Þjóðviljinn - 05.05.1960, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 05.05.1960, Blaðsíða 8
8) ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 5. ma'í 1960 4 k, „c. fJL WöDLEIKHOSID ÁST og stjörnmál eftir Terence Rattigan Þýðandi: Sigurður Grímsson Leikstjóri: Benedikt Árnason. Frumsýning íöstudag kl. 20. KJÓNASPIL Sýning laugardag kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN Sýning sunnudag kl. 15. UPPSELT Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1 - 1200. Pant- anir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningardag. Nýtt leikhús Gamanleikurinn Ástir í sóttkví Höfundar: Ilarold Brooke og Kay Bannerman. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngunpiðasala frá kl. 2 til 6 í dag. — Sími 3-26-43. N'ÝTT LEIKHÚS Sími 1 -14 - 75. T ímasprengj a (Time Bomb) Spennandi ensk kvikmynd. Glenn Ford Anne Vernon. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kópavogsbíó Sími 19-1-85. Stelpur í stórræðum Spennandi ný frönsk sakamála- mynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Leikfélag Kópavogs Alvörukrónan anno 1960 eftir TÚKALL Leikstjóri Jónas Jónasson. Sýning annað kvöld kl. 8.30. Stjörnubíó Draugavagninn Spennandi og viðburðarík ný amerísk mynd. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Sigrún á Sunnuhvoli Sýnd kl. 7. Undrin í auðninni Ákaflega spennandi amerísk vísindamynd Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Hafuarbíó Sími 16 - 4 - 44. Lífsblekking (Imitation of Life) Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Sími 19 - 185. rr a /i/i // I ripolibio Sími 1-11-83. Konungur vasabiófanna (Les Truandes) Spennandi, ný, frönsk mynd með Lemmy. Aðalhlutverk: Yves Robert, Eddie Constantin. Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Nýja bíó Sírai 1 - 15 - 44. Bankaránið mikla Spennandi þýzk mynd með dönskum textum. Martin Ileld Hardy Kriigcr. Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Sími 50-249. 19. V I K A. Karlsen stýrimaður Sérstaklega skemmtileg og við- burðarík litmynd er gerist í Danmörku og Afríku. í mynd- inni koma fram hinir frægu „Four Jacks“. Sýnd kl. 6.30 og 9. Þrjátíu og níu þrep (39 steps) Brezk sakamálamynd, eftir samnefndri sögu. Kenneth More Taina Elg. Bönnuð innan 12 óra. Sími 50-184. Pabbi okkar allra ítölsk-frönsk verðlaunamynd í CinemaScope. Vittorio de Sica, Marcello Mastróvanni, Marisa Merlini. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Hákarlar og bornsíli Sýnd kl. 7. Ailra síðasta sinn. Frá Ferðafé- / lagi lslands Tvær ferðir á sunnudag. — Göngu- og skíðaferð á Skarðs- heiði. Hin ferðin suður með sjó, með viðkomu á Garð- skaga, Sandgerði, Stafnsnes, Hafnir og Reýkjanesvita, Grindavík. Lagt af stað í báð- ar ferðirnar kl. 9 á sunnudags- morguninn frá Austurvelli. Upplýsingar í skrifstofu félags- ins, símar 19533 og 11798. Sýnd kl. 7 og 9,15. Námuræningjarnir Hörkuspennandi litmynd. Audie Murphy Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5. Austurbæjarbíó Simi 11-384. Herdeild hinna gleymdu Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný, frönsk kvikmynd í litum. — Danskur texti. Gina Loilobrigida, Jean-CIaude Pascal. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Karlmannafatnaður allskonar Úrvalið mest Verðið bezt Kiöigarðnr Laugavegi 59 IJltíma Aðalfundur Flugfélags Islands h.i verður haldinn í Kaupþingssalnum, Pósthússtræti 2, föstudaginn 6. maí kl. 14.00. Dagskrá: 1. Vcnjuleg aðalfundar^törf. 2 Önnur mál. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöf- um í afgreiðslu félagsins, Lækjargötu 4, dagana 4. og 5. maí. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÓRNIN lýsin Vegna jarðarfarar SKÚLA ÁGÚSTSSONAR frá Rirtingaholti verða skrifstofur og heildsöluaf- greiðslur vorar að Skúlagötu 20 lokaðar fimmtu- daginn 5. maí kl. 13—15. SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS Rafmagnsrör 5/8” rafmagnsrör fyrirliggjandi. HEILDVERZLUNIN HEKLA H.F., Hverfisgötu 103 — Sími 11275. Smurt brauð og snittur Sendum heim — Sími 17-514 Veitingastofan Miðgarður, Þórsgötu 1 Auglýsing frá viðskiptamálaráðuneytinn Athygli skal hér með vakin á því, að ákveð- inn hefur verið frestur til 1. júní n.L til yfirfærslu á vinnulaunum erlendra ríkis- ' borgara fyrir störf unnin fyrir 16. febrúar 1960, sem yfirfæra má á gamla gengínu, að viðbættum 55% yfirfærslugjaldi. Gjaldeyrisleyfum fyrir umræddum vinnu- launum verður því að framvísa í gjaldeyr- isbanka og kaupa þar gjaldeyri samkvæmt þeim eigi síðar en 31. þ.m. Viðskiptamálaráðuneytið, 4. maí 1960. Hátíðnisbyigjur til lækninga Læ'kningar með hátíðnisbylgjum hafa á undanförnum áratug staðist próf reynslunnar og sú lækningaaðferð er nú talin eiga bezt við marga sjúkdóma eins og t.d. hrömunarsjúkdóma í beinagrindinni. Læknar kunna vel að meta hátíðnislæ'kningatækið ,,TuR“ US 2 — 2 sem þegar hefur margra ára reynslu að baki sér. VEB TRANSFORMATOREN UND RÖNTGENWERK DRESDEN Allar upplýsingar hjá austurþýzku verzlunarskrifstof- uimi, Austurstræti 10 a 2. hæð. REÝKJAVÍK ÍSLAND

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.