Þjóðviljinn - 05.05.1960, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 05.05.1960, Blaðsíða 2
2) ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 5. maí 1960 Bæjarbíó Pabbi okkar allra (Padri o Figli) ítölsk-frönsk mynd í Cin- emaScope. V'.torio de Sica, Marcello Mastroianni, Ruggero Marclii, Franco Interlenghi( Antonella Lualdi, Leikstjóri Mario Monicelli. Að þessu sinni er hér um að ræða kvikmynd, sem á sínum tíma var verðlaunuð á kvikmyndahátíð sem hald- in var í Berlín Myndin hlaut 1. verðlaun, sem hún mun eft- ir úrskurði dómenda hafa átt fyllilega skilið. Hvað réttur sá dómur er, skal ekki farið með, enda ekkert til saman- burðar, en til þess að vera betri en þessi mynd er, hefðu aðrar mvndir á umræddri há- tíð orð'ð að vera mjög góðar, meirq nð seg.ia framúrskar- andi góðar. En hvað er það sem-gerir myndina frábrugðna því venjulega. Menn þurfa ekki að liorfa lengi á myndina til að sjá það oa finna. Það er fyrst Og fremst hið hugljúfa, jákvæða, sterka og raunhæfa efni, sem ræður hér úrslitum, og syo Vittorio de Sica (það er fljót- séð. að Vittorio de Sica leikur ekki emungis vel eitt aðal- hlutverkið, heldur hefur hann meira en lítið komið nærri : leikstjórn myndarinnar, enda sjálfur heimsfrægur leikstjóri. Margar beztu senur myndar- innar bera öll st'íleinkenni hans t.d. senurnar með honum og Ruggero, Marchi, sem eru framúrskarandi). Efnið fjall- ar umi feður, feður frá nokkr- um heimilum, og er í fáum orðum sagt frábærlega vel unnið, Hér kemur fram fað- irinn sem bíður spenntur eftir ^~7^uc/utu/*tcUi- GAGNRýN! gfc því að konan hans ali honum barn. Svo er það faðirinn sem getur ekki eignazt barn með konu sinni, en þráir barn og laðast að litlum dreng, sem annar faðir á, sem á of mikið af börnum, en getur ekki hugsað sér að missa neitt þeirra frá sér. Inn á milli kemur svo vandamál feðra, sem eiga börn á hættulegasta aldrinum Faðirinn, strangur og einstrengingslegur. sem verður að berjast við tvö mestu vandamál feðra, sem koma fram i tveim sonum hans. kynferðisvandamál ann- ars þeirra og ístöðuleysi og veiklvndi hins (Rusrgero þekkir ítalskir leikarar sem margir hverjir þekkja nú orð- ið, og eins og svo oft áður leika þau hér saman, og eru bæði nokkuð góð. Við skulum láta hér stað-! að numið, að þessu sinni, það væri hægt að segja svo margt fleira um myndina, en við látum þetta duga, riema þá það, að hver sá sem myndina sér, getur tæpast komizt hjá því að verða var við hin sterku og jákvæðu áhrif sem hún hefur upp á að bjóða. S4 Útför ARNLEIFAR LÝÐSDÓTTUR, sem lézt 2. þessa mánaðar fer fram frá heimili hennar, Brautarihóli Biskupstungum laugardaginn 7. þessa mánaðar kl. 14. Jarðsett verður á Torfa- stöðurn. Bílferð verður frá Bifreiðastöð Islands kl. 9 sama dag. Börn, tengdabörn og bamabörn. «>- 346 nemendur í vetur við gagnfræðaskóla verknáms Gagnfræðaskóla verknáms var sagt upp sl. mánudag. Marchi leikur hér föðurinn Skólastjcrinn, Magnús Jóns- MUNIÐ Kaffisöluna Hafnarstræti 16. Til sölu Allar tegundir BÚVÉLA. Mikið úrval af öllum tef undum BIFREIÐA. Bíla- og Búvélasalan Loiðir allra sem ætla að kaupa eða selja BÍL liggja til okkar. BÍLASALAN Klapparstíg 37. Sími 1-90-32. BARNA- RÚM Húsgagnabúðin h.f. Þórsgötu 1 yfirleitt vel og áhrifaríkt enda hefur Sica auðsjáanlOga mjög sterk áhrif á hann. Ein- hveri:r hefðu orðið litlir við að hafa Sica sem mótieikara í þessum óvenjugóðu senum hans oa Marchi, en Marchi vinnur líka mjög mikið á með sinni áhrifaríku persónu, og það sem á vantar nær Sica fram í honum með hæfileik- um sínum og sterkum áhrif- um.) Svo er faðirinn. sem veit tæpast af því að hann á dót.tuv en kemst einn góðan veðurdag að því, sér til mik- illar undrunar, að stelpan er vaxin unn úr barnaskónum og meira pð segja farin að eiga ástarævintýri með ungum nilti. Allir þessir þræðir eru tvinnaðir vel saman af lei'k- stjóra og handritahöfundum og bera vott um góða kunn- áttu þeirra. Einstaka sinnum er samskeyting ekki í sem bezta lagi, en það kemur ekki mjög að sök fyrir myndina í beild Hugljúfustu senur myndar- innar eiga þeir sameiginlega, Marcello Mastroianni og Franco di Trocchio, en þar eru nokkrar senur sem verða flest um ógleymanlegar. Senurnar þar sem Mastroianni kemur heim með úlpu handa Trocchio og ætlar að gefa honum, en grípur í tómt. (Leikur Mast- roianni hér er eitt það bezta sem hann hefur gert hingað til.) Franco Interlenghi og Ant- onella Lualdi (eiginkona hans í veruleikanum) eru bæði son skýrði frá starfi skólans í vetur. Skólinn starfaði í 14 bekkjardeildum, 7 deildum 3ja bekkjar og 7 deildum fjórða bekkjar. Nemendur vsru samtals 346, 170 í þr'ðja bekk og 176 í 4. bakk. 34 kennarar voru við skólann í vetur. Ileilsufar í skólanum var mjög gott. Fé- lagsiíf nemenda var gott og dansæfingar og spilakvöld mjög vel sótt. Handknattleiks- lið pilta' sigraði í móti fram- haldskólanemenda og er það í annað sinn sem þeir færa skól- anum.sigur. Er. það mjög vel gert þegar miðað er við að- stöðu til slíkra iðkana í skólan- um. Próf hófust að þessu sinni um mánaðamótin marz og april og var lokið 27. apríl. Undir próf í 3. bekk gengu 162 nemendur, þar af stóðust próf- Þ j ó Ö v i 1 j i n n vantar unglinga til blað- burðar um Laugaráshverfi og Mávahlíð. Afgreiðslan sími 17-500 Sovétstjérnin Framhald af 1 síðu Ekaterina Fúrtseva, sem verið hefur einn af riturum miðstjórnarínnar lætur nú af því starfi en tekur við emb- ætti menntamálaráðherra Sov- étríkjanna. Mikaíl Mikaíloff sem verið ihefur menntamála- ráðherra fær annað starf. Þessar brevtingar hafa verið gerðar á æðstu stjórn flokks- ins (auk þeirra sem áður eru nefndar) : Þrír nýir menn hafa Sigurðardóttir 9,15. Eru þetta j’verið kjörnir í forsæti mið- stjórnarinnar. þeir Alexei, Kos- ygin, Mjkaíl Podgorrií og Dimi- tri Poljanskí. Ritarar mið- stiórnar, þeir Aristoff og Pos- peloff, hafa látið af þeim störf- um en fá önnur verkefni á mið- stjórnarskrifstofu rússneska sovétlýðveldisins. Ignatoff læt- ur einnig af flokksrjtarastöðu ið 133. Hæstu einkunnir hlutu Edda Gísladóttir 8,92, Erna Gísladcttir 8,91 og Ingibjörg Ealdursdóttir 8,70. 1 4. bekk gengu 173 undir próf, þar af stóðust prófið 163 nemendur en tveir hafa ekki lokið prófi í einstökum greinum. Hæstu einkunnir h'utu Edda M. Hja'.tested 9,18 og Kristjana hæstu emkunnir sem til þessa hafa verið gefnar í skólanum. Stúlkunum voru báðum veitt verðlaun, skrautrituð eintök af bókinni Frumstæðar þjóðir. Að lokum ávarpaði skólastjóri hina ný útskrifuðu gagnfræð- inga og sagði síðan skóla slit- ið. Æskusaga frá Hornströndwn, skáldsaga frá Indónesíu Æskuminning'ar Hornstrendings og skáldsaga frá Aust- ur-Indíum eru nýkomnar út hjá Almenna bókafélaginu. Apríl-bók félagsins er Hjá I hrifum atvinnubyltingar nú- afa og ömmu eftir Þórleif tímans. Minningar Þórleifs eru Bjarnason námsstjóra, sem ólst upp á öðrum tug þesarar aldar hjá Guðna Kjartanssyni afa sínum og Hjálmfríði Tsleifs- dóttur ömmu sinni í Hælavík í Sléttuhreppi. Nú er Sléttu- hreppur kominn í eyði, en í bók Þórleifs er lýst þeirri kynslóð sem þar bar beinin síðust, mönnum eins og Betúel í Höfn, Árna Sigurðssyni í Skáladal, séra Magnúsi Jónssyni og mörgum öðrum. Fyrst og fremst er bókin þó þroskasaga sveitadrengs í þeirri sveit ís- lands sem síðust varð fyrir á- i 275 blaðsíður. 207 blaðsíður. Maria Dermout, hollenzk kona, skrifar maí-bók AB, skáldsöguna Frúin í Litiagarði, sem Andrés Björnsson , hefur þýtt. Sagan gerist í þeim eyja- klasa Indónesíu sem Mólúkka- eyjar nefnast meðan Hollend- ingar ríktu enn yfir hinu mikla eyríki. Skáldkonan fæddist þar eystra og ól þar mestallan, ald- ur sinn fram til sextugs þegar hún kom heim til Hol- Lands og hóf ritstörf. Bókin er AAA KHRKI Næsti áfangastaður var Tanger. Þegar þangað var komið kom Kastari og sagði: ,,Segðu öllum skipverj- um upp, nema vélamanninum.“ Þórður horfði 4 hann forviða. „Þeir fá full iaun eins og þeir hafi verið alla ferðina. Við ráðum araba í þeirra stað.“ nýja skipshöfn. Þörður kom ekki upp nokkru orði. S'kipverjarnir voru s'íður en svo óánægðir — nú gátu þeir farið í land og skemmt sér. Augsýnilega hefur þetta allt verið löngu ákveðið, því að rétt á eftir kom ibátur með

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.