Þjóðviljinn - 05.08.1960, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 05.08.1960, Blaðsíða 9
Píríe hefur hlaupið tvisvar sinnum i kringum jörðina Hinn snjalli og að mörgu leyti merkilegi brezki langhlaupari, Gordon Pirie, hefur látið það í ijós við blaðamann, að hann eigi það nú eiginlega skilið að vinna gullverðlaun í Róm. Við lauslega athugun hefur hann sem sé kom- izt að þeirri niðurstöðu að hann hafi hlaupið tvisvar sinnum kringum jörðina, ef hann legg- ur saman allar þær vegalengdir sem hann hefur farið síðan hann byrjaði að æfa undir Ol- ympíuleikana í Róm. Þetta verða um 80.000 kílómetrar, bætir hann við! Deginum er skipt þannig niður: Fara á fætur, borða, ganga met, og hann á enn 30Q0 m met- ið. Pirie finnst oft leitt að vinna vegna keppinautanna. Mest seg- ist- hann þó hafa fundið til þess þegar hann vann Kuts í Bergen ó 5000 og setti heimsmet, en það var Kuts, sem hélt uppi hraðan- um allt hlaupið. Ég mátti þó ekki láta það hafa áhrif á mig, hann hefur unnið mig svo oft, sagði Pirie. Á OL í Melbourne fylgdi hann Kuts eins og skugg- inn á 10 km, allt til síðasta hrings, en þá fór að sortna fyr- ir augum hans, og fætur hans urðu þungir, hann vildi þó ljúka hlaupinu og varð áttundi. „Emil Zatopek hefur alltaf verið fyrrimynd mín“ segir Pirie. Þegar ég var í herþjónustu hafði ég alltaf mynd af honum yfi.r rúmi mínu. Dæmi hans hefur alltaf verið mér leiðarljós. í Róm ætlar Pirie því að teyna að gera eins og fyrirmynd hans gerði, og margir sérfræð- ingar álíta, að nú sé tími Pirie kominn. Seeler á þarna í liöggi við h. bakvörð 1 FC Köln í úrslitaleik Þýzkalands keppninnar, en sá leikur fór fram snemma í júlí- mánuði og lauk með sigri Hambourg SV, 3:2. Seeler skoraði eitt markanna. Nían í landsleiknum nefndur .Maðurinn með gullf^eturna4 i ÉMIL ZATOPEK. Mynd af honum hékk yfir rúmi Pirie þegar hann gegndi herþjónustu, Keppa við KR og fikurnesinga Þjóðverjarnir keppa hér tvo leiki enn, þann fyrri við Akur- nesinga á sunnniag og þann síðari við KR á þriðjudag. — Leikimir fara fram á Laugar- dalsvellinum. GORDON PmiE — Segist eiga skilið að vinna gull í Kóm. til vinnuborða, þjálfa og leggjast til „syefns.. Iþet|§i. er aUt og sumt. Þannig hefur þetta gengið til í 10 ár. Þetta eru þriðju leikarnir sem hann tekur þátt í, en hann e.r nú 29 ára gamall og í öll skiptin hefur hann hlaupið 5 'og 10 km. Hann hefur alltaf keppt með það fyrir augum að vinna gull, en hingað til hefur það ekki tek- izt. Hann komst næst því þegar hann varð í öðru sæti á eítir Kuts á, 5 km í Melbourne. Pirie hefur samt sem áður unn- ið mörg stórhlaup og' sett heims- I leiknum Þýzkaland — Is- land beindist athygli áhorf- enda einkum að einum manni — þeim sem bar merkið 9. Nr. 9 heitir Uwe Seeler. Hann er 23 ára gamall umferðarsali og ekki liár í loftinu, aðeins 1.69 m á liæð. í blaðinu Der Spiegel birt- ist 22. júní löng grein um þennan merka knattspyrnu- mann og er hann m.a. kallað- ur „maðurinn með gullfæt- urna“„ Þar segir einnig að hveft mannsbarn í Þýzkalandi þekki hann. Blöðin hafa keppzt um að hrósa honum, bæði knatttækni hans og gáf- um. Það eina sem hefur háð honum í augum sérfræðinga er stærðin, en hann hefur marg- sýnt það að maður þarf ekki leika góða knattspyrnu. Seeler hóf að leika með HSV árið 1954 og hefur í 156 leikjum skorað 178 mörk. Fyrsta landsleikinn lék Seel- er á móti Frakklandi 16. oktc- ber 1954 og kom þá inn sem varamaður. Þjóðverjarnir töp- uðu þeim leik 1:3, en Seeler var fagnað í blaði einu með þessum orðum: „Hann var ljósið í myrkrinu". í fimmta landsleiknum setti . hann sitt fyrsta majrk. Kona hans, Ilka, hefur sapt í blaðaviðtali, að Seeler taki. hlutverk sitt mjög alvarlega, og það fáist ekki utúr honum stakt orð, ef leikur er annars- vegar. Hann segir þa.ð með fótunum, sem hann hefur að Takmarkið er að 40 þús. íiíiki 200 metra sraidi vann mann 38:7 Handknattleiksmót Islands utanhúss hélt áfram í gær- kvÖldi og fóru leikar sem hér segir: 1 meistaraflokki karla vann FH Ármann næsta auðveldlega með 38 mörkum gegn 7. Keflavík mætti ekki til leiks á móti ÍR. í meistaraflokki kvenna, vann Ármann Val með 7:3, og KR vann Víking með 10:4. I 2. flokki kvenna vann Fram KR með 7 mörkum gegn engu. 1 kvöld fara úrslitin fram á Ármannsvellinum og hefst keppnin kl. 8. að vera hár í loftinu til að jsegja um knattspjn Norræna sundkeppnin hefur nú staðið í ellefu vikur og er nú eftir af keppnistímabilinu um sex vikur. Alls munu hafa synt um 22 þús. manns, í kaup- stöðum 16 þús. og í sveitum og kauptúnum sex þúsund. Af samanburði er ljóst, að nú þegar hafa fleiri synt á Sauðárkróki en 1957 og 1954 og þátttaka í Keflavík og Hafnarfirði er betri en 1957. Nú er verið að undirbúa Idkaátakið og standa vonir til að rúmlega 40 þús. manns hafi synt 200 metrana 15. sept. n.k. Framhald af 1. síðu. verkamaður, Jónbjörn Gíslason. múrari. Rósberg G. Srfædal, rit- höl'undur, Sigurður Óli Brynjólfs- sou, kennari, Jón Ingimarsson, skrifstofumaður, Judit Jónbjörns- dóttir, kennari og Sigíús Jónsson, bóndi. I kvöld lýkur méistaramóti Islands í handknattleik úti. Má búast við að leikirnir verði skemmtilegir, og tvísýnir. ■ I meistaraflokki kvenna eru það KR og Ármann sem leika til úrslita, og er ekki ósennilegt, að KR-stúlkurnar vilji liefna fyrir tapið á innanhúsmótinu í vetur og halda meistaratitlin-1 um úti, en þær unnu í fyrra. Ármenningarnir munu heldur lík'egri til að sigra, en KR er þekkt fyrir það að gera mik- ið þegar mikið liggur við! 1 meistaraflokki karla eru það gömlu keppinautarnir FH og KR sem eigast við og munu hvorugur spara s:g í þessum úrslitum. Almennt mun talið, að FH hafi meiri mögu’eika til að. sigra, en varla munu KR-ingarniy gefa sig án bar- ! áttu. .1 2. flokki kvenna getur þa-J farið svo að fjögur félög verói jöfn, og verður það með því móti að Ármann vinni Víkiny,. og verða 4 liðin jöfn. En vinnt Víkingur hefur hann unnið 2. fl. svo gera má ráð fyrir að það verði leikur, sem verður skemmtilegur frá upphafi til' enda. Leikirnir fara fram á íþróttasvæði Ármanns og hefj- ast kl. 8. Bóluefni Minninararspjöld styrktarfélags vanji'tinim fást á eftirtölduni stööuni: Bókabúð Æskunnar, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Bókaverzlun Snæbjarnar Jóns- sonar, 1 Verzluninni Laugaveg 8, Söluturninum við Hagamel og Söluturninum Austurveri. Framhald af 5. síðu mænusóttar. mánuði síðar gert?. annarri og enn mánuði síðr-r gegn hinni þriðju. í fjórðu tö:'l- unni er bóluefni gegn öllunt þrem tegundum mænusóttar. Enda þótt milljónir mannat hafa verið bólusettar á þennen hátt i Sovétrikjunum hefur þ?.J aldrei komið f.vrir að bólusettur maður tæki sóttina. Það virði t. einnig mega álykta að Sabin- bóiuefnið sé íljótvirkara en Salk- bóluefnið og áhrif þess vari lengur. Föstudagur 5. ágúst 1960 «°s- ÞJÓÐVILJINN —> (9 Ritstjóri: Frímann Helgason

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.