Þjóðviljinn - 15.06.1960, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 15.06.1960, Qupperneq 3
Miðvikudagur 15. júní 1960 — ÞJÓÐVILJINN (3 Húsmæðraorlof til umræðu á fundi formanna Kvenfélagasamb. íslands Kvenfélagasamband íslands er 30 ára á þessu ári. I>að var stofnað í Beykjavík snemma árs 1930. — í fyrstu stjórn sambandsins vorú kosnar Ragnhildur Pétursdóttir, for- maður, Guðrúji J Briem og Guðrún Pétursdóttir, eu hún lét af störfum í kverifélaga-1 sambandinú í fyrra eftir að hafa setið í stjórn þess í samfellt 30 ár og oft gegnt formannsstörfum. í gærkvöld var haldinn há- tíðafundur formanna allra kvenfélaga landsins í Tiarnar- kaffi í tilefni afmælisins, en kvenfélög landsins eru svo mörg, að ekki gátu aðrir en formenn þeirra sótt fundinn. I landinu eru nú 230 kvenfélög og má heita að eitt kvenfélag að minnsta kosti sé starfandi í' hverium hreppi. Flest munu kvenfélöein vera í sunnlenzka sambandinu (Árnes- og Rang- árvallasýslum) eða 24 alls, en félagsko’iur um land allt eru hátt á fjórtánda þúsund. Þótt kvenfélatrasamband'ð hafi hvorki stofnað né starf- rækt húsmæðraskóla, hefur að- álmál þess ávallt verið að styrkja húsmæðraskóla lards- iþú og styð.ia. Einn heimilis- ráðunaut, Steinunni Ingimund- ardóttur, hefur sambandið á sínum vegum. en brýn þörf er -á að fá fleiri heimilisráðunauta og auka húsmæðrafræðsluna til mikilla muna. ■ Á fundi er stjórn sambands- ips hélt með blaðamönnum í gærdag, var skýrt frá því, að mál dagsins væru hin nýsam- þykktu lög um orlof húsmæðra og framkvæmd þess máls. Frumvarpið um orlof hús- mæðra var undirbúið af kven- félagasambandinu og samþykkt nokkuð breytt á Alþingi í vet- ur. Eins og vonlegt er er mikl- um erfiðleikum bundið að hrinda þessu í framkvæmd, þar sem fæstar húsmæður eiga heimangengt og erfitt er að koma börnum fvrir Samböndin uti á landi hafa samt þegar hafizt handa og kjcsa orlofs- nefndir sem síðan undirbúa framgang málsins. Á formanhafundinum, sem hófst í' gærkvöld eins og fyrr segir, er ætlunin að ræða þetta og heyra álit hverrar og einn- ar á málinu. Aðstoðarráðherra kenvur hingað Félagsmálaráðuneytinu barst í gær skeyti um að Mitchell, verkamálaráðherra Bandaríkj- anna, ætti ekki heimangengt um þessar mundir vegna mik- illa anna í þinglok og yrði því ekkert úr heimsókn hans hing- að að sinni, en ráðherrann var væntanlegur til Reykjavíkur árdegis í dag. í stað Mitchell mun aðstoðarverkamálaráðherr- ann, George Lodge, koma, en hann er nú staddur á vinnu- málaþinginu í Genf. Mun sér- stök flugvél send eftir honum þangað og er hann væntanleg- ur hingað klukkan þrjú síðdeg- is á morgun. Eins ogáðurhafði verið frá skýrt, átti Mitchell ráðherra að flytja erindi í há- skólanum klukkan sex síðdegis á morgun. Lodge mun flytja fyr'rlestur í stað hans á sama stað og tíma, um sama efni. Heimsmethafi keppir hér stóðu að fyrirtækinu verður opin í dag og Laugarnesleir. — á morgun, en er Sýning þá lokið. Dolinda Tann- er írá Sviss sýn- ir þessa dagana 10 tepui ellij' ‘ýeiiifigasibf-' unni Mokka á Skólavörðustíg. Teppin eru öll unnin úr ís- lenzkri ull á sið- ustu mánuðum og flest í sauða- litunum. Dolinda Tanner hefur dvalizt hér á landi síðan um áramót. Er þetta ekki fyrsta ís landsdvöl henn- ar, því að hún var búsett hér um skeið fyrir allmörgum árum og þá ein af íjórum sem Dolindu Tanner Taka nemanda í Nýtt gistihús á Akureyri sem rúmar 44 næturaesti Akureyri. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. þannig að að gista í nýtt bergjunum Listaháskólinn í Kautnnaöná- höfn hefur fnllizt á áð taka við einum Islendingi árlega til náms í húsagerðarlist við skólann, enda fullnægi hann -kröfum um undirbúningsnám j cg standist með fullnægjandi j árangri inntökupróf í skólann, j en þau hef jast venjulegg í byrjun ágústmánaðar. Umsóknir um námsvist. í j skólanum sendist menntamála- j ráðuneytinu fyrir 28. júní n.k. Umsóknareyðublöð fást í ráðu- neytinu. Fjölsótt hátíða- höld þrátt fyrir mjög kalt veður Siglufirði. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Enda þótt mjög kalt væri í veðri hér sl. sunnudag voru j hátíðahöld sjómannadagsins allf jölsótt. Hátíðahöldin hófust fyrir j hádegi með hópgöngu af hafu- | arbryggjunni, Gengið var til j kirkju og hlýtt messu. Síðdegis Ivar svo aftur safnazt saman á liægt er fyrir þrjá , hafnarbryggjunni. Þar fluttu tveggja manna her- J ræður Sveinn Þorsteinsson og og tvo í eins j Óskar Garibaldason. Lúðra- Fyrsta frjálsíþróttamótið sem haldið verður á Laugar- dalsvellinum í sumar er KR- mctið dagana 22. og 23. júni n.k. Þar verður keppt í 20 greinum frjálsíþrótta. Auk frjálsíþróttamanna okkar keppir Belgíumaðurinn Reger Moens sem gestur, en hann er núverandi heimsmet- liafi í 800 m hlaupi (sett 1955 í Osló). Auk þess haifðÍNKR ‘í hyggju að bjóða hingað finnsk- um hlaupara til keppni Kristleif, en ekkert svar hefur borizt frá Finnum, enda þótt margar tilraunir hafi verið gerðar af hálfu KR. | Á laugardaginn var gistiliús opnað hér í bæ, Hótel ^manns herbergjunum. Alls get-jsveit Siglufjarðar lék. Síðan Akureyri. Er það til liúsa að ur gistihúsið þannig rúmað 44 var keppt í kappróðri og tóku Hafnarstræti 98, en það liús! næturgesti. ’jþátt í honum 6 skipshafnir. va.r upphaflega hyggt sem liót-: Verð a gistingu verður svip- Sigurvegari varð skipshöfíi el skömmu eftir 1920 og lengi °» almennt tíðkast hér. færeyska skipsins Rönden. reliið ]>ar hctel, sem einnig liét Matsala verður þarna ekki, að Tvær kvennasveitir kepptu Hótel Akureyri. TJm allmargra öðru leyti en Því að Sestir fá einnig í kappróðri og sigraði ára skeið liefur efcki verið liót- mor§unverð og er hann inni- Sveit verzlunarstúlkna. £ elstarfsemi í húsinu. jfalinn í gistingargjaldinu. knattspyrnukeppni milli noré- »ing Afríkuríkja Addis Abeba I gærkvöld var djúp Iægð suð- yesiur • í hafi á hrcyfingu aust- uorð-auslur. Veðurhorfur í dag: AUstan kaldi og skýjað siðdegis. Haile Selassie, keisari Ab.vssin- íu. setti í gáer í Addis Abeba róðstefnu sjóifstæðra Al'ríku- ríkja og nokkurra sem eru í þann ve,'> að verða sjálfstíeð. í setningarræðu sinni talaði keis- arinn um þá hörmulegu atburði sem orðið hefðu víða í Afrlku á þessu ári. og sasði að binda y.rði enda á að blóði Aíríkumanna væri úthellt. Örlög þeirra væru nú í þeirra eigin höndum. Fjórir útlagar lrá Suður-Aíriku sitja ráðstefnuna, svo og áheyrnarfuli- trúar frá þjóðernishreyíingu Serkja i Alsír. en meðal mála sem rædd verða eru: Alsír, kjarnasprengingar Frakka i Sahara, sameiginlegur markaður Afríkuríkja, erlendar herstöðv- ar og’ viðskiptabann á Suður- Aíríku. Það er hlutaféla sið Félags- garður, sem á húsið og hefur látið frra fram eagngerða við- gerð á því og endurbætur, svo hað er nú mjög vistlegt. Stjórnarformaður Félagsgarðs er Karl Friðriksson bygginga- meistari og hefur liann haft á hendi alla ums.ión með hreyt- ingnm og endnrbótum, en Brvriólfur Brynjólfsson mat- við ’ re'^sillrní,ður, s^m undanfarin 3 ár hefur rek'ð hér veitinga- stofu undir ncrninu Matur og kpffi hefur tekið hús'ð á leigu jVerður hann siálfur hótelstjóri. j og rekur hið ný.ia gistihús. ;Hann he.fur kevDt ný og vönd- uð húsgögn í öll gistiherbergi j og hefur Valbicvk hf. aunazt sm'iði þeirra. eftir te'kningum Jóhanns Ingimarssonar, en hann hefur einnig sáð um allt litaval. Gistiherbergin eru hlýleg og snyrtileg að .-öllum frágangi. Þpu eru 18 talsins, 12 tvemgja manra og 6 eins manna her- berg’. en að auki ern svnfnsóf- ar í flestum herfcergjunum, Gistihúsið starfar á tveimur ur_ og suðurbæjar sigraði lið efstu hæðum hússins, á götu- norðurbæjar Dansleikur var hæð eru verzlanir. ,um kvöldið á Hótel Höfn. Bryndís, Bessi, Klemenz og Herdís. u 00 Með humartroll en ekki dragnót I frétt frá Vestmannaeyjum, sem birtist í sunnudagsblaðinu, cr sagt að nokkrir bátar séu byrjaðir veiðar þaðan með dragnót. Þetta er rangt; leyfi til dragnótaveiða hefur enn okki ver!ð veitt, en hinsvegar eru umræddir bátar farnir að veiða með humartroll og hafa fengið góðan afla. Herdís, Bryndís og Klemenz í ielkför um landið í byrjun næsta mánaðar leggur nýr leikflokkur úr Reykjavík af stað út á lands- byggð'na og sýnir skemmti- legan gamanleik, sem nefnist „Lólly vcrður lélltari“ og er eftir Roger Mc Dougall. Aðal- hlutverkin eru leikin af Bessa Bjarnasyni, Herdisi Þorvaldsdóttur og Bryndísi Pétursdóttur en leikstjóri er Klemenz Jónsson. Bessi leikur aðalkarlhlut- verkið; á hann í miklum og margvislegum erf:ðleikum með konurnar sínar, bæði þá fyrrverandi og núverandi, en allt fer vel að lokum og al'ir una g’.aðir við sitt. Margt broslegt kemur fyrir þar se:n Bessi er á ferðinni, en hana er e'ns og kunnugt er orðin.n einn vinsælasti le'kari lands- ins. Óþarfi er að kynna Herdísi cg Bryndísi fyrir leikhúsgest- um, svo vel eru þær þekktar. Þær hafa báðar leikið hjá Þjóðleikhúsinu s.l. 10 ár og farið þar með mörg veiga- mikil hlutverk. Óliætt er að fullyrða að leikhúsgestir eiga von á góðri kvöldskemmtua að sjá Bessa og konurnar hans tvær.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.