Þjóðviljinn - 10.08.1960, Side 12

Þjóðviljinn - 10.08.1960, Side 12
Þessi mynd var tekin á alþjóðaþingi námave rkamanna, sem staðið hefur yfir í Stokkhólmi. Þingið var sótt af fulltrúum fjölmar,gra landa, m.a. frá Afríku, og sést formaður sænska námamannasambandsins hér í samræðum Adð fulltrúa frá Ghana. r 122 dagct rannsóknarleiðangri voru athugaðir 85000 fiskar Rannsókn á möskvastœrð stóraukin Eins og kunnugt er af fréttum hefur varðskipið Mar- ía Júlía verið undanfarið í rannsóknarleiðangri kringum landið, sem stóð frá 13. júlí tíl 4. ágúst. Samskonar leið- angrar hafa /verið farnir á ári hverju síðan 1955. Aðalsteinn Sigurðsson, fiski- fræðingur, ræjddi í gær við fréttamenn um leiðangur þenn- an, en hann var leiðangurs- stjóri. Skipstjóri á Maríu Júlíu var Gunnar Ölafsson, en Guðni PáLsson 1. stýrimaður stjórn- aði veiðunum sem framkvæmd- ar voru með botnvörpu. Til aðstoðar Aðalsteini voru Gunn- ar Jónsson, sem er að læra fiskifræði, Birgir Gunnarsson og Stefán Aðalsteinsson, að- stoðarmenn á Fiskideild. Veður var ágætt á meðan á leiðangrinum stóð og sóttist öll yinna vel, enda sýndu allir mikinn áhuga og dugnað. Tilgangurinn með þessum rannsóknum er margþættur og verður hér drepið á helztu at- riðin: Ástand og göngur fiskistofiianna Fyrst og fremst er verið að athuga ástand og göngur fisk- stofnanna við strendur lands- íns. I því skyni er m.a. safnað kvörnum úr fiskunum, sem gefa til kynna aldur, hvenær fiskurinn hafi gotið í fyrsta sinni og við hvernig skilyrði hann hefur vaxið upp. Við lengdarmæLingu má fin'na út meðallengd og út frá henni má finna út meðalvaxtahraða. Þessi gögn veita einnig upp- iýsingarnar um sterka og veika árganga í fiskstofninum. í þessum leiðangri voru kvarnaðir 2183 Þorskar, 3186 ýsur, 317 lýsur, 2581 skarkoli, 96 lúður, 2030 sardkolar og 279 karfar, samtals 10672 fiskar. Merking fiskanna Þá eru fiskar merktir til að fá upplýsingar um göngur eirra og gefur endurheimt íerkjanna nokkra hugmynd m sóknina á stofnana, en þar r margt sem veldur skekkju, d. drepst meira af merktum iski, en ómerktum og svo hef- r borið talsvert á skeytingar- :ysi sjómanna varðandi merkt- n fisk og veldur það að sja.lf- sögðu miklum erfiðleikum. Sem betur fer eru þó margir sem skila merkjum með góðum upplýsingum og þeim fer fjölg- andi. Vonandi gera allir það áður en langt um líður. Merkin eiga að sendast Fiskideildinni, Bogartúni 7 og þær upplýsingar sem beð- ið er xun, eru lengd á fisk- inum í, sm.' svo hægt sé að sjá vaxtarhraðann, fcvarnirn- ar, svo hægt sé að ákvarða aldurinn, kynið, þar sem vaxtarhraði er misjafn lijá hængum og hrygnum, mán- Framhald á 2. síðu. Stjórnarbylting hefur verið gerð í Laos. Fréttir af henni voru enn óljósar í gærkvöld, en helzt mátti ráða að byltinguna hefðu gert ungir liðsforingjar í hernum. Tvær sveitir fallhlífarher- manna undir forystu þeirra tóku í gær höfuðborg landsins, Vien- tiane, á sitt vald, og var þó ekki hleypt af einu skoti. Útgöngu- bann var sett í borginni og flug- velLinum við hana var lokað. Byltingarmenn sögðu í yfir- lýsingu sem útvarpað var frá stöðinni í Vientiane að þeir heíðu gert' byltinguna til að Um 30 þús. mái og tunnur veiddust í fyrrakvöld og fram eftir nóttu fengu um 50 skip rösklega 30 þús. mál og tunnur á miðun- um fyrir austan. í gærdag var hins vegar engin veiði en gott veður á miðunum. Er Þjóðviljinn átti tal við síldarleitina á Rauf- arhöfn í gærkvöld voru skipin aftur byriuð að verða vör síldar. í fyrrinótt og gær bárust 12. til 13 þúsund mál og tunnur síld- ar til Raufarhafnar og var salt- að þar á öllum söltunarstöðvum í gær en einnig' fór nokkuð í bræðslu. Til Vopnafjarðar komu í gær 10 skip með yfir 4000 mál. „Qtibú" frá Listasafni ríkisins á Ákureyri N.k. föstudag- verður opnað á Akureyri einskonar „útibú“ frá Listasafni ríkisins. í vor samþykkti menntamála- ráð að athuga möguleika á að koma upp á Akureyri einskonar útibúi frá Listasafni rikisins og haía það opið í sumar fyrir bæj- arbúa og feraðmenn. Var leitað til bæjaryfirvaldann á Akureyri um aðstoð við málið; tóku þau -vndinni fegins hendi og létu í té hú ;:.'nynili i g'agníræða- skólabyggingunni. Hafa nú verið fluttar norður tuttugu myndir eftir 19 kunna myndlistarmenn, eldri og yngri, ein mynd eftir hvern nema tvær sem Snorri Arinbjarnar hefur gert. Önnuð- ust þau Selma Jónsdóttir. for- stöðumaður listasafnsins og Svavar Guðnason. listmálari, val myndanna og hafa nú komið þeim upp fyrir norðan. Eins og áður er sagt gtsiidur | tll sð óþna sýninguna á föstu- dag og er ætlunin að hún verði á Akureyri fram í miðjan sept. kveða niður spillingu . í stjórn- málum landsins og til að eyða áhrifum Bandaríkjanna á innan- landsmál. Þeir kváðust mundu: virða konungdæmið og trúar- brögðin. Veiðivonir hofaglœðzt Neskaupstað seint á mánudagskvöld. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Dágóð síldveiði var í nótt, en fáir bátar hafa komið hingað þvi að erfitt er að losna við aflann. Þessir bátar hafa komið frá því síðasta skevti var sent: Hug- rún 250 mál. Ásúlfur 270, Ham- ar 80, Haírún 600. Þráinn 600, Sigurfari 550, Glófaxi 250. Talsvert hefur verið saltað af síld. Veður er hið bezta og veiði- vonir hafa glæðzt. Fundir hernáms- ndstæSinga á Vestfjörðum í kvöld hefjast fundahöld hernámsanðstæðinga á Vestl'jörðum með fundi á Þingeyrum i Dýrafirði, en á næstunni verða haldnir þar fundir á allmörgum stöðum. Framsögumenn á 'fundin- um á Þingeyri verða Guð- mundur Ingi Kristjánsson skáld og bóndi á Kirkju- bóii, séra Sigurjón Einars- son prestur á Brjánslæk og Gils Guðmundsson rithöf- undur. Á morgun. íimmtudag. verður næsti fundur á Vestíjörðum og verður hann haldinn i Súgatyda- firði og á föstuúag verður fund-j, a Jsafirði. Á báðum þessum fund- um verða sömu ræðumenn og' á íundinum á Þing'eyri. i þlÓÐVIUINN Miðvikudagur 10 ágúst 1960 — 25, árgangur — 175. tölublað. Stjérnarbylfing í Laosf beint oein áhrifum ÖS Aðalsteinn Signrðsson að merkja skarkola nm borð í Maríu Júlíu, er verið var að Jjúka, rannsóknarle'.ðangrinum, Veiðzt hefur 16 óra þorskur og 20 óra skarkoli sem var 74 em á lengd Hjá Fiskideildinni vinna um 20 manns, þar af 8 sérfræð- ingar (fiskifræðingar og ein( kona, Þórunn Þórðardóttir, sem hefur plöntusvi,f sem sér- / grein), og er þar meir en nóg að starfa, eins og gengur • og gerist hjá okkar fátæk- legu vísinda- og rannsóknar- stofnunum Fréttamenn röbb- uðu í gær á víð og dreif við Aðalstein Sigurðsson um starf hans og samstarfsmanna og sagði Aðalsteinn. m.a. að ekki væru nógu margir sér- menntaðir menn til að gera nauðsynlegar rannsóknir og fjárveitingar mjög af skorn- um skammti. T.d. sagðist hann hafa ætlað í sumar að gera rannsóknir á humar og rækjum, en ekki hefði unn- izt tími til þess enn Nú bæ-t- ast við rannsóknir í sam- bandi við dragnótaveiðarnar, sem tækju töluverðan tíma. Aðalsteinn var spurður um ferðir fiskanná og aldur, og svaraði hann því -til, að bol- fiskur væri meiri göngufisk- ur en flatfiskur, sem eðlilegt væri, þar sem -flatfiskur er bundinn við botnfæðu. Kol- inn hreyfir sig lítið fyrr en á kynþroskaskeiði, en bol- fiskurinn fer fljótt á stað í fæðuleit. Koli, sem t.d. er merktur hér í Flóanum, fer i fæðu- og hrygningargöngu til Vest- mannaeyja og a.m.k. í fæðu- göngu til Vestfjarða. Að sjálf- sögðu er misjafnlega mikið um fæðu á hverjum stað fýr- ir sig, en í rannsóknarferð- inni, sem getið er um á öðr- um stað, kom í ljós að mik- ið er um sands'ili hér í Fló- anum. Þegar talið barst að merk- ingum, sagði Aðalsteinn, að hann vissi til þess að merkt lúða hefði farið milli íslands og Færeyja og háfur, ,serrr var merktur við Grand Bank við Nýfundnaland, veiddist 10 árum síðar hér í Faxaflóa. Aðals-teinn kvaðst eitt sinn hafa merk-t 125 þorska við' vesturströnd Grænlands ogr veiddist einn þeirra síðar í’ Faxaflóa. Ef maðurinn væri e’kki að verki; ' benti allt til þess að- t.d, þorskur gæti náð tvitugs- aldri. Aðalsteinn kvaðst vita. um að veiðzt hefðu 16 ára gamall þorskur og skarkoli, fyrir 3—4 árum, sem var orðinn rúmlega tvítugur, Hann var 74 cm á lengd.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.