Þjóðviljinn - 15.06.1960, Síða 12

Þjóðviljinn - 15.06.1960, Síða 12
Var á lögregluvarðstofunni, er hann var sagður hafa ritað hótunarhréfið þfðmnuiNN Miðvikudagur 15. júní 1960 — 25. árgangur — 134. tölublað syni. I umsjá garðyrkju- stjóra eru allir opinberir garðar í bænum, gras- blettir við göturnar og lóðir við opinberar bygg- ingar aðrar en þær sem ríkið á. Eru þetta sam- tals 49 liektarar lands. 50 menn vinna nú við garðana og lóðirnar auk unglinga, og fjárveitingin til þessara starfa er 2 milljóiiir króna á ári. Fegrun og snyrting bæj- arins kostar þannig ekki = svo lítið fé. Þyí miður — eru mikil brögð að því, að — menn vinni skemmdarverk E á görðum og gróðri, bæði s fullorðnir af hirðuleysi og = unglingar af óvitaskap. = Grasblettir og blómabeð = eru spörkuð sundur, tré = barkflett og brotin o.s. = frv. Verður nánar sagt E frá þessnm skemmdum og = birtar myndir af þeim hér = í blaðinu innan skemms. = reglumanns þar enn til at- hugunar, Kvaðst Eogi vænta þess, að ráðuneytið gæfi fyr- irmæli um meðferð málsins fyrir eða eftir næstu helgi. Enn hefur hins vegar ekkert frétzt um af.greiðslu á kæru Guðlaugs Einarssonar hdl. á hendur Sigurjóni Sigurðssyni lögreglustjóra. Alvarlegasta ákæra Sigur- jóns lögreglustjóra á hendur Magnúsi Guðmundssyni var að flestra áliti, nema e.t.v. lög- reglustjóra, sú, að hann hefði skrifað morðhótunarbréf þau, er lögreglustjóra bárust í janú- ar sl. Byggðist sú ákæra eink- um á framburði Sigurðar Inga- sonar lögregluþjóns, er sagðist hafa séð Magnús skrifa annað bréfið á ritvél í stjórnarráðinu aðfaranótt 18. janúar. í fram- burði Sigurjóns segir m.a. á þessa leið, eins og hann er bókaður í „Gerðarbók Erlings Pálssonar yfirlögregluþjóns": „Þá var það, að mættur (þ. e. Sigurjón) var á vakt í Stjórnarráðshúsinu aðfaranótt 18. janúar eftir því sem mætt- ur man bezt, á tímabilinu frá kl. 24.00 — kl. 07.00. Þegar kl. var rúmlega 02.30, kom Magnús Guðmundsson, lög- regluþjónn, og bankaði á hurð- ina og lauk mættur upp fyr- ir honum og hleypti honum inn.“ Síðan segir Sigurjón, að Magnús hafi farið að svipast þarna um í stofum og m.a. komið auga á ritvél og sagzt „kannast við þessa vél og hafa skrifað ýmislegt á hana.“ Því næst hafi hann fengið eina eða tvær arkir úr lítilli strikaðri blokk hjá Sigurjóni og farið upp á loft og inn í herbergi „Bjarna Guðmundssonar, blaðamanns". ÞVÍ næst segir orðrétt í framburðinum: „Kveikti hann því næst ljós í herberginu og gekk því næst að skrifborði til vinstri handar við dyrnar. Á borðinu var lít- il ritvél. íSettist Magnús þar niður og sagði við mættan: „Ætli það væri ekki rétt, að ég skrifaði hérna á litið sendi- bréf.“ Því næst setti hann eitt Framhald á 10. síðu Bræla á mið- imiiin og eng- ar veiðifréttir Samkvæmt upplýsingum, sem Þ.jóðviljinn fékk frá Siglufirði síðdegis í gær, eru nokkrir bátar, sem sÆunda síldveiðar fyrir Norðurlandi í smnar, þegar lsiomnir norð- ur, alls um 10 bátar — og búizt við að fleiri bætist í liópinn næstu dag'a. Fáeinir bá'tar höfðu haldið á miðin í gær, en þar var þá enn bræla og höfðu ekki borizt neinar fréttir um veiði. Miiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimimimiim Dýr fegrun og skemmdar- verk Þessi unga stúlka er að lireinsa rusl af blettinum á Melatorgi, en hún vinn- ur hjá garðyrkjustjóra bæjarins, Hafliða Jóns- Samkvæmt upplýsingum, sem Þjóðviljinn fékk í gær hjá JLoga Einarssyni fulltrúa í dómsmálaráðuneytinu, er mál Magnúsar Guðmundssonar lög- Henri Alleg lokuð réttarhöld yfir kommúnist- um í Algairsborg Átta menn úr kommúnista- flokki Alsír. sem er bannaður, hafa verið dregnir fyrir rétt á- kærðir fyrir tilraunir til að mynda kommúnistasellur til að stari'a með uppreisnarmönnum í Alsír. Meðal hinna ákærðu er rithöfundurinn Henri Alleg, sem skriíaði bókina La Question, þar sem hann lýsir pyntingum, sem f.ranskir hermenn beittu hann við yfirheyrslur. Ákveðið hefur verið að rétt- arhöldin verði fyrir luktum dyr- um og hafa verjendur hinna á- kærðu mótmælt því harðlega og hótað að þeir muni þá sjálfir skýra fréttamönnum frá gangi mála í réttinum. 4 DAGAR KEFLA- VlKURGANGAN Það er á sunnudaginn kemur sem mótmælaganga hernámsandstæðinga frá hliði Keflavikurflugvallar til Reykjavíkur á að fara fram. Fyrir fimmtu- dagskvöld verða menn að láta skrá sig til þátttöku í skrifstofu nefndarinnar í Mjóstræti 3, annarri hæð. Sími 2 - 36 - 47. Skrifstofan er opin klukkan 2 til 10 síðdegis. Þar er einnig tekið við fjárfram- liigum framkvæmd göngunnar til styrktar og skráð- ir þeir bílar sem bjóðast til snúninga á sunnudag- inn. Farið verður frá Reykjavík kl. 6 að morgni, og verður fólki séð fyrir fari suðureftir. Sérhver þátt- takandi verður sp hafa samband við skrifstofuna síðustu dag- ana til að fá uppfýsingar um hvar í bænum hann eigi að mæta um morguninn. Allir hernámsandstæðingar verða að veita málinu lið. Þeir sem ekki ganga alla leið kómi til móts við gönguna þegar hún nálgast höíuðstaðinn og fylki liði með þeim sem ganga leiðina alla. Að lokinni göngunni munu nokkrir menn ávarpa göngufólk og þá sem á móti göngunni taka. Frá því verður nánar skýrt síðar. Hernámsandstæðingar, sameinist öli um að tekið verði á móti Keflavíkurgöngunni með glæsibrag! IIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIHIIIIIIIIimillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Ungur maður og drengur drukknuðu, er litlum árabát hvolfdi á Patreksfirði í fyrradag varð sá hörmulegi atburður, að rúmlega tvítugur maður og drengur innan fermingaraldurs drukknuðu á Patreksfirði. Þeir sem drukknuðu voru Er- lendur Guðmundsson frá Vatns- dal. 21 árs að aldri. og Hiimar Benónýsson, 10 ára gamall drengur úr Reykjavík. Báturinn sást á hvolfi Slysið mun hafa orðið með þeim hætti, að árabát hvolfdi, er þeir Erlendur og I-Iilmar voru á leið á honum út í vélbát, sem lá framundan bænum Vatnsdal, gegnt Vatnseyrarkauptúni í Pat- reksfirði. Staðhættir eru þeir í Vatnsdal, að bæjarhús standa hátt og sést þaðan ekki ofan í fjöruna framundan. Móðir Er- lendar gekk fram á brúnina til að huga að ferðum þeirra á bátn- Sígarettum stoHð 1 fyrrinótt var brotizt inn í Billabúð, verzlun að Laugavegi 76. Stolið var 12—14 pskka- lengjum af sígarettum, 150 kr. í skiptimynt og nokkrum br jóstsykurspokum. um og sá þá að honum hai'ði hvolít, en sjónarvottar að slys- inu munu engir hafa verið. Strax og fréttin barst um slysið var leit hafin og fannst lík drengsins íljótlega. í gær var leitinni haldið áfram. slætt í firðinum og ílugvél fengin til leitar, en lík Erlends heitins hafði ekki fundizt er Þjóðvilj- inn hafði samband við Patreks- fjörð í gærkvöld. Þjófar gerðu sig heima- komna í Sjálfstæðishúsinu í fyrrinótt', brutust þar inn í matvælageymslu og áfengis- geymslu veitingahússins og stálu 48 flöskum af áfengi — en engu öðru. Ekki stálu þjófarnir öllum vínbirgðum hússins, heldur yöldu sína ögnina af hverri Erlendur heitinn var sonur hjónanna Guðmundar Kristjáns- sonar bónda í Vatnsdal og konu hans Unnar Erlendsdóttur. Var hann aðalíyrirvinna heimilisins; Guðmundur bóndi hefur átl við vanheilsu að stríða að undan- förnu og legið nú síðast í sjúkra- húsi á Patreksfirði. Hilmar Benónýsson var 10 ára gamall og til sumardvalar í Vatnsdal. Foreldrar hans eru Benóný Kristjánsson pípulagn- ingameistari Heiðargerði 74 og kona hans Sigurbjörg Runólís- dóttir. víntegund, sem hér segir: 1 fl. ákavíti 21 .flýviski■' 2 fl. gin 6 fl. vodka 1 fl. genever 2 fl. sherry 5 fl. rauðvín 5 fl. hvítvín 5 fl. kampavín. Valdi beztu víntegundirnar

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.