Þjóðviljinn - 05.05.1960, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 05.05.1960, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 5. maí 1960 ÞJÓÐVILJINN — (7 aðra að gera það.“ Að lokum ræðir Hermann um ráðstefnuna í hei'd og kemst svo að orði í lokin: „De’lan á þessari ráðstefnu var um hernaðarlega hags- muni og fiskveiðar. Annars vegar stóðu stóru, gömlu rík- in, sem vilja hafa rúmt um lierflota s'nn og herflugvél- ar, og sem einnig eiga vold- ugan fiskiskipaflota, er hefur fiskað upp að landsteinum hjá öðrum þjóðum. Hins veg- ar stcðu þjóðir Tsem hafa ver- ið að treysta sjálfstæði sitt að undanförnu. — Þessar þjóðir margar vilja halda herskipum sem lengst burtu frá ströndum sínum og eiga f'skveiði1 andhelgi sína einir og sem stærsta. í átökum um þetta reynast ungu þjóðirnar misjafnar. Sumar riða á fótunum,stjórn- arfarslega og fjárhagslega. Þær verða gjarnan gömiu ríkjunum að bráð á svona ráðstefnum. Aðrar þjóðir þótt lítlar séu eða ungar flytja mál sitt með festu og einurð —• og hvika hvergi. Rússar drógu tillögu sína til baka og fylgdu, ásamt öðrum kommúnistaríkjum, þessum nýju ríkjum að málum. Þetta var sá brimbrjótur, sem bjargaði málunum, braut á bak aftur 6 mílna regluna og hinn söguiega rétt. Það valt á atkvæði Tslands, að svo fór, — en það valt einnig á at- kvæðum og forystu. 27 ann- arra ríkja. Forysta margra þessara rikja og má’.færsla vár frábær. Lagni þeirra við að koma í veg fyrir brellur andstæðinga okkar reyndiat alítaf vandanum vaxin. Alveg sérstaklega var þó forusta Méxicos frábær. — Vitanlega er það rétt, — eins og menn að yfirlögðu ráði, tala mikið um, — að þe&si ríki eru að sækja og verja sína e'gin hagsmuni. En sagan er eltki öll sögð með þessu. Hún er lengri. Milli hinna yngri ríkjá, sem nú eru að sækja rétt sinn í járn- greipar göm’.u ríkjanna, myndast æði oft samstilling og hugarhlýja í hinni sam- eiginlegu baráttu. — Rikin fara því stundum að taka til- lit til hagsmuna baráttufélag- anna, jafnvel þótt ekki fari alveg saman við þeirra eigin. Ég hygg að við íslenzku nefndarmennirnir munum all- ir viðurkenna, að hinn ís- lenzki málstaður fór ekki var- hluta af þessari t'llitssemi og hugarhlýju ýmsra annarra sendinefnda. — Ég held t.d. að þegar nefndir greiddu at- kvæði gegn tillögu íslands, hafi þar fleiri orðið til þess að gera grein fyr;r því í ræð- um hvers vegna þær sæju sér ekki annað fært, — en átti sér stað í Pestum öðrum at- kvæðagreiðslum. Það er m’kils virði, að eiga vináttu þessara þjóða — því að baráttan í landhe’.gismál- unum heldur áfram, og enn Framhaid áslO. síðu- 11111111111111111f 111111111111111111111111111111111111111111(11111II■ I ■ 1111111111■ 111111111■ 1111111111111111111111111111!1111111111111111111iLi FJALLKONAN Leikrit’ f • i einum þœtti Sviðið: Genfarborg, tindar Alpafjalla gnæfa í baksýn. Þjóð- irnar standa í þyrpingu á svið- inu, gular, svartar. og hvítar, en uti í horni situr mister Dean méð viskýsjúss. Fjalikonan (tekur sig út úr hópnum og nálgast mr. Dean): Viltu mig mr. Dean? Mr. Dean: Ég vil heldur jap- anska. Segðu henni að fara að undirbúa baðið. Fjailkonan: Ó kei, mr. Dean (Fer, döpur í bragði, kemur síð- an fleðuleg) Sú japanska segir, að geymarnir á Öskjuhlíð hafi tæmzt í frostunum. Mr. Dean: Ó, kei, come on, þó þú sért á sauðskinnsskóm. mjöll Alpanna skal hún koma við í Keflavík. (Hún Þjóðirnar (slá hring um fjall- svifa til norðurheims. lýftir sér til flugs. Tind- konuna); Það má aldrei henda. Fjallkonan (fnæsir og ar Alpafjalla hverfa inn í Bjarni Thorarensen skal ekki stappar niður sauðskinns- móðuna). þurfa að skammast sín fyrir skónum): Ég læt ykkur fjallkonu sína. Hrein eins og bara vita það, að ég skal Tjaldið. iiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiinitiHU iiiiiiiiuiiiiiiiiiiiuiiiiniiiiiiiiimiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiciiiiiiiiiiiiii hinn dugmikli stjórnandi að lúta í lægra haldi, fæstir leik- endanna réðu við hlutverk sín að neinu ráði þótt þakklát séu og skemmtileg á ýmsa lund. Innantóm hávaðasemi kom í stað sannrar kimni, gamanið oftlega grófgert, hráslagalegt og ótamið, og þótt hlegið væri að hnittileg- um tilsvörum varð tíðast lít- ið úr auðugu skopi leiksins. Segja má með nokkrum rétti að grínleikir' séu lítt bundnir þjóðerni, stétt og stað, og fáir munu til þess ætlast að íslenzkir áhugaleikarar og viðvaningar geti til hlítar lýst enskum broddborgurum og heliira fólki, og hefur þó öðru framar orðið hlutskipti þeirra fyrr og síðar. En hér virtist flestu snúið öfugt, helzt mátti ætla að gaman þetta gerðist á einhverjum út- kjálka við nyrzta haf. Kunnust og vinsælust leik- endanna er Nína Sveinsdótt- ir og glensi.ð vettvangur henn- ar, en hún leikur hjúkrunar- konuna' röggsömu mannlega, hressilega og oft skemmtilega og hrökkva stundum smellin orð af munni, þótt auðvelt sé að finna að framsögn hennar og tækni. Þá kemur Elín Ing- varsdótt'r fram á sviðið eftir sex ára fjarveru og leikur hina umdeiidu og þráðu eigin- konu — fallega vaxin sem fvrrum og mjög skýr í máli. En hún túlkar* hlutverk sitt fremur af krafti en. lagni og skortir alveg þá ísmeygilegu léttu khnni sem hér skiptir mestu máli. Hún er þó of góð hánda e’ginmönnum sínum sem reynast henni lítil stoð; bæði Jón Kjartansson og Baldur Hólmgeirsson virðast fráleitir menn á þessum stað. Keppinautar þessir eiga að vera greinilegar andstæður:- Humpy kumpánlegur og góð- látlegur kjáni, Clive slunginn og kaldhæðinn veraldarmaður, en hér var ekki um neinar mannlýs;ngar að ræða. Jón Kjartansson hefur mikla rödd og góða og hlífir henni ekki, en virðist skorta alla leikgáfu, það er ógerlegt að- fá nokk- urn áhuga fyrir orðum hans og gerðum. I annan stað ræð- ur Baldur Hólmgeirsson yfir nokkurri tækni, dálítið kát- broslegur þegar svo ber und- ir og ætti að geta orð’ð rösk- ur le'kari á vissu sviði. En í þessu hlutverki er útlit hans og framkoma grófgerð úr hófi fram og leikurinn öfug- mæli: Clive má sízt af öllu bera óþokkaskapinn utan á sér, hann á þvert á móti að blekkja samvistarmenn sína unz yfir lýkur. Loks býst kornungur nýliði í gerfi hót- elstjórans franska, Jakob Möller, geðfeldur laglegur og • tápmikill piltur, en ekki heldur meira. Nýju leikhúsi óska ég lang- lífis og gengis, en einu má það ekki gleyma: það verður að heimta annað og meira af leikflokkum sem starfa 1 hjarta Reykjavíkur en hinum sem halda uppi nokkru gamni í sveitum og . sjávarþorpum, fámennum og fjarri almanna- leiðum. A. Hj. Jón, Nína o.g Elín j hluíverkuni. I greinum þeim sem Tan’.i- læknafélag íslands hefur sent dagblöðunum í vetur, hefur oft verið vikið að sambandi sælgætis og tannskemmda. Til þess að sýna fram á hve náið þetta samband er, skulu til- færð fáein dæmi. Þegar e'.n- hver kemur til tannlæknis með sérstaklega margar skemmdir, sem komið hafa á skömmum tíma, að sögn við- komandi, þá er það fyrsta sem tannlækninum dettur í hug: „Hér hefur sælgætið verið að verki“. Þegar spurt er nánar um sælgætisneyzlu, þá er ^grunur tannlæknisins oftast staðfestur. Ung stúlka, 15 ára, úr Reykjavík, á að fara í skó’a út á land. Um haustið áður en hún fer, lætur hún tann- lækni skoða tennur sínar. Seg- ist vita um 3-4 holur, en þeg- að skoðað erf eru 12 tennur skemmdar, en annars eru fá- ar tennur viðgerðar. Tann- læknirinn spyr hvort hún borði mikið sælgæti. „Ekki •sérstaklega" segir hún, „Ja í sumar hef ég borðað dálít- ið, ég vann nefnilega við sæl- gætisafgreiðslu“. Þetta var þá orsökin. Fað'r kenuir meíF son sinn 16 ára til' tannlæknis, og bið- ur tannlaikninn að skoða | _ tonnur drengsins og athuga i hvað hægt sé að gera fyrir i hann. Tennumar eru mjög i illa farnar og þeim feðgum : er báðum ljóst, að hér er : komið á síðustu stundu. Tann- : læknirinn skoðar tennurnar, : næstum hver einasta er skemmd, sumar svo ekki er hægt að gera við þær. Tann- læknirinn seg'r álit sitt, sem er að viðgerð á tönnum drengsins taki langan tíma og verði kostnaðarsöm og að í raun og veru bíði drengurinn þess aldrei bætur, sem - skeð hefur með tennurnar. Þegar minnzt er á sælgætis-i málið, þá segir faðirinn „Ég held að þessar skemrrdir hafi byrjað fyrir alvöru þegar hann var sendisveinn í mat- vörubúð". Það er von að unglingur, sem daglega hefur sæ'gæti í h'öðum fyrir framan sig, freistist. En fullorðið fólk getur líka freistast. Maður nokkur um 40 ára gamall kemur til tannlæknis síns. Hann hafði góðar tenn- ur og hafði alltaf látið skoða þær éinu sinni á ári. Skemmd- ir höfðu alltaf verið litlar, stundum engar. En nú bregð- ur svo v'ð að það finnast 7 skommdir í tönnum hans. Maðurinn og tannlæknirinn eru báðir jafn undrandi yfir þessum skemmdum. Tannlækn'rinn spyr margs um mataræði, sælgætisát og lifnaðarháttu mannsins. Þá kemur Voð í ljós að maðurinn hafði verið að reyna að venja s'g af að rcvkja sígarettur og scr til afþreyingar hafði hann haft ýmsar smápillur, svartar pil’ur, svokalláðar brennitöflur og þess háttar. Þessar pi'lur og töflur hafði hann Ját'ð renna í munni scr Framhald A 10. aíðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.