Þjóðviljinn - 05.08.1960, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 05.08.1960, Blaðsíða 11
Föstudagur 5. ágúst 1960 ÞJÓÐVILJINN (lí Útvarpið ic 1 dag: er föstudag'urinn 5. ág- úst — Dominicus Tungl. í hásuðri klukkau 23.27 — Tungl næst jörðu. Næturvarzla vikunnar 30.—5. ágúst er í Vesturbæjar apóteki, sími 2-22-90. Blysavarðstofan er opin allan eólarhringinn . — kæknayörður t.E. er á sama stað klukkan 18— 8 sími 15030. Hoitsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga klukkan 9— 7 og á sunnudögum klukkan 1—4. ÚTVABPIÐ da’°' 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 Tónleikar: Gamlir og nýir kunningjar. 20.30 Ferðaþankar; IV. Austan tjalds og vestan (Dr. F) íll Isólfsson). 21.15 Einleikur á píanó: Anatol Kitain leikur lög eftir Skriabin og Rackhmaninoff. 21.30 Otvarpssagan: Djákninn í Sandey. 22.10 Kvöldsagan: Knitt- el eftir H. Spoerl. 22.30 1 léttum tón: 0r bandarískum söngleikj- um: a) Sveinn Ellents kynnir Leonard Bernstein og söngleiki hans. b) Lög eftir Jerome Kern. — Kingsway- hljómsveitin leikur. Staniey Black stjórnar. 23.00 Dagskrárlok. Dettifoss kom til Hamborgar 2. þ.m. fer þaðan til Ant- werpen og Reykja- vikur. Fjallfoss fór frá Reykja-. vik árdegis í dag til Akraness og Hafnarfjarðar og þaðan til Hamborgar, Danmerkur, Rostock og Stettin. Goðafoss kom tii Reykjavikur 28. f.m. frá Gdansk. GuSlfoss kom til Kaupmannahafn- ar í gærmorgun frá Leith. Lag- arfoss fór frá N.Y. 28. f.m. væntanlegur til Reykjavíkur seint í kvöld. Reykjafoss fór frá Riga 3. þ.m. til Leningrad og Hamina. Selfoss fór frá Reykjavík 1. þ.m. til N.Y. Tröllafoss fór frá Gdynia 3. þ.m. til Ystad, Rotterdam, Hull, Leith og Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Fáskrúðsfirði 1. þ.m. til Lysekill, Gautaborgar, Danmerkur og Ábo. Hvassafell er í Aa.r- hus. Arnarfell fór 3. þ.m. frá Swansea til Onega. Jökulfell fór 3. þ.m. frá Djúpavogi til Hull. Calais, Hamborgar, Oslo, Gauta- borgar, Kaupmannahafnar og Rostoek. Disarfell er á Akureyri. Litla.feli fór í gær frá Reykja- v Ik til Húnaflóa og Skagaf jarð- arhafnar.. Helgafell er í. Reykja- vík. Hamrafell fór 2. þ.m. frá Batum til Reykjavikur. LangjökU)ll er . á Akureyri Vatnajökuil er í Stralsund. Hekla fer frá Reykjavik kl 18. annað kvö’d til Norðurlanda. Esja fór frá Reykjav.ík í gær til frá Reykjavík í gær vestur um land í hringferð. Skjaldbreið er á Húnaf’.óa á leið til Akureyrar. Þyrili er á leið frá Gautaborg til Reykjaviikur. Herjólfur fer frá Þorlákshöfn kl. 8.30 áirdegis í da.g til Vestmannaeyja. 50 ára í dag. _ Frú Guðný Jónsdóttir formaður Fél. starfsfóiks í veitingahúsum er fimmtug í dag. Hún er til heimiiis í Aðalstræti 12. Borgfirðingafélagið fer skemmti- ferð í Þjórsárdal 14. ágúst. Þátt- taka tiikynnist í simum 15552, 24665 og 14511 fyrir fimmtudag. iMilliiandaflug: Millir Laduiar f jarverándi: landaflugvélin Hrim- faxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn- 08.00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22.30 í kvöld. Flugvélin fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgai' kl. 10.00 í fyrramálið. Millilandar- flugvélin Gullfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 08.00 í fyrramáiið. Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, Fagurhólsmýrar, Flateyrar, Húsavíkur, Hornaf jarðar, Isa- fjarðar, Kirkjubæjarklaustui’s, Vestmannacyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða Húsavíkur, ísafjarð- ar. Sauðárkróks, Skógasands og Vestmannaeyja (2 ferðir. W B Alfreð Gíslason fjarverandi til 28. ágúst. Staðg. Bjarni Bjarna- son. Alma og Hjalti Þórarinsson fjarv. til 10 ág. Staðg. Guðmundutr Benediktsson. Árni Björnsson fjarv. til 22. ág. Staðg. Þórarinn Guðnason. Axel Blöndai, fjarv. 5. ág. til 10. í ig. og 15. ág. til 26. sept. Staðg. Vikingur H. Arnórsson, Berg- staðastræti 12 A. Bergsveinn Olafsson frá 1. ágúst til 1. sta.ðgengil’.: Úlfar fjarverandi september. Þórðarson. ÆFR Félagsheimili ÆFR. Félagsheim- ilið er opið á hverju kvöldi. Komið og drekkið kaffi og með því. Skrifstofa ÆFR. Skrifstofan er opin klukkan 5-7 síðdegis. Þórsmerkurfarar. Myndakvöld fyrir Þórsmerkui'fara auglýst bráðlega. GENGISSKRANING verður Sterlingspund 1 107,02 Bandar kjadollar 1 38.10 Kanadadollar 1 39,02 Dönsk króna 100 553,15 Norsk króna " 100 534,40 Sænsk króna 100 737.40 Finnskt mark 100 11.90 N. fr. franki 100 777.45 B franki 75.93 76,13 Svissneskur franki 100 883.90 Gyllini 100 1.010.10 Tékknesk króna 100 528.45 Vestur-þýzkt mark 100 913.65 Lira 1000 61.39 Austurr. sch. 146,95 147,35 Peseti 100 63.50 Bjarni Jónsson fiarv. í ó'kveðinn tíma. Staðg.: Björn Þói'ðarson. Björn Guðbrandsson fjarv. frá 18. júlí til 16. ágúst. Staðg.: Guð- mundur Benediktsson. Björgvin F'r>n<son fiarv. frá 25. júlí til 22. ág. Staðg.' Árni Guð- mundsson. Eggert Ste'n.þórsson f 'M'verandi frá 1. til 23. 'rúst. Sta-ðgengill: Kristján Þorvarðsson. Friðrik Björnsson fjarv. frá 11. júlí um óákveðinn t'ma. Staðg.: Eyþór Gunnarsson. Grímur Magnússon fjarv. .frá 15. jú’í til 22. ágúst. Staðg.: Gunnar Guðmundsson Klápparstíg 25, viðtalstimi frá 5—6. Guðmundur Eyjólfsson er fjar- verandi til 16. september. Stað- gengill: Erlingur Þorsteinsson. Gunnar Benjamirtsson fjarverandi frá 1. ágúst til 8. september. Staðgengill Jónas Sveinsspn. Gunnar Cortes fjarv. til 8. ág. Staðg. Kristinn Björnsson. Halldór Hansen fjarv. frá 11. júli til ágústloka. Staðg.: Karl S. Jónasson. Hulda Sveinsson, læknir, fjarv. frá 29. júli til 7. sept. Staðg.: Jdagnús-Þórsteinsson ‘s.ímj 1t97-6", Johaiines Bjöfnssön fjarv. frá‘ 23. júlí til 20. ágúst. Staðg.: Emil Als,, Hverfisgötu 50 viðtalstími 1.30 til 2.30 sími 15-7-30. Karl Jónsson fjarv. frá 20. júli tíi 30. ágúst. Staðg.: Jón Hjaltalía Gunnlaulgsson. Kristján Hannesson fjarv. frá 19. júlí til 15. ágúst. Staðg.: Krist- ján Þorvarðarson. Ófeigur J. Öfeigsson fjarv til 9. sept. Staðg. Jónas Sveinsson. Ölafur Helgason til 7. ág. Staðg : Karl S. Jónasson. Ólafur Jónsson fjarv. frá 23. jú:í til 8, ágúst. Staðg.: Tryggvi Þo: - steinsson. Ólafur Tryggvason fjarv. til 2". ágúst. Staðg.: Haraldur Svein- bjarnarson. Ólafur Þorsteinsson fjarvei'andi ágústmánuð. Staðgengill Stefán Ölafsson. Pá’l Sigurðsson yngri fjarv. til 7. ág. Staðg.: Emil Ais, Hvg. 50. Richard Tbors verður fjarverand! til 8. ágúst. Siguh-ður S. Magnússon læknir verður fjarverandi um óákv. tima. Staðg.: Tryggvi Þorsteinsson. Skú’i Thoroddsen fjarverandi frá 2. ágúst til 8. ágúst. StaðgengiU Gi^mundur Benediktsson heimi!- islæknir og Guðmundur Björns- son augnlæknir. Snorri P. Snorrason fjarv. 5. ág. til 1 sept. Staðg. Jón Þorsteinssoni Vesturbæjar Apoteki. Stefán Björnsson læknir fjarv. fi’á 14. júli i óákv. t:ma. Steðg.: Magnús Þorsteinss. Sími 1-97-67. Tómas Jónsson fja.rverandi frá 2. ágúst til 9. ágúst. Staðgengill: Guðjón Guðmundsson. Valtýr Bjarnason, frá 28. júní í óákv. tíma. Staðg.: Tryggvi Þor- steinsson. --■'jpi ■ •» Victor Gestsson fjiarverandi frá 18. júlí til 22. ágúst. StaðgengilL Eyþór Gunnarsson. Trúiofanir Giftingar C A M E R O N 18. DAGUR Næstu tvö órin, árin óður « samsteypan var mynduð, vann Don Walling í félagi við Avery Bullard. Alla sína ævi hafði hann leitað að vinnu sem krafðist allra krafta hans. Nú var hann búinn að finna hana. Það stóð á sama hve mikla orku og umhugsun hann lagði í vc,rkefnið sem hann fékkst við, alltaf var Avery Bullard á ui.d- an honum, bæði í hugsun og starfi. Ilann kom ef til vi’l þjótandi inn, leit á teikningu .sem Don hafði unnið ;>ð dögum saman og benti undir eins á atriðí,., sem Don vissi strax að var galli sem hann .herði s]Tálf-, ur átt,að: sjá og leiðrétta. Enn áhrifameira var þegar Avery Bullard þreif blýant og íagfærði strik sem Don hafði ekki getað betrumbætt hvernig sem hajup reyr.di, Þekking er svipa í hendi vinnuveitandans og sárast svíð- ur undan henni þegar hinn íullkomni meistari heldur á henni. Avery Bullard var misk- unnarlaus. Einu sinni lét hann Don gera tuttugu og sex mis- ínunandi uppdrætti að messing- íæti á litlu borði. Þegar þpir H AW L E Y : fell&sr frá voru loks búnir að velja einn þeirra og fyrsta vinnuteikn- ingin var útfærð, leit Avery Bullard sem snöggvast á hana og næstum fleygði henni út um gluggann á tuttugustu og fjórou hæð. Svo byrjuðu þeir upp á nýtt. Þegar öllu var lokið. við- urkenndi Don að fyrirhöfnin og erfiðið haiði borgað sig. x^rang- urinn var því sem næst full- kominn. Eftir sameiningu húsgagna- verksmiðjanna, sendi Bullard Don Walling til Pittsburgh. þar sem hann átti að vinna í málm- húsgagnaverksmiðju Coglans. ,,Við getum búið til málmhús- gögn. sem. enginn hefur látið eig . dreyoia um áður. Þér eigið að fara þangað og tala við þá. Lát- ið ekkert standa í vegi fyrir yður. Coglan gamli segir yður að það sé ekki hægt, það hafi áður verið reynt. Verið ekki að hafa fyrir því að segja honum að fara til fjandans, hlustið bara ekki á hann. Hann skiptir engu máli. Ég varð að halda honum þarna upp á punt. Hann hættir eftir árið. Þér eigið að vinna með framkvæmdastjór- anum. Hann heitir Jesse Grimm. Ég þekki lítið til hans, en cg held hann sé góður. Hann er maður af okkar tagi. En látið ekki Grimm taka ákvarð- anirnar. Farið sjálfur niður í verksmiðjuna. Lærið að með- höndla málminn. Þér eigið að vita hvað hægt er að gera við vélarnar okkar og hvað ekki — og ef þér hafið þörf fyrir eitt- hvað sem vél getur ekki gert, þá búið til vél sem getur það. fylgizt líka með sölunni. Talið við fólk. Fa.rið í húsgagnaverzl- anirnar. Komizt að því hvað fólk vill — þótt það viti það ekki sjálft — og búið það til handa því. Og svo er enn eitt Walling. Slítið ekki buxunum yðar á teiknistólnum. Ráðið teiknara, sem getur fest hug- mjmdir yðar á pappírinn. Ef þér fáið mikið af hugmyndum, þá ráðið tvo teiknara — eða þrjá eða fióra eða fimm. Teikn- arar eru ódýrir. Það eru hug- myndirnar sem skipta máli.“ Don Walling fór til Pitts- burgh. hrifinn af. þessu ein- staka tækiíæri og sömuleiðis var hann feginn að komast úr hinni sterku návist Averys Bullands. En áður en vika var liðin var hann ekki lengur feg- inn því. Hann hafði þörf fyrir Avery Bullard og honum var Ijóst að það táknaði að hann hafði sjálfur veikleika sem hann varð að reyna að yfir- stíga. Meðan hann var að reyna það, iór hann óafvitandi að laga sjálfan ;sig ’eftir Avery Bullard. Það sköpuðust erfiðleikar. And- rúmsloftið í verksmiðjunni var ekki sérlega gott, því að sam- steypan hafði framkallað eðli- lega andúð. Eftiröpun Dons Walling á framkomu Bullards bætti ekki úr skák. Það endaði með þvi að Jesse Grimm kallaði hann fyrir sig út á svalir á næturfundi og' sagði: ,.Það er bezt að tala hreinskilnislega við yður Don, og sennilega er ég rétti maðurinn til þess. Ég er ekki of kunnugur Avery Bull- ard, bví að ég hef aðeins tvisv- ar sinnum talað við hann, en ég er kunnugur mönnunum hér í verksmiðjunni. Þeir sætta sig' ekki við það að Avery Bullard hafi sent yður hingað til að vera tuttugu og sex ára gömul eftirlíking af honum — og ég segi yður satt, ég trúi ekki á það heldur.“ I fyrstu brást Don reiður við, en þegar Grimm v.a-r áfram sami rólegi og æðrulausi leið- toginn, breyttist gremja hans’ í skilníng á því að ákúrurnar hefðu verið réttmætar. Honum fannst hánn vera eins og krakki sem hlotið hefur hirtingu, 'og það var. ekki sérlega notaleg tilfinniDg. Ilann hét þvi að eng- inn skyldi framar fá tilefni til að. kalla hann eftirlíkingu á Avery Bulla.rd. Og með' timan- um var hann eins góður vinur Jesse Grimms og fullorðni mað- urinn íramast leyfði. Hann átti ekki marga fundi með Avery Bullard, færri en Don hefði kosið. Hann hafðf orð á því eitt sinn er hann. kom til Millburgh. Avery Bullr ard hafði brosað; „Hamingjan góða. Skiljið bér þá ekki að ég S'et ekki gefið yður meiri við- urkenningu en láta yður einan um hituna? Þegar þér gerið eitthvað sera mér líkar ekki., þá læt ég frá mér heyra — og meira en yður líkar. Og~ meðan ég man — þér þurfið. að fá hærra kaup — tíu þúsund á ári.“ Og þá haíði hann sagt: „ÆtlL það sé ekki nóg til að sjá fyr- ir konu, herra Bullard?” „Hver er hún?“ Hann haíði hikað og lagt enn fyrir sjálfan sig leynilega spurninguna, sem hann hafði: endurtekið svo oft síðustu vik- i/rnar. Og í eins konar þrjózku: sagði hann: „Hún heitir Mary Covales. Faðir hennar átti einu. sinni lítið veitingahús sem ég: yann í meðan ég var að læra.. Hann er dáinn núna. Hún eb ekki í bláu bókinni og kampa- vín bragðar hún í fy.rsta sinn a brúðkaupsdaginn okkar.“ „Getur hún eitthvað?" hafðll Avery Bullard spurt og það vari ekki nein innantóm spurning'. „Já, já.“ Don hikaði aftur o® ieitaði að réttu orðunum. ,,Húni hefur kandídatspróf frá háskól-> íinum í Pittsburgh. Hún —“ „Ágætt,“ greip Bullard frami í. „Þér hafið þörf fyrir konu' sem getur eitthvað. Það en fjárans dragbítur ef svo esf

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.