Þjóðviljinn - 05.08.1960, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 05.08.1960, Blaðsíða 8
gy;_ ÞJÓÐVILJINN — Föstudagnr 5. ágúst 1960 giml 59 -184. Rosemarie Nitribitt Hárbeitt ádeila og spennandi mynd um ævi sýningarstúlk- unnar Rosemarie Nitribitt Aðalhlutverk: Nadja Tiller Peter Van Eyck Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum Myndin hlaut verðlaun kvik- myndagagnrýnenda á kvik- myndahátíðinni í Feneyjum. Nýja bíó Sími 1-15-44. Fraulein Spennandi ný amerísk Cinema- Scope mynd sem gerist að- mestu í Austur- og Vestur- Berlín í lok heimsstyrjaldar- innar síðari. — Aðalhlutverk: Dana Wynter Mel Ferrer Bönnuð fyrir börn. Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Kópavogsbíó Sími 19 - 1 - 85. Morðvopnið tTh" Weapon' Hörkuspennandi og viðburðarik ný ensk sakamálamynd í sér- flokki. Aðalhlutverk; Lizbetli Scott. Steve Cochran. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 9. Brennimarkið Spennandi skilmingamynd í. litum Sýnd klukkan 7 Miðasala hefst klukkan 6 Uppskera ástríðunnar (The Vintage) Bandarí k kvikmynd. Pier Angeli Mel Ferrer Michele Morgan Sýnd klukkan 5. 7 og 9 Austurbæ jarbíó Síiní 2-21-49 Tundurskeyti á Todday- eyju (Rocket Galore) Ný brezk mynd, leiltrandi af háði og fyndni og skýrir frá því hvernig íbúar Todday brugðust við, er gera átti eyj- una þeirra að eldflaugarstöð. Aðalhlutverk; Donald Sinden Jeannie Carson Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sími 11- 384. Flóttinn gegnum frumskóginn (Escape in the Sun) Hörkuspennandi og viðburða- rík, ný, ensk kvikmynd í lit- um. — Danskur texti. John Bentley, Vera Fusek. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd klukkan 5, 7 og 9. Hafnarbíó Hafnarfjarfiarbíó Símí 50-249. Dalur friðarins (Fredens dal) Ógleymanleg júgóslavnesk mynd, sérstæð að leik og efni, enda hlaut hún Grand Prix verðlaunin í Cannes 1957. Aðalhlutverk: John Kitzmiller, Eveline Wohlfeiler og Tugo Stiglic. Sýnd klukkan 7 og 9 Stjörmibíó Sími 18 - 936 Kostervalsinn Simi 16 - 4 - 44. Hemp Brown Hörkuspennandi ný amerísk Cinemascopelitmynd. Rory Calhoun. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sírni 2 - 33 - 33. pjÓhSCCL^JS' Bráðskemmtileg ný sænsk gam- anmynd um frjálsar ástir með fallegum stúlkum í sumarfríi Aðalhlutverk: Ake Söderblom Sýnd klukkan 5, 7 og 9 \ 1 Trúlofunarhringir, Stein- hringir, Hálsmen, 14 og 18 kt gulL Húseigendafélag Reykjavíkur Inpolibio Síml 1 - 11 - 82. Einræðisherrann (The Dictator) Heimsfræg amerísk stórmynd samin og sett á svið af snill- ingnum Charlie Chaplin. — Danskur texti. Charlie Chaplin Paulette Goddard Sýnd klukkan 5, 7 og 9 Til liggur leiðin VIÐTÆKJASALA VELTUSUNDI 1. Sími 1-90-32. ÖLL RAFVERK Vigfús Einarsson Nýlendugötu 19. B. SÍMI 18393. D A M A S K — Sængurveraefni Lakaléreft Flauel Léreft Hvít og mislit ULLAB-V ATTTEPPI FANGBROGÐ Framhald af 7. síðu. að dæma þær út frá gildi hennar. Það er líka aðalmark þessarar greinar“. Þar með er málið komið inn á nýjan vettvang. Og þar er haslaður völlurinn til kappræðu við Einar H. Kvaran. Ræðan er um lífsskoðun þá, sem Kvar- an hafði haldið fram í ritum sínum. „Hér áttust við áhrifarík- asti bókmenntafræðingur landsins annars vegar og dáðasti skáldsagnahöfundur þjóðarinnar í þá daga- og einn helzti atkvæðamaður í andlegu lífi hennar hins veg- ar“, segir í formálsorðum bókarinnar. Þetta er hverju orði sannara og því meiri ástæða til að halda þessu hátt á loft, því ómerkilegri sem orðaskipti þeirra eru. Á þann hátt getum við af þeim lært mikilsverð sannindi. — „Deilan .... hafnaði aldrei í ómerku, persónulegu þjarki',, segir ennfremur í formálsorðum. Þetta er full- mikið sagt. 1 ritgerðunum er LAUGARASSÍlft Sími 3-20-75 kl 6.30 til 8.20. — Aðgöngumiðasalan i Vesturveri 10-440. Sýnd klukkan 8.20 Forsala á aðgöngumiðum í Vesturveri alla daga kl. 2—6 nema laugardaga og sunnudaga. Aðgöngumiðasalan I Laugarássbíó opnuð daglega kl. 6.30 nema laugardaga og sunnudaga kl. 11. Kvikmyndahúsgestir athugið að bifreiðastæði og inngangur er frá Kleppsvegi. Guðspekifélagið. — íslandsdeildin. — Indversk; men!.!ing)J| Fyrra kynnikvöld er í kvöld kl. 20,30 í Iðnó. 1. Sri Sankara Menon: Fyrirlestur um indverska heimspeki. 2. Srimati A. Serada Devi: Indverskur listdanz með indverskri hljómlist. Skýringar flytur Sri Rukmeni Devi þingmaður. Síðara kynnikvöld laugard. 6. þ.m. kl. 20,30 í Iðnó. 1. Sri Rukmeni Devi: Fyrirlestur um indverska list. 2. Hljómlist. Góðfúslega forðið þrengslum með því að kaupa að- göngumiða fyrirfram. Sala fer fram í aðgöngumiða- sölunni í Iðnó kl. 16—19 í dag og á morgun. Móttökunefndin. Verkamenn óskast í byggingavinnu. Upplysingar gefur Teikni- stofa SÍS. S'imi 17080. i I FORNOLD einmitt mikið af persónulegu þjarki, og sumt af því er ekki mjög merkilegt. Aftur og aftur stinga þar upp trjón- unni slettur um viðleitni Nordals að níða Kvaran og ófrægja hann utanlands og innan, og Nordal segir miklar sögur af brambolti Einars til að halda á lofti verðleik- um sínum til Nóbelsverðlaun- anna, og svo fer auðvitað all- mikið í að hrekja þessi um- mæli á báða bóga. Kvaran fer lúmskum orðum um vís- indamennsku „norrænufræð- inga“, og Nordal dróttar því að Kvaran, að hann sé kom- inn á raupaldurinn, og hvar- vetna stingur upp kollinum skrattans mikil persónuleg þykkja. — „Hvorki fyrr né síðar hefur verið deilt um •bókmenntaleg efni hér á landi af jafnmikilli alvöru og íþróttV segir í formálsorðum. Hér er ekki rétt að orði kom- izt. Aðalefni deilunnar eni því miður ekki bókmenntir, heldur lífsskoðanir, og gildi hennar verður að miðast við afrakstur á þvi sviði. „Deilan snerist um vandamál, sem öllum hugsamii mönnum kom við“, segir i formála, og þar er farið nærri þungamiðju málsins. Og því ber að spyrja: H vað var það í deil- um þeirrn, sem hugsandi mönnum lá á hjarta, og hver skil gera þeir hugðarefnum þeirra ? Ræða þeirraj er um synd og fyrirgefningu, mannúð og réttlæti, alrnáttugan guð og vanmáttuga guði. Nordal hef- ur mál sitt á því að ráðast á fyrirgefningarboðun Kvar- ans. Hann telur, að hún valdi hættum í siðgæðislífi þjóðar- innar, eins og þróun nú er komið. Fyrirgefningarkenning Kvarans með sína mannúð og mildi var eitt sinn góð kenn- ing, en hún var það ekkileng- ur. Því velur Nordal grein sinni heitið Undir straum- hvörf, að hann skilur, að nú þarf strnumhvarfa við. „Sannleikurinn er sá, að hér er miklu fremur að ræða um Framhald á 10. síöu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.