Þjóðviljinn - 29.04.1960, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 29.04.1960, Blaðsíða 3
Fösíudagur 29 apríl 1960 — ÞJÖÐVILJINN — (3 r* ésíðllsmiiEs oi " " Ríkisstjórnin gerir ráðstafanir til að eyðileggja austurviðskiptin og teflir efnaliagslegu sjálfstæði landsins í bráðan voða íslendinger eiga aö neyta þeirrar einstæöu aöstööu aö ★ Ábyrgðarlaus i'ramkoma selja útflutningsvörur sínar jöfnum höndum á heims-1 ríkisstjórnar markaöi sósíalistískra landa meö fyrirframsamningum ura [ Einar varaði enn ríkisstjórn- vöruskipti, — og á samkeppnismarkaöi heimskapítalism- ina við því að fyrirætlanir ans, sagöi Einar Olgeirsson í þingræöu í gær. Ummæli þessi hafði Einar i ina um frelsi fyrir braskarana ræðu er hann flutti sem fjár-! í innflutningsverzluninni. Hún hagsnefndarmaður í neðri deild' hefði nú tekið 800 millj króna Alþingis er frumvarpið um eyðslulán; í frjálsum gjaldeyri, innflutnings- og gjaldeyrismál í þessu skyni. En það hefði kom þar til 2. umræðu. ; bjargað fslendingum frá sams Einar kvaðst hafa lagt til konar áformum ríkisstjórnar í fjárhagsnefnd að frumvarpið 1950 að hún átti þá ekki kost yrði fellt. Hann varaði við því á að steypa þjóðinni í stór- að gera of lítið úr þeirri breyt- j skuldir erlendis til slíkrar ingu, sem ríkisstjórnin ætlaði glæframennsku_ sér að framkvæma samkvæmtl Það væru aðalatriði þessa þessum lögum. Það væri að, roáls, að r'íkisstjórnin ætlaði að vísu rétt sem haldið hefði ver- opna ísland og heimamarkað ið fram, að efnislega væri lög- þess fyrir skefjalausum erlend- um um gjaldeyrismál og verzl- um innflutningi — meðan eyðslulánið entist, og stefna | erlendum mörkuðum Islands í hættu un ekki mikið breytt. Möguleikar til glæi'ra- mennsku En ríkisstjórnin hefði nú þá mcguleika sem engin r'íkisstjórn á fslandi liefði haft í þrjá ára- tugi, til að framkvæma hótun- hennar væru líklegar til að eyðileggja austurviðskiptin, enda ljóst að til þess væri stefnt. Nú þegar væri farið að bera á því, að útvegsmenn teldu mikla erfiðleika á að hagnýta þá gífurlegu síldargöngu er fundizt hefði, vegna algerrar óvissu um sölu, og hefði ríkis- stjórnin sýnt ábyrgðarleysi og sinnule»ysi 'i því máli, Minnti Einar á atburðina sl. sumar, þegar Alþýðuflokks- stjórnin var að því komin að stöðva sildveiðarnar fyrir Norðurlandi. Sagði ekki Gylfi Þ. Gíslason sem einnig var ráðherra í þeirri stjórn, að einkaframtakið og frjáls verzlun skyldi leysa vandann ? Nei, rí'kisstjórnin virtist þá telja fyrirframsamn- inga einu lausnina, þó nú sé annað hljóð í henni. í síðara hluta ræðu sinnar nefndi Einar m.a. ýmis dæmi um afleiðingarnar af stefnu rikisstjórnarinnar í viðskipta- málum og verða þau nefnd hér í blaðinu sérstaklega. Einnig svaraði hann ýtarlega ræðu Birgis Kjarans, er hafði fram- scgu fyrir meirihluta fjárhags- nefndar. Að lokinni ræðu Einars var umræðunni frestað. Auk Einars og Birgis talaði Skúli iGuðmundsson og lýsti andstöðu við frumvarpið. Dansmeyjar í SilfurfungEí Líklegt má telja að brún Iyftist á karlmönnunum, þeg- ar þeir líta dans- og söng- meyjarnar, sem veitingaliúsi í Sill'ui'tunglið hefur ráðið til að skemmta gestum sinum. Stúlkurnar eru tvær og er sú fyrri væntanleg hingað ein- hvern næstu daga. Hún heitir Line Valdor og er frönsk, frá París, syngur létt lög og dans- ar að sögn á stundum án þess að vera kappklædd. Hin stúlk- an er spænsk, frá Barcelona, heitir Mary Leyva og syngur og dansar að Spánverja sið. Tyrkland Lík Axsls Péturs- sonar er fundið I fyrradag síðdegis fundu leitarniénn Hk Axe's Péturs- sonar, seni hvari' með trillubát síntim sl. föstudagskvöld. Fanst líkið ásamt braki úr bátnum í fjörunni undir Hvanna-dalsbjargi, en þar er mjög stórgrýtt og illt yfirferð ar. Urðu leitarmenn að bera líkið langan veg að báti sínum. Heimsntarkaður sósíalist- ískra landa íslendingar verða að gera sér ljóst hverjar aðstæður ríkja í Umheiminum, sagði Einar. Annars vegar ríkir hið sterka viðskiptakerfi sósialistísku rikj- anna, er nær nú til 1000 millj- óna manna. Þar er áætlunar- bús'kapur og utanríkisverzhm öll á valdi ríkisstjórna. Ef ís- lendingar ætla. að halda áfram að hagnýta sér markaði í þess- um löndum, verða islenzk st.jórnarvöld að hafa það vald á útflutningi og innflutningi að hægt sé að gera fyrirframsamn. inga um tiltekið magn og til- tekið verð Hörð stöðubarátta í fimmtándu einvígisskákinni í Moskvu 1 VeSurúflif mim S Yf:r Grænlandi og S Brétlai idseyjum eru hæð- 5 ir en lægðif suðvestur og 5 norðaustur í hafi. Veður- = ho-rfur: Hæg breytileg = átt, skýjað, sumstaðar E rigning með köflum. iiiumuimiiiiiuiiuuiimmmiiiiimi, lleimsmarkaður kapítal- ismans Hins vegar er svo viðskipt.a- heimur kapítalismans, Þar rík- ir að siálfsögðu engin fr.iáls verzlun, heldur einkennast við- skintin af trvlltri samkenpni voldugra auðhnnga. Islendingar eiflra nð reynp, að koma afurð- um sínum engu siður á þennan markað, en það væri algert alæfraspil nð ætln, að henda útflvtJendum í hina viltu samkeppni á heimsmarkaði k'vnítpV'vmans. op1 aaaia þeim að synda har eða sckkva, hverj- um og einum. •jr íslendingar eiga að skipta við báða Eg tel að við getmn hag- nýtt okkur báða þessa heims- j markaði, sagði Einar. og með; því trygrt' þióðinni framhald-j andi framleiðsluaukningu og velmegun. = 1 Okkur væri mikið öryggi íi E því að sél.ia t.d. þriðjung eða, E aHt að helmingi útflutnin.gsins j E t.ill sósíalistísku ríkjanna með E fvrirframsamningum. og ættum S þá hægara með að keppa á| = mörkuðnm kapítaiismans með = tvo þriðiu i't’flutningsins eða E hi’to helminginn. E Það væri ák.iósanlegasta af- E staða til verzlunar sem íslend- E ingar gætu hafÚ, eins og á- standið er nú í heimiuum. Þjóðviljanum hefur nú hor- izt 15. einvígisskák þeirra Botvinniks og Tals með stutt- um skýringum eftir Stáhl- berg. Hvítt Tal. Svart: Botvinnik. 1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Bf5 5. Rg3 Bg6 6. Bc4. Frávik frá þeirri opnun, sem Tal hefur áður beitt, en þá hefur hann leikið Rgl-e2. 6. — e6 7. Rgl-e2 Bd6 8. h4 h6 9. Rf4 Bxf4. Svartur má eftir’áta hvít- um biskupaparið án mikillar áhættu vegna stöðunnar. 10. Bxf4 Rf6 11. Dd2 Rb— d7 12 0—0—0 Rd5 13. Hd-el! Rd7-b6 14. Bb3 Rxf4 15. Dxf4 Rd5 16. De5! Með þessu fær Tal frjáls- ara tafl. 16. —0—0 17. Re4 Db8 18. Rd6 Hd8 19. Rc4 Ilb6 20. Dxb8 Haxb8 21. Re5 Bh7 22. Hh3! Falleg peðsfórn. Eftir 22. — Hxd4 kæmi 23. Hf3 með sterkum hótunum. 22. — Rd7. Botvinnik þággur ekki peðs- fórnina og reynir að gera stöðuna einfaldari, en Tal heldur betri stöðu. 23. c3 Rxe5 24. Hxe5 b6 25. Hh-e3 I4b-c8 26. Bc4 Hc7 27. b4 Kf8 28. g4 Bg8 29. Bb3 Bh7. Semrlega alltof hægfara leikur. 29. — c5 kom mjög til álita. 30. f4 Bg8 31. Kb2 Bh7 32. h5 Hdc8 33. Bc2 Bg8 34. g5. Botvinnik var í mjög mik- il’i tímaþröng cg má vera, að Tal, sem reyndi mjög að hag- nýta sér það, hafi ekki leikið sterkustu leikina. 34. — f6 35. He5-e4 c5! 36. Bb3 cxb4 37. cxb4 hxg5 Þrátt fyrir tímaþröngina finnur Bot\nnnik beztu vörn- ina. 38. fxgð fxg5 39. Hg3 Hf7 40. Hxg5 Hf2f 41. Ka3. I þessari stöðu fór skákin í bið og eins og áður hefur verið sagt frá sömdu kepp- endurnir síðan um jafntefli án þess að tefla frekar. í kvöld er væntanleg til Keflavíkuri'lugvallar stór flutningaflugvél af Con- stellation-gerð. Sækir hún hingað 40 liryssur og flytur til Kanada. Hryssurnar eru á aldr- inum 2ja-8 vetra og verða allar fluttar á búgarð i Saskatcewan-héraði í Kan- ada. Leigja hinir nýju eigendur hryssanna flug- vélina til flutninganna, en bannað er að flytja á þessum árstíma hross til útlanda með skipum. Flugvé’in er eign holl- enzka flugfélagsins KLM, en um sölu hryssanna sér fyrirtækið S. Hannesson. og CO. Framhald af 1. síðu Voru þá sett herlög í borg- iinurn tveim, en síðar til- kynnt að þau næðu yfir allt landið. Hið beina tilefni þessara óeirða var umræða á tyrk- neska þinginu um stjórnar frumvarp sem miðar að því aft eyða síðustu leifum lýðfrelsis og mannréttinda í landinu. í frumvarpi þessu er þingnefná sem stjórnarflokkur Menderes ræður öllu í veitt óskorað vald til að banna birtingu hvers konar frétta, banna útkomu blaða og hneppa í fangelst hvern þann sem nefndin tel- ur vinna gegn ákvörðunum hennar. Fyrir nokkru lét Mend- eres handjárnaðan þingmeiri- j hluta sinn banna alla starfsemi stjórnmálaflokka í landinu. I Foringi stjórnarandstöðunn- ar, Ismet Inönii, sem tók við af stofnanda lýðveldisins Kem- : al Atatúrk í embætti forseta ; 1938 og gegndi því til ársins ,1950, þegar valdaferill Mend- eres hófst, mótmælti frumvarp- inu. Forseti reyndi að svipta liann málfrelsi og úrskurðaði loks að Inönú skyldi bönnuð , þingseta í 12 daga og var hann j færður úr þingsalnum með jvaldi, og sama máli gegndi nn~ jtólf aðra þingmenn sem risu ti! mótmæla. j Menderes forsætisráðherra ^var í þann veginn að leggja. af ; stað til Teheran að sitja þar fund Centro-hernaðarbanda- lagsins, sem tók við af Bag- dadbandalaginu. Hætti hann við för sína. | Tyrkland Menderes er einn rneginh'ekkurin n í hernaðar- kerfi Bar.daríkjanna, þvi að það er einnig aðili að Atlanz- bandalaginu. 1 Miklagarði áttu utanríkisráðherrar bandaiags- ins, þ.á.m. Guðmundur I Guð- mundsson að koma saman 2. og 3. maí. n onr

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.