Þjóðviljinn - 05.05.1960, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 05.05.1960, Blaðsíða 12
Kriifiioíinoíin ó ALnrrvri Eins og skýrt var frá 1 frét‘tum blaðsins á Þriðju' IVI Ulllgtlllgtlll a -TvHlli Cj 11 flaginnj var þátttaka mjög mikill í 1. maí-hátíða- höldum verkalýðsfélaganna á Akureyri. títifundurinu við verkalýðshúsið í Strandgötu var t.d. sá langfjölmennasti sem nokkru sinni hefur verið Imldinn á Akureyri og mikil þátttaka var einnig í kröfugöngunni, sem farin var að fundinum loknum um nokkrar götur bæjarins. — Myndin var tekin, er kröfuganga verkalýðsfélaganna á Akureyri var að leggja af stað. Gífurlegar niðurgreiðslur IWmíBiHtWiBilHy. WMIM'IMWBMMWIIIIrlilWlHI'HriFW'Wi1 IIIHIIIWHIIII illMBgaMaHHMWaaBBgaggagaMaM—■■■——B óstjórnlega hótt vöruverð Ríkisstjórnin áætlar niðurgreiðslurnar 1960 um 290 millj. króna Samkvæmt yfirlýsingum viðskiptamálaráðherra á Al- jþingi í gær áætlar ríkisstjórnin nú aö greiða 287.429.000 kr. í niðurgreiðslu á vöruverði á þessu ári. Þannig verður almenningur að greiða gífurlegar upp- hæðir til niðurgreiðslna samtímis því háa vöruverði sem rikisstjórnin hefur komið á meö efnáhagsaðgerðum sín- um. 1 Viðskiptamálaráðh. gaf upplýs- lýsingar um niðurgreiðslurnar í svari við fyrirspurn frá tveimur Framsóknarþingmönnum um hvaða vörutegundir væru nú greiddar niður og, hve miklu næmi niðurgreiðslan á yfirstand- andi ári, að áætlun ríkisstjórn- arinnar. f áætlun þeirri. sem ráðherr- ann flutti um útgjöld ríkissjóðs til niðurgreiðslu neyzluvara ár- ið 1960 eru útgjöld að upphæð 281.190.000 sundurliðuð þannig: (í þúsundum króna). Dilka- og geldfjárkjöt . 65.280 Ærkjöt ' 1.330 Geymslukostnaður á k’jöti 6.000 Mjólk frá mjólkurbúum 33.796 Mjólk seld beint til neyt. 9.570' Rjómi. frá.l. mar'z 1960 500 Undanrenna 124 Smjör 36.979 Skyr 1.496 Mjólkurostur . 3.330 M.ysuostur 112 Nýmjólkurduft 312 Undanrennuduft 175 Niðursoðin mjólk 82 Kartöflur 16.884 Geymslukostn. kartaflna 900 Smjörlíki 16.115 Saltfiskur V Þorskur, nýr 5.670 3.675 Ýsa, ný 6.260 20,6% niðurgreiðsla á f.o.b,- verði kaffis frá 8/4 1960 6.400 Sjúkrasamlagsiðgjöld 16.200 , Samtals 281.190 Auk þess . koma svo niður- greiðslur sem hafa verið felld- ar niður: Niðurgreiðslur á ull, gærum og skinnum sem. felld var niður frá 1. maí 1960 1 3.000 Niðurgreiðsla á manneldiskorni. kaífi og sykri á tímabilinu íebrúarlok — 8. apr. 1960 3.329 Með þessu áætlar ríkisstjórn- in að niðurgreiðslurnar á .árinu verði 287.429.000. Ennfremur upplýsti ráðherrann að ríkisstjórnin hafi ákveðið að greiða niður verð á innfluttum fóðurvörum, sem nema 10 millj. króna og á tilbúnum á- burði 6 millj. króna, en ,,að nið- urgreiðsla á landbúnaðarvörum til neytenda verði lækkuð um sömu tölu visitölustiga og niður- greiðsia innflutts íoðurs og á- burðar nemur“. Þegar spurt var um nánara fyrirkomulag á þessari breyt- ingu á niðurgreiðslum, svaraði ráðherra því að ákvörðun um það mál hefði enn ekki verið tekin. : 111) 11111111111 • 11111111 i 1111111! 11M111111111111111m11111111111111111111!111111111II1111111!! 11 Eins og kunnugt er af frétt- um. þá urðu sjómenn varir. við mikla síldargöngu í Faxaflóa fyrir nokkrum dög'- um. Þjóðviljinn átti í gær viðtal við Harald Böðvarsson á Akranesi og innti frétta í sambandi við síldina. Haraldur sagði að hann hefði sent út einn bát í fyrrinótt. Ásbjörgu, og hefði hún enga síld fengið. Ásbjörg var með reknet. Haraldur sagðist hafa frétt, að Guðmundur Þórðar- son frá Reykjavík hefði feng- ið milli 60 og 70 tunnur í snurpinót. Einnig hefði Auð- björg (sem er. í síldarmerk- ingum og rannsóknum) fengið nokkrar tunnur síldar. AðalsíJdarmagnið mun vera við Snæfellsnes,. en ekki er gott að koma reknetum í sjó þar, þar sem þorskanetin liggja á sama svæði. Akranesbátar eru nú marg- ir að hætta á vertíðinni, en -ekki áleit Haraldur að marg- ir bátar myndu fara á síld- veiðar, a.m.k. ekki með snurpinót, þar sem markaðs- horfur eru mjög slæmar, einkum vegna Perúmjölsins. Ásbjörg mun halda áfram á reknetum og iíklega 2 bát- ar aðfir til viðbótar. en minni áhugi lltltlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllÍIIIIIIIIIIIIIIIIIIllllllllllllllllIlllllllllMlillllllllllllllllUlllllillllllllllllllllllllll þlÓÐVIUINN Fimmtudagur 5. maí 1960 — 25. árgangur — 101. tölublað. Enn í gær fóru þúsundir manna með stúdenta í broddi fylkingar um götur Púsan í S- Kóreu til að krefjast þess að þingið verðl þegar leyst upp og efnt til nýrra kosninga. Herlið í skriðdrekum og brynvörðum vögnum var sent gegn raann- f jöklanum og kom til átaka en ekki er getið um manntjón. Þetta var fjórði dagurinn í 12 ljúka prófi í matreiðslu og framreiðslu Matsveina- og veitingaþjóna- skólanum var slitið sl. laugar- dag og brautskráðir 7 mat- reiðsluneniar og 5 framreiðslu- nemar. Hæstu einkunn í prófi framreiðslunema hlaut frú Svanliildur Sigurjónsdóttir, en hún er fyrsta lconan sem prófi lýkur í framreiðslu hér á landi. Er birt viðtal við hana á 3. síðu. Hæstu einkunn við lokapróf í matreiðslu hlaut Þórir Friðjónsson. Matsveina- og veitingaþjóna- skólinn hefur nú starfað í 5 ár. Skólastjóri er Tryggvi Þor- steinsson. Minnkandi afli Afli fer nú minnkandi í Mið- nessjó. í fyrradag komu 13 bát- ar að landi með samtals 96,3 lestir. Hæsti bátur hafði 14,7 lestir. I gær var austan storm- ur á miðunum og enginn bátur á sjó. röð sem íbúar Púsan efndu til mótmæla gegn þingi og stjórn landsins sem forystumenn þeirra eegja að hafi ekkert um- boð frá þjóðinni, heldur séu að- eins leifar hins spillta stjórnar- fars Syngmans Rhee. Mótmæla- göngurnar hafa verið farnar þvert ofan í fyrirmæii her- stjórnarinnar í borginni, en. herlög eru í gildi þar sem ann- ars staðar í landinu. Stjórn Huh Chungs sem tók við af Syngman Rhee fyrir- skipaði í gær ritskoðun í Pús- an. Hafnarverkamenn í Púsan. og Inchon hafa lagt niður vinnu og krefjast þeir hærra kaups og betri vinnuskilyrða. Lögreglustjóri Syngmans Rhee var hanitekinn í Seúl í gær. Tíu háskólastúdentar í höfuðborginni hafa formlega kært Syngman Rhee og 200 ráðherra hans og flokksmenn fyrir brot á stjórnarskrá lands- ins og krafizt þess að þeir verði leiddir fyrir rétt. Aðalfundur ÆFR verður haldinn á föstudaginn kem- ur og hefst klukkan níu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundar- störf. 2. Byggingarliapp- drætti ÆF. 3. Suinarstarfið. Félagar! Fylgizt með fé- lagsmáluiuim og mætið á fundinn. — ÆFR. Myndin var tekin 1. maí, er kröfuganga verkalýðsfélaganna í Reykjavík var á leið inn Hverfisgötu. Sést ofan á liornaleik- arana, sem léku með annarri af tveim lúðrasveitunum. (Ljósm. Ari Káiiison)..

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.