helen, K 36,1 Guðfinna Sigurþórsd., K 37.8 Sigrún S. Jóhannsd., A 40.» Oddbjörg Leifsdóttir, A 46.1 50 m baksund karla: Guðm. Samúelsson, A 32.8 Hörður Finnsson, K 32,8 Jón Helgason, Á 34,0 Magnús Guðmupdsson, K 38.7 50 m baksund kvenna: Inga Helen, K 45,3" Stefanía Guðjónsdóttir, K 45,8 Ólöf Þorvaldsdóttir, K 49,B Sigrún S. Jóhannsdóttir, A 56.9 Verður keppni þessi aðeins i meistaraflokki karla og kvenna, nema hvað FH sendir B-lið líka í karlaflokknum. Á laugardagskvöld fara þess- ir leikir fram og hefjast kl. 8: Meistaraflokkur karla: FH-B-lið — Ármann, Valur .— Víkingur, Meistaraflokkur kvenna: Víking- ur — Ármann, Fram — KR, Þróttur •— FH og Valur situr yfir. Meistaraflokkur karla: FH-A — Afturelding, Fram — ÍR, FH-B eða Ármann við Þrótt, og Valur eða Víkingur við KR. Á sunnudaginn heldur keppn- in svo áfram og hefst kl. 8,15, og verða 4 leikir í Fjáröflun fyrir stúlkurnar Mót þetta getur orðið mjög skemmtílegt, og leikir farið alla vega. En höfuðtilgangurinn með því er þó að afla tekna fyrir stúlkurnar sem fara á Norður- landamótið í júní, en það fer fram í Svíþjóð. Þetta er dýrt fyrirtæki, og ekki hefur það lækkað í verði við „viðreisnina“ sem ekki var komin til orða eða framkvæmda þegar ákvörðunin var tekin um þátttöku í mótinu. Hinsvegar hafa stúlkurnar sýnt ákaflega mikinn dugnað í sambandi við fjáröl’lun fyrir ferðalagið, og fullyrða má að ekkert landslið í kvennáflokki í heiminum hafi tekið slíkan þátt í fjáröflun fyrir landsliðsferðir, sem þessar íslenzku 'kónur. Hér er því um I Evrópu telst jafnan til mikilla liðburða lnn árlega hjólreiða- keppni Praha-Varsjá-Berlín, Tékkneska sveitin hefur nú verið vaiin og sést hún & myndinni, frá vinstri: Josef Krhnk, Fran- tisek Konecny, Laúislav Heler, Eudolf Revay, Valtr Renner, Zdenek Hasman, Miroslav Mares og Jan Malten. Beztu afrek kveima í frjáls- um íþróttum á Norðurlöndum Barcelone Spán- armeistari 1960 Úrslit í síðustu leikjum Spánar- keppninnar eru nú kunn. Fóru leikar svo að tvö lið urðu með sama stigafjölda eða 46 stig hvort, og voru það Barcelona og Real Madrid. Markastaða Barcelona var hagkvæmari en Real og varð því Spánarmeistari 196Q. Barce- lona var mjög marksækið í síð- asta leik sínum móti Zaragoza þar sem liðið vann með 5:0. Aítur á móti vann Real Madrid Las Palms með aðeins i:0. Það er þó huggun fyrir Real Madrid að liðið stefnir með miklum mÖguleikum að sigri 1 Evrópu-bikarkeppninni. Hér á landi hefur verið held- ur dauft yfir frjálsum íþrótt- um meðai kvenna, og er það skaði. Þó hefur áhuginn held- ur glæðzt undanfarið og standa vonir til að hann vaxi enn að mun. Til gamans fyrir þær stúlkur sem frjálsar íþróttir iðka og alla þá sem gaman hafa af frjálsum íþróttum, verður birtur listi yfir bezta árangur kvenna á Norðurlöndunum þrem (Finnlandi, Noregi og Sviþjóð): 100 m lilaup: Brita Johannsson F. 12,3 (met) Reidun Buer, N. 11,8 (met) Ulla-íBritt Wieslander, S. 11,8 200 m hlaup: Aulikki Jaakkola, F. 25,3 (met) Reidun Buer; N. 24,5 (met) Ulla-Britt Wieslander, S. 24,6 (met) 400 m hlaup: Aulikki Jaakkola, F. 56,9 (met) Jorun Tangen, N 59,3 (met) Elisabeth Östberg, S. 57,6 (met) 800 m hlaup: Eila Mikola, F. 2,10,4 (met) Astri Johannesen, N. 2,19,3 (met) Gunnel Sjödin, S. 2,16,6 80 m grindahl.: Mirja Kullas, F. 11,9 Björg Ivarsen, N. 11,9 Maj-Lena Lundström, S. 11,5 (met) Hástökk: Leena Kaama, F. 1,60 (met) Fari Lillevold, N. 1,55 Inga Britt Lorentzon, S. 1,68 . (met) Lan.gstökk: Maija Koivusaari, F. 5,73 Sidsel Falk-Jörgensen, N. 5,36 Inga Broberg, S. 5,86 (met) - Kúluvarp: Inkeri Talvitie, F. 12,86 Inger Gulsvik, N. 11,37' M. Sander, S. 12,35 Kringlukast: Inkari Talvetie, F. 48,30 (met) Vivianne Bergh, S. 44,67 Spjótkast: Kaarina Kangasmaa, F. 45,05 Unn Thorvaldsen, N. 44,66 Britt Johansson, S. 45,76. 100 m Bringusund karla: Guðm. Samúelséon, A 2.47.6 Sig. Sigurðsson, A 2.47,8 Gísli Sighvatsson, K 3.23,0 Örn Bergsteinsson, K 3.23,4 100 m bringusund kvenna: Jónína Guðnadóttir, A 1.36,0 Jóhanna Sigurþórsd., K 1.37,0 Stefanía Guðjónsd., K 1.38,4 Sigrún Jóhannsdóttir, A 1.44,5 100 m skriðsund karla: 50 m flugsund karla: Guðm. Sigurðsson, K 32.5 Magnús Guðmundsson, K 34.3 Jón Helgason, A 34.0 Einar Möller, A 36.3 3x50 m þrísund kvenna: Keílavík 2.08.2: Akranes 2.17,6: 4x50 m fjórsund krala: Akranes 2.15.2 (Sveit Keflavikur var dæmd ógild en synti á 2.13,6 min.). Iþróttafréttir frá Stykkishólmi Körfuknattlcikur Hinn 10. apríl kepptu ung- mennafélögin Snæfell i Stykkis- hólmi og Skallagrímur í Borg- arnesi í körfuknattleik. Fór keppnin fram í Stykkishólmi. í karlaflokki sigraði Umf. Snæ- fell með 89:52. f B-flokki sigraði Snæfell einnig með 51:14 stig- um. Þá kepptu stúlkur úr mið- skólum bæjanna, og sigruðu Borgarnesstúlkurnar með 16:9. i Frjálsar íþróttir Nokkur innanfélagsmót hefur Umf. Snæfell haldið í vetur. Bezti árangur á þeim er þessi: Hást. m. atr Karl Torfason, 1,70 L.st. án atr. Brynjar Jenss. 3,05 Þr.st. án atr. Brynjar Jenss, 8,95 Svala Lárusdóttir setti nýtt ís- landsmet í hástökki innanhúss hinn 5. apríl. Stökk hún 1,44 m. Badminton Innanfélagsmót Umí. Snæfells í badminton fór fram um pásk- ana. Þessi urðu helztu úrslit: Meistaraflokkur: Ágúst Bjart- marz sigraði í einliðaleik karla Bjarna Lárentínusson með 17:15 og 15:3. — Ágúst Bjartmarz og Sigurður Helgason sigruðu í tví- liðaleik karla og Ólöf Ágústs- dóttir og Ágúst Bjartmarz í tvenndarleik. I. fiokkur; Jón Höskuldsson sigraði í einliðaléik karla en Hulda GestSdóttir í einliðaleik kvenna Jón Höskuldsson og: Hermann Guðmundsson í tví- liðaleik. Emma Jónsdóttir og Jón Höskuldsson í tvenndarleik. Unglingaflokkur: Þorsteinn Björgvinsson og Svala Lárus- dóttir sigruðu í einliðaleik. Umf. Snæfell mun senda 6— 8 keppendur á íslandsmótið í badminton, sem fer fram i Reykjavík í maí. UMFK vann vor- mót SuSurnesja Fyrsta knattspyrnumót sum- arsins á Suðurnesjum fór fram um síðustu helgi og var það Vor- mót Suðurnesja. Aðeins tvö félög: tóku þátt í því: Ungmennafélaa Keflavíkur og Knattspyrnufélae Keflavíkur. UMFK vann leikinn með 7:3, skoraði öll mörkin í fyrri hálfleik, en ekkert í þeim siðari, en þá skoraði KFK 3; mörk. Veður var gott til keppni, en nokkur vindur var, sem stóð á annað markið. Dómari í leikn- um var. Magnús Gíslason. Geymsiuskemmur óskast til leigu Síldar- og Fiskimjölsverhsmiðjan hi. Sími 24450

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.