Þjóðviljinn - 05.08.1960, Blaðsíða 1
Föstudagur 5. ágúst 1960 — 25. árgangur — 171. tölublað.
Stjórnin jótar að óœtlanir
um fjórmó
Reynir alls ekki oð hnekkja frásögn ÞjáSviljans,
jáfar oð útlánin séu þegar komin fram úr árshámarki
Stjórnarblöðin voru lengi að átta sig á því hverju þauf
settu að svara rökstuddri frásögn Þjóðviljans á sunnu-
daginn sem sýndi með óhrekjanlegum dæmum að öll
fjármálahlið viðreisnarinnar er hrunin í rúst þegar eftir
fyrsta ársfjóröung hennar.
tiiiiimiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiH
1 Kúhumenn við 1
| öSiu búnir g
= 26. júlí er haldin þjóðhá- =
- tíð á Kúbu, en þann dag E
E fyrir sjii árum gerðu Fidel =
5 Castro og félagar hans =
= fyrstu uppreisnartilraun 5
= sína gegn einvaldsstjóm E
= Batista. í ár var mikið um =
= dýrðir á Kúbu. og lands- =
E menn sýndu að þeir standa E
= einhuga á bak við bylting- E
= arstjórnina og eru stað- =
= ráðnir að verja nýunnið =
= frelsi sitt. Þjóðin hefur ver- =
E ið vopnuð og hér sjást 5
= nokkrar ungar stúikur úr Ej
= þjóðvarnarliðinu. =
Morgunblaðið og Alþýðublaðið
fengu málið í gær, en þótt þau
haíi haft þrjá daga tii stefnu.
gera þau ekki minnstu tilraun til
að hrekja frásögn Þjóðviljans í
einstökum atriðum.
Hér var sýnt fram á það á
sunnudaginn að aukning spari-
og veltiinnlána í bönkum á tíma-
bilinu apríl-júní í ár, fyrsta árs-
f jórðunginn eftir að viðreisnin
kom til sögunnar, hefði numið
127,3 milljónum króna, eða 22,7
sparifjaraukning
132
mlHjý
APRIl-JUNi APRll-JUNi
Morgunblaðið hefur gert mik-
ið af því á umlanförnum áruni
að blrta línurit til skýringar
ski-ifum sínum um efnaliags-
mál. Eitt slíkt fylgdi frétt
þess af fjármálaþróuninni í
gær og er liað endurprentað
hér að ofan. Af því má ráða
að Morgunblaðsmenn telja að
132 sé rúmlega tvöfalt hærri
tala en 99,
milljónum króna lægri upphæð
en á sama tíma í fyrra. Tölur
voru birtar um innián í spari-
sjóðum í ársbyrjun og í maílok
og sýndu þær að þau innlán
höfðu lækkað um 9,8 milljónir
króna.
Þessar tölur sýndu svo ekki
varð um villzt að spádómar rík-
isstjórnarinnar um stóraukna
sparifjármyndun vegna fjár-
málaráðstafana viðreisnarinnar
hefðu reynzt helberar blekkingar.
Þá var sýnt íram á það að
útlán bankanna fyrsta ársfjórð-
ung viðreisnayinnar. april-júní,
hefðu aukizt um 222 milljónir
króna.
Sú staðreynd kollvarpar einni
meginstoð viðreisnarinnar, að
séð skyldi um að svo þriingar
skorður yrðu settar við útlán-
um, að aukning þcirra á öllu ár-
inu 1960 yrði ekki meiri en 200
miUjónir. Á þremur mánuðum
fóru útlán bankanna fram úr því
hámarki sem sett var fyrir aUt
árið.
Þetta eru blákaldar staðreynd-
ir og því skiljanlegt að það velt-
ist fyrir málgögnum ríkisstjórn-
arinnar að vísa þeim á bug. Þau
hafa þá heldur enga tilraun gert
til að vefengja þessar talandi
tölur.
Og þótt þau séu öll af vilja
gerð og vilji láta sem „þróun
fjármála hafi að undanförnu
verið hin æskilegasta og í sam-
ræmi við áætlanir ríkisstjórnar-
innar“, þá tekst þeim ekki betur
að halda uppi vörnum fyrir við-
reisnina að þau viðurkenna
meginatriðin í frásögn Þjóðvilj-
ans, þótt þau byggi á öðrum —
og ósambærilegum — tölum.
Þau komast t.d. aö þeirri nið-
urstiiðu að heildarútlán allra
lánastofnana hafi á fyrra árs-
helmingi þessa árs aukizt um
201 milljón krónur, og þannig
farið yfir það hámark sem sett
var fyrir allt árið.
Þau viðurkenna einnig að
heildarinnlán allra lánastofnana
hafi fyrra árshelming þessa árs
aukizt um 43 uiilljón króna lægri
upphæð en aukningin nam á
sama tíma í fyrra.
Jafnvel af þeim tölum sem
stjórnarblöðin hagræða tii að
gera málstað ríkisstjórnarinnar
sem beztan verður ekki dregin
nema ein ályktun:
Viðreisnarkerfið er í rúst, fjár-
málaþróunin hefur orðið þver-
öfug við það sem ríkisstjórnin
sagði að myndi verða.
Tshom
Tíhombe, leppur Belga í Kat-
angahéraði i Kongó, ræddi í gær
við Ralph Bunche, erindreka
Sameinuðu þjóðanna, og sagði
að þeim viðræðum loknum að
liann hefði farið fram á að lier-
lið SÞ yrði ekki sent til héraðs-
ins, fyrr en Öryggisráðið hefði
fengið að fjalla um mál þess.
Bunehe hefur nú komið til-
mælum Tshombe áleiðis til
Hammarskjölds, framkvæmda-
stjóra SÞ en hann dvelst enn í
Leopoldville og mun hann ákveða
Ágætur fundur hernáms^
andstæSsnga á Akureyrl
Akureyri í gærkvöldi.
Frá fréttaritara Þjóðv.
Hernámsandstæðingar héldu
fund í Alþýðuhúsinu hér á Ak-
ureyri í kvöld og sóttu fundinn
á annað hundrað manns. Var
máli ræðumanna mjög vel tekið.
Fundarstjóri var Sigurður
Óli Brynjólfsson kennari, en
framsögumenn voru Rósberg G.
Snædal, rithöfundur. Valborg
Bentsdóttir, skrifstofustjóri og
Magnús Kjartansson ritstjóri,
Auk írummælenda töluðu Ás-
kell Snorrason og Sigurður Óli
Brynjólfsson.
7 manna nefnd.
í íunderlok var samþykkt á-
sk'-’-un lil Akure.vringa og Ey-
firðinga að fjölmenna á Þing-
vallalundinn og ennfremur var
kosin 7 manna nefnd til að ann-
ast undirbúning og þátttöku Ak-
ureyringa og Eyfirðinga á Þing-
vallafundinn. I nefndinni eiga
sæti:
Arnfinnur Arnfinnsson, iðn-
Framhald á ,9. síðu
í dag hvort orðið skuli við þeim.
Það er talið heldur ólíklegt. og
rná því búast við að herlið SÞ
haldi til Katanga á morgun,
eins og ætlunin hafði verið.
Tshombe hefur haft um það
mörg orð að því muni veitt við-
nám og segi.r að SÞ muni bera
alla ábyrgð á blóðsúthellingum
sem af því hljótist. En þótt hann
tali digurbarkalega þykjast menn
vita að ekki standi mikið á bak
við orðin. Vopnaðar sveitir
Kongómanna úr Force Publique
hafa reynzt Tshombe ótryggar
og hefur hann orðið að biðja
belgíska herinn um aðstoð til að
afvopna a.m.k. eina þeirra.
Tryggustu stuðningsmenn hans
eru ættarhöíðingjar sem óttast
að missa völd úr sínum hönd-
um, ef stjórnin í Leopoldville
fær óskoruð yfirráð í öllu land-
inu.
Belgar hafa þegar tilkvnnt að
þeir rnani ekk:i reyna áð hefta
för herliðs SÞ’til Kátártga_
Innanrikisráðherra Kongó til-
kynnti í gær að sendiherra Belga
í Leopoldville hefði verið vísáð
úr landi og yrði hann að vera
íarinn í síðasta lagi á mánudag,
en þá er Lúmúmba forsætisráð-
herra væntanlegur þangað.
Hann kom í gær til Rabat,
höíuðborgar Marokkó, og ræddi
við Múhaméð konung. Þangað
kom hann frá Túnis, þar sem
hann ræddi við Bourguiba for-
seta sem hét honum og' þjóð
hans fullum stuðningi.
FangbrögS
í fornöld '
Vígsluathöfn við
Efra-Sogámorgun
Greinin cftir Gnnnar Bene-
diktsson, Fangbrögð í fornöld,
|Sem Þjóðviljinn birtir í dag,
Á morgun, laugardag, fer fram ijallar urn ritdeilu Sigurðai
Nordals og Einars H. Kvaran,
sem nú hefur verið gefin úl
I bókarformi. i
vigsla nýja orkuversins við Efra
Sog. Meðal viðstaddra ver'ður
forseti íslands.